Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989.
25
Lífestm
Leghálskrabbamein:
Heilsa
Þúsundir
kvenna koma ekki
Samkvæmt upplýsingum Rakelar
Kristjánsdóttur, skrifstofustjóra hjá
Krabbameinsfélaginu, er nýlega búiö
að taka saman tölur yfir þær konur
sem látið hafa hjá líða að mæta í
skoðun á undanfömum þremur
árum. Reyndust þær vera 13.624 eða
22% allra kvenna á landinu 25-69'
ára.
„Það er alltaf ákveðið hlutfali
kvenna sem ætlar sér aldrei að mæta
í skoðun af ýmsum ástæðum. Hjá
sumum verður þetta í undandrætti,
þær ætla kannski að mæta en fresta
því og gleyma því svo alveg.
Sumar em feimnar og treysta sér
ekki til að mæta, sérstaklega á það
við um eldri konur. Ein furðulegasta
ástæðan, sem ég hef heyrt, er þegar
konumar segja að eiginmaðurinn
hafi bannað þeim að fara,“ segir
Rakel.
„Nú og svo getur óttinn um að eitt-
hvað óheilbrigt fmnist verið hluti af
skýringunni," segir Guðlaug Guð-
mundsdóttir, yfirhjúkrunarfræðing-
ur Leitarstöðvarinnar.
Skipulögð
leití 25 ár
Skipuleg leghálskrabbameinsleit
Brjóströntgenmyndatæki Leitarstöðvarinnar.
Að öllum líkindum mætti greina á milli 80 og 90% at leghálskrabbameinum
á forstigi eða byrjunarstigi ef konur mættu til skoðunar á tveggja til þriggja
ára fresti.
Ef forstigsbreytingar
finnast
Ef forstigsbreytingar finnast á
fyrsta eða öðru stigi er konan kölluð
inn til skoðunar með nokkurra mán-
aða millibili. Ef forstigsbreytingam-
forstigum leghálskrabbameins hjá
konum á aldrinum 20-44 ára. Frá
1966-1970 var aukningin einna mest
hjá konum á aldrinum 20-24 ára ára.
Meðalaldur kvenna með legháls-
krabbamein lækkaði á sama tíma. Á
tímabilinu 1975-1986 var um helm-
ingur allra kvenna 44 ára og yngri.
Ungar stúlkur byrja fyrr að hafa samræði
við karlmenn og hættan eykst að sama
skapi ef skipt er oft um rekkjunaut.
ákveðinn hópur kvenna sem vill
helst mæta til skoðunar árlega en
vegna mikilla anna hjá Leitarstöð-
inni höfum við reynt að takmarka
það að þær mæti ekki oftar en á
tveggja ára fresti ef frumusýni frá
þeim hafa á annað borð greinst eðh-
leg,“ segir Rakel.
Undir-
búningur skoðunar
Konur, sem skoðaöar eru í Reykja-
um kvenna sem náð hafa 35 ára aldri
og kvenna á aldrinum 40-69 ára.
Þreifmgu bijósta er sleppt í þeim ald-
urshópum.
ar ganga til baka er allt í lagi en ef
breytingin kemst á þriðja eða íjórða
stig er konan kölluð inn til legháls-
speglunar og er þá tekið veíjasýni
úr leghálsinum. Ef það sýni reynist
jákvætt er konan lögð inn á sjúkra-
hús og neðsti hluti leghálsins fjar-
lægður neðan frá með svokölluðum
keiluskurði eða brenndur burtu með
lasertæki. Ef forstigsbreytingin hef-
Sumar þessara veira valda einnig góðkynja
kynfæravörtum en þeim hefurfjölgað ört
á undanförnumárum.
Ein furðulegasta ástæðan, sem ég hef
heyrt, er þegar konurnar segja að eigin-
maðurinn hafi bannað þeim að fara.
Konan fær fljótlega upplýsingar
inn hvort eitthvað hafi fundist við
skoðunina sem þurfi að athuga nán-
ar. Niðurstöður frumustroksins og
bijóstaröntgenmynda liggja fyrir eft-
ir 7-14 daga frá skoðun og er þá
ýmist hringt í konur eða þeim sent
bréf hafi eitthvað athugavert fundist.
ur þróast yfir í krabbamein þarf oft-
ast að beita geislameðferð með innri-
iog ytri geislun.
Breytt
kynlífshegðun
Greinileg aukning hefur orðið á
En á árunum 1955-1963 var hlutfallið
tæpur þriðjungur.
Ef til vill má rekja orsakir þessarar
þróunar til tengsla HPV veira við
leghálskrabbamein og forstigsbreyt-
inga þess. Sumar þessara veira valda
einnig góðkynja kynfæravörtum en
þeim hefur fjölgað ört á undanföm-
um árum. Sú aukning getur að hluta
til tengst breyttri kynlífshegðun
karla og kvenna, það er að ungar
stúlkur byrja fyrr að hafa samræði
við karlmenn og hættan eykst að
sama skapi ef skipt er oft um rekkju-
naut.
Konur, sem mæta reglulega til
skoðunar, eiga mun minna á hættu
en þær sem trassa það að mæta. Að
öllum líkindum mætti greina á milli
80 og 90% af leghálskrabbameinum
á forstigi eða byijunarstigi ef konur
mættu til skoðunar á tveggja til
þriggja ára fresti.
-J.Mar
(Heimildir: Leghálskrabbamein á ís-
landi 1964-86: Árangur sem erfiði?
Læknablaðið 1988. Velkomin i Leitar-
stöðina, bæklingur útgefin af Krabba-
meinsfélaginu. Og fleiri.
Vaxandi fjöldi
forstigsbreytinga
Tilgangur með krabbameinsskoð-
un hjá Leitarstöð Krabbameinsfé-
lagsifis er að koma í veg fyrir mynd-
un krabbameins í leghálsi með því
finna forstig þess og greina bijósta-
hófst hér á landi árið 1964 og tak-
markaðist fyrstu fimm árin við kon-
ur á aldrinum 25-59 ára er bjuggu á
höfuðborgarsvæðinu. Frá árinu 1969
hefur leitin náð um allt land og til
Leghálskrabbamein greinistaðallega hjá
konum sem mæta aldrei eða óreglulega í
skoðun.
krabbamein á byijunarstigi.
Konur hafa verið boðaðar til skoð-
unar á vegum Leitarstöðvar á 2ja ára
fresti frá 1964. í janúar 1988 var jafn-
framt byrjað að boða konur 20-24 ára
vegna vaxandi fjölda forstigsbreyt-
inga í þeim aldurshópi á síðari árum.
55 konur
látist á 11 árum
Á árunum 1975-1986 greindust 164
tilfelli af leghálskrabbameini hér á
landi, þar af létust 55 konur úr sjúk-
dómnum.
Það sorglega við þessar tölur er að
tveir þriðju þeirra kvenna, er greind-
ust með leghálskrabbamein á tíma-
bihnu, höföu ekki mætt til leitar síð-
astliðin þrjú ár þar á undan.
Af þessu má ljóst vera að legháls-
krabbamein greinist aðallega hjá
konum sem mæta aldrei eða óreglu-
lega í skoöun.
kvenna á aldrinum 25-69 ára. En eins
og áður sagði hefur þessi aldur nú
verið lækkaður niður í 20 ár. Mark-
miðið hefur verið að skoða konúrnar
og taka frumustrok frá þeim á
tveggja til þriggja ára fresti.
„Ef tekin hafa verið þrjú eðlileg
frumusýni í röð þá taka konur htla
áhættu þó þær mæti ekki til skoðun-
ar nema á þriggja ára fresti. Það er
vík, koma flestar í hús Krabbameins-
félagsins að Skógarhhð 8 en auk þess
geta þær fengiö slíka skoðun á
heilsugæslustöðvum og hjá sérfræð-
ingum á stofu.
Þegar konan kemur til skoðunar
byijar hún á að svara spumingum
um aðgerðir, síðustu blæðingar,
fjölda fæðinga, notkun getnaðar-
vama og hvort hún hafi haft einhver
sjúkdómseinkenni síðustu mánuð-
ina fyrir skoðun.
Því næst er hæð konunnar mæld
og hún vigtuð. Þessi atriði geta tíl
dæmis gefið hugmynd um hvort
fylgni sé á milli offitu og krabba-
meina.
Þá er konan skoðuð af kvensjúk-
dómalækni. Brjóstin em þreifuð, leg-
hálsinn skoðaður og fmmusýni tekin
frá leghálsopi. Leg er þreifað í gegn-
um leggöng, eggjastokkar í gegnum
endaþarm og þegar konan hefur
staðið upp em bijóstin þreifuð aftur.
Röntgenmyndir em teknar af bijóst-
Þaðeralltaf ákveðíð hlutfall kvennasem
ætlar sér aldrei að mæta í skoðun af ýmsum
ástæðum.