Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. 31 dv Kvikmyndir Enn og attur sannar Jack Nicholson frábæra leikhæfileika sina. Það þarf ekki að koma neinum á óvart þótt hann hreppi óskarinn fyrir leik sinn i þessari mynd. Ofsóttur af fortíðinni Járngresiö (Ironweed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Meryl Stre- ep Leikstjóri: Hector Babenco Handrit: William Kennedy Sýnd í Laugarásbíói. Bærinn Albany í New York árið 1938. Kreppan er enn við lýði og bærinn ber þess greinileg merki. Róni vaknar einn hrollkaldan haust- morgun og röltir af stað um bæinn. Þetta er Francis Phelan (Jack Nic- holson) sem átti fyrrum heima í Al- bany og er nú kominn þangað aftur. Hann heimsækir hina rónana og spyr þá hvort þeir hafi séð vinkonu sína, Helen (Meryl Streep). Þeir vita ekki hvar hún er. Francis rekst á vin sinn, Rudy (Tom Waits), og fær hann með sér í vinnu viö að grafa í kirkju- garðinum. í kirkjugarðinum er fjöl- skyldugrafreitur Phelan fjölskyld- unnar og þar hggur sonur Francis. Hann kennir sér um dauða sonar síns en hann dó fyrir 22 árum. Aht frá þeim tíma hefur Francis verið á flakki. Þegar vinnunni er lokið leggja félagarnir leið sína í kirkju þar sem hægt er að fá heita súpu. Helen finn- ur Francis og Rudy í kirkjunni og þau dvelja þar eins lengi og þau geta. Loks er þeim vísað út og þau fara að leita sér að stað til að sofa á. Enn og aftur sannar Jack Nichol- son (Prizzi’s Honor, Chinatown) frá- bæra leikhæfileika sína. Það þarf ekki að koma neinum á óvart þótt hann hreppi óskarinn fyrir leik sinn í þessari mynd enda fáir sem geta skákað honum þegar hann er í ham. Meryl Streep (Out of Africa, Heart- burn) er fyrsta flokks leikkona og það fer ekki á milh mála í túlkun hennar á Helen. Tom Waits (Down by Law) kemur skemmthega á óvart með mjög góðum leik. Hann ætti aö snúa sér alfarið að leiklist og láta sönginn eiga sig. Hector Babenco (Kiss of the Spider Woman, Pbcote) nær mjög góðum tökum á leikurunum og verkinu sjálfu. Það hefur tekist frábærlega að skapa rétt andrúmsloft, bæöi tímabhsins (niðumíddur bær, gamlir bílar) og sögunnar (napurleiki haustsins). Þetta er mynd fyrir unnendur vel gerðra og frábærlega leikinna mynda. Stjömugjöf: **★ Hjalti Þór Kristjánsson FACD FACQ FACDFACD FACD FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guörúnu Helgadóttur Ath! Sýningar hefjast kl. tvö eftir há- degi. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00, uppselt. Fimmtudagur 23. febr. kl. 16. Laugardag 25. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 26. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Laugardag 4. mars kl. 14. Sunnudag 5. mars kl. 14. Laugardag 11. mars kl. 14. Sunnudag 12. mars kl. 14. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtudag kl. 20.00. naestsiðasta sýning Föstudag kl. 10.00, síðasta sýning, uppselt. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: PSuittírirt iðoffmcmns s—y Ópera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00. Laugard kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00. Leikhúsgestir á sýningarnar sem felld- ar voru niður sl. sunnudaga vegna óveðurs og rafmagnsleysis vinsamleg- ast hafið samband við miðasölu fyrir fimmtudag. Síðustu sýningar Háskaíeg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Miðvikudag kl. 20.00,2. sýning. Sunnudag kl. 20.00, 3. sýning. Laugardag 25. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Slma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltlð og miði á gjafverði. S»MKORT £ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds i kvöld kl. 20.30 Föstudag 17. feb. kl. 20.30. Þriðjudag 21. feb. kl. 20.30. Fimmtudag 23. feb. kl. 20.30. -ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartlma. Miðvikudag 15. febr. kl. 20.00. Laugardag 18. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 19. febr. kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 22. febr. kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00. Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SlMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. Leikfélag Kópavogs FRÓDI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugardag 18. feb. kl. 14.00, uppselt Sunnudag 19. feb. kl. 14.00. Sunnudag 19. feb. kl. 16.30. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lgikfgiag AKURGYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikstjóri: Inga Bjarnason I samvinnu við Arnór Benónýsson. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Frumsýning föstudag 17. febr. kl. 20.30. 2. sýning laugardag 18. febr. kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI Sunnud. 19. febr. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 26. febr. kl. 15.00. Sunnud. 5. mars kl. 15.00. Kvikmyndahús Bíóborcfin Frumsýnir Nýju Francis Ford Coppola myndina TUCKER Það má með sanni segja að meistari Francis Coppola hefur gert margar stórkostlegar myndir og Tucker er ein af hans betri mynd- um til þessa. Tucker, frábær úrvalsmynd fyr- ir alla. Aðalhl. Jeff Bridges, Martin Landau o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 I ÞOKUMISTRINU Orvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown i aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5 og 7.05 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 9.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin KOKKTEILL Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANÍNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk- ins Sýnd kl. 5. 7, 9, og 11 POLTERGEIST III Sýnd kl. 9 og 11 Háskólabíó GRÁI FIÐRINGURINN Aðalhlutverk: Alan Alda (M.A.S.H.), Ann Margret o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó A-salur Frumsýning JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5„ 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÓTTI Hörkuspennandi mynd Aðalhlutverk Cliff Deyoung Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára C-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn Frumsýnir i INNSTA HRING Skemmti- og músikmynd. Fullt af fjöri og góðri tónlist. Aðalhlutverk Donovan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SALSA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 9 i ELDLÍNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára BULLDURHAM Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 GESTAQOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9 BAGDADCAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd. Sýnd kl. 7 VERTU STILLTUR, JOHNNY Sýnd kl. 5 og 11.15 Stjörnubíó MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GASKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJÖUNDA INNSIGLIÐ sýnd kl. 11. HOif KÖttEIJLimKQmmBK Höfundur: Manuel Pulg Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tlma fyrir sýn- ingu. Föstudag kl. 20.30 Sunnudagkl. 20.30. Síðustu aukasýningar. Vedur Minrtkandi vestan- og suðvestanátt með éljum um allt vestanvert landið en léttskýjaö á Austurlandi fram yfir hádegi. Gengur í norðaustan- og norðanátt þegar líður á daginn, fyrst norðvestanlands, viða alihvasst i kvöld og nótt. Snjókoma eða élja- gangur veröur þá um ailt norðan- vert landið en léttir til syðra. Vax- andi frost og viða meira en 10 stig í nótt. Akureyrí alskýjað -6 Bgilsstaðir háifskýjað -5 Hjarðames skýjað -5 Galtarviti snjókoma -8 Keílavíkurílugvöllur snjóél -5 Kirkjubæjarklausturskýiað -3 Raufarhöfn snjóél -6 Reykjavik alskýjað snj'óél -4 Vestmannaeyjar -3 Útlönd kl. 12 á hádegi: Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn þokumóða 3 Osló þokumóða 1 Stokkhólmur súld 2 Þórshöfn snjóél 2 Algarve heiðskírt 10 Amsterdam haglél 5 Barcelona alskýjað 8 Berlín slydda 3 Chicago skýjað 1 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurt skýjað 5 Glasgow skúr 4 Hamborg skúr 5 London léttskýjað 5 LosAngeles heiðskirt 8 Lúxemborg alskýjað 2 Madríd léttskýjað 9 Malaga heiðskirt 7 Mallorca þokumóða 4 Montreal snjókoma -1 New York rigning 6 Nuuk skýjað -18 Oríando skýjað 19 Róm léttskýjað 1 Vín hálfskýjað -3 Winnipeg snjókoma -13 Valencia alskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 31 -14. febrúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 51.040 51,180 50,030 Pund 89,830 90,077 87,865 Kan. dollar 43,077 43,195 42,239 Dönsk kr. 7,0546 7,0739 6.8959 Norskkr. 7.5902 7,6110 7,4179 Sænsk kr. 8,0747 8.0968 7,9249 Fl.mark 11,8947 11,9273 11,6865 Fra.franki 8,0584 8,0805 7,8794 Belg. franki 1,3086 1,3122 1,2797 Sviss.franki 32,2834 32,3719 31.4951 Holl. gyllini 24.2868 24,3535 23,7317 Vþ. mark 27,4224 27,4976 26,7870 ít. lira 0.03763 0,03773 0,03666 Aust. sch. 3,8992 3.9099 3,8096 Port. escudo 0,3352 0,3362 0,3295 Spá.peseti 0,4414 0.4426 0,4325 Jap.yen 0,40173 0,40283 0,38528 Irskt pund 73,230 73,431 71,738 SDR 67,1809 67,3652 65.4818 ECU 57,2439 57,4009 55,9561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 13. og 14. febrúar seldust alls 24,922 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Grálúða 12,236 53,68 53,00 55,00 Hrogn 0,139 160,00 160,00 160.00 Tindabykkja 0.105 5.00 5,00 5.00 Koli 0.039 92.00 92,00 92.00 Steinbitur 1,720 41,56 32.00 43.00 Þorskur, sl. 8.288 65,29 64,00 67,00, Þorskur, ós. 0,203 47,00 47,00 47,00 db. Þorskur. smár 0.408 30.00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 1,126 87.80 50,00 103,00 Smáýsa 0,616 95.00 95,00 95,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. febrúar seldust alls 10,527 tonn_____ Þorskur 10.000 69.60 69.00 71.00 Ýsa 0,403 90,00 90.00 90.00 Ufsi___________0,116 15,00 15,00 15,00 Á morgun verður selt úr Núpi ÞH, ca. 25 tonn, úr Ljós fara og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 13. febrúar seldust alls 3,929 tonn Þorskur 2,474 52,13 41,00 65.50 Ýsa 0,786 78,84 50,00 96,00 Ufsi 0,011 15.00 15,00 15,00 Karfl 0,370 36,29 30,50 44,50 Steinbítur 0,042 53,00 53,00 53,00 Langa 0.090 41,00 41,00 41,00 Lúða 0,011 360,00 360,00 360.00 Skarkoli 0,138 83.00 83,00 83,00 Skata 0,008 137,00 137,00 137,00 í dag verður selt úr dagróðrarbátum ef á sjó gefur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.