Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
23
Iþróttir
Pólskur dómari:
íslenska
liðið best í
keppninni
Stefán Kristjánsson, DV, Paris:
„Þessi leikur var mjög áhugaverð-
ur og skemmtilegur. Eg var allan
tímann viss um að ísland myndi sigr-
a,“ sagði Martík Szanja, annar pólsku
dómaranna sem dæmt hefur hér í
b-keppninni, í samtah við DV eftir
úrslitaleikinn í gær.
„í mínum huga er það ekkert vafa-
mál að íslenska liðið var það besta í
þessari keppni hér í Frakldandi. Lið-
ið leikur mjög skemmtilegan hand-
bolta, leikur þess er vel skipulagöur
og tæknilega séð eru leikmenn á
meðal þess besta sem gerist í heimin-
um í dag. í íslenska hðinu eru leik-
menn sem eru ekki mjög líkamlega
sterkir, eins og til dæmis í liði Vest-
ur- Þjóðverja, en þeir vinna það
margfalt upp með öguðum leik og
leikni. Það er greiniiegt að leikmenn
hðsins eru gáfaðir og ahar þeirra
gerðir eru vel og skynsamlega hugs-
aðar. Þessir fjölmörgu íslensku
áhorfendur settu skemmtilegan svip
á leikinn og þetta var ekki síður
þeirra sigur.
Góð kynning fyrir íþróttina
Ég er mjög ánægður með að ísland
skyldi sigra á þessu móti. Einkum
og sér í lagi vegna þess að liðið leikur
handknattleik sem er ávallt góð
kynning fyrir íþróttina. í þessum leik
vann íslenska hðið betur og verð-
skuldaði sigur. Vandamáhð sem
pólskur handknattleikur á við að
ghma í dag er það hve leikmenn
landsliðsins eru gamlir. Það er ekki
th nægilega mikið af ungum leik-
mönnum í Póhandi."
Hveijir fannst þér leika best í ís-
lenska liðinu gegn Póllandi.
„Mér fannst Kristján Arason virki-
lega góður í þessum leik og einnig
línumaðurinn Þorgils Óttar Mathies-
en. Þeir eru báðir mjög duglegir leik-
menn sem eru dýrmætir hverju liði,“
sagði Marek Szanja.
Bogdan er besti
þjálfari heims í dag
- segir Janusz Czerwinski, fyrrum landsliðsþjálfari íslands
Stefán Kristjánssan, DV, Paris:
„íslenska hðið lék stórkostlegan
handknattleik gegn Pólverjum, al-
gerlega 100% leik,“ sagði Janusz
Czerwinski en hann þjálfaöi ís-
lenska landshðið i handknattleik á
árunum 1977 og 1978 þegar landshð
okkar náði mjög slæmum árangri
í heimsmeistarakeppninni í Dan-
mörku. Czerwinski, sem nú er for-
seti pólska handknattleikssam-
bandsins, er íslenskum handknatt-
leiksunnendum að góðu kunnur en
lítið sem ekkert hefur heyrst til
hans frá því að hann þjálfaöi ís-
lenska höiö.
„Bogdan Kowalczyk er frábær
þjálfari og ég hika ekki við að segja
aö hann sé besti þjálfarinn í heim-
inum í dag. Hann hefúr náð stór-
kostlegum árangri meö íslenska
hðið, árangri sem hvarvetna hefur
verið tekið eftir. íslenska hðið er
tvímælalaust besta hðið sem lék
hér í Frakklandi."
Þegar Janusz var beðinn aö nefna
bestu leikmenn íslenska hðsins
gegn Póllandi sagði hann: „Kristj-
án Arason er stórkostlegur leik-
maöur og línumaðurinn Þorgils
Óttar er einnig frábær. Hann heftir
leikið stórvel á þessu móti, er mér
sagt.“
Hefur þú eitthvað fylgst með ís-
lenska landshðinu frá því aö þú
varst landshðsþjálfari.
„Ég hef ekki séð með berum aug-
um íslenska hðiö leika frá því árið
1978, aöeins séö nokkra leiki meö
hðinu á myndböndum en ekki séö
það leika fyrr en nú.“
Og hðið hefur breyst mikið.
„ Já það hefur svo sannarlega gert
það. Liðiö er feiknalega sterkt og
ég held aö Bogdan hafi í raun gert
kraftaverk með þetta hð.“
Nú hefur þú séð íslenska höiö
leika hér. Hvar er liöiö í rööinni í
heiminum í dag.
„Þetta er mjög erfið spurning.
Bestu hðin eru mjög jöfti. Ég hika
þó ekki við aö setja ísland í 1.-6.
sæti. Liðið getur unniö mót á með-
al þeirra sex bestu eitt árið og síðan
orðið í 6. sæti árið eftir. Bestu hðin
eru mjög jöfh að getu,“ sagði Janus
Czerwinski.
_____
• Alfreð Gislason svífur hátt í loft upp áður en hann sendir boltann í mark
Pólverja í leiknum í gær. DV-mynd Brynjar Gauti, París
ísland lék óhemjuvel
- sagöi Zenon Takomy, þjálfari Póllands
Stefan Kristjánsson, DV, Paris:
„íslenska hðið lék óhemjuvel gegn
okkur og þegar leikmönnum ís-
lenska liðsins tekst svona vel upp þá
eru þeir illviðráðanlegir," sagði Zen-
on Takomy, landsliðsþjálfari Pól-
verja, í samtali við DV í gær eftir
tapleikinn gegn íslandi.
„Við höfum leikið mjög vel í sex
leikjum eða þar til kom að úrslita-
leiknum. Okkur vantaði tilfmnan-
lega Waszkiewicz og eins voru lykil-
menn í hði mínu slakir gegn íslandi
eins og til dæmis Bogdan Wenta. Ég
var aö vonast eftir enn einum góðum
leiknum hjá okkur en því miður
rættist sú von mín ekki. íslenska lið-
ið hefur verið í mikilli sókn frá fyrsta
leik á þessu móti. Vinur minn Bogd-
an hefur unnið frábært starf með
íslenska handknattleiksmenn og
hann er mjög fær þjálfari. Þessi sigur
íslands er stór rós í hans hnappagat.
Það eru margir mjög góðir leik-
menn í íslenska hðinu eins og Arason
og Gíslason. Markmaöurinn er líka
mjög góður og hefur verið þaö lengi
(Einar Þorvarðarson). Það er ekki
auðvelt að gera sér nákvæma grein
fyrir því í hvaða sæti íslenska liðið
er miðað við bestu landslið heimsins
í dag. Sá hsti tekur örum bréytingum
en Bogdan er búinn að gera íslenska
liðiö aö einu allra besta landsliði
heims í dag,“ sagði pólski þjálfarinn.
/ponix
HÁTÚNI 6ASÍMI (91)24420
GRAM LER-200
H: 126,5 cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm
Nýtanlegt rýml: 196 Itr. kælir
kr. 42.390,-(slgr. 40.270.-)
Kaldarstaðreyndir: VAREFAKTA, vottorð dönsku neytenda-
stofnunarinnar, fylgir öllum GRAM tækjum. Líttu inn og
fáðu upplýsingarum kælisvið, frystigetu, gangtíma
vélar, orkunotkun o.fl. Og til að ganga úr skugga um
styrkhurðarinnar, bjóðum við þérað koma og ganga á
henni (þú mátt brjóta hana efþú getur).
€Sizamc’
býður úrval kæliskápa, þar
sem saman fer styrkur,
sparneytni, haganleg
innrétting og stílhreint útlit.
Einnig frystiskápar
(5 stærðir)
og frystikistur
(4stærðir)
Nf
JJJ
J
j
íkjölfar orkukreppu síðari ára hafa framleiðendur
heimilisraftækja keppst um að þróa ný og
sparneytnari tæki.
í samvinnu við danska tækniháskólann
tókst GRAM að framleiða kæliskáp, sem
notar aðeins 0,24 kWst á sólarhring, og er
þarmeð heimsins sparneytnasti kæliskápur.
GRAM LER (low energi refrigerator),
er í útliti ekki ólíkur hefðbundnum kæliskápum,
en þar með er samlíkingunni líka lokið:
1. Orkunotkun: 0,24 kWst á sólarhring (50 - 80% orkusparnaður).
2. Gangtími vélar: Aðeins 3 klst. á sólarhring (eykur endinguna).
31 Hávaði: LER er nánast algjörlega hljóður.
4. Kæliplatan og þéttigrindin (sem venjulega safnar í sig ryki og óhreinindum)
eru innbyggðar. Þetta auðveldar mjög þrif, og eykur nýtanlegt rými.
K180 K285
173 llr. fcælir 277 Itr. kalir
K 395
382 Itr. kætir
KF195S
161 Itr. kalir
17 llr. frstir
KF233
208 Itr. kælir
34 Itr. Irystir
KF250
173 Itr. kallr
70 Itr. fiystlr
KF355 KF344
277 Itr. kallr . 198 llr. kalir
70 Itr. fiystlr 146 Itr. frystlr