Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 41
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. 41 LífsstfLL „Eftirlit af þessu tagi er í verka- verslanir og vigtaði nokkraj- teg- hring Verðlagsstofnunar þar sera undir og í framhaldi af því var haft það telst vera brot á lögum um samband við nokkur pökkunarfyr- ólögmæta viðskiptahætti að gefa irtæki og framleiðendur hér á upp tiltekna vigt sem síðan eltki landi.“ stenstsagði Guðmundur Sigurðs- Miðað við niðurstöður ór könnmi son, starfsmaður Verðlagsstofnun- DV á þvi hvemig ýmsar matvörur ar, í samtali tdð DV. standa vigt þá virðist Ijóst að eflir- „Við höfum sinnt nokkrum lit Verðlagsstofnunar á þessu sviði kvörtunum af þessu tagi og seinast mætti að skaðlausu ver a mun virk- i haust fór okkar starfsmaður í ara. -Pá Katla h/f: Yitum af þessu vandamáli - á að vera „Okkar vogir voru löggiltar síðast í haust,“ sagði Tryggvi Magnússon, framkvæmdastjóri Kötlu hf., í sam- tali við DV. „Hins vegar fóru okkur fyrir skömmu að berast ábendingar um að sitthvað væri ekki í lagi með vogirnar. Við höfum verið að vinna í þessu vandamáli alveg sérstaklega að undanfornu og teljum að við höf- um náð tökum á því. Ef einhverjar pakkningar eru enn í verslunum með rangri vigt þá verð- um við að biðja neytendur velvirð- ingar á þessum mistökum en eins og ég sagði þá á þetta að vera komið í lag nú,“ sagði Tryggvi. Tryggvi benti á að fyrir tæpu ári komið í lag Neytendur hefði verið hafin vélpökkun á púður- sykri og því hefðu fylgt ákveðin vandamál og reyndar væri púður- sykur ávallt erfitt efni í vélpökkun en hjá Kötlu hefði verið reynt að tryggja að vigtin væri frekar yfir en undir. Tryggvi sagði að Iðntækni- stofnun hefði aðstoðað Kötlu í þessu máh og leyfileg frávik á vigt að þeirra mativæruum3%. -Pá „Við erum með alsjálfvirka vog vitaö reynum við að forðast þau sem er fylgst reglulega með og er eftir megni. En það vill festast í löggilt. En hún vinnur mjög hratt vigtmni ef ekki er fylgst vel með og það þarf að fylgjast mjög vel og þá verða þessi óhöpp.“ meöhenni“sagðiHalldór Jónsson, Haildór sagði að meira en ár framkvæmdastjóri Hagvers, í sam- væri síðan fyrirtækið hætti að taliviðDV. pakka kókosmjöli í 125 gramma Hagver flytur imi ópakkaöar poka þannig að þar sem þær stærð- matvör ur afýmsumtogaog dreifir ir væri að finna í ver slunum væru þeimsíðaníneytendapakkningum. þær orönar of gamlar til þess að „Okkur er kunnugt um óhöpp af selja þær. þessu tagi,“ sagði Haildór „og auð- -Pá Löggildingarstofan: Tilkynnmgar- skylda nauðsynleg „Framleiðendum og pökkunarað- ilum er skylt að nota löggilt mæli- tæki til að vega,“ sagði Þór Gunnars- son, fuUtrúi á Löggildingarstofunni í Síðumúla, í samtah við DV. „Hitt er svo annað mál að á slíkum taékjum er engin tilkynningar- eða skráningarskylda þannig að þess eru dæmi að það séu tæki í notkun sem við hreinlega vitum ekki um. Það hefur og komið fyrir að aðilar sem hafa fengiö aðstoö frá öðrum opin- berum stofnunum við að koma starf- semi sinni á laggirnar hafa látið und- ir höfuð leggjast aö láta löggilda sín- ar vogh enda hafa þeir engar upplýs- ingar fengið um að slíkt sé skylda." Löggildingarstofan er opinbert fyr- irtæki sem lögum samkvæmt ber að hafa eftirlit með að eingöngu séu notuð löggilt mælitæki. A hennar starfssviöi er eftirlit með fiskiðnað- inum, bílavogum, matvælaframleiö- endum og bókstaflega öllum sem nota vogir. Þór sagði að löggilding gilti álla jafna í þrjú ár en til ákveðinna aðila, sérstaklega í fiskiðnaði, og í stórar verslanir, sem notuðu sínar vogir mjög mikið, væri farið árlega til eftir- lits. Einnig sagði hann að Löggilding- arstofunni bærust oft ábendingar um vogir sem skorti löggildingu og einn- ig beiðnir um aö löggilda vogir. Þór sagði að frávik eins og þau sem koma fram í nokkrum tilfellum í könnun DV væru alls ekki lögleg og greinilegt að þarna þyrfti virkara innra eftirlit pökkunaraðila að koma til. -Pá DV kannar þyngd neytendapakkninga: íslenskar vörur sýna meira frávik Kókosmjöl í 250 g pokum frá Hagveri kom vel út en mestu frávikin fundust í 125 g pokum frá sama fyrirtæki. DV-mynd KAE Samkvæmt könnun DV eru aðeins um 940 grömm af kartöflumjöli i 1 kílós pokum frá Kötlu h/f. < 200 g stykki af átsúkkulaði frá Nóa og Síríus sýndi 20 gramma yfir- og undirvigt. Gæðakókosmjöl frá Hagveri sýndi mest frávik í könnun DV á því hvort uppgefinn þungi á neytendapakkn- ingum stæðist. Dæmi voru um poka sem var sagður vega 125 grömm en vó aðeins 94 g. Frávikið er 32% íslenskt kartöflumjöl frá Kötlu í 1 kílós pökkum kom einnig afar illa út úr umræddu prófi. Léttasti pokinn vó aðeins 930 grömm brúttó en það eru 7% frávik. Meðalþyngd alls þess sem vegið var reyndist vera 945 grömm brúttó. Það þýðir að að meðaltali eru aö- eins 930 grömm af kartöflumjöli í hverjum poka því reikna verður með að umbúðirnar vegi a.m.k 10 grömm. Valdar voru af handahófi nokkrar tegundir af kartöflumjöli, púður- sykri og ýmiss konar sælgæti og vegnar að minnsta kosti 10 pakkn- ingar af hverri tegund. Alls náði prófið til 16 tegunda. Vigtin, sem notuð var, er tölvpvigt af gerðinni EKS sem vegur mest 2 kg og skekkju- mörk eru 2 g. íslenskarvörar stóðu sig síður Almennt komu íslenskar vörur verr út úr þessu prófi á þann veg að þótt meðalþyngd væri mjög nálægt lagi komu fram mikil frávik í nær ölium tilvikum. Við hhðina á Kötlukartöflumjöli í hillunni var danskt kartöflumjöl sem stóðst prófið mun betur þar sem mesta frávik var 2%. Verðið var hins vegar talsvert hærra, eða 128 kr. hvert kíló af danska mjöhnu en 112 krónur kílóið frá Kötlu. Sá munur getur hins vegar nær jafnast út ef kaupandinn lendir á mjög léttum poka frá Kötlu. Púðursykur frá Kötlu, sem átti að vega 500 g, var að meðaitali 504 g brúttó. Léttasti pokinn vó 472 grömm sem er 6% frávik en sá þyngsti var 580 g sem er 16% yfir. Dansukker púðursykur í 500 gramma pokum stóðst prófið með ágætum því 5 gramma frávik kom í ljós og meðal- þyngd brúttó var 525 grömm. Suðusúkkulaði frá Nóa og Síríus stóðst prófið mjög vel, sýndi nær engin frávik og það sama gilti um fyllt súkkulaði frá sama aöila. Ekki var sömu sögu að segja af át- súkkulaði frá Nóa og Síríus. Upp- gefin vigt nettó var sögð 200 grömm. Léttasta stykkið vó 180 grömm en það þyngsta 220 grömm. Sömuleiðis var nokkuð um frávik þegar 350 gramma bijóstsykurspokum frá Nóa og Síríus var brugðið á vigtina. Sá léttasti vé 324 grömm en meðalþyngdin var þó í lagi vegna frávika í hina áttina. Til samanburöar voru vegnir 150 gramma kúlupokar af gerðinni M&M og stóðust þeir prófið með glans. Jumbo kókosmjöl í 250 gramma pokum var í hillunni við hlið þess frá Hagveri sem kom hvað verst út. Jumbo stóðst prófið sæmilega. Þó var meðalvigtin brúttó rétt tæplega það sem innihaldið var sagt vega. - Kókosmjöl í 250 gramma pokum frá Hagveri og sveskjur frá sama fyrir- tæki komu mun betur út og sýndu lítið eða ekkert frávik. Súkkulaðispænir frá Mónu í 200 gramma pokum vógu að meðaltali 197 grömm brúttó. Gera verður ráð fyrir umbúöavigt því nettóþyngd er ekki tilgreind á umbúðum og því er óhætt að gera ráð fyrir að 5-7 g vanti í hvern poka. Hvað eiga neyt- endur aðgera? Af þessari könnun má ljóst vera að valt er fyrir neytendur að treysta því að uppgefm þyngd á umbúðum algengra neysluvara sé rétt. Að vísu má benda á að sá sem kaupir tíu súkkulaðistykki, svo dæmi sé tekið, má reikna með því að meðalþyngd þeirra sé nálægt réttu lagi. Það er þeim hins vegar ekki huggun sem kaupa eitt stykki af sömu tegund sem er 10% undir uppgefinni þyngd og þar af leiðandi 10% dýrara en verðið segirírauntilum. -Pá Tegund - skráð þyngd Vó minnstg Vó mestg Meðal þyngd Verð á kg Kötlukartöflumjöi- 1 kg 930 960 945 112,- Danske kartoffelmel - 500 g 488 515 498 128,- Kötlu púðursykur- 500 g 472 580 504 118,- Dansukker púðursykur - 500 g 520 530 525 brúttó 64,- Pillsb. hveiti-902g 920 955 933 ■ Kötlu flórsykur—1 kg 980 1000 990 88,- Dansukker flórsykur -500 g 525 525 525 62,- Nóa brjóstsykur - 350 g 324 364 352 282,- Sfrius súkkulaði - 200 g 180 220 207 825,- iVI og M kúlur—150 g 151 153 152 - Sírfus suðusúkkul.-200 g 204 206 204,5 890,- Hagver kókosmjöl -125 g 94 128 115 168,- Jumbo kókosmjöl -250 g 234 258 249 þýskt156,- Nóa fyllt súkkul. -100 g 102 109 104 - Súkkulaðispænir Mónu -150 g 146 154 151 - Mónu súkkulaðidropar - 200 g 192 208 197 - Kókosmjöl Hagver~250g 246 256 252 - Rúsínur Hagver - 500 g 494 505 498 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.