Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 13 Guðmundur Guðmundsson handboltalandsliðsmaður er snjall kokkur og býður hér upp á girnilegan lifrarrétt. DV-mynd KAE. Uppáhaldsréttur á sunnudegi Uppáhaldsmatur: Lifrarréttur handbolta- mannsins að hætti Guðmundar Guðmundssonar Strákunum í landsliðinu í hand- bolta er margt til lista lagt. Homa- maðurinn Guðmundur Guðmunds- son er til dæmis sagður afbragðs- kokkur. Hæfileikar hans í þeirri Ust- grein hafa borist víða, enda tók hand- boltakokkurinn vel í að gefa lesend- um DV uppskrift að þessu sinni. Guðmundur valdi sér lifrarrétt, holl- an og góðan mat, eins og hraustum íþróttamanni sæmir. Lifrina er hægt að matreiða á margan hátt svo úr verður hinn ljúffengasti matur. Hér kemur ein ný og kræsileg uppskrift sem alUr ættu að reyna. Uppskrift 200 gr lambalifur. 2 laukar, saxaðir smátt. 1 paprika (græn), skorin smátt. 'h dl tómatsósa. % dl rjómi. 2 dl vatn. Salt og pipar eftir smekk. Hveitijafningur: 1 'A dl kalt vatn og 2 msk. hveiti. Aðferð Skerið lifrina í fingurlanga bita. Fyrst er laukurinn steiktur (ekki brúnaður). Þá er lifrin steikt. Krydd- að vatn, laukur og paprika sett sam- an við á pönnuna og soðið í 8-10 mínútur. Þá er rjómanum og tómat- sósunni bætt út í. Loks er hveitijafn- ingnum bætt við og aUt s'oðið við vægan hita í fimm mínútur. Guðmundur sagði að best v.æri að bera fram með þessum rétti hrís- gijón, hrásalat og heimatilbúna rab- arbarasultu. -ELA NÁMSSTYRKUR VIÐ KIELARHÁSKÓLA Borgarstjórnin í Kiel veitir íslenskum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur, að upphæð 900 þýsk mörk á mánuði í 10 mánuði, frá 1. okt. 1989 til 31. júlí 1990, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar sem hafa stund- að háskólanám í a.m.k. tvö ár. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu í þýsku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 30. apríl nk. Umsóknum skulu fylgja náms- vottorð, ásamt vottorðum a.m.k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur. Umsókn og vottorð skulu vera á þýsku. * / á framúrskarandi góðu verði! Tvær vinsælustu hljómtækjasam- stæður HITACHI fást nú hjá RÖNNING heimilistækjum. Samstæðurnar heita MD40 CD og MD30 CD. í samstæðunni er 2 x 60 tónlistar- watta magnari, FM-MW útvarp með 20 stöðva minni, tvöfalt segul- bandstæki, hraðfjölföldun og Dolby B, geislaspilari með 24 laga minni, 2 x 70 tónlistarwatta hátalarar með ótrúlegum HITACHI hljómgæðum. Samstæðunum fylgir fallegur viðar- skápur, með glerhurð, á liprum hiólum. HITACHIMD40 CD, hljómtækjasamstæöa meö fjarstýringu, geislaspilara og skáp. Verð kr. 69.950 Staðgreitt kr. 66.453 0HITACHI /M» RÖNNING %//*// heimilistæki KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 Það fer ekki á milli mála að HITACHI hljómflutningstækin frá RÖNNING heimilistækjum er einn allra besti kosturinn sem býðst í dag. Komdu og hlustaðu. HITACHIMD30 CD, samstæðan, með geislaspilara og skáp. Verð kr. 58.750 Staðgreitt kr. 55.813
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.