Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Page 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRlL 1989.
Fréttír_______________________________________________________________________________x>v
Nemendur hjá kennurum sem ekki eru í verkfaUi:
Samræmdu prófin verða að
öHum Ifldndum lögð fyrir
- nemendur, sem ekki taka próf, komast samt 1 framhaldsskóla
„Segja má aö nokkrir valkostir séu
í stöðunni. Einn er sá aö fresta sam-
ræmdu prófunum. Annar aö leggja
þau fyrir hjá þeim nemendum sem
eru hjá kennurum í Kennarasam-
bandinu sem ekki eru í verkfalli en
þar með væru þaö ekki samræmd
próf. Síðan er sá kosturinn aö af-
skrifa prófm alveg. Þetta eru aö sjálf-
sögðu aöeins fræöiiegir möguleikar.
Ég tel langlíklegast aö prófin veröi
lögð fyrir og nemendur taki þau hjá
kennurum sem ekki eru í verkfalli,“
sagði Svavar Gestsson menntamála-
ráðherra í morgun.
Ef kennaraverkfaUið leysist ekki
sagðist Svavar ekkert geta sagt um
hvaö yrði hjá nemendum kennara
sem eru í verkfalli. Hann benti hins
vegar á aö samkvæmt lögum, sem
samþykkt voru á Alþingi í fyrra,
ættu framhaldsskólar að vera fyrir
alla. Þannig er þaö Ijóst aö þeir veröa
aö taka við ölium sem óska inngöngu
í framhaldsskóla, alveg burtséö frá
hvaöa undirstöðumenntun eöa próf
þeir hafa.
„í raun þýöir þetta aö þeir nemend-
ur grunnskóla, sem ekki fá aö taka
próf í vor vegna verkfalls kennara,
komast í framhaldsskóla næsta vet-
ur. Viö verðum að taka viö þeim sam-
kvæmt lögunum," sagöi Svavar
Gestsson menntamálaráðherra.
Þar með er Ijóst aö þaö skiptir ekki
máh fyrir unglingana hvort þeir taka
prófin eöa ekki. Hafi þeir áhuga á
framhaldsnámi næsta vetur komast
þeir í þann skóla sem þeir óska.
S.dór
Fiskverð í Bandaríkjunum:
Óraunhæft að búast
<
við verðhækkunum
- segir Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwaters
„Þaö er afskaplega dauft yfir flsk-
sölumálunum hér vestra um þessar
mundir. Þaö er því álls ekki raun-
hæft}aö búast viö einhveijum verö-
hækkunum á næátunni,“ sagöi
Magnús Gústafsson, forstjóri Cold-
waters, í samtali við DV. Hann sagöi
aö efúrspum eftir flski aö lokinni
fostu hefði verið minni en flestir
bjuggust viö og þvi heldur lítiö líf í
sölunnL
Margir hafa veriö áö búast viö
verkhækkunum á fiski í Bandaríkj-
unum í kjölfar minnkandi þorsk-
veiöa á öÚum slóðum. Samkvæmt
þvi sem Magnús segir er þaö óraun-
hæft. Margir teijaáö minna framboö
muni ekki hafa áhrif á fiskverðið
fyrr en líður á áriö eöa jafnvel í byrj-
un næsta árs, en allt eru þetta getgát-
ur einar.
Magnús taldi aö olíuslysiö í Alaska
myndi engin áhrif hafa á fiskverö.
Hvorki þorskur né Alaskaufsi er
veiddur á þeim slóðum sem slysiö
varö. Aftur á móti er þaö talið geta
haft áhrif á verð á.eldislaxi, en mikið
laxeldi er í næsta nágrenni viö slys-
staðinn.
Verö á þorskflökum á Bandaríkja-
markaöi hefur haldist óbreytt í
nokkra mánuði, en verö á blokk hef-
ur aöeins farið upp á viö en þaö er
nú um eöa innan viö einn og hálfur
dollar pundiö.
S.dór
þegar bún var úmf: eftir ástæðum
fýrir því að lögreglan innsiglaöi
Gísflhúsíð að Brautarholti 22 í
Reykjavik eins og fram kom í DV
igær. Gistíhúsið haíöi veriö rekið
án tilskilinng ley& og haíöi lög-
reglustióraembættíð í Reykjavík
forgöngu um að húsiö var skoöaö,
I*aö var Eldvamareftirliflö, fulltrú-
ástand þess.
óheimíll nema með
Aö raafl Eldvarnareförlitsins
kom fram aö húsiö var ekki íbúöar-
hæft og að matí fuiltrúa bygginga-
fúUtrúa atóöst húsiö ekki heiiþrigð-
is-, eldvama- og öryggisreglugerö-
ir. Að sögn Signýjar Sen, fulltrúa
' lögreglustjórans, var húsið í svo
slærau ástandi aö ahnenningi staf-
aöihættaaf.
Forsvaisraönnum Gistíhússins
var gefln frestur til aö bæta úr því
sem aöfinnsluvert var talið. Þar
sem engar bætur vom geröar á
húsinu var þaö rýrat og húsiö inn-
síglaö. Þangaö fer enginn nema
með leyfi lögreglu og þáaö því til-
skyldu aö viökomandi eigi þangað
brýnt erindi - svo sem til að sækja
verömæti.
Lögregla hefúr oft þurft aö hafa
afskiptí af íbúum og fon-áöamönn- •
um Gistíhússins þar sera mikil
óregla hefur veriö meöal þeirra
sem þar bafa buiö. Mest mun hafa
veriö um svokailaöa fasta leigu aö
ræöa - þaö er herbergi og íbúðir
hafá veriö ieigð til lengtitíma. Lög-
regla mun íýlgjast grannt með hús-
inu og aö þangaö sæki enginn í
óleyfi. -sme
Utandagskrárumræða á þingi:
Breyta þarf
peningastefnunni
- segir Steingrímur Hermannsson
AösögnSteingrímsHermannsson- stæöisflokksins. beint en sagöi að stefnt væri aö því
ar forsætisráöherra er brýnt að Þorsteinn sagöi aö á næstu tveim aö ná raunvöxtum niöur í 5% í lok
breyta peningastefiiunra. Þaö er for- mánuðum réöist hvort ríkisstjómin maí. Þá sagöi hann aö reynt yröi aö
senda þess aö takist aö vinna efha- næöi tökum á fiármagnskostnaöin- mæta atvinnusamdrættinum meö
hagslíf þjóöarinnar út úr þeim erf- um, hagræðingu í bankakerfinu og því aö hraða opinberum fram-
iöleikum sem nú er viö aö stríöa. erfiðleikum atvinnulífsins. Þá vildi kvæmdum. Steingrimur sagöi hins
Þetta kom fram í ræöu forsætisráö- Þorsteinn fá upplýsingar frá forsæt- vegar aö vonast væri til þess aö fisk-
herra á þingi viö utandagskrárum- isráöherraumþaöhvorthannætiaöi verö á erlendum mörkuöum hækk-
ræöu sem efnt var til aö beiöni Þor- aö lögbinda laun. aöi.
steins Pálssonar, formanns Sjálf- Forsætisráöherra svaraöi því ekki . -SMJ
Þrír hressir og kátir Patreksilröingar aö lelk. Þeir heita: Svavar Sigursteins-
son, nfu ára, AAalsteinn Sigurgeirsson, tiu ára, og Þorvaldur UHarsson,
niu ára. Strákamlr voru aö nýta sér leysingavatniö til aö sigla bátum sfnum.
DV-mynd GVA
lllugi hættur á rás tvö
„Ég hef ekki geð í mér til aö flytja
þessa pistia eftir mistök af þessu
tagi,“ sagöi filugi Jökulsson, blaða-
maöur og höfundur fiölmiölapistla á
rás tvö. Dlugi tilkynnti í útsendingu
á rás tvö á sunnudag að hann hefði
dregið sig í hlé um tíma eftir aö hafa
beöiö Magnús Guömundsson, höf-
und kvikmyndarinnar Lífsbjörg í
noröurhöfum, velviröingar á röng-
um sakargiftum í pisth sínum á
föstudag. Þá ásakaöi filugi Magnús
lýrir aö hal'a flutt rangar fróttir af
atburöum á íslandi þegar Magnús
var fréttaritari norrænu fréttastof-
unar Ritzau. Dlugi nefndi sérstaklega
fréttir af viöskiptum fúlltrúa á Norö-
urlandaþingi við vændiskonur í veit-
ingahúsinu Hollywood. Þegar þessi
sögufræga frétt var send út var
Magnús hins vegar ekki fréttaritari
Ritzau heldur Borgþór Kjæmested.
„Ég met þessa ákvöröun Illuga. Ég
hefði gert þaö sama í hans sporum,"
sagöi Stefán Jón Hafstein, forsvars-
maöurrásartvö. -g»e
Iifsbjörg ekki sýnd 1 Svíþjóð:
MyndlnLífsbjörg í Norðurhöfúm
veröur ekkl sýnd í sænska «jón-
varpinu 2. mal eins og ákveöiö
halöi veriö. Að sögn forráðamanna
sænska sjónvarpsLns veröur ekki
af sýnlngu myndarínnar þar sem
Magnús kraíöist skyndilega meira
en 100 prósent hærra verös fýrir
hana en samiö haföi vertð um eða
45 þústrad sæhskra króna í staö 20
þúsund áöur.
Jakob Lagerkrantz sagöist vera
ánægöur raeð þessi málalok þar
sem Greenpeace gætu nú snúiö sér
aö öðrum málum. Taldi hann ekkl
óhugsandi aö fleiri sjónvarpsstööv-
ar færu aö dæmi sænska sjón-
vatpsins. -hlh