Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Fréttir Akureyii: Námsbraut fyr> k fóstruliða? Oyifi l&iatiánaBon. DV, Akuroyri: Nefnd, sem Birgir ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, skipaöi til aö endurskoða lög um Fóstru- skóla íslands, hefur skilað álits- gerð. í henni er lagt til aö starfsfólk dagvistarheimila, sem hlýtur menntun í framhaldsskóla, fai starfsheitið „fóstru]iði“ og verði menntun þess á sérstökum náms- brautum sem stofhaöar verða í því skyni viö skólana. Skólanefnd Verkmenntaskól- ans á Akureyri hefur samþykkt að sækja um heimiM til mennta- málaráöuneytisins og yfirvalda á Akureyri til að setja upp náms- braut fyrir fóstruliða strax nœsta haust Þá samþykkti skólanefndin' einnig að sækja um heimild til að sto&ia handíöabraut viö skól- ann næsta haust Brautin veiti m.a. undirstöðuþekkingu og þjálfim í handraenntun og námið yrði heppilegur undirbúningur frarahaldsnáms t Ustaháskólum, Kennaraháskóla Islands og Handiöaskóla íslands. Tölvuháskólinn:. Kerfið þoldí ekki álagið Á dögutium átfu nemendur Tölvuháskólans að gangast undir próf og var ákveðió aö samtengja tvö töivukerfl, þra sem nemendur sem gengust mt'iir próf voru 45 en við kennslu í vetur var notast við tvö aöskiliu kerfl Þegar svo 50 tölvur voru komnar saraan þoldi kerfiö ekki álagið og gafst upp og hætta varö við pidflð. „Viö ætlum aö reyna aftur um prófi þarsem nemendur erubún* ir aö sjá prófverkefhiö frá próftnu sem hætta varö viö. Þefta er svo sem ekkert stórmál og nónast formsatriöi aö búa til nýtt tir* lausnarverkefni, þar sem nem- endurnir höföu áöur lokiö bók* lega verkefhinu,“ sagöi Nikulás HaJl, skólastjóri Tölvuháskólans. SMór Hafskips- og Útvegsbankamáliö Tíu af sautján ákærðum kröfðust frávísunar - Jónatan Þórmundsson saksóknari mótmælti harölega Jón Stelnar Gunnlaug&son og Jón Magnússon hæstaréttarlögmenn brosa er þeir yfirgefa réttarsalinn. Jón Steinar lagði tram frávisunarkrötu. Þaó gerðu fleiri lögmenn. DV-mynd S Eftir aö Jónatan Þórmundsson, sérstakur ríkissaksóknari í Hafskips- óg Útvegsbankamálinu, og aöstoðar- maöur hans, Páli A. Pálsson hæsta- réttarlögmaöur, höföu lesiö, samfellt í eina klukkustund, ákærur í málinu kröfðust veijendur 10 þeirra sem ákæröir eru frávísunar. Þaö er þó aöeins upphafiö þar sem reiknaö er með aö fleiri veijendur, og þar á meðal eru veijendur þeirra Ragnars Kjartanssonar og Björgólfs Guö- mundssonar, geri slíkt hiö sama. Eft- ir nokkurt þref milii saksóknara og veijenda ákvaö dómurinn aö munn- legur málfutningur um frávísun- arkröfuraar veröi á miðvikudags- morgun. Jónatan Þórmundsson og PáU A. Pálsson lásu ákærumar og lýsti Jón- atan Þórmundsson dóinskröfum ákæruvaldsins. Hann kraföist þess meðal annars aö Helgi Magnússon, fyrrverandi endurskoöandi Haf- skips, veröi sviptur réttindum sem löggiltur endurskoðandi. Veijendur tiu þeirra ákæröu, þaö er þeirra sem unnu hjá eða höföu meö stjóm Út- vegsbankans að gera, og veijandi Helga Magnússonar, kröföust þess aö máli þeirra skjólstæöinga yröi vís- aö frá dómL Rök þeirra voru aöallega tvenns konar. í fyrsta lagi aö máhö væri rekiö 1 einu lagi og aö vinnu- brögöum saksóknara væri verulega áfátt og sögöu nokkrir lögmannanna í réttarhléi aö svo virtist sem sak- sóknari þekkti illa til einstakra ákæruliöa. Auk þessara tveggja ástæöna, geröi Jón Steinar Gunn- laugsson, veijandi Helga Magnús- sonar, athugasemdir vegna þess aö fjármálaráöuneytiö haíði ekki gert sínar athugasemdir viö máliö. Sam- kvæmt lögum mun Qármálaráöu- neytinu vera skylt aö skila greina- gerö um þátt Helga þar sera hann er löggiltur endurskoöandi. Jónatan mótmæltl harölega Jónatan Þórmundsson mótmælti harölega framkomnum frávísun- arkröfum og fann þeim margt til for- áttu. Hann sagöi aö frávísunarkröf- umar væru tilefnislausar og órök- studdar. Hann sagöi þær einnig vera alvarlega röskun á núv^randi verka- skiptingu ákæruvalds og dómstóla og aö efnisrök mæltu eindregiö gegn frávísun. Jónatan sagöi aö mjög náin hagsmunatengsl hafl veriö á milh hinna ákæröu og samábyrgö á stööu mála hafl veriö mikh eftir því sem á áriö 1985 leið. Einnig lagöi Jónatan á það áherslu aö frávísun myndi kippa einum mik- ilvægasta grundvellinum undan Úr dómssalnum Sigurjón Egilsson málatilbúnaöi saksóknara og aö frá- vísun myndi valda gífurlegri röskun tæknilega séö og væri til þess fahin aö tefja máhö verulega. Eins nefndi Jónatan aö frávísun myndi rýra rétt og möguleika sakbominga til aö þess aö fylgjast meö málinu í heild og aögang aö skjölum og skýrslutökum. Málflutnlgur í fyrramálið Veijendur kröfðust þess að munn- legur málflutningur veröi haldinn um frávísunarkröfur og aöflnnslur saksóknara viö þær. Jónatan Þór- mundsson mótmælti og sagöist ekki sjá ástæðu til málflutnings. Veijend- ur stóðu fast á sínu og aö lokum kvaö dómurinn, sem er skipaöur sákadómunmuin Sverri Einarssyni, sem er dómsformaður, Arngrími ís- berg og Ingibjörgu Benediktsdóttur, upp þann úrskurö aö munnlegur málflutningur verði haidinn. Úr- skuröur hggur væntanlega fyrir í næstu viku. -sme í dag mælir Dagfari Alþingi á Borgina Sú hugmynd hefur skotiö upp koh- inum aö Alþingi íslendinga kaupi Hótel Borg undir starfsemi sína. Máhö er meira aö segja komiö á ' þaö stig aö forseti Sameinaös Al- þingis hefúr lagt fram þingsálykt- unartihögu þessu til staöfestingar og telur sig hafa fengiö meirihluta alþingismanna í hö með sér. Aö mörgu leyti er þetta athyglis- verö hugmynd. Borgin hggur steinsnar ffá sjálfu Alþingishús- lnu, sem getur þá oröiö nokkurs konar hjáleiga frá aöalbækistööv- upum á Borginni. Gamla Alþingis- húsiö má þá nota á tylhdögum eða hafa þaö til sýnis fyrir útlendinga. Eftir aö alþinglsmenn hafa flutt sig um set og eru famir aö kynnast þægindunum á Borginni er afar óhklegt aö nokkur þeirra hafi áhuga á aö kúldrast i þessari gömlu byggingu og fljótlega veröur Al- þingshúsiö lagt af sem þingstaöur, nema þá til málamynda. Á Borginni er aht th ahs og ekki veröur séö aö ástæöa sé tíl aö breyta neinu sem nemur. Þing- fúndir geta fariö fram í gyhta saln- um, þar eru barir á hveiju homi, og á hæðunum fyrir ofan eru gisti- herbergi meö rúmum og sængur- yerum og þingmenn þurfa ekki lengur aö fara heim til að leggja sig. Þeir geta einfaldlega brugöiö sér á efri hæöina þegar þreytan og syíjan sækir aö þeim undir lönguni ræöum koheganna. Hvaö er sjálf- sagöara en aö alþingismenn geti lagt sig með lltilU fyrirhöfn þegar fundir gerast langdregnir og þreyt- andi? í Valhöh heiöninnar böröust menn grimmt alla daga, en á kvöld- in risu hinir fóllnu upp frá dauöum og geröu sér glaöan dag meö þeim sem eftir voru, sungu og drukku sem alheilir væru. Þetta mætti end- urtaka á Borginni. Þar geta menn slegist og riflst allan guöslangan daginn og vegiö mann og annan úr ræöustóh. En aö kveldi geta ah- ir sameinast í yeislusal Borgarinn- ar og þurfa þannig aldrei aö fara út fyrir hússins dyr þegar Hótel Borg er oröin aö viöverustaö hins háa Alþingis. Ákjósanlegri staöur er ekki flnnanlegur. Meö aukinni tækni má líka gera því skóna aö alþingismenn þurfi ekki einu sinni aö sækja fundina í gyhta salnum. Meö nýraóöins fjar- sklptum og sjónvarpstækni má tengja fundarsalinn beint viö her- bergin á efri hæöunum og þar geta þingmennimir flatmagaö uppi í rúmi og fylgst meö þinghaldinu í beinni útsendingu án þess aö hafa ónæöi af þvi aö mæta á fundarstað. Þetta fyrirkomulag heföi þaö hag- ræöi í fór raeö sér aö ræðum fækk- aöi og fúndir styttust. í dag þurfa þingmenn aö mæta í þinghúsinu og silja þar löngum stundum yflr rasöuflutningi sem er öllum til ama og leiöinda. Davíö Oddsson og borgarráö hafa mótmælt því aö Alþingi kaupi Hót- el Borg. Halda aö mannlíf sefji niö- ur í mibænum. Þetta er auövitaö mikil flrra, enda hefur mikiö líf og fjör aö jafnaöi veriö á þingi, ekki síst þegar þar er sífellt veriö leggja niður flokka og stofna flokka og enginn veit lengur í hvaöa flokki hann er þegar hann sest inn á þing. Varamaöur Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi er til aö \ mynda varamaöur fyrir fyrir Hreggviö Jónsson, sem nú er flokksbundinn í flokki fijálslyndra hægri manna. Sjálf ætlar varaþing- konan aö fylgja Borgaraflokknum aö málum en segist þó vera í Sjálf- stæðisflokknum. Flokkamir koma sem sagt til með aö stækka og minnka eftir því hvort aðalþing- mennirnir forfahast og vitaskuld eykur þaö á spenninginn og tjöriö í þinginu og miöbænum aö fylgjast með því hveijir ganga til þings og hvaö flokki þeir fylgja. Borgarráö á ekki aö koma í veg fyrir aö Alþingi kaupi Borgina. Álþingi á aö segja Davíð hvar Dav- íö keypti öhö og halda því streitu aö setjast aö á Borginni. Alþingis- menn eru stundum að laumast á barinn á Borginni og þaö er ekki nokkur friöur fyrir kjósendum sem eru aö abbast upp á þá á almanna- færi. Ef Alþingi kaupir Borgina og sest þar aö, geta þingmenn skropp- iö á barinn eöa jafnvel haldiö þar til, án þess aö nokkrum manni komi þaö viö eöa sjái th þeirra. Þaö er miítiö hagræði aö hafa fundar- staö og bar og gistiaöstööu á einum og sama staönum. Þá þarf heldur enginn aö ganga heim! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.