Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRlL 1989. 5 DV Fréttir Bújgártalning á Löngumýri: Mér er alveg sama hvar hann rápaði „Það kom hingaö nágranni minn sem er foröagæslumaður. Mér var alveg sama hvar hann rápaöi," sagði Björn Pálsson, bóndi á Ytri Löngu- mýri. Bjöm sagöi í DV á fóstudaginn aö enginn fengi aö telja hjá sér búféö en landbúnaðarráðuneytiö gengst nú fyrir almennri búfjártalningu. Bjöm á um 200 idndur og auk þess hross sem hann segist ekki vita hversu mörg em. „Þeir óku eitthvaö eftir vegunum og kíktu. Ég skil ekki hvemig þeir eiga aö hafa getið talið meö því móti,“ sagöi Bjöm um hrossataln- ingu foröagæslumannsins. -gse VHVftftl HMMI í%íííí rámwm ruHiuiii - mm. nrcKSHr ~ vegaa þess aö erfiöara er aö fa undanþágu en 1 byrjun verkfalls „Það varö aö fækka sjúkranim- veitir íærri undauþágiu- en í bytjun bitnar verkfalliö á heilsugæalu- um undanþágu. um um 120 strax i byrjun verkfails verkfalls," sagöi Pétur Jónsson, stöövum víöa um land. Þaö er hins „Það gefur augaleiö aö verkfallið haskólajnanna. Nu er útlit fyrir aö tramkvaandastjóri hjá Rfkisspít- vegar ekkert verkfall á Borgarspít- hefur mikil áhrif út á viö og biölist- tækka veröi rúmum emi ffekar og ölutium, i samtali viö DV. alnum eöa Landakoti. imi eflir leguplássi á Landsspíta- ég gæti trúaö aö fiækkaö yrði um Haim sagöi að verkfalliö bitnaði Þar sem starfsemi blóðbankans lanuro lengist sífellt,“ sagöl Pétur 30 rúm 01 viðbótar. Aðalástæöan langharðastáLandsspítalanum,en eraðmestulömuöerekkihægtað Jónsson, tyrir þessu er aö Félag háskóla- þar staifa flestir hjókrunarfræð- framkvæma uppskui'ði neraaþegar S.dór menntaöra hjúkmnatfræðinga ingamir sem eru í verklalli. Eins lífliggur viöog verður þá að sækja Veðbókarvottorð í verkfaHi: Vottorðin geta verið varasöm - segir yfirborgarfógeti Lancer-bflllnn er ónýtur eftlr áreksturinn. DV-mynd Sigriöur Hverageröi: Harður árekstur en ekki slys á fólki , J>aö er engin neyddur til aö taka þessi vottorö. Fólk ræöur sjálft hvort þaö vill nýta sér þetta eöa ekki. Þaö eru farin aö hlaöast upp hér skjöl sem á eftir aö færa. Þaö er aöeins eiim af sex lögfræöingum viö vinnu og hann kemst ekki yfir allt sem bersL Því geta veðbókai’vottorðin veriö varasöm," sagöi Jón Skaptason yfirborgarfógetL Stjóm Stéttarfélags lögfræöinga í ríkisþjónustu hefur varaö viö veö- bókarvottoröum sem gefin eru út hjá embætti borgarfógeta. Hjá öörum embættum liggur útgáfa veðbókar- vottorða niöri - vegna verkfalls há- skólamanna. „Þar er tekiö á móti skjölum til þinglýsingar svo sem kaupsamning- um, afsölum og veöskuldabréfum; ennfremur lögtökum og fjámámum, sem gerö hafa veriö hjá eigendum eigna, bæöi fasteigna, bifreiöa og skipa. Skjöl þessi em þó ekki færö í þinglýsingabækur, sem veöbókar- vottorð byggist á, nema þau fáu skjöl, sem einn starfandi lögfræðingur kemst yfir ásamt öörum störfum sín- um. Nýútgefin veðbókarvottorð, þ.e. vottorð sem gefin em út eftir 6. apríl sl., geta því veitt rangar upplýsingar og valdiö tjóni í eignaviöskiptum. Vottorð útgefin áöur en verkfall hófst kunna aö sjálfsögöu að vera úrelt Vegna þessa er hjá embætti borgarfógeta stimplaöur á ný vottorð fýrirvari um giidi þeirra og vill stjómin benda fólki sérstaklega á hann og vara viö því, aö á þessi vott- orð sé treyst,“ segir í yfirlýsingu fé- lagsins. -sme Sigiíður Gunnandáeir, DV, Hvezagarðú Haröur árekstur varö á fóstudag á homi Laufskóga og Heiömarkar milli tveggja bifreiða, Lancer og Op- el Ekki uröu alvarleg slys á fólki en Lancerinn er talinn ónýtur eftir áreksturinn. Ökumaöur bfisins var í órétti en þama er mjög villandi og hættulegt hom. Ókunnugir og jafh- vel heimamenn telja Heiömörk vera aðalbraut en hún liggur eftir endi- löngum bænum. Þar er þó biöskylda en Laufskógar, sem er stutt gata, er aöalbraut Fyrirlestur um Réttarhálsbrunann: „Mjög gagnlegt fyrir okkur“ - segir slökkviliðsstjórinn á Akureyri „Viö fengum Hrólf Jónsson, vara- slökkviliös stjóra í Reykjavík, hingaö noröur til þess aö segja okkur frá þeirri reynslu sem slökkviliöiö þar fékk í brunanum aö Réttarhálsi 2 í vetur og ég tel aö þaö hafi veriö mjög gagnlegt fyrir okkur,“ segir Tómas Búi Böðvarsson, slökkvfiiössfjóri á Akureyri. Hrólfur hélt fyrirlestur fyrir slökkvfiiösmenn á Akureyri og sýndi- auk þess myndir frá brunanum. „Bruninn við Réttarháls er stærri bruni en viö hér þekkjum af eigin raun og þaö er mjög gott fyrir okkur að draga af því lærdóm viö hvaö þeir áttu aö glíma og hvemig þeim gekk. Viö gerum okkur alveg grein fyrir því aö viö getum fengið hér stærri elda en viö ráöum viö. Ég óttast það aö hér í bænum séu mörg hús þar sem eldur gæti komið upp sem yrði stærri en viö gætum ráðiö viö, En þetta var ekki síður gagnlegt tfi þess að draga af því lærdóm varö- andi fyrirbyggjandi aögerðirv Þær virtust vera í molum viö Réttarháls- inn og viö vfijum geta haft þau mái í góöu lagi hér í bænum,“ sagöi Tóm- as Búi. Kirkjuvika í Akureyrarkirkju Gylfi Krátjánaaon, DV, Akureyii; Kirkjuvika stendur nú yfir í Akur- eyrarkirkju, vikan hófst sl. sunnu-' dag og henni lýkur um næstu helgi. - í kvöld kl. 20.30 heldur kirkjukör Akureyrar tónleika og Margrét Bó- asdóttir og Þuríöur Baldursdóttir syngja við undirleik Dorotu Manzyk. Annað kvöld veröur leiklestur Leficfélags Akureyrar úr Kaj Munk efdr Guörúnu Ásmundsdóttur. Lest- urinn hefst kl. 20.30 og á sama tíma á fimmtudagskvöld veröa tónleikar Sinnhoffer strengjakvartettsins. Á sunnudag kl. 14 verður hátiöar- messa. Þar veröur flutt „Litla orgel- messan" eftir Haydn, flytjendur eru kirkjukór Akureyrarkirkju, Margrét Bóasdóttir sópran, Lfija Hjaltadóttir fiöla, Rut Ingólfsdóttir fiðla, Richard Kom bassafiöla og Dorota Manzyk orgel. Stjómandi er Bjöm Steinar Sólbergsson. Á sunnudag var opnuö myndlistar- sýning Kristínar G. Gunnlaugsdótt-. ur í kapeUu Akureyrarkirkju. Sýn- ingin veröur opin kl. 15-20 virka daga og um helgar og fyrir og ur atriöin á kirkjulistavikunni. Blönduóshöfn. DV-mynd Þórhallur Blönduós: Hafnargerðin forgangs- verkefni í kjördæminu Þórhafiur Aamundaaan, DV, NoröurLvestra; „Samkvæmt þeim góöa hug sem þingmenn kjördæmisins og ráöa- menn í hafharmálum hafa sýnt þessu máli er enginn vafi á því aö okkur Blönduósingum veröur gert kleift aö ráöast í þær hafnarframkvæmdir sem viö horfum fil og eiga aö duga tfi aö veita heimabátum okkar skjól fyrir verstu áttum. Þingmenn kjör- dæmisins hafa heitiö því aö þetta mál hafi forgang í hafnarmálum hér í kjördæminu á næstu fjórum árum,“ sagöi Hilmar Kristjánsson, forseti bæjarstjómar Blönduóss, í samtah við DV. Hér er um aö ræöa gerð brim- vamargarös, 150 metra aö lengd. Vonast Hilmar til aö framkvæmdir geti hafist strax á næsta ári. Kostnaö- ur viö gerö garösins er áætlaöur um 100 milljónir króna, þar af þarf Blönduósbær aö leggja fram fióröung eöa 25 mifijónir. A fiárlögum þessa árs em veittar 6 mifijónir tfi undir- búningsframkvæmda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.