Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
7
■— i-. ——g—:n— .■••wascstr_• jetí"- ■ ’Tg.Mgaiga*-rtg’aggjeg'g:" .
x>v ____________________________________________________________________________________________________________________________Viðskipti
Jónas Sturla Sverrisson, eini íslenski tölvuöryggisfraeömgiirinn:
Tölvuvírus breiðist núna
mjög hratt út hérlendis
„Þessi tölvuvirus er svonefndur
boltavírus og breiöist hann ótrúlega
hratt út hérlendis. Hans hefur mest
oröiö vart á leikjadiskum en hann
festir sig á alla diska. Sem betur fer
viröist boltavírusinn vera meinlaus
og ekki skemma neitt Þetta er fyrst
og fremst bolti sem hoppar og skopp-
ar á skjánum líkt og tennisbolti. Mjög
auövelt er að finna hann og eyða
honum,“ segir Jónas Sturla Sverris-
son, eini sérmenntaöi íslenski tölvu-
öryggisfræðingurinn. Hann er 26 ára
og menntaöur í Califomia State Uni-
versity.
Hægt aö eyða tölvuvírusnum
Munurinn á tölvuvírus og náttúru-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóósbækur ób. 13-15 Vb.Ab,- Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 11-17 Vb
6 món. uppsogn 11-19 Vb
12 mán. uppsogn 11-14,6 Ab
18mán. uppsogn 26 Ib
Tókkareikningar, alm. 2-8 Vb
Sértékkareiknmgar 3-17 Vb
Innlán verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsogn 1-2 Vb
6 mán. uppsogn 2-3,5 Sp,Ab,- Vb.Bb
Innlán meö sérkjörum 24 Bb.Vb,- Ab
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,5-9 Ib.Vb
Sterlingspund 11,5-12 Sb,Ab
Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Sb.Ab
Danskar krónur 6,75-7,25 Bb.Sp,- Ib lægst
ÚTLÁNSVEXTIR (%)
Útlán óverötryggö
Almennirvlxlar(forv.) 24,5-27 Úb
Vióskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabróf 24-29,5 Lb
Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 27-31 Ub
Utlán verötryggö
. Skuldabréf 7,25-8,5 Bb
Útlán til framlelöslu
Isl. krónur 20-29,5 Úb
SDR 10 Allir
Bandarikjadalir 11,76 Allir
Sterlingspund 14,6 Allir
Vestur-þýskmörk 7,75-8 Úb
Húsnæöislán 3.5
Lifeyrissjóöslán &-9
Dráttarvextir 33,6
MEÐALVEXTIR
Overótr. april 89 20,9
Verótr.april 89 8,1
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala april 2394 stig
Byggingavisitalamars 435stig
Byggingavísitala mars 136,1 stig
Húsaleiguvisitala 1,25% hækkun 1. april
VEROBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbrófasjóóa
Einingabréf 1 3,738
Einingabróf 2 2,086
Einingabróf 3 2,444
Skammtimabréf 1,292
Lifeyrisbréf 1.880
Gengisbréf 1,667
Kjarabróf 3,722
Markbréf 1.976
Tekjubréf 1,644
Skyndibróf 1,134
Fjolþjóóabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1.796
Sjóósbréf 2 1,473
Sjóósbréf 3 1,271
Sjóósbréf 4 1,044
Vaxtasjóósbróf 1,2484
HLUTABRÉF
Soluveró aó lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 138 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleióir 292 kr.
Hampiójan 167 kr.
Hiutabréfasjóóur 153 kr.
lónaóarbankinn 179 kr.
Skagstrendingur hf. 226 kr.
Útvegsbankinn hf. 137 kr.
Verslunarbankinn 152 kr.
Tollvörugeymslan hf. 132 kr.
(1) Viö kaup á viöskiptavíxlum og viö-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja
aöila, er miðaö viö sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki
kaupa viöskiptavlxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn,
Bb = Búnaöarbankinn, lb=lönaöar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
jrnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaó-
inn birtast i DV á limmtudögum.
Jónas Sturía Sverrísson, einl sérmenntaói tölvuöryggisfræölngurlnn á ís-
landi. „Boltavirusinn brelöist hratt út hériendls.“ DV-mynd Brynjar Gauti
legum vírus, eins og eyöni, er sá aö
hægt er aö eyöa tölvuvírusnum.
„Auk þess fer tölvuvírusinn í gang
meö einhveijum hætti. Þaö þarf að
sefja hann í gang sem oftast gerist
þegar kveikt er á tölvunni í upphafi.
Náttúrulegur vírus er á hinn bóginn
alltaf í gangi.“
Jónas segist hafa heyrt margar sög-
ur að undanfomu um boltavirusinn
hérlendis og aö hann breiöist hratt
út án þess aö fólk viti af því. „Hann
virðist vera út um allan bæ og ég
veit til þess aö hans hefur orðiö vart
í íslenskum fyrirtækjum."
Enga utanaðkomandi
diska inn í fyrirtæki
Um þaö hvemig best sé að veijast
tölvuvfrusi segir Jónas aö helst sé
aö leyfa enga utanaðkomandi diska
í fyrirtækjum og aö þau noti því ein-
göngu sína eigin diska. Ennfremur
sé boltavírusinn algengur á leikja-
diskum og breiðist hratt út þar sem
þessi forrit séu afrituð í nokkrum
mæh.
Boltavírusinn lítið forrit
„Boltavírusinn er mjög lítið forrit,
eitthvaö um 400 bæta. Þaö gerir af-
skaplega lítiö annaö en boltinn hopp-
ar á skjánum. Ekki er um eyðilegg-
ingu að ræóa á öörum forritum eöa
gagnageymslum svo vitað sé.“
Jónas telur enn fremur aö boltavír-
usinn sé kominn erlendis frá, enda
hafi hann heyrt af honum þar. Á
ensku kallast boltavírusinn boun-
cing ball. Um vírusa skylda boltavír-
usnum segir Jónas vera Jerúsalem-
vírusinn og Austurríkisvírusinn svo
nokkrir séu nefndir.
Boltavírusinn innsti
koppur í búri
Boltavírusinn festir sig á diskana
en ekki önnur forriL Hann lifir í tölv-
unum. Um leið ogdiskur fer í tölvuna
smitast hann. „Boltavfrusinn er
fyrsta forritiö sem fer í gang þegar
kveikt er á tölvimni og setur í raun
sjálfa tölvuna í gang. Boltavirusinn
er því forrit sem er innsti koppur í
búri.“
Aö sögn Jónasar eru þaö mest
menntaskólanemar og stúdentar í
Bandaríkjunum sem dunda sér viö
að skrifa tölvuvírusaforrit.
Boltavírusi eytt
í Tölvufræðslunni
Á meöal þeirra fyrirtækja sem hafa
fengið boltavirusinn inn á sig aö
undanfömu er Tölvufræðslan. Þar
er hann bundinn viö eina kennslu-
stofuna. Hart hefur veriö tekiö á
málinu og hefúr Jónas Sturla séð um
aö eyöa virusnum með sérstöku for-'
riti sem hann skrifaöi.
„Viö höldum helst aö boltavírusinn
hafi borist hingað þegar viö héldum
opiö hús á dögunum. Þá vorum við
meö leikjaforrit fyrir þau böm sem
komu. Á eftir uröum við varir viö
þetta," segir Guömundur Ámason,
skólastjóri Tölvufræöslunnar.
Guömundur segir aö Tölvufraaösl-
an hafi hert allar reglur mjög vegna
þessa máls til aö hindra aö það komi
fyrir aftur.
-JGH
Þarf 9% launahækkun til að
vinna upp verkfall í mánuð
- 18% launahækkun sé samiö til hálfs árs
Rabbað saman f Karphúsinu. Þaó er eins gott áó karpló beri árangur þvi
verkföll eru launþegum dýrarl en margur gerir sér grein fyrir.
Maöur, sem er búinn að vera í mán-
aöarverkfalli, þarf 9 prósent launa-
hækkun aöeins til aö vinna upp það
launatap sem hann hefur oröiö fyrir
sé samið til eins árs. Ef samið er til
hálfs árs þarf sami maöur, eftir aö
hafa verið í verkfalli í mánuö, aö ná
18 prósent launahækkun til aö hafa
upp í launatapið. Hann hefur þá ekki
fengið neina raunlaunahækkun.
Auk þess má launahækkuninni ekki
vera velt út í verölagiö. Gerist þaö
fer veröbólgan af staö og kaupið byij-
ar aö rýrna. Þaö er því dýrt að vera
í verkfalli.
Verkfali háskólamanna
staðiðílOdaga
Verkfall Bandalags háskólamanna
hjá ríkinu, BHMR, hefur nú staöið í
10 daga. Þaö þýöir aö þeir hafa misst
þriöjung af mánaöarlaunum sínum
og þurfa því nú þegar 3ja prósenta
launahækkun til aö vinna upp laun-
atapiö geri þeir samning til eins árs.
BSRB samdi frá 1. apríl til 1. des. sem
eru átta mánuöir. Senyi. háskóla-
menn hjá ríkinu á sömu nótum þurfa
þeir næstum 4,5 prósent núna til aö
vinna upp þetta 10 daga verkfall.
BSRB fékk um 8 prósent launahækk-
un svo BHMR þarf núna um 12,5
prósent liækkun til aö fá sömu launa-
hækkun og BSRB.
Samið á timum
minnkandi þjóðarframleiöslu
Landsframleiösla og þjóðartekjur
munu dragast verulega saman
þessu ári, meðal annars vegna un.
11 prósent samdráttar á botnfiskafl
Hagfræöingar hafa því bent á aö v:
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
sé hægt að tala um raunhæfar kjara-
bætur lianda öllum launþegum við
þessar aöstæöur, á tímum samdrátt-
ar. Launahækkun eins hóps þyrfti
því aö vera á kostnaö annars hóps.
Launþegar greiða
launahækkun sina sjálfír
Oftar en ekki heyra menn sagt í
.amningum að beðiö sé eftir „viö-
brögöum ríkisstjómarinnar". Eins
heyrist líka aö „aöilar vinnumarkaö-
arins beri ábyrgö á samningunum".
Þegar svo búið er aö semja og taka
myndir af brosandi samningsforingj-
um skrifa undir má gjaman sjá for-
ingja vinnuveitenda ræða viö ráö-
herra og setja fram kröfu um marg-
fræg „viöbrögö ríkisstjómarinnar".
Vinnuveitendur segja þá sem svo:
Það var ekki grundvöllur fyrir samn-
ingunum, vdljiö þiö aö viö segjum
fólki upp í stórum stíl? Þaö vdll eng-
inn þannig að „vdöbrögö ríkisstjóm-
arinnar", gengisfelling, kemur í kjöl-
fariö. Þar meö er búið aö velta kaup-
hækkunum út í verðlagiö. Þaö þýöir
á mæltu máh aö launþegar em látnir
greiöa launahækkun sína sjálfir.
Staða verkalýðsforingjans
Oft finnst fólki sem stjómmála-
menn tali stundum mjög heimsku-
lega um ýmis málefni. Þegar kafaö
er dýpra í máliö sjá menn aö vdðkom-
andi stjómmálamenn em aö höíða
til ákveðins hóps og em því á at-
kvæðaveiöum fremur en aö þeir séu
svo heimskir. Staöa verkalýösfor-
ingja er ekki ósvdpuð og staöa stjórn-
málamannsins í þessum eíiium.
Hann veröur samhhöa launabarátt-
unni aö tryggja setu sína sem verka-
lýösforingi. Gamlir og reyndir verka-
lýösforingjar þekkja af reynslunni
aö oft vinnst htið með verkfóhum og
aö þau em dýr bæöi fyrir launþega
og atvdnnurekendur. Ef andinn í fé-
lagi verkalýösforingjans er sá aö fara
í verkfah vdU foringinn verkfah þó
hann þekki reynsluna. Sé andinn aö
fara ekki í verkfah segir foringinn
gjaman sem svo aö þaö sé „ekki
raunhæft núna aö fara í verkfall".
Dráttarvextir af lánum
Kostnaöur launþega vdö aö fara í
verkfaU er ekki bara tekjutapiö. Hafi
hann veriö skuldbundfrm, th dæmis
vegna húsbyggingar, geturhann lent
í vanskhum meö lán og þurft aö
greiða dráttarvexti. Launatapiö aö
viöbættum þessum dráttarvöxtum er
hinn raunverulegi kostnaöur laun-
þegans vdö verkfalhö.
Sé kauphækkunum svo aftur velt
út í verðlagiö og veröbólgan látin éta
upp launahækkunina fær vdökom-.*
andi launþegi ekki neitt Meö öörum
oröum: Eftir langt og strangt verk-
fall þurfti hann mikla launahækkun
bara til aö fá greitt upp í launatapið
af verkfallinu. Hann fékk launa-
hækkunina en var látinn greiöa sér
hanasjálfur. -JGH