Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Útlönd í Ungverjalandi Shamir Yitzhak Shamir, forsætisráöherra ísr^els, kom seint í gærkvöldi í óvænta heimsókn til Ungveijalands. Koma hans var tilkynnt í gær en engar upplýsingar um tilgang feröar- innar komu fram. Talsmaður forsæt- isráöherra haíði neitaö því á laugar- dag aö ferö til Ungveijalands stæöi fyrir dyrum. Búast má viö því aö leiötogar ríkj- anna ræöi um deilur ísraela og Pal- estínumanna á herteknu svæöunum sem og hugsanlega aö taka upp stjómmálasamband á ný. Ungverja- land, svipaö og flest austantjaldslönd fyrir utan Rúmaníu, sleit öll tengsl við ísrael í kjölfar striös araba og ísraela áriö 1967. í lok fyrri feröar Shamir til Ung- veijalands í september síöasthönum spáöi hann aö stjórnmálasamband yrði ffjótiega tekiö upp á ný. En'í síö- asta mánuöi neituðu ungversk stjómvöld fréttum um aö ríkin tvö myndu skiptast á sendiheirum í lok apríl. Utanríkisráðherra Ungverjalands, Istvan Komoroczki, lét htiö eftir sér hafa um hugsanleg stjórnmálatengs milh ríkjanna en gaf í skyn aö yflr- völd í Israel þyrftu aö endurskoða afstöðu sína tíl alþjóða ráöstefnu um dehurnar á herteknu syæöunum. Ungversk yfirvöld sögöu fuhtrúum PLO, Frelsissamtaka Palestinu í síð- asta mánuöi aö þeir væm reiðubúnir th aö halda slíka ráöstefnu. MTI, hin opinbera fréttastofa í Ungveijalandi, sagöi í frétt í gær aö samskipti ríkjanna gætu batnað th muna ef yfirvöld í ísrael myndu leggja niöur toha og endurskoða af- stööu sína th herteknu svæðanna. Reuter Ný skýrsla Evrópubandalagsins: Sameiginleg mynt Bjanú Hmrikssan, DV, Bordeaux í nýrri skýrslu 17 sérfræðinga inn- an Evrópubandalagsins (EB) er lagt th aö sameiginlegur gjaldmiöih komi í staö myntar hverrar þjóöar fyrir sig og aö evrópskum seðlabanka veröi komiö á laggimar. Skýrslan kom út í Lúxemborg út í gær og fyr- ir sérfræðingunum fer Frakkinn Jaques Delors, framkvæmdastjóri EB. Hann er nú á öðm tímabih sínu sem framkvæmdastjóri og er m.a. áhtinn sem einn af frumkvöölum hins sameiginlega markaöar innan EB sem verður aö veruleika 1992. Thlögur sérfræöinganna em ekki nýjar af náhnni og nægir þar aö benda á Wemer skýrsluna frá 1970 sem fjallaöi um sameiginlegan seðla- banka. Hins vegar eru aðstæður nú mjög jákvæöar. í fyrsta lagi hvetur tilkoma opins markaöar aöhdarríkin th aö auka samvinnu í efnahags- og fjármálum og í öðm lagi viröast rík- isstjómimar thbúnar th að taka svo mikhvægar ákvaröanir. Aö Bretum og GrikKjum undanskhdum em þjóðir bandalagsins á því aö taka þurfi af skariö. Frá og meö júh 1990 munu aöhdar- ríkin hefja undirbúning ao undirrit- un nýs samnings sem miðar að því aö koma ákvæöum um sameiginjeg- an gjaldmiöh inn í lög bandalagsins. Næsta skref er svo samþykkt samn- ingsins í hveiju ríki fyrir sig og að lokum veröur komið á jafnvægi milh hinna ýmsu gjaldmiöla svo hægt sé aö taka upp þann sameiginlega. Aö- stoðarmenn Delors segja aö þetta veröi búiö aö framkvæma fyrir lok aldarinnar. Innan EB er þegar th eins konar stööluö mynt, hin svokallaöa ECU, sem notuð er viö fjármálagerö. Franska ríkisstjómin hefur nú hafiö sölu á nýjum skuldabréfum í formi ECU, aö jafnviröi sjö mhljaröa franka, og sýnir þannig afstööu sína í verki gagnvart tillögum um sameig- inlegt fjármálakerfi. Enn barist í Líbanon Haröir bardagar mihi kristinna manna og múhameðstrúarmanna í Líbanon hamla mjög hjálparaögerö- um Frakka sem vinna aö því aö flytja særöa burtu frá víghnunum. Flestir hinna 1,2 milljóna íbúa Beirút hafa yfirgefiö hús sín enda stendur vart steinn yfir steini í borginni. íbúamir hafa safnast saman í myrkum sprengjuskýlum án rafmagns jafnvel án vatns. Bandarílyamenn og Arababanda- lagiö reyna í sameiningu aö stuöla aö friöi og koma á vopnahléi milli 15 þúsund hermanna Michael Aouns, herforingja kristinna, og 40 þúsund sýrlenskra hermanna sem barist hiafa síöan um miöjan marsmánuð. Þá blossuðu bardagar upp á nýjan leik þegar Aoun setti á hafnbann. Síöan þá hafa bardagar geisaö dag- lega. Rúmlega 220 hafa látið lífiö og 825 særst. Bandarísk yfirvöld fordæmdu í gær bardagana sem meöal annars uröu sendiherra Spánar í Líbanon aö bana. Reuter V ■> - Eþióplumaövrinn Abebe Mekonnen ofl norska stúlkan Ingrid Kristianaen signibu I 93. Boston maraþoninu. Simamynd Reutor Boston maraþonið Hiö árlega Boston maraþon var haldiö í gær í 93. sinn. Eþíópíumaöur- inn Abebe Mekonnen sigraði glæshega og hjjóp á tveimur klthtkustund- um, níu mínútura og sex sekúndum en þaö var 48 sekúndum á undan næsta keppinaut, Juma ikangaa frá Tansapíu. | þriöja sæti hathaöi írinn John Treacy á tímanum 2:1033. Kenýamaöur- inn Ibrahim Hussein, sem sigraöi í íVrra meö einu sekúndubrotí, hafiiaöi i fjóröa sæti með tíraann 2:12:40. - I kvennaflokki sigraöi heimsmeistarinn Ingrid Kristíansen frá Noregi meö tímanna 234:33. Hún haföi góöa forysfu og hfjóp meöal karlmaim- anna mestahan tíraann. í ööru sæti, fiórum mínútum á eftír Krístiansen, hafitaöi nýsjálenska stúlkan Marguerite Buist ogí þvi þriöja Kim Jones Drá Bandarikjunum meö tímann 239:34. Sigurvegararnir hlutu bver um sig 45 þúsund dollara í sigurlaun eöa sera svarar 2,3 milijónum króna. Tveggja skipverja saknad Tvegga skipveija er enn saknaö eftír aö hafa neyöst th að yfirgefa skip aitt, breskt flutningaskip, undan austurströnd Bandaríkjanna í gær. Tutt- ugu og þremur var bjargaö af bandarísku iandhelgiegæslunni. yörmenn Star of Alexandria, sem er 22.627 tonna flutningaskip í se- mentsflutningum, sendu neyðaraerid eftir aö skipiö tók niöri. Slæmt var í sjó, mikill vindur og náöu öidurnar yfir tveimur raetrum. Tvö björgunarskip og þyrlur landhelgisgæslunnar leituöu í gær á því svæöi þar sera taliö er að skipiö hafi sokkiö, um 400 mhur suöaustur af Cape Cod í Massachusetts, Skipvetjamir höföu ekW fundist snemma í morgun. Verkföll í VenezueJa Víötœk verkfoil lama nú aö mestu allt viöskíptalíf í austurhluta Venezuela. íbúar bæja og borga hafa hafiö veikfall i mótmælaskyni viö bertar aögéröir stjórnvalda i efjpahagaraáhim Vopnumbúiö urra borga þar semeigendur versl- Afl sogn talsmanns Petroieos de Venezueal oliufyrirtækisins hefur verkfalliö ^kki bitíiaö á olíuírom- leiöslu. íbúar Marocaiobo, stærstu borgar Venezuela, hyggjast leggja niöur vinnu i dag. Hækkun á veröi matvöru í febrú Ufiö og 1300 siösuöust. Reuter Herteknu svæöin: Haf na kosningum var handlekinn ettir aö hóta Bandarikjaforseta liftáli I Simamynd Reuter Bandarískur raaður, Richard Gregory aö naftú, var í gær handtekinn i kjölfar hótimar á hendur Georges Bush Bandaríkjatbrseta. Gregory var handtekinn ó SlefirdgeflugveUinum í Hamtramck j Michiganfýlki eftir aö flugvél forsetans lenti þar. Gregory hringdi til Hvita hússins og sagöi aö sprengja væri í skjalatösku nálægt flugvél forsetans. Austurríki i EB? Leiðtogar austurisku rhdsstjómarinnar lögöu fram thlögu á ríkisstjóm- arfundi í gær þess efiús að Austurríki sækti um inngöngu í Evrópubanda- lagiö (EB). Mhfiar líkur eru til þess aötiliagan verði samþykkt. Búist er viö því aö þingið muni fjalla rnn thlöguna snemma í sumar og sæki því næst formlega wn inngöngu. í tíllögunni segir aö hlutleysi Austurríkis veröi aö fihlu virt þrátt fýrir inngöngu í EB. Leiötogar Palestínumanna á her- teknu svæðunum hvöttu í gær íbúa svæöanna th aö hafna thboði Yitzhak Shamirs, forsætisráðherra ísraels, um kosningar. Shamir hét Palestínu- mönnum á vesturbakkanum og Gaza-svæðinum kosningum til samninganefndar um sjálfsstjórn Palestínumanna á svæðunum. Bæöi stjóm og stjómarandstaöa í ísrael fógnuöu thlögu forsætisráöherra. I tilkynningum, sem leiðtogar upp- reisnarmanna á herteknu svæðun- um sendu frá sér í gær, vom árásir ísraelsmanna á þorpiö Nahalin á vesturbakkanum fordæmdar. Harðir bardagar blossuöu upp í þorpinu á fimmtudag þegar ísraelskum lög- reglumönnum og Palestínumönnum lenti saman með þeim afleiöingum aö fjórir létust og tuttugu særöust. í gær skutu lögreglumenn th bana tvo unga Palestínumenn, 12 og 13 ára, og, aö sögn lækna, lést flmmtugur maöur í kjölfar barsmíöa ísraels- manna. Mannfah í þessum bardög- um er nú komiö yflr 460 manns. Leiötogar mótmælenda höfnuöu kosningum á meðan her ísraels- manna er enn á svæðunum og kröfö- ust vemdar frá aíþjóða stofnunum. Þá hvöttu þeir íbúa herteknu svæö- anna th aö halda mótmælunum áfram. Reuter Leiötogar Palestínumanna á herteknu svæöunum höfnuðu í gær tilboði forsætisráöherra ísraels um kosningar. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.