Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Útlönd Diana prinsossa 09 eiginmaöur hennar, Karl, hlusta á sögu Stephen WilUams, sem er ainn þeirra sem komst lifs af úr harmleiknum á Hills- borough knattspymuvellinum síöastiiöinn leugardag. Simamynd Beutor Hoeni Mubarak þykir harður og ákveöinn friöarslnnl Suzanne Mubarak, eiginkona Hosni Mubarak, foreeta Egyptalands, sagöi í gser að uppreisnin á herteknu svæöunum í ísrael væri sJcýrt dæmi umhörmungar sem böm þyrftu aö ganga í gegnum og aö þau þyrftu að um. Prítin var að ávarpa sijóm UNICEF, Bamahjálpar Sameinuöu þjóð- anna. Hún sagði að Mift-Austurlönd ættu nú viö vandamál aft stríða sem bimuftu haröast á bömunum. Frú Mubarak var skipuft af manni sínum til aft vera í forsvari fyrir egypsku ne&dínni á stjómarfundinum. Hún lýsti yfir afdróttarlausum frtuftningj vift frelsisbaráttu Palestínumanna á herteknu svæöunum. Kínverjar syrgja Hu Öidruö kinversk kona er ieldd burt frá mlnnismerki um byltingarhetjur I Peklng I g»r. Hún var ein flölmargra sem fór þangaft ('gssr tll aö kksins, sem lést Siirmmyrtd Beutof álaugardag. Bush aðstoðar Pólland Lech Walesa fékk fregnirnar um lögleiöingu Samstööu í gegnum síma til Gdansk f gær. Simamynd Reuter Jaruzelski, hershöfðingi og leiötogi Kommúxústaflokks Póllands, og Lech Walesa, leiðtogi Samstööu, munu í dag hittast í fyrsta sinn í sjö ár til að innsigla þá þjóöarsátt sem nú hefur tekist í Póllandi. Fimdurinn í dag kemur í kjölfar þess aö Samstaöa var í gær gerö lög- leg eftir aö hafa veriö bönnuö í sjö ár. Walesa og Jaruzelski hittust síöast í nóvember 1981 til aö reyna aö af- stýra neyðarástandi í landinu. Mán- uöi síöar setti Jaruzelski herlög til aö kúga Samstöðu. Aö þessu sinni veröur vinalegra andrúmsloft á fundi þeirra. Dómstóll í Varsjá lögleiddi Sam- stööu í gær á grundveUi þess sam- komulags sem stjóm og stjórnarand- staöan í landinu geröu þann 5. aprU síöastUðinn. Samkvæmt samkomu- laginu er nú frelsi verkalýösfélaga í PóUandi og einnig er mörkuö brautin fyrir PóUand í átt tU þingræöis. Embættismenn vUdu í gær ekki George Bush Bandarfkjalorseti heldur á ungri stúlku, sem er f pólsk- um þjóðbúningi, eftir aft hann til- kynnti um stórfellda efnahagsaöstoð viö Pólland f gær. Simamynd Reuter staöfesta aö fyrirhugaöur væri fund- ur miUi Walesa og Jaruzelskis. Walesa, sem á morgun flýgur tU Rómar tU fundar viö páfa, þar sem hann ætlar aö þakka landa sínum fyrir stuöninginn viö Samstööu á Uönum árum, kom til Varsjár í gær- kvöldi. Hann átti aö hitta Roland Dumas, utanríkisráöherra Frakk- lands, snemma í morgun. Dumas er í PóllanditU aö undirbúa heimsókn Mitterrands Frakklands- forseta tíl landsins í júní. Hann hrós- aöi mjög þeim breytíngum sem hafa orðiö í PóUandi. George Bush Bandaríkjaforsetí tíl- kynntí í gær að hann vUdi sýna stuöning sinn við lýðræðisþróun í Austur-Evrópu með því aö veita PóU- andi efnahagsaöstoö. „Ef tilraunin í PóUandi tekst munu önnur lönd fylgja í kjölfariö," sagöi Bush í gær, er hann tilkynnti um efnahagsaðstoð viö Pólland. Embættismenn í Bandaríkjunum sögöu aö efnahagsaðstoðin væri aö verömætí um fimmtíu milijaröar ís- lenskra króna. Reuter Hafna framsali Argentinskur dómari hefur hafnaö framsaU meints strlös- glæpamanns, Jan Oliji, tU Hol- lands, Dómarinn, Gerardo Lar- rambebere, sagöi í dómsúrskuröi aft glæpur sá sem Oliji væri sakaft- ur um heifti fyrast Þá sagfti liann einnig aö Argentínuroenn myndu ekki framseija rnann, sem fundinn heffti verið sekurí erlendumréttar- sölum, aft honum fiarstöddum. var ásakaftur um aö svíkja fólaga í hoUensku neöanjaröar- hreyfingunni í seinni heimsstyrj- öldinni og framseija þá í hendur SS, lögreglu nasista, á Ueraáms- tímum nasista í HoUandi. Hann strauk úr þýsku fangelsi þar sem hami var aft afplána 20 ára dóm. ' OJiji, sem hefur argentínskan rik- isborgararétt, hefúr starfað sem lögregluroaftpr í Argentínu síöan 1957. Hann var handtekinn i des- ember síftastiiönum eftir aö hol- lensk yflrvöld höfftu fariö fram á framsal hans. Yfirvöld f HoUandi fara nú fram á framsal annars stríösglæpa- manns, Abraharas Kipp, sem þau telja aft búi nú i Argentínu. Sá er grunaöur um morö á 20 gyftingum. Kipp var dæmdur tU dauöa áriö 1949 en strauk úr fangelsi eftír aö dómnum haífti verift breytt í Ufstíft- ardóm. Rouuir Bandaríkjamaður brottrækur Stjómvöld í Nicaragua ráku í gær bandarískan ríkisborgara úr landi. Maðurinn haföi nauðlent flugvél sinni í landinu og embættismenn sögöu aö hann heffti veriö aö smygia eiturlyfjum. Fréttamenn sáu hnugginn mann, Arthur Burton, þrjátíu og níu ára gamlan, þar sem honum var fylgt um borö í flugvél sem flaug með hann til Miami í Flórída. Stjómvöld í Nicaragua segja aö manninum hafi veriö Vísað úr landi aö beiöni bandarískra yfirvalda. Burton og annar maöur, frá Belize, voru handeknir 25. mars síöastiiöinn þegar þeir neyddust til aö nauölenda vél sinni viö bæinn Puerto Cabezas í noröausturhluta landsins vegna vélarbilunar. Embættismenn í Nic- aragua segja aö þeir hafl ekki haft skilríki eöa neina aöra pappíra. Fréttamönnum voru sýndar yfir- lýsingar sem sagt var aö mennimir tveir hefðu skrifaö undir. Þar segir aö þeir hafi veriö á leiö frá New Orle- ans til Kólumbíu tíl aö sækja 200 kg af kókaíni til aö smygla til Bandaríkj- anna. Á blaöamannafundi sagöi Burton hins vegar aö hann heíði verið á leið til Panama til aö hitta væntanlegan kaupanda aö vélinni. Hann neitaði aö svara þegar hann var spurður um yfirlýsinguna sem hann haföi skrifaö undir. , Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.