Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
11
Utlönd
Alsæla vaxandi vandamál
BÓNUSTALA
Þetta eru tölurnar sem upp komu 15. aprll.
Heildarvinningsupphæð var kr. 5.031.401
1. vinningur var kr. 2.316.966 . Einn var með fimm tölur rénar.
Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 402.272 sk:
og fœr hver þeirra kr. 100.568.
Fjórar tölur rótt'ar, kr. 693.812 skiptast á 142 vinningshafa, k:
Þrjár tölur réttar, kr. 1.618.361 skiptast á 4.919 vinningsh -
Sölustaöir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er;.
inningshafa
Sími685111. Upplýsingasímsvari681511
-
S9fKS!8ti
í blaöinu er yfirlit um helstu
valkosti í ferðum til útlanda
Ecstasy (alsæla), skynörvunarlyf
sem var vlnsælt á sjöunda áratugn-
um, hefur nú komiö fram í dagsljósið
á næturklúbbum í New York á nýjan
leik.
Neytendur segja aö það geri þá
hamingjusama, hlýja og lostafulla.
„Mér líður æðislega þegar ég tek
ecstasy. Versti óvinur mixm veröur
minn besti vinur,“ segir einn neyt-
andL
Á hverju kvöldi eru samkvæmi í
reykfylltum klúbbum þar sem ungir
karlar og konur dansa í hægu hijóm-
falli tónlistarinnar og neyta efnisins
sem þau telja að hafi engin skaöleg
áhrif.
Fyrir skömmu var eitt svona sam-
kvæmi neðarlega á austurhluta
Manhattan. Þetta var dæmigert sam-
kvæmi. Salimir voru troðnir af ungu
fólki sem naut lífsins.
Þau sátu þétt saman, snertust og
föðmuðust. Andht þeirra voru eitt
stórt bros. Sum voru útötuð í hvítu
dufti á flngrum. Þau sleiktu þetta
síðan eða blönduöu í vatni og
drukku.
Hann segir að neytendur þess séu
úr sömu hópum og notuðu LSD á
sjöunda áratugnum; aðallega hvítir,
fjárhagslega sjálfstæðir og 18-24 ára
aö aldri.
„Ecstasy er stórt vandamál á vest-
urströndiimi... hér í New York er
það unga, ríka fólkið sem notar þaö
í litlum mæli,“ segir hann.
Skiptar skoðanir um alsælu
Rick Doblin, námsmáður viö
Kennedyskólann við Harvard, er
einn þeirra sem styður efniö. Hann
segir að það sé gagniegt við sálfræöi-
rannsókiúr.
Hann segu- að þaö hafi fáar hhðar-
verkanir og að ekki séu komnar fram
miklar sannanir fyrir þvi að þaö sé
skaðlegt. Margir sálfræöingar og
fikniefnasérfræöingar eru ósam-
mála.
Doblin segir aö ecstasy sé hægt aö
taka í þannig umhverfi aö neytand-
inn geti kynnst tilfinningum sem
hann annars myndi aldrei kynnast.
Aö sögn Doblins, sem segir að lyfiö
veröi orðiö löglegt árið 2000, er
skaöar líkamann.
Enn hafa ekki fengist nægilega
margir sjálfboðahðar vegna þess áð
í rannsókninni þarf aö gera mænu-
stungu. „Enn hafa ekki fengist nægi-
lega margir til að niöurstöður séu
marktækar," segir Ricaurte.
Var megrunarlyf
MDMA var fyrst framleitt 1912 sem
lysteyðandi lyf. Það hefur verið not-
aö af sálfræðigum í Bandaríkjunum
og er enn notaö í Sviss.
„Það er eins auðvelt að kaupa ec-
stasy og kókaín," segir dr. Daniel
Crane, sem starfar við endurhæfing-
arstöð fyrir fíkniefnasjúklinga í New
York. Hann hefur áhyggjur af aukn-
um vinsældum efnisins.
Hann segir aö í Bandaríkjunum sé
um hálf milijón neytenda.
Nær völdum yfir
neytandanum
Crane meðhöndlar sjúklinga sem
hafa misnotaö ecstasy. „Það er dýrö-
arljómi yfir ecstasy, líkt og var með
kókaín á áttunda. áratugnum, og ef
það er ekki lýst hættulegt núna af
stjómvöldum og fiölmiðlum gæti það
oröið aö stórkostlegu vandamáh,“
segir hann.
Hann lýsir ecstasy sem hinu fuh-
komna lyfi sem ræður yfir heila
neytandans. „Það eyðir löngun þinni
til aö inna skyldur þínar af hendi ...
og þaö drepur keppnisskapið hjá
þér.“
Reuter
Attu eftir
I að ákveða
sumarfríið?
24 siðna ferðablað
▼
fylgir
a
morgun
BltASPRAUTUN / BfLARETTINGAFj
Varmi
AUÐBREKKU 14. KÓPAV., SÍMI 44250
Mjög auövelt er aó búa ecstasy til og fer framleióslan aöallega fram i
heimahúsum.
Tískudóp ríkra krakka
Duftið var metílen díoxímetam-
fetamín (MDMA), sem þekkt er undir
nafninu ecstasy.
Margir fíkniefnasérfræðingar
segja að þetta efni sé að verða tísku-
dópiö meðal ríkra krakka í New
York.
Ecstasy, sem er ofskynjunarlyf gert
af mannahöndum, hefur verið kallað
LSD niunda áratugarins. neytendur
segja aö áhrif þess séu „reynsla"
þrátt fyrir að þau séu ekki eins sterk
og áhrifin sem LSD gefur.
Fíkniefnið er búiö til í heimahúsum
og dreift í gegnum fíkniefnasala, sem
einnig seija heróin og kókaín. Lög-
reglan segir aö miög auövelt sé aö’
búa þaö th.
Tuttugu og þriggja ára kona segist
kaupa efhið einu sinni í mánuði fyrir
500-1500 kr skammtinn. Áhrifin end-
ast í fjórar th sex klukkustundir.
„Víman er thvalin fyrir klúbb.
Orkan er svo mikh th að dansa og
snertast," segir hún. „Víman er mjög
upplýsandi. Alsæla er fullkomið
nafn.“
MDMA eitt af öruggustu fikniefnum
sem th er. „Það er ekki mjög ánetj-
andi, og maöur missir ekki stjóm á
sér. Efni eins og MDMA verka eins
og smásjá á sálina og hugann. Það
kennir þér og lækninum þínum á
sálina."
Doblin segir að fólk, sem er veikt
fyrir hjarta, ætti að halda sig frá ec-
stasy vegna þess aö efnið örvar hiart-
sláttinn og hækkar blóðþrýsting.
Ung kona í New York dó úr hjarta-
slagi í febrúar eftir að hafa tekið efn-
ið.
Alvarlegar afleiðingar
Sérfræðingar segja aö neytendur
geti fundiö fyrir alvarlegum þung-
lyndisköstum og orðið sálfræðhega
háðir efninu. Sumir sérfræðingar
telja að notkun efnisins geti skaöað
miðtaugakerfið.
Dr. George Ricaurte við Johns
Hopkins háskólann í Baltimore er
nú aö gera thraunir með MDMA á
mönnum th að ákvarða hvort það
Olöglegt efni
Ecstasy er ólöglegt efni og ^tjórn-
völd selja það í hóp meö kókaíni og
heróíni.
Robert Stutman, forsfjóri banda-
rísku- fíkniefnalögreglunnar í New
York (DEA), segir að MDMA valdi
sömu einkennum og LSD, svo sem
ofsóknarbijálæöi og og geðveikL
Hollráð
handa ferðamönnum!