Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. 15 Viöskiptahagsmunir Islands: Nýjar leiðir „I Evrópubandalaglnu væri ísland jaðarsvæðl og ætti örðugt með að halda hlut sínum ..segir grelnarhöíundur m.a. Það hefði í för með sér miklar og varhugaveröar breytingar fyrir íslenskt samfélag að bindast Evr- ópubandalaginu. Jafnframt er það vart í samræmi við hagsmuni ís- lands að fylgja þeirri stefnu sem flest EFTA-ríki viröast nú vflja taka upp í samskiptum við Evrópu- bandalagið. Afleiðingar þess gætu m.a. oröið: ★ Sjálfstæði þjóðarinnar, pólitískt 'og efnahagslegt, yrði skert. ★ Verulegt nettó flármagns- streymi yrði frá landhiu. ★ Erlent flármagn næði tangar- haldi í sjávarútvegi. í Evrópubandalaginu væri ísland jaðarsvæði og ætti öröugt með að halda hlut sínum gagnvart mið- sæknum kröftum í efnahagslífi og stjómmálum. ísland yrði í slíku bandalagi fyrst og fremst hráefna- gjafi og bandalagiö myndi nýta ís- lenskar náttúruauðlindir fyrst og fremst til úrvinnslu nálægt mark- aöi. Nú er rætt um mun nánari samvinnu EFTA og EB, m.a. í formi tollabandalags, og slíkt væri aö lík- indum aðeins áfangi aö sömu nið- urstöðu. ísland er á margan hátt í öðruvísi stöðu landfræðilega, viöskiptalega og menningarlega en önnur EFTA-ríki, svo sem Austurríki, Sviss og Svíþjóð og jafnvel Noreg- ur. Ætla má aö Islendingar eigi annarra og betri kosta völ en þess- ar þjóðir. Við hfjótum því aö sefja spumingarmerki viö þaö hvort við eigum aö fara inn á braut sem felur í sér verulega skerðingu á sjálfsá- kvörðunarrétti, eins og nú er rætt uminnan EFTA. Virk samskipti utan bandalaga Þaö virðist einboðió að íslending- ar leiti annarra leiða til að tryggja hagsmuni þjóðarinnar í bráð og lengd. Svariö gæti veriö fólgið í þvi að ísland stæði utan viöskipta- bandalaga en leitaði eftir samning- um við bandalög og einstök ríki um fríverslun og menningarleg sam- skipti. Óháð staöa landsins með tilliti til viðskitpabandalaga felur í sér marga kosti. ★ Landsmenn hefðu betri tök á KjaUarinn Hjörleifur Guttormsson alþingismaöur því en efla, hvemig háttað yrði aölögun að breyttum aöstæðum erlendis. * Efhahagslegstaðaíslandsutan viöskiptabandalaga, getur verið til muna betri en ef landið væri hluti af stórri hefld. Sjávarauð- lindimar geta áfram veriö meg- instoð góðra lifskjara í landinu, en skilyröi er að yfirráö þeirra og afrakstur haidist í landinu. Aðrir landkostir geta einnig nýst betrn' í óháöu þjóðríki sem fylg- ist með tímanum, m.a. á sviöi menntunar, rannsókna og um- hverfisvemdar. ★ Líkumar á að takast megi að viðhalda íslenskri menningu og að efla heflbrigða þjóðemisvit- und em mun meiri ef landið er óháð eining en ekki hluti af stórri heild. ★ Vægi þjóðarinnar í alþjóðasam- skiptum verður allt annað og meira í sliku samhengi en ef ís- land yrði peð í stóra viöskipta- bandalagi aö ekki sé talað um fylki í stóra sambandsríki Evr- ópu. Samningar til margra átta Hefja ætti hiö fyrsta samninga- viöræður, m.a. við Evrópubanda- lagiö og ríki í Austur-Evrópu, Norður-Ameríku, Suður-Ameríku (Brasilía o.fl.) og Austur-Asíu (Jap- an, Kína o.fl.). Möguleikar á að ná sflkum samn- ingum og þróa gagnkvæm sam- skipti veröa að teljast góðir. Af sögulegum og landfræðilegum ástæðum iyóta íslendingar athygfl og víötæks velvilja víöa um lönd. Þessi viöhorf tfl íslands verða ekki skýrð á efhahagslegum forsendum eða með þýöingu samskipta við landið. Þau geta hins vegar engu að síður vegið þungt þegar leitað er eftir samvinnu af okkar háifu við aðrar þjóðir. Svæöisbundin samvinna • Ef ísland stæði utan viöskipta- bandalaga gæfi þaö meira svigrúm en ella til svæðisbundinnar sam- vinnu af margvislegu tagi. Landið er miðlægt á Noröur-Atlantshafi í þjóðbraut til austurs og vesturs en liggur einnig vel við vaxandi sam- skiptum mifli Evrópu og Austur- Asíu um norðurheimskautið. Hér verður bent á nokkur áhersluatriði sem tengst geta sflkri stefnu og samvinnu á ýmsum sviö- um: ★ ísland hlýtur aö leggja mikla áherslu á umhverfisvemd á norðurslóðum og getur gegnt miklu hlutverki á því sviði. Þar til heyrir forysta í nýtingu og vemdun fiskistofna á Noröur- Atlantshafi. Þessir hagsmunir íslendinga geta veriö í mótsögn við skammtímahagsmuni iön- ríkja Evrópu sem nota hafið til aö koma fyrir margvíslegum úrgangi. ★ Leggja þarf ríka áherslu á víð- tæk samskipti viö Vestur-Evr- ópu á sviði fríverslunar, í menn- ingarmálum og umhverfis- vemd, m.a. með aöild að sam- evrópskum stofnunum svo sem Evrópuráðinu. ★ Kanna ber möguleika íslands á aö ná hagkvæmum samningum um fríverslun við Bandaríkin og Kanada. ★ Breytingamar í Austur-Evrópu geta opnað möguleika á mun meiri viðskiptalegum samskipt- um íslands viö þaö svæði en veriö hefur. ★ Endurmeta þarf samskipti ís- lands viö ríki þriðja heimsins með það aö markmiöi aö auka samskipti og þróunaraöstoö af íslands hálfu. ★ Aukin samskipti og náiö sam- starf við Færeyinga og Græn- lendinga er eðfllegur þáttur í þessari stefnu og getur skipt ís- lendinga verulegu máli. Frum- kvæði af hálfu íslands getur haft áhrif á þróun mála iyá þessum grannþjóðum og einnig höföaö til fólks í norðanverðri Skand- inaviu. ★ Samstarf viö önnur Norðurlönd yrði áfram einn af homsteinum íslenskrar utanríkisstefnu f menningarlegu og félagslegu til- flti. Hins vegar gætu íslendingar metið efhahagslega þætti sam- skiptanna við hin Noröurlöndin út frá eigin bæjardyrum og væm ekki knúðir til að dragast með þeim inn í stærri heildir. * Samdráttur í herafla og hem- aðarumsvifum á norðurslóðum er þjóðinni mikið hagsmunamál. Óháö staöa íslands í hemaðar- legu og viðskiptalegu tflliti getur haft þýðingu í því samhengi. ! Ljóst er aö náin tengsl við Evr- | ópubandalagið þrengja kosti ! þjóðarinnar í þessum efnum. Frumkvæöi og framtak Sú stefna sem hér hefur veriö lýst kaflar á mun meira frumkvæði og virkni af íslands hálfu á sviði utanríkismála og utanríkisvið- skipta en veriö hefur. Nauösynlegt er aö settar veröi á fót starfsnefhd- ir til að vinna að þessum málum og aö undirbúnar verði samninga- viðræður viö viðkomandi ríki. Kominn er tími til að íslendingar hætti aö fylgja gagnrýnislitið I stefnu annarra en taki þess í staö ! upp sjálfstætt mat á eigin hags- , munum. Jafnframt þarf aö fara fram stór- aukiö stefnumarkandi starf til að | greina hvemig best megi tryggja i framtíðarhagsmuni þjóðarinnar • miöaö við mismunandi leiðir á sviði efnahags- og atvinnumála og varöandi samstarf í menningar- og félagsmálum. Hjörleifur Guttormsson „Svariö gæti verið fólgið í því að ísland stæði utan viðskiptabandalaga en leit- aði eftir samningum við bandalög og einstök ríki um fríverslun og félagsleg og menningarleg samskipti.“ ....... 1 ■ .......... .......... 1 --- --1 1 1 ; Fyrirspum til Jónasar ritstjóra: Hvers vegna lýgur DV? Mánudagskvöldið hinn 13. mars sl. varð ég undirritaöur þeirrar ánægju aönjótandi að dvelja nokkra stund í húsakynnum Stöðvar 2 ásamt aflmörgu öðm fólki og horfa og hlusta á þig og fleiri góða menn rökræða land- búnaðarmál. Fátt nýtt kom fram í þessum umræðum og sjónvarpsá- horfendur hafa varla hlotið afþeim mikla ánægju eða fróðleik. Því sendi ég þér þessar flnur tfl þess að afla fróöleiks um eitt atriöi sem þú varst spuröur um í sjónvarps- þættinum en svaraðir ekki. Fyrirsögnin Spumingin er aö vísu ekki um landbúnaöarmál heldur um frétt af landbúnaöarmáfl en vitaskuld gerist það stöku sinnum aö bændur taka að hugleiöa fréttamennsku alveg eins og fréttamenn eiga aö þaö til aö velta fyrir sér landbúnað- armálum. Raunar hefur mér skilist að á þessarri öld fjölmiðlunar sé starf fréttamanna taflð harla mikflsvert og þaö er fremur líklegt aö þú sjálf- ur teljir það engu mflma viröi en þau verk sem unnin em viö fram- leiöslu af ýmsu tæi út um sveitir landsins. KjaUarinn Ragnar Böðvarsson bóndl Við erum þvi vonandi sammála um aö það sé eðlilegt aö ræða vinnubrögð fréttamanna á opin- berum vettvangi og sjálfsagt að leita aö ástæðunum fyrir því sem miður fer, jafnvel þótt mistökin verði undir stjóm ritsljóra senr þekktur er aö því að umganga. sannleikann af einstakri varúö.r vík ég þá að sjálfri spuming'! „Fátt nýtt kom fram í þessum umræð- um og sjónvarpsáhorfendur hafa varla hlotið af þeim mikla ánægju eða fróð- leik.“ Umræðan, sem leiddi til hennar, hófst með því að Sveinbjöm Ey- jólfsson í landbúnaöarráöuneytinu fékk oröiö og geröi í skilmerkilegu máli grein fyrir þvi að í fréttaflósi eftir Gunnar Smára Egilsson um styrki tfl loðdýraræktar, í DV 1. febrúar, hefði verið farið með al- gjörlega staölausa stafi. Þú mótmæltir þvi að nokkuð heiði verið rangt í fréttinni og sagð- ir eitthvað á þá leiö að ekki hefði veriö talaö um styrki eina saman heldur um heildarfyrirgreiöslu. Þér var bent á þaö úr salnum aö lesa fyrirsögnina að fréttinni en ekki fengum viö salargestir eða áhorfendur aö heyra hana af þín- um munni. Er rétt aó upplýsa áöur lengra er h; !diö aö hún ifljóöar Ríkisstjónfln styrkir loðdýra- .a um rúman hálfan mifljarð. Styrkurinn fjórfaldar árstekjur greinarinnar Einn salargesta varö til þess að lesa fyrirsögnina upphátt og benti einnig á aö sömu ósannindi væm endurtekin í forystugrein eftir hinn ritstjóra DV. Við þaö má bæta að fyrsti þingmaður Sunnlendinga, fyrrverandi forsætisráöherra, mun einnig hafa endurtekið þau á stjómmálafundi á Hótel Borg. Er þetta tfl marks um áhrifavald frétta og reyndar þarf engan aö undra þótt saklausir blaöalesendur átti sig ekki á ósannindunum í fréttaljósinu. Það er tæplega á færi annarra en þeirra sem fylgjást sæmflega með þjóðmálum og trú- lega tfl of mikils mælst aö þeir Ell- ert Schram og Þorsteinn Pálsson geri það. Salargestur sá sem las upp fyrir- sögn fréttaflóssins lauk máli sínu með því að spyija hvaöa hag DV hefði af því að Ijúga að fólki en . stjómandi þáttarins vék umræð- unni aö öðm máfl og því gafst þér ekki færi á að svara spumingunni. Sannfæröur er ég um aö þaö þótti þér mjög miöur. Vitanlega er þér, ritstjóra á fijálsu og óháðu dag- blaöi, mikiö kappsmál að upplýsa þjóðina um það sem hún veit ekki, og þá ekki hvað síst um starfshætti við þitt eigiö blaö. Eflaust er ýmsum annmörkum háö aö koma svarinu á framfæri á Stöð 2, en þar sem DV er býsna útbreiddur fjölmiöill, myndi svar á síöum þess koma fýrir augu all- margra sem sáu sjónvarpsþáttinn. Satt að segja hef ég veriö að leita aö því undanfama daga en ekkert fundiö. Mig og sjálfsagt ýmsa fleiri er hins vegar fariö aö lengja nokk- uö eftir þvi og þykir mér því rétt aö endurtaka spuminguna: Hvers vegna lýgur DV um styrki til ein- stakra atvinnugreina og hvaöa hag hefúr það af því? Með kærri kveðju og ósk um skýr og skjót svör. Ragnar Böðvarsson Sundurliöun á 520 mifljón kr. að- stoð hins opinbera viö loðdýrarækt í ár birtist í DV 1. apríl (-ritstj).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.