Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Bflar til sölu Úrval notaðra Lada bifreiöa. Lada Samara 1500 ’88, 5 gíra, ekin 15 þús., verð 350 þús. Lada Sport ’88,5 g., ek. 9 þ., v. 500 þ. Lada Sport ’87,5 g., ek. 30 þ., v. 440 þ. Lada Sport ’87,4 g., ek. 20 þ., v. 400 þ. Lada Sport ’86,5 g., ek. 56 þ., v. 360þ. Lada Sport ’86, ek. 30 þ., verð 330 þ. Lada Samara '89,4 d., ek. 4 þ., v. 430 þ. Lada Samara '88, ek. 15 þ., v. 320 þ. Lada Samara '87, ek. 39 þ., verð 250 þ. Lada Samara ’86, ek. 30 þ.. verð 200 þ. Lada st. ’88, 5 g.. ek. 40 þ., v. 260 þ. Lada st. '87, ek. 30 þ.. v. 240 þ. Lada 1200 ’85, ek. 44 þ.. v. 110 þ. .Opið virka daga frá kl. 9 18. laugar- daga 10-14. Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlandsbraut 12, sími 84060. Bilasalan Bilanes. Hðfum gott úrval notaðra bíla, t.d. nokkra Pajero ’86-’88, Volvo 740 GLE '86, To.vota Corolla ’87, MMC Galant '87 og '88. Toyota Tercel '87. Daihatsu '88, Maz- da 929 '87 ásamt fjölda annarra. Leitið nánari uppl. í síma 92-14909. Bílasalan Bílanes. Njarðvík. Óska eftir tilboði i Oldsmobile Royal Delta '78. ágætur bíll með bensínvél. Til greina kemur að taka minni bíl upp í hluta af verði. A sama stað er óskað eftir ódýrum skoðuðum bíl á mánaðargreiðslum. engin útborgun. Uppl. í símum 678028 og 678098 eftir kl. 19 á kyöldin. Til sölu Opel. Flaggskip Opel fjölskvld- unnar. Þetta er Opel Senetor '80. 6 cvl.. með beinni innspýtingu. 3ja lítra. Fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á dýrari bíl, t.d. Citroen BX ’85 eða '86. Sími 26747 eða 28914. Willys Jepster árg. ’67 til sölu, 8 cvl. 350 cub. vél, heitur ás. þrykktir stimpl- ar, flækjur, turbo 400 skipting, splitt- aður að aftan og framan. skipti á ódýr- ari, góð kjör. verð ca 320 þús. Uppl. í síma 91-17770 og 91-75943 eftir kl. 20. Ford Econollne 4x4 ’84 til sölu, innrétt- aður sem húsbíll, Dana 60 að aftan (fljótandi öxlar), 44 að framan (stóru liðhúsin), White Spoke. Verð 280-300 þús. Nánari uppl: í síma 78587 e.kl. 18. Range Rover 78, vel með farinn bíll, einnig Subaru GLF 4x4, '83 og Fiat Uno 45, ’84. Skipti ath. A sarna stað er til niðurrifs Saab 99 EMS '78 og Mazda 323 ’80. S. 29981 og 667331. Takið eftirl Til sölú gæðavagn sem er Plvmouth Volaré station ’78, allskon- ar skipti möguleg. Sláið bara á þráð- inn, því fyrr, því betra. Uppl. í síma 675359 eftir kl. 18._______________ Tll sölu Benz 200, bensin, ekinn 62 þús., sjálfsk., svartur, m/raímagns- topplúgu, höfuðpúðar aftan í, gullfall- egur bíll, verð 1500 þús., ath. skipti á íjórhjóladrifnum fólksbíl. S. 94-7807. Cherokee Pioneer ’8S til sölu, 5 gíra, 4ra dyra, ekinn 49 þús. mílur, mjög fallegur bíll. Gott verð. Uppl. í síma 624945. Chevrolet Biazer S 10 árg. 1985, góður bíil á góðu verði, skipti á ódýrari koma til greina gegn staðgreiðslu í milli. Uppl. í síma 91-77263. Citroen Axel árg. '86 til sölu, ekinn 12 þús., stereo útvarp, segulband. Einn eigandi, litur rauður. Uppl. í síma 91-33714 eftir kl. 16. Colt turbo '83 til sölu, lítið ekinn og nýsprautaður. Góðir greiðsluskilmál- ar, einnig Suzuki Alto '83. Uppl. hjá Btlás, Akranesi, sími 93-12622. Daihatshu Charade árg. '88 til sölu, ekinn 23 þús., vetrar/sumardekk, út- varp/segulband, verð 470 þús. Uppl. í síma 92-13976 eftir kl. 19. Dodge Weapon til sölu, dísel, ógang- fær. Mikið af varahlutum. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 79168 á kvöldin. Engin útborgun. Til sölu BMW 520i ’84, bíll í sérflokki. Fæst allur á skuldabréft ef samið er strax. Uppl. í síma 91-76087. Góð kaup. Til sölu einstakur Subaru 1800 station ’81 4x4, með háu og lágu drifi. Verð ? Skoðum allt. Uppl. í síma 91-78877 og 95-4701 eftir kl. 19. Volvo 240 árg. 1982 til sölu, sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 75861. Toyota Corolla DX '87, 5 dyra, silfurgr- ár, ekinn 26 þús. km. beinskiptur, sum- ar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 39242. VW Golf CL ’87 til sölu, svartur, ekinn 30 þús. km. Verð 530 þús., 480 þús. staðgreitt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-641078. VW Jetta GL '87, Range Rover '76, Blaz- er CST ’72, Porsche 924 ’84, til sölu. Uppl. í síma 78155 á daginn og 19458 á kvöldin. Willys Jepster árg."71,351 vél, 4ra gíra. mikið brevttur, einnig Wagoneer '72 dísil turbo og Malibu ’78, 2ja dyra. Uppl. í sínia 666257. Allur er radarvarinn góður. Fullkominn Roadrunner radarvari til sölu á aðeins kr. 8.000. Uppl. í síma 40961. BMW 316 sjálfskiptur 79 til sölu, mjög vel.með farinn. Möguleg skipti á ódýr- ari. Uppl. í sínia 91-12036 eftir kl. 16.30. Datsun Cherry ’83 til sölu. aðeins einn eigandi. ekinn 47 þús.. mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-46525. Datsun Cherry 1500 GL árg. '82, ekinn 60.000. verð 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 10675 eftir kl. 19. Golf ’81 og Opel Ascona ’85 til sölu. Báðir góðir. Uppl. í síma 656185 á kvöldin. Lada 1500 station árg. ’86 til sölu, ekinn 55 þús.. góður bíll. Verð 180 þús. Uppl. í síma 91-673812. Lada Samara, árg. ’87, keyrð 14 þús. km. til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 78251.________________________________ Lada Samara. Til sölu Lada Sarnara árg. '86, í góðu standi. Uppl. í síma 91-78571 eftir kl. 19. Mazda 929 Hardtop 76 til sölu. Uppl. í vinnusíma 24960 og heimasíma 612337 eftir kl. 18. Rover 3500 árg. ’80 til sölu, einnig Datsun Cherry árg. '80. Uppl. í síma 91-667317. _______________________ Toyota Carina '81, sjálfskipt, til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 53206 á kvöldin. Toyota Carina. Toyota Carina ’86 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í vinnusíma 11609 og heimasíma 31123. Toyota Corolla Special Series ’86 til sölu, ekinn 35 þús, verð 495 þús. Uppl. í síma 91-656489 eftir kl. 17. Toyota Tercel 4x4 árg. ’85 til sölu, ek- inn 80 þús. km, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-26207 eftir kl. 19. Volvo 244 DL '82 til sölu, staðgreiðsla 250 þús. Uppl. í síma 92-15240 eftir kl. 20. Audi CC árg. '87 til sölu, ekinn 23 þús. Uppl. í síma 98-31224 eftir kl. 17. Escort 1100 ’81 til sölu. Uppl. í síma 91-651253 eftir kl. 17. Lada Lux '84 til sölu, skoð. ’88. Verð 95 þús staðgreitt. 91-79939. Malibu 79 til sölu. Uppl. í síma 91- 671347 eftir kl. 18. Lada 1500 station '88 til sölu, ekinn 11 þús., 5 gíra, drapplitaður, vetrar- og sumardekk, grjótgrind, útvarp og seg- ulband. Uppl. í síma 97-21364. Oldsmobll Brocan árg. ’82 til sölu, 6 cyl., með 4,3 dísilvél, framhjóladrifinn, mjög fallegur bíll, ný innfluttur. Uppl. í síma 91-688497 eftir kl. 20. Subaru turbo coupé, 2ja dyra, alhliða sportbíll, .4WD, keyrður 29.000, árg. ’87, skipti á ódýrari. Uppl. í sípia 78887 og 671350. Til sölu Lada. Til sölu mjög gott eintak af Lada station 1500 ’82, óryðgaður og mjög heillegur bíll, í góöu lagi, skoðaður '89. Sími 267,47 eða 28914. Tilboð óskast I BMW 320 78, svartur, á álfelgum, sumar- og vetrardekk fylgja, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-46015 eftir kl. 19.' ■ Húsnæöi í boöi Rúmgóð 3ja herb. ibúð í Seljahverfi til. leigu frá 1. júní. Uppl. um íjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „S-3741“, fyrir 25. apríl. Einstaklingsibúð i miðbænum til leigu, 2 herb. og eldhúskrókur. Ekkert þvottahús. Laus strax. Leiga kr. 26 þús. á mán, einn mán. fyrirfram, trygg- ing kr. 40 þús. Tilboð með uppl. nafn, síma, starf o.fl. sendist DV, merkt „Reglusemi 3736", fyrir miðvikud. Laugarneshverfi. 3ja herb. íbúð til leigu í 6 mán. (með möguleika á lengri tíma); Fyrirframgreiðsla. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3717. Til leigu 3ja herb., efri hæð í tvíbýli í Hafnarfirði. Laus 1. maí. Leiga 35 þús. á rnánuði. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sentlist DV, rnerkt „FJ 3729". 5 herb. einbýlishús á Móum á Kjalar- nesi til leigu frá og með 1. maí. Tilboð sendist, DV, merkt „EH-3716". Forstofuherbergi i miðborginni til leigu, helst fyrir' sjómann sem sjaldan er heima. Uppl. í símum 15605 og 36160. Lítiö einbýlishús á Hofsósi er til leigu í sumar. Gæti hentað fyrir félagssam- tök. Uppl. í síma 98-34454 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Sérherbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu til leigu. Uppl. í sínta 91- 67Ö558. Til leigu 4ra herbergja ibúð í miðborg- inni. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 3579". ■ Húsnæöi óskast Ábyrgöartryggóir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Síini 621080 miili kl. 9 og 18. Ungt par með barn i vændum óskar eftir 2-3 herb. íbúö í 1-2 ár frá og með 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 74965 e.kl. 20.30. Við erum 5 i fjölsk. og vantar 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýli. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sínta 641895 e.kl. 18 og hjá Guönýju i s. 687590 frá 9.30-12.00. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu í vest- urbænum eða í garnla miðbænum. Get borgað 2 til 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-24973 á daginn og 38350 á kvöldin. Jóhanna. 3 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-35834. Þórunn. 3ja-4ra herb. ibúð óskast sem fyrst á leigu í nágrenni við Landakot, góðri umgengni og reglusemi heitið. Með- mæliefóskaðer. Uppl. í síma 678309. Miðaldra kona óskar eftir herbergi hjá reglusamri konu með aðgangi að eld- húsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3725. Móður og son, sem er i Háskólanum, vantar 3ja herb. íbúö sem næst Háskól anurn í ca eitt ár. Greiðslugeta 25-30 þús. Uppl. í síma 77235 allan daginn. Par með 1 barn óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. júní eða 1. sept. Til greina koma skipti á nýlegri 3 herb. íbúö á ísafirði. Sími 91-25952 eftir kl. 18. Selfoss, nágrenni. Ung kona með 12 ára barn óskar eftir íbúðarhúsnæði á Selfossi eða nágrenni frá 1. júní nk. Vinsamlegast hringið í síma 96-24436. Til leigu einstaklingsibúð í vesturbæ, eitt ár fyrirfram. Einnig til sölu VW Golf '82. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3731.____________ Ung og reglusöm 23 ára barnlaus stúlka sem ekki reykir óskar eftir að taka á leigu 2 -3 herb. íbúð, skilvísum mánaðargr. heitið. Sími 75949 e.kl. 19. Ungt og reglusamr par óskar eftir lít-' illi íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 641687 eftir kl. 19. Rúnar. Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð, helst með sérinngangi. Góðri um- gengni heitið. Sími 600416 á daginn og 73454 á kvöldin. Dagný. Óska eftir aö taka 3-4ra herb. ibúð á leigu, heist miðsvæðis í Rvík, fyrir 1. maí. Góðri umgengni og reglusemi' heitið. Uppl. í-síma 91-675134. Óska eftir 2ja herb. íbúö á leigu, ná- lægt mióbænum. fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Steven í síma 621290. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrir- framgr. Uppl. í síma 91-79817. Óska eftir 4-5 herb. ibúö i Hafnarfiröi, helst í norðurbæ, frá 1. júní. Uppl. í síma 53843 eftir kl. 19. Óska eftir ibúð strax. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Vinsamlegast hringið í síma 39196 eftir kl. 19. Vantar herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 641795. Óskum eftir 3ja herb. ibúð á leigu. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3742.________________ Óskum eftir litilli 2ja herbergja íbúð á. sanngjörnu verði, frá og með 1 maí, skilvísum greiðslum -og góðri um- gengni heitið. Uppl. í s. 78818. Inga H. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-621290. Feðgin óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu í 1 ár eða lengur. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 83190. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í eitt ár. Uppl. í síma 34251 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæöi Gott atvinnuhúsn. með stórum dyrum til leigu. Alls 240 ferm. 3 salir. Lofth. 4 5 metrar. Möguleiki á löngum leigu- samn. Sanngj. leiga. S. 53644 og 54071. Verslunarhúsnæði á jarðhæö. Til leigu 75 m- verslunar- eða þjónustuhúsnæði í Seljahverfi. Hafió samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3715. 196 ms lagerhúsnæði til leigu í ná- gienni Hlemmtorgs. Uppl. í síma 91-25780. Bilskúr óskast strax eða geymsluher- bergi, undir fatnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3734. ■ Atvinna í boöi Barnaheimilið Barnabær I Garðabæ. Fyrirhugað er að opna 1. júní næst- komandi, barnagæslu og heimili fyrir börn á aldrinum 4-8 ára. Ætlunin er að börnin séu allan daginn frá kl. 8-17. Farið verður í föndur, leiki, leikræna tjáningu, dans, samtalstíma, sögu- stundir og fleira og fleira. Boðið verð- ur upp á morgunmat, heitan hádegis- mat og miðdegiskaffi. Áhugasamir hringi til DV í síma 27022 fyrir 22/4 ’89. H-3732._____________ Smáauglýsingaþjónusta DV. Þ.ú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa, góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann, bónusgreiðslur. Ragnar Björnsson hf., sími 50397, 651740 og 51397 e.kl. 19. Starfskraftur, 17-25 ára, óskast Lil léttra skrifstofu- og sendistarfa. Æski- legt að viðkomapdi hafi bíl til um- ráða. Umsóknir ásamt uppl. sendist DV, merkt „B 3730“, fyrir 22. þ.m. Símasölufólk óskast, mjög góðir tekju- möguleikar, hluta- eða heilsdagsstarf, frjáls vinnutími. Uppl. á staðnum frá kl. 16-18. íslenski myndbandaklúb- burinn, Hafnarstræti 15, 3 hæð. Yfirvélstjóri. Yfirvélstjóra vantar á Vonina KE2 sem er á netaveiðum og fer síðan á rækjuveiðar í maí. Véla- stærð 441 kw. Uppl, í símum 985-22255 og 92-68090. Þorbjöm hf. Dagheimilið Múlaborg óskar eftir áhugasömu starfsfólki í tvær 100% stöður nú þegar. Uppl. gefur forstöðu- maður, í síma 685154. Starfsmenn á dagheimilinu úsp vinna markvisst að blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna, okkur vantar starfs- mann strax. Uppl. í síma 91-73940. Óska eftir að ráöa starfsmann nú þeg- ar, á aldrinum 25-40 ára. Ryðvarnar- skálinn hf., Sigtúni 5. Upplýsingar á staðnum. Beitningamann vantar á línubát sem gerður er út frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-53853. Ráöskona óskast i sveit, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 3722. Sendisveinn óskast hálfan daginn (eftir hádegi), þarf aó hafa hjól. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. , Vantar beitningamenn. Uppl. í síma 92-13005 á daginn og 92-12516 eftir kl. 19. Vanur steypubilstjóri óskast sem fyrst. Hafiö samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-3718. Veitingahús i Reykjavik óskar eftir að ráða vana manneskju í sal. Uppl. í síma 12770 frá kl. 18.30. Vil ráöa vant fólk í almenna fisk- vinnslu. Uppl. í síma 91-27120 milli kl. 16 og 19,__________________________ Óska eftir aó ráöa ráðskonu í sveit, börn engin fyrirstaða. Uppl. í síma 93-56672 á kvöldin. Til sölu Pontiac Grand Am árg. ’87, 4ra cyl., sjálfsk., ekinn 18.000 milur. Uppl. á daginn í síma 22257 og á kvöldin 83832 og 22251. DV ■ Atvinna óskast Hárskerameistara vantar vinnu f'yrir hádegi. Uppl. í síma 91-42449 eftir kl. 18. Maöur um þritugt óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-612385. Ég er tvitug og vantar vinnu, kann margt og get allt. Uppl. í síma 93-81069 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Dagmamma í Hliðunum. Get tekið börn í gæslu til frambúðar, fyrir hádegi, aldur 1-8 ára, einnig 3 -5 ára allan daginn, aðeins til 1. sept. (Er að ljúka kjarnanámskeiði). Uppl. í s. 91-30787. Bráðvantar pössun fyrir 6 ára dreng frá k). 12 17 nálægt Vesturbæjarskóla, hefur ofnæmi fyrir gæludýrum. Vin- samlegast hringið í síma 39196. Óska eftir barnapiu, 12 árg eöa eldri, til að passa 19 mánaða gamlan dreng í Seljahverfi í sumar. Uppl. í síma 76904. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Ymislegt_____________ Hárlos? Skalli? Liflaust hár? Sársauka- laus, skjótvirk hárrækt m. leiser. Svæðanudd, megrun, hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav, 92, s. 11275. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka duga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Atþ. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Kona á besta aldri óskar eftir að kynnast vel stæðum manni. Svar sendist DV, merkt „Frjálst líf 3724". 100% trúnaður. Leiðlst þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því. ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsia Gitarnámskeiö fyrir byrjendur (hrað- ferð) hefjast 24. apríl. Undirleikur fyr- ir söng t.d. í ferðalagið. Innritun í síma 91-42615. Björn Þórarinsson tónmk. M Spákonur Spái i spil og bolla. llringið í sima 91-82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. ■ Skemmtariir Alvöru vorfagnaður.'Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekió Dísa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o.fl. um land allt. S. 42878. M Þjónusta________________ Húsaviögerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviögerðir s.s. sprunguvið- geröir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pant.ið tímanlega f'yrir sumarið. Gerum verötilboð yður aö kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrvlögeröir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir <?g þéttingar, marm- ara, flísalagnir og velslípanir á plöt- um. önnumst glerísetningar og. ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207. Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eöa annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.