Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
25
LífsstHL
Steinamir úr sænska
frystihúsinu í útigiill
sænska fi-ystihúsiö, sem stóö þar sem
nú er Seðlabankahúsið, var rifið fyr-
ir nokkrum árum. Steinana átti að
visu að selja dýrum dómum en Er-
lendur greip tækifærið þegar nokkr-
um þeirra var ekið niður í íjöru og
hent. Þannig nældi haim sér í nægj-
anlegan efnivið í grillið og umhverfi
þess og hélt kostnaðinum í lágmarki.
Að auki eru steinarnir eldfastir og
hægt var aö nota þá bæði í umgjörð
og eldhólf grillsins.
„Við notum grillið gífurlega mikið
og þá aðallega á sumrin. Það er einn-
ig hægt að grilla úti á veturna þegar
veður leyfir þó í vetur hafi ekki ver-
ið grillveður.
Meö því að hafa útigrill eykst fjöl-
breytnin mikið í matargerö og s.vo
er bragöiö af útigrilluöum mat alveg
sérstakt."
Hægtaönotaallar
steintegundir
Margir nota góða veðrið á vorin og
sumrin til að grilla úti í garði og
notast þá við tæki sem keypt eru til-
búin út úr búö. En því ekki að hlaða
eigiö útigrill?
Það getur hver sem er hlaöið ein-
falt útigrill. Að sögn Jóns Eldons
Logasonar múrarameistara er hægt
að notast við hvaöa steina sem er,
múrsteina, náttúrusteina og grjót.
„Æskilegast er að vera með eld-
fasta steina í sjálfu eldhólfmu en
þeir eru sérstaklega geröir til að þola
mikinn hita. Annar steinn getur átt
það til að springa," sagði Jón.
Flestir nota vepjulega múrsteina í
hlaðin grili, um 5x11x24 sentímetra,
eða stóra hleðslusteina, 20x20x40
sentímetra. Eldfastir steinar, sem
notaðir eru í eldhólfiö, eru 11x23
sentímetrar og ýmist tveggja tommu
eöa eins og kvart tommu þykkir.
„Eg hafði lengi haft tilbúið smágr-
ill úti í garöi en langaði til að koma
mér upp aðstöðu til að matreiða ofan
1 fleiri en fjölskylduna," sagði Er-
lendur Garðarsson markaðsstjóri en
hann og fjölskyldan hans komu sér
upp hlöðnu útigrilli í bakgarði húss
síns á Seltjamarnesinu.-
Steinarnirúr
sænskafrystihúsinu
„Við hjónin hlóöum utigilhð fyrir
fjórum árum og hönnuðum það að
mestu um leið og við unnum," sagði
Erlendur. „Verkiö tók okkur tvær
helgar en er að vísu ekki fullgert
enn. Við eigum eftir aö setja plötu
fyrir eldhólfið og koma upp stæði
fyrir steikarteinana."
Steinana í grilhð fengu þau Erlend-
ur og kona hans, Rós Bender, þegar
Steinana i útigrillið fókk Ertendur
þegar sænska frystihúsið var rifiö.
Þessir steinar eru eldfastir og hægt
var að nota þá bæði f umgjörð og
eldhóif grilisins.
Erlendur Garöarsson og fjölskylda komu sér upp fallegu, hlöðnu útigrilii i bakgaröi húss sins. Verkið tók þau tvær
helgar eftir að etniviöurinn lá fyrir. DV-myndir Brynjar Gauti
Skipuleggið garöinn vel
Áöur en hlöðnu útigrilli er komið
fyrir í garöinum þarf aö skipuleggja
svæðið út í ystu æsar. Varanlegt,
hlaðið útigrill er ekki hlutur sem
auðvelt er að færa til og þvi þarf aö
huga vel að staðsetningunni.
Skjól fyrir vindi, athafharými og
öryggi vegna eldhættu þarf að hafa
í huga þegar staöurinn er valinn. Að
sögn Jóns þarf í flestum tilfehum að
steypa sökkul undir grillið eða
þjappa jarðveginn vel niöur áður en
ráðist er í aö hlaöa. Þyngd útigrilla
er þáö mikh aö þau geta sigiö á hhö-
ina sé ekki hugað vel aö undirstöð-
unni. Sé hehulögn fyrir í garöinum
er einfaldast að hlaöa grilhð á hana.
Þá þarf einnig að varast aö hlaöa
grilhö of lágt, hæðin á vinnuaðstöð-
unni er þægilegust í mjaömarhæð.
Of algengt er að grhl séu hlaðin alveg
ofan við jörð.
Emfalthlaðiðgrill
Fyrir þá sem eru að hlaöa grill í
fyrsta sinn er auöveldast aö hlaöa
upp steinum án þess aö múra á milli
þeirra. Slík útigrih eru aö vísu ekki
varanleg en standa þó sumarið. Var-
ast verður aö hlaöa steinunum beint
hveijum ofan á annan því styrkurinn
felst í því aö flétta þá saman. Látiö
því endana á steinunum ekki stand-
ast á heldur ganga undir og yfir
hvem annan. Fyrir þá sem viija var-
anlegra grhl er hægt að kaupa th-
búna múrblöndu í flestum bygginga-
vömverslunum og múra á milli
steinanna.
Þá er bara að láta hendur standa
fram úr ermum og ráöast í aö hlaða
grhl. -StB -<
Kostnaöur við hlaðin utigrill er sentímetrar, kosta um 170 krónur rúmlegaeitthundraðkrónur. frá200krónumuppíl.200krónur, an sökkui í undh'stöðu, er á bihnu
nusjafheftirstæröogumfangl stykkiöenvenjulegirmúrsteinar, TUbúinmúrblandaí6khóa eftir stærð. Reikna má með aö fimmtántiltuttuguþúsundkrón-
verksins.Ieinföld,lítilgrh]þarf 5xllx24sentímetrar,kostaum36 pakkningum kostai’ á rnilh 200-240 venj uleg rist kosti um 500 krónur. ur.Erþágertráöfyriraðnotaöir
um þaö bh 200 raúrsteina, þar af krónur. Eldíástirsteinar, 11x23 krónur.Hægteraöfaraúrblöndur Steikarteinai', ytlrleitt seldirfjórir séu50eldfastir$teinarogl50
ura 50 eldfasta steina í eldhólfiö og sentímetrar.tveggjatorarauþykkir ímunstærripakknhigura,ahtupp i iiakka, kosta um 300 krónur. venjulegirraúrsteínar.
nánastanágrennlviðþaö. kostaumlSOkrónureneinsog ituttugukhóafötur. Hehdarkostnaöur.meöauka- -StB
Stórirhleðslusteinar, 20x20x40 kvarttoramuþykkirkostarétt Glóöarristarerumisdýrar.aht hlutumenánkostnaöarviösteypt-
Einfalt útigrill:
Hvemig á að hlaða?
Flestir geta hlaðiö sitt eigiö úti-
grhl. Hugmyndaflug, kunnátta og
þolinmæði ræður stærö og umfangi
verksins en fljótgert er að hlaða ein-
falt grhl. Fyrir leikmenn koma hér
nokkur handhæg ráö.
Hlaðiðutan
umglóðarristina
Stærðin á glóðarristinni, eða steik-
arristinni, ræður stærö grillsins og
því er best aö nota hana th viömiöun-
ar. Handhægast og kostnaöarminnst
er að nota ristina úr bakarofninum
eða gamla grind úr kæliskáp.
Festingar fyrir grindina geta verið
í formi eldfastra steina sem standa á
botninum eða sérstakra festinga sem
fást í byggingavöruverslunum. Geriö
ráö fyrir tveimur hæðarstillingum
ýmist fyrir glóðarristina eða kola-
Hugmyndafluglð og þolinmæðln róða hvaraú mlkið er lagt f hlaðin útigrill.
Skýringarmyndln lengst til vinstri sýnir einfalda grunneiningu, myndin i
miðið sýnir grlll byggt inn I borð en ó þeirrl til hægri sést grill með vinnu-
borði, skóp og skjólvegg.
skúffuna th aö geta stjómað hitanum
við matseld. Best er því að koma fyr-
ir tveimur festingum eða hafa nægj-
anlegt rými á botninum fyrir eld-
fastan stein bæöi upp á rönd og á
hhð. Varist að steypa grindina í grhl-
iö sjálft því málmur þenst út í hita
en skreppur saman í kulda.
Margir kjósa aö nota skúffu undir
kolin. En einnig er hægt aö klæða
botninn með álþynnu og láta kohn
hggja þannig á honum.
Mismunandi efnivióur
Öruggast er að steypa undirstöðu
fyrir hlaðin grhl. Þá er síður hætta
á aö grilhð sígi þegar fram höa stund-
ir. Margir steypa undirstöðuna sjálf-
ir eða fá fagmenn th verka. Þá er
hægt að hlaöa á hehulögn en hafið í
huga að í flestum tilfehum er um aö
ða varanlegt útigrhl.
Til vinstrl sóst hvernig hægt er að nota eldfasta steina til að halda uppi
koiaristinni. Hæðina er hægt að stilla með þvi að lóta steinana liggja ó
hlið eða reisa þó upp ó rönd. Hægri skýrlngarmyndin sýnir hvernig gera
móð róð fyrir tveimur hæðaratiliingum fyrir glóðarrlsb
Efniviöurinn sjálfur fer eftir smekk
hvers og eins. Múrsteinar eru al-
gengastir en hægt er að nota flestah-
ar steintegundir. Varist þó að nota
annað en eldfasta steina í eldhólfið
sjálft og jafnvel næsta umhverfi. Þá
ber einnig aö geta þess að sumir
múrsteinar þurfa að vera rakir þegar
þeir eru steyptir í. Öruggast er að
leita upplýsinga varöandi þaö atriði
áður en ráöist er í sjálfa hleösluna.
Handhægast er að kaupa thbúna
múrblöndu eða steinlím í bygginga-
vöruverslunum th aö líma steinana
saman.
íslensk veðrátta er duttlungagjöm
og því er ráð aö að vatnsveija efsta
lag grillsins. í byggingavöruverslun-
um fæst vatnsvöm sem hægt er aö
sprauta á og vama því aö steinamir
losni í frosti og rigningu. Þá er einn-
ig gott ráö að selja blikkkanta á hom-
in th aö halda hleðslunni saman.
-StB