Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. . 27 Afmæli Sigrún Sturludóttir Sigrún Sturludóttir, gjaldkeri á Póstgíróstofunni, Ármúla 6, Reykja- vík, er sextug í dag. Sigrún er fædd á Suðureyri við Súgandaíjörð og ólst þar upp. Hún var í námi í Núps; skóla og húsmæðraskólanum Ósk á ísafiröi. Sigrún vann hjá Kaupfélagi Súgfiröinga og Hannyröaverslun- inni Erlu í Rvík 1971-1972. Hún átti verslunina Sif, Laugavegi 44,1972- 1976 og var gjaldkeri hjá Myndiðj- unni Astþóri.1976-1977. Sigrúnhef- ur unnið hjá Póstgíróstofunni, Arm- úla 6 í Rvík, frá 1977. Hún var for- maður Kvenfélagsins Ársólar á Súg- andafirði og formaöur Leikfélagsins á Súgandafiröi í sex ár. Sigrún var í stjóm Bandalags kvenna í Rvík, lengst af sem gjaldkeri. Hún var einnig í mörgum nefndum á vegum BKR eins og t.d. orlofsnefnd hús- mæðra í niu ár. Sigrún var í stjóm Póstmannafélags Islands og vara- formaöur þess og er nú í ritnefnd Póstmannablaðsins. Hún er í stjóm Kvenfélagasambands íslands og for- maður Félags framsóknarkvenna í Rvík 1979-1983 og frá 1987. Sigrún var formaður Landssambands framsóknarkvenna 1983-1984 og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörf- um fyrir Framsóknarflokkinn, t.d. verið í stjórn fulltrúaráðsins og í miöstjórn. Hún hefur verið fulltrúi Framsóknarflokksins í áfengisvarn- arráði og útvarpsréttamefnd. Sigr- ún giftist 17. april 1949 Þórhalli Hall- dórssyni, f. 21. október 1918, verk- stjóra. Foreldrar Þórhalls vom Halldór Jónson, b. á Arngeröareyri, og kona hans, Steinunn Jónsdóttir. Böm Sigrúnar og Þórhalls eru Inga Lára, f. 1. september 1949, gift El- vari Bæringssyni, sjómanni á ísafiröi, og eiga þau þrj ú böm, Sóley Halla, f. 11. júlí 1953, giít Kristjáni Pálssyni, bæjarstjóra í Ólafsvík, og eiga þau tvö böm, Auður, f. 28. maí 1958, kennari, gift Siggeiri Siggeirs- syni, rafeindavirkja í Rvík, og eiga þau tvö börn, og Steinunn, f. 16. október 1966, starfsmaður Bylgj- unnar í Rvik. Sy stkini Sigrúnar eru Eva, f. 7. september 1928, fulitrúi í Rvík, gift Guöna Þ. Jónssyni járn- smið, Kristín, f. 14. júní 1930, skrif- stofumaöur í Rvík, gift Guöbirni Bjömssyni bókara, Jón, f. 21. októb- er 1932, rafvirki í Rvík, kvæntur Sigurbjörgu Bjömsdóttur, starfs- stúlku, Eðvarö, f. 23. mars 1937, umsjónarmaður á Súgandafiði, kvæntur Arnbjörgu Bjarnadóttur. Foreldrar Sigrúnar vom Sturla Jónsson, oddviti og hreppstjóri á Súgandafirði, og kona hans Kristey Hallbjömsdóttir. Sturla var sonur Jóns, formanns og síöar íshússtjóra á Suöureyri, Einarssonar, b. á Meiribakka í Skálavík, Jónssonar. Móðir Sturlu var Kristín Kristjáns- dóttir, útvegsmanns á Suðureyri, Albertssonar. Móðir Kristínar var Guörún Þóröardóttir, b. í Vatnadal, Þórðarsonar, bróður Guöriöar Bjarnadóttur, Guöríöur var móðir Guðmundínu, ömmu Gils Guð- mundssonar, fyrrv. alþingismanns. Önnur dóttir Guðríðar var Guöný, móðir Guörúnar, móður Jónu Margrétar, ömmu Óiafs Þ. Þóröar- sonar alþingismanns og Kjartans Ólafssonar, fyrrv. alþingismanns og ritstjóra. Kristey var dóttir Hallbjarnar, sjó- manns, verkstjóra og kennara á Akranesi, Oddssonar, prests í Gufu- dal, Hallgrímssonar, prests í Görö- um á Akranesi, Jónssonar, stift- prófasts á Hólum, brófiur Skúla landfógeta. Jón var sonur Magnús- ar, prests á Húsavík, Einarssonar, prests í Garði í Kelduhverfi, Skúla- sonar, prests í Goðdölum, Magnús- sonar, prests á Mælifelli, Jónssonar. Móðir Skúla var Ingunn, systir Þor- láks biskups, Skúladóttir, b. á Ei- riksstöðum í Svartárdal, Einarsson- ar og konu hans, Steinunnar Guð- brandsdóttur, biskups á Hólum, Þorlákssonar. Móðir Hallgríms var Þórunn Hansdóttir Scheving, klausturhaldara á Möðruvöllum, Lárassonar Scheving, sýslumanns á Möðruvöllum, ættfööur Scheving- ættarinnar. Móðir Þórunnar var Guörún Vigfúsdóttir, stúdents á Hofi á Höfðaströnd, Gíslasonar, rektors á Hólum, Vigfúsonar. Móðir Guðrúnar var Helga Jónsdóttir, biskups á Hólum, Vigfússoanr, bróður Gísla. Móðir Odds var Guð- rún Egilsdóttir, systir Sveinbjamar rektors. Móðir Hallbjamar var Val- gerður Benjaminsdóttir, b. í Lang- eyjamesi, Bjömssonar. Móðir Benj- amíns var Ragnheiður Magnúsdótt- ir, sýslumanns í Búöardal, Ketils- sonar. Móöir Magnúsar var Guörún Magnúsdóttir, systir Jóns stiftpróf- asts. Móðir Ragnheiöar var Ragn- hildur Eggertsdóttir, b. á Skaröi, Bjamasonar, sýslumanns á Skaröi, Péturssonar. Móðir Valgerðar var s.'&.-V Sigrún Sturludóttir. Sigríður Sigmundsdóttir, gullsmiðs í Akureyjum, Magnússonar, bróður Ragnheiöar. Móðir Sigríðar var Val- geröur Jónsdóttir, prests í Holti í Onundarfiröi, Eggertssonar, bróður Ragnhildar. Móðir Valgerðar var Gunnhildur Hákonardóttir, prests á Álftamýri, Snæbjörnssonar, bróður Magnúsar, langafa Jóns forseta. Móðir Kristeyjar var Sigrún Sigurð- ardóttir, b. í Gufudal, Jónssonar og konu hans, Guörúnar Níelsdóttur. Sigrún og Þórliallur taka á móti gestum á afmæhsdaginn kl. 17-19 í Oddfellowhúsinu. 85 ára Þorkell ólafsson, Stórholti 37, Reykjavik. 18. apríl Jón Vilhjólmsson, Helgamagrastræti 38, Akureyri. Sveinn Jóhannesson, Gunnólfsgötu 16, Ólafsfiröi. 70 ára 50 ára Einar Halldórason, Karabsvegi 4, Reykjavík. Sigtryggwr Pálsson, Álfhólsvegi 81, Kópavogi. 60 ára Borghild StcingrimsdóUir, Skeljagranda 9, Reykjavik. Ágústina B. Þorsteinsdóttir, Fögrukinn 11, Hafnarfiröi. María Jónasdóttir, Hátúni 4, Reykjavík. Jóna Bjartmarsdóttir, Brávallagötu 46, Reykjavík. Svavar Sigurðsson, Múlavegi 15, Seyðisfirði. Ragnheiður Garðarsdóttir, Hafnarstræti 47, Akureyri. Sigurður Svavar Þórarinsson, BauglióU 20, Húsavík. 40 ára Elisabet Kolbeinsdóttir, Hringbraut 90, Reykjavík. Margrét Guðmundsdóttir, , Borgarhrauiú 14, Grindavík. Siguröur Ingi ólafsson, Biricigrund 29, Kópavogl Brúðkaups- og starfsafmæli Ákveðið hefur veriö að birta á afmaelis- og ættfræðisíðu DV greinar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambæri- legum upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðs- ins en eyðublöðfyrir upplýsingar afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrirvara. Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsingunum. Garðar Þórhallsson Garðar ÞórhaUsson, fyrrverandi aöalféhirðir Búnaöarbanka ís- lands, Karfavogi 46, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Garöar er fæddur á Djúpavogi og ólst þar ,upp. Hann var í námi í Alþýðuskó- lanum á Eiöum 1930-1932 og Sam- vinnuskólanum 1933-1934. Garðar var vlð verslunarstörf hiá Kaup- félagi Berufiaröai á Djúpavogi 1934-1936 og sölumaður hjá heild- verslun G. Helgason og Melsted hf. 1936-1941. Hann hóf störf í Búnaö- arbanka íslands 1. október 1941 og vann aöallega í sparisjóðsdeiid til 17. september 1948. Garðar var sett- ur gjaldkeri í Búnaðarbankanum 1948-1950 og fuUtrúi aðalféhirðis 1. mars 1950-1960. Hann var aðalfé- hiröir Búnaðarbankans frá 1. júU 1960 til 1. desember 1984. Garöar kvæntist, 9. október 1937, Kristínu Jóhönnu Sölvadóttur, f. 1. júU 1912, d. 11. nóvember 1981. Foreldrar Kristínar eru Sölvi Jónsson, verka- maöur og síöar bóksali í Rvik, og kona hans, Jónína Gunnlaugsdótt- ir. Börn Garðars og Kristínar era Erla Kristbjörg, f. 26. júU 1939, skrifstofustjóri, gift Ágústi Karls- syni verkfræðingi, börn hans eru Kristín Jóhanna, f. 11. nóvember 1957, Ásta Karen, f. 15. júní 1964, og Ágúst Karl, f. 6. ágúst 1972; Sil- vía Jónina, f. 27. júh 1939, gift Gunnari Dyrset tanniækni, böm þeirra era Marianne Sif, f. 28. jan- úar 1961, og Garöar Öm, f. 28. okt- óber 1962; Garöar Þórhallur, f. 5. nóvember 1944, hrl., kvæntur Söl- vínu Konráös sáhræöingi, bom þeirra era Ásta Hrafnlúldur, f. 6. maí 1971, og Ragna Benedikta, f. 4. desember 1972; Sigrún Hulda, f. 28. febrúar 1948, iij úkrunarfræðingur, gift Guömundi Magnússyni endur- skoöanda, börn þeirra eru Magni, f. 27. október 1970, og Garöar, f. 14. ágúst 1974; Anna Sigríður, f. 5. sept- ember 1954, gift Skúla Bjömssyni Garðar Þorhallsson. stórkaupmanni, börn þeirra era Þórhallur, f. 21. nóvember 1971, Elva Rósa, f. 21. febrúar 1978, og Sigrún Kristín, f. 12. september 1983. Sy stkini Garöars eru Anna Sigríöur, f. 14. desember 1910, fyrrv. starfsmaöur í Stjómarráö- inu, Leifur Sveinbjörn, f. 14. aprU 1912, d. 25. júh 1975, Baldur, f. 5. maí 1915, d. 10. nóvember 1987, húsasmiður, Sigtryggur, f. 2. mars 1917, deUdarstjóri, Þorbjörg. f. 2. júní 1919, húsmóðir, Hulda, f. 11. júh 1921, húsmóðir og Nanna, f. 16. júní 1924, skrifstofumaöur. Foreldrar Garðars vora ÞórhaU- ur Sigtryggsson, kaupfélagsstjóri á Djúpavík, síðar á Húsavík, og kona hans, Kristbjörg Sveinsdóttir. Föð- ursystir Garöars var Jakobína, móðir Sigtryggs Klemenssonar ráöuneytisstjóra. ÞórhaUur var sonur Sigtryggs, verslunarmanns á Vestdalseyri við Seyðisfjörö, Sig- tryggssonar, verslunarmanns í Húsavík, Sigiu-össonar, b. og smiös á EspihóU, Jónssonar, bróður Jóns, afa Jóns Magnússonar forsætisráö- herra, og langafa Sigurjóns, fóöur Rögnvaldar píanóleikara. Annar bróðir Sigurðar var HaUdór, lang- afi Guörúnar, ömmu Áslaugar Brynjólfsdóttur fræðslustjóra. Systir Siguröar var Guðrún, lang- amma Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar forsætisráðherra, Stefáns Ágústs Kristjánssonar skáids og Maríu, ömmu Guönýjar Guð- mundsdóttur konsertmeistara. Móðir Sigtryggs var Ingibjörg, systir Benedikts, langafa Olafs Jó- hannessonar forsætisráðherra. Ingibjörg var dóttir Benedikts, b. í HvassafelU, Björnssonar, og konu hans, Guðrúnar Jónasdóttur, syst- ur Rannveigar, móður Jónasar HaUgrímssonar skálds. Móðir Þór- halls var Anna Vigfúsdóttir, systir Sigríöar, ömmu ÞórhaUs Bjarnar- sonar biskups, afa ÞórhaUs Tryggvasonar, fyrrverandi banka’ stjóra. Kristbjörg var dóttir Sveins, b. í Fagradal í Vopnafirði, Jónssonar, b. í Breiöabólsstaöargerði í Suður- sveit, Steingrímssonar. Móðir Sveins var Oddný Sveinsdóttir, b. á Hofi í Öræfum, Sveinssonar, og konu hans, Sigríður Bjamadóttur, b. í Borgarhöfn, Steinssonar, bróð- ur Jóns, langafa Gunnars Bene- diktssonar rithöfundar. Annar bróðir Bjama var Þórður, langafi Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar. Móðir Bjarna var Dýrleif, systir Eyjólfs, langafa Þorbjargar, móður Jóns Ólafssonar skálds. Dýrleif var dóttir Jóns, b. á Lambleiksstöðum, Hinrikssonar, b. á Vindboröi, Sig- urðssonar. Móðir Sigurður var 'IYrkja-Ólöf Jónsdóttir. Móöir Sig- ríðar var Oddný, systir VUborgar, langafa Jóns, afa Svavars Guðna- sonar listmálara og langafa Heimis Steinssonar, prests og þjóðgarðs- varöar. Oddný var dóttir Guð- mundar, b. á Sævarhólum, Sig- urössonar, sýslumanns á Smyrla- björgum, Stefánssonar. Garöar tekur á móti gestum á afinælis- daginn í félagsheimiU tannlækna í Síöumúla35kl. 17-19. Ingveldur Magnúsdóttir. Ingveldur Magnúsdóttir Ingveldur Magnúsdóttir húsmóð- ir, Urðargötu 17, Patreksfirði, er sjö- tugídag. Ingveldur fæddist aö Efrihlíð í Helgafeiissveit og ólst upp þar og í Eiöaþinghá á Fljótsdaishéraöi. Hún stundaöi nám viö Húsmæðraskól- ann á HaUormsstað en flutti í Stykk- ishólm um tvítugt og stundaði þar veitingastörf á Hótel Stykkishóhni. Til Patreksfjarðar flutti Ingveldur og fjöldskylda hennar 1951 en þar rak hún greiöasölu á árunum 1953-63. Þá starfaði hún á Sjúkra- húsi Patreksfjaröar um áfján ára skeið. ingveldur hefur starfað mikiö aö ýmsum félagsmálum. Hún starfaöi m.a. í Verkalýðsfélagi Patreksfjarð- ar og var varaformaöur þess um skeið. Þá hefur hún starfað í Slysa- vamadehdinni Unni. Á vegum sveitarfélagsins hefur hún setiö í ýmsum nefndum en þó lengst starf- að aö málefnum aldraðra og var í átta ár formaður nefndarinnar sem sáumþaumálefni. Jngveldur giftist 5.8.1951 Ágústi H. Péturssyni, fyrrv. oddvita Pat- reksfjarðarhrepps, f. 14.9.1916. Böm Ingveldar era sex, þar af þrjústjúpbörn. Sy stkini Ingveldar vora tólf og era sjöþeirraálífi. Foreldrar Ingveldar vora Magnús Jóhannsson bóndi, f. 6.12.1887, og ÁsthUdur Jónasdóttir húsmóðir, f. 10.11.1888. Þau era bæði látin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.