Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
29
Skák
Jón L. Arnason
Anatoly Karpov og Ulf Andersson
tefldu á dögunum fiögurra skáka æfinga-
einvlgi i Marostico á Ítalíu. Þijár fyrstu
skákimar uröu jafntefli en Karpov tókst
aö vinna fjóröu skákina og tryggja sér
Tr í einvíginu.
fyrstu skákinni slapp Karpov meö
skrekkinn. Andersson haföi hvítt og átti
leik í meöfýlgjandi stööu. Síöasti leikur
Karpovs var 19. - Kg8~f8?:
&
1 !§j| | A
ui A \ |
< *
& |
A
B 19 a:.
21 &
ABCDEFGH
20. Bxa6! í Ijós kemur aö 20. - Hxa6
strandar á 21. Hd8 + Be8 22. Rd6 og vinn-
ur. Eöa 20.- 15 21. Rg5 Hxa6 22. Hd8 +
Be8 23. Rxh7+ Kf7 24. Rg5+ KfB 25.
Rxe6 + Kf7 26. Rc7 og aftur vinnur hvít-
ur. Karpov varö því aö sættast á 20. -
KÍ5 21. Be2 og teíla áfram meö peöi
minna. Andersson tókst hins vegar ekki
aö gera sér mat úr því. Eftir 50 leiki uröu
þeir ásáttir um jafntefli.
Bridge
Isak Sigurðsson
Ragnar Magnússon og Aðalsteinn
Jörgensen uröu efstir í undankeppni ís-
landsmótsins í tvímenningi, sem fram fór
um síðustu helgi, fengu 1134 stig. Nýbúiö
er aö veija þá í landsiið islendinga í opn-
um flokki sem keppir á Evrópumótinu i
sveitakeppni í bridge sem fram fer í
Turku í Finnlandi í sumar. Þeir þykja
báöir afskaplega vandvirkir spilarar og
er spil dagsins dæmi um vandvirkni
þeirra. Ragnar spilaöi 4 hjörtu í úrslitum
Islandsmótsins í sveitakeppni eftir þessar
sagnir. Norður gefur, A/V á hættu:
♦ D96
¥ 10
♦ Á109754
+ 863
♦ Á
¥ G9
♦ KDG82
♦ ÁD1074
N
V A
S
♦ KG8753
¥ Á87652
♦ --
+ G
♦. 1042
¥ KD43
♦ 63
+ K952
Noröur Austur Suður Vestur
2* 24 Pass 3*
Pass 4? p/h
Útspilið var tígulþristur, kóngur, ás og
trompaö. Ragnar spilaöi næst spaöa aö
ás, hjarta á ás, trompaói spaöa, trompaöi
tigul og spilaöi hjartaáttu. Meö þessari
spilamennsku vinnst spiiiö alitaf þó aö
spaöinn sé skiptur, 4-2, og trompiö, 4-1,
þ.e.a.s. meö laufakóng réttum. Suður
drap á kóng og spilaði laufi, drottningu
svinaö og tíguldrottningu spilaö. Suður
má trompa en verður síöan að spila laufl
eöa spaöa upp í gaflál. Vandvirkni sem
oft á tiöum borgar sig og einkennir góöa
spilara.
Krossgáta
j— X 8 v- '9 7-
8 1 rr
10
Í2~ n lV
T" 17
18 yi \ur
íl ' J
Lárétti 1 gerlegt, 5 espa, 8 súld, 9 dá, 10
mylsnan, 12 ásyija, 14 átt, 15 tala, 17 tré,
18 blaö, 20 nuddi, 21 skóli, 22 vitskert.
Lóðrétt: 1 bygging, 2 pípur, 3 gþúfflö, 4
feitina, 5 líf, 6 hugurinn, 7 banlagi, 11
ber, 12 ágeng, 13 skora, 16 sómi, 19 þyngd-
areining.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt; 1 pláss, 6 ok, 8 rok, 9 átta, 10 ós-
ar, 11 áar, 12 fiflli, 15 asi, 16 nóar, 18
randa, 20 fá, 22 ekkl, 23 ris.
Lóörétt: 1 prófar, 2 los, 3 ákafi, 4 sár-
indi, 5 stál, 6 ota, 7 karar, 13 ísak, 14 lafl,
17 óar, 19 NK, 21 ás.
Eg skal skila þessu, frú Lána, en þú veröur aö
sjá sjálf um kjaftshöggið.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö simi 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö
simi 22222.
Isafjöröur: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 14. apríl - 20. apríl 1089 er
1 Vesturbæjur Apóteki Og Háaleitis Apóteki
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá ki. 22 aö kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opiö mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarijaröarapótek frá ki.
9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14.‘Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Kefluvíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjurnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö i þessum
apótekum á, afgreiöslutíma verslana.
Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna_ kvöld-, nætur- og þelgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu-til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysuvuróstofan: Slini 696600.
Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, símí 51100, Keflavik, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 i síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjuvík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefhar í simsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sírni 612070.
Hufnarfjörður, Garöabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafan^i læknis er 985-23221.
Upplýsingar hja lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445..
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Aila daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-lostud. ki.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæóingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæóingarheimiii Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnlid.
Hvítubandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflröi: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
iSJúkrahÚKÍð Vustmuiinuvyjumi Ailu
duga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Allu duga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífílsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimiliö Vifllsstöóum: Sunnudaga
kl. 15-17, flmnitudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriöjud. 18. apr.:
Stórfrönskflotadeild í Gibraltar,
reiöubúin ti'1 íyrirvaralaust.
Ófriðarhaettan /firvofandi, þrátt fyrir
osevelts
Spakmæli
Að deyja. Það verður það síðasta sem
. éggeri.
H.J.T. Palmerstone
Söfnin
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasufn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöulsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
iaugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Stgurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og suimud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóóminjasafn íslands er opiö þriöju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarljöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilunir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgurstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
(5)
Spáin gildir fyrir miövikuduginn 19. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Geröu eitthvaö til tilbreytingar í dag. Láttu þig ekki vanta i
félagslífiö. Hlúöu aö mikilvægu sambandi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu flölskyldumálin fram yflr flest í dag. Þú mátt búast
við lausn á máli sem hefur veriö lengi í gangi.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Fólk er tilbúið til aö veita aöstoð, nýttu þér hjálpsemi ann-
arra. Einbeittu þér aö heimilislíflnu.
Nautiö (20. april-20. maí):
Flýttu þér hægt þótt þér liggi lifiö á. Annars veröur tómt
klúöur. Þú kemst ekki yfir allt. Reiknaöu nægan tíma fyrir
það sem þú tekur þér fyrir hendur.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú þarft aö endurskoöa hug þinn í ákveönu máli. Láttu ekki
tilfinningar þínar hlaupa meö þig i gönur. Hlustaöu á skoöan-
ir annarra.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú átt ekkl miklum vinsældum aö fagna í hópi sem þú vilt
sljóma aö eigin geöþótta. íhugaðu hugmyndir þínar og gjörö-
ir gagnvart öðrum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst);
Haltu aö þér höndum í mikilvægum málum. Hvíldu þig vel
og þú veröur sáttari viö liflö og tilveruna.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Illustuöu guumgæfilegu á þuö svm sugt ur I krlngum þlg.
Leggöu áhurslu á aö ijúku ákvuönu máli. Happutúlur uru 2,
13 og 33.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast viö snúnum degi, þaö veröur í mörg hom aö
lita. Hlustaöu á aöru en halöu ekkl hátt um skoöanir þinar.
Happatölur em 6, 22 og 26.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvaö sem einhver gerir vekur athygli þína. Styddu viö
baklö á honum en gleymdu ekkl þínum eigin verkefrium.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Geröu þér ekkl of háar hugmyndir i dag. Taktu til i hugar-
íylgsnum þlnum og dagurinn veröur yndislegur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nýttu þér tæklfæri þegar þú flnnur aö aörir eru tilbúnir til
aö hlusta á þig. Notaðu timann tii aö sannfæra aöra um
ágæti hugmynda þinna.