Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Qupperneq 31
ÞREÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. 31 x>v Kvikmyndir Framapot Ein útivinnandi (WorkJng Girl) Aðalhlutveric Melanie Grilfln, Harrison Ford Leikstjóri: Mike Nichols Handrit Kevin Wade Sýnd f Bfóhölllnni Tess McGill (Melanie GriSin) er framagjöm ung kona og starfar hjá veröbréfafyrirtæki. Þar sem hún hef- ur ekki prófgráðu úr virtum skólum á hún erfitt með aö þokast upp met- orðastigann á eigin verðleikum. Hún á það til aö lenda upp á kant viö sam- starfsmenn af hinu kyninu og skipta um'starf í framhaldi af þvi. Eftir eitt slíkt atvik fær hún staif sem ritari Katrínar Parker (Sigourney Weaver) sem er deildarstjórLí fyrirtækinu og sér meðal annars um samruna fyrir- tækja. Þeim veröur^trax vel til vina og Katrín segir Tess aö hún geti allt- af komiö til sín með hugmyndir og annað sem henni Uggi á híarta. Tess fcer góða hugmynd að samruna fyrir- tækja og segir Katrínu frá henni. -Katrín kannar hugmyndina og líst það vel á hana að hún „stelur“ henni. Tess kemst aö þessu þegar hún þarf að leysa Katrínu af og nú hyggst hún nota tækifærið til að koma sjálfri sér áfram. Hún fær Jack Trainer (Harri- son Ford) í liö með sér og saman hrinda þau hugmynd Tess í fram- kvæmd. Allt virðist ganga upp fyrir Tess en Katrín kemst að öllu saman og Tess verður að viðurkenna að hún sé aðeins ritari Katrínar. En eins og í öllum sönnum ævintýrum fær sag- an góðan endi. Melanie Griffin sýndi það í „Something Wild“ aö hún er stórgóð leikkona og í „Working Girl“ ítrekar hún það enn frekar með góð- um leik. Harrison Ford (Frantic) stel- ur senunni með því að sýna á sér nýja hliö sem gamanleikari en hann er aö verða einn af þessum leikurum sem getur leikiö hvaö sem er. Einnig á haim alla bestu brandarana í myndinni. Sigoumey Weaver (Ali- ens) er stórgóð sem tækifærissinninn Katrín. Aukaleikaramir koma vel út, einkum Joan Cusack (Broadcast News) sem vinkona Tess. Mike Nic- hols (The Graduate, Silkwood) á ágætan dag og heldur myndinni gangandi allan tímann. Handritiö gerir persónunum góð skil og gam- aniö byijar þegar Harrison Ford kemur til sögunnar. New York og einkum Manhattan hafa æði oft veriö kvikmynduð en með misjafnlega skemmtilegum hætti og fer Ballhaus troðnar slóðir í þeim efhum. Það er ekki tekin mikil áhætta með mynd- ina en hún þjónar vel tilgangi sínum, að skemmta áhorfendum. ★ ★ ★ Hjalti Þór Kristjánsson Leikhús ^Tiilli , ISLENSKA ÓPERAN ____inii Brúðkaup Fígarós 8. sýning i kvöld á Höfn I Hornafirói. 9. syning föstud. 21. april kl. 20, uppselt. 10. sýning laugard. 22. aprll kl. 20, uppselt.. 11. sýning sunnud. 23. april kl. 20. uppselt. 12. sýning f östud. 28. april kl. 20, uppselt. 13. sýning sunnud. 30. aprll kl. 20, örfá saeti laus. 14. sýning þriöjud. 2. mal á Isafiröi. 15. sýning föstud. 5. mal kl. 20, uppselt. Allra siöasta sýning. Mióasala opin alla daga frá kl. 16-19 og fram að sýningu sýningardaga. Lokuó mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag. Slmi 11475. Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath.l Sýningar um helgar hefjast ki. tvö eftir hádegi. I dag kl. 16, fáein saeti laus. Fimmtud. 20. apríl kl. 14, uppselt. Laugardag 22. aprll kl. 14, uppselt. Sunnudag 23. april kl. 14, laus sæti. Laugardag 29. aprfl kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 30. april kl. 14. fáein sæti laus. Fimmtud. 4. mal kl. 14. Laugard. 6. mal kl. 14. Sunnud. 7. mai kl. 14. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Siguróardóttur Fimmtudag 20. april kl. 20. Laugard. 22. aprll kl. 20. Fimmtud. 27. aprll kl. 20. Laugard. 29. april kl. 20. Ofviðrið eftir William Shakespeare Miðvikud. kl. 20.00, 3. sýning. Föstud. 21. april kl. 20.00, 4. sýning. Sunnud. 23. aprll kl. 20.00, 5. sýning. Föstud. 28. april kl. 20.00, 6. sýning. Sunnud. 30. apríl kl. 20.00, 7. sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: Heima hjá afa eftir Par Olov Enquist Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu I Alaborg Föstudag 21.4. kl. 21.00. Laugardag 22. 4. kl. 21.00. Aöeins þessar tvær sýningar. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. T3-20. Slma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Slmi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miöi á gjafverði. JB3 SAMKORT Alþýöuleikhúsió sýnir I Hlaövarpanum Vesturgötu3 Hvað gerðist í gær? Einleikur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir. 6. sýning fimmtud. 20. aprll kl. 20.30. 6. sýning laugard. 22. aprll kl. 20.30. Miðasala við innganginn og i Hlaðvarpanum daglegakl. 16-18. Miðapantanir I sima 15185 allan sólarhring- inn. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SjMM6620 SVEITASINrÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Miðvikudag 19. april kl. 20.30, örfá saeti laus. Föstudag 21. april kl. 20.30. ATH. aðeins 8 vikur eftir. -ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. Fimmtudag 20. april kl. 20.00 Laugardag 22. aprll kl. 20.00. ATH. aóeins 8 vikur eftir. ÉRÞÍNA IAA HÉiMSfUPA FERÐIN A HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Arna- dóttur. Sumardaglnnfyrsta, fimmtudag 20. april, kl. 14.00. ATH. aðeins 8 vikur aftir. Miöasala I Iðnó. sími 16620. Afgreiðslutimi: Mánud.-fóstud. kl. 14.00-19.00. Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu jrá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið aö taka á móú póntun- umúl1.mai1989. I IGIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 SÓLARFERÐ Höfundur: Guðmundur Steinsson Leikstjóri: Hlln Agnarsdóttlr Lelkmynd: Gylfi Gfslason Búningar: Gylfi Glslason og Freyja Gylfa- dóttir Tónlist: Þórólfur Eiriksson Lýsing: Ingvar Björnsson 3. sýning föstud. 21. apríl kl. 20.30. 4. sýning laugard. 22. april kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. FACD FACD FACD FACO FACC FACD LISTINN Á HVERJUM I MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Óskarsverðlaunamyndin REGNMAÐURINN Hún er komln, óskarsverðlaunamyndin Regnmaöurinn sem hlaut fern verölaun 29. mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur I aðalhlutverki Dusún Hoffman, besti leik- stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Aöalhlutverk: Dustln Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjðrl: Barry Levlnson. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Úskarsverðlaunamyndin A FARALDSFÆTI Aöalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner o.fl. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Óskarsverólaunamyndin FISKURINN WANDA Sýnd kl. 6, 7, 9og11. Bíóböllin úskarsverðlaunamyndin EIN ÚTIVINNANDI Working Girl. Hún er hér komin hér hin frábæra óskarsverölaunamynd Working Girl sem gerð er af Mlke Nichols. Það eru stór- leikararnir Harrison Ford, Sigourny Weaver og Melanie Gritfilh sem fara hér á kostum I þessari stórskemmtilegu mynd. Frábær toppmynd fyrír alla aldurshópa. Sýnd kl. 4.50. 7, 9 og 11.10. ARTHUR A SKALLANUM Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.10. A YSTU NÚF Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. I DJÖRFUM LEIK Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. MÖONWALKER Sýnd kl. 5. HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Páskamyndin 1989 f LJÓSUM LOGUM MISSISSIPPI BURNING Aðalhlutverk Gene Hackman og Wllliam Dafoe. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugaxásbíó A-salur TVlBURAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Frumsýning Astríða Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikur- um. Þrjár sérvltrar systur hittast á æskuslðð- um og lenda I ýmsum vandræðalegum útl- stóðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp. Aðalhlutverk: Slssy Spacek (Coalmlner's Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane Keaton (Annie Hall). Leikstjóri Bruge Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. C-salur SlÐASTA FREISTING KRISTS Endursýnum þessa umdelldu stórmynd I nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn . Frumsýnir LISTAMANNALlF Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ira. TVlBURARNIR Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. OG SVO KOM REGNIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 5 og 7. NICKY OG GINO Sýnd kl. 9 og 11.15. HINIR AKÆRÐU Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Stjömubíó HRYLUNGSNÚTT II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bónnuð Innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÚKU Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. synir i Hlaóvarpanum, Vesturgotu 3 Sál min er hirófifl í kvöld Mióasala: All.m solarhunginn i s. 19560 oy i Hlaóvarpanuin Ira kl. 18 00 synmgardaga. Emnig er lekio a moti ponlunum i Nyholn. simi 12230 12. syning mióvikud. 19. april kl. 20. 13. syning losludag 21 april kl. 20 14. syning. sunnud. 23 april kl 20 Sióustu syningar. Ath.l Takmarkaóur syningafjoldi. Veður Akureyri léttskýjaö 2 EgtisstaOir alskýjað 2 líiarOames skýjað 1 Galtarviti skýjað 1 Ketia vikurílugvöllur úrkoma 1 Kirkjubæjarklaustursnjóél 1 Raularhöfn léttskýjaö 0 Reykjavik úrkoma 1 Sauöárkrókur léttskýjað I Vestmannaeyjar úrkoma 3 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 4 Helsinki þokumóöa 3 Kaupmannahöfn skýjað 4 Osló rign/súld .5 Stokkhólmur hálfskýjað 3 Þórshöih skýjað 2 Algarve heiöskirt 9 Amsterdam þokumóöa 4 Barœlona léttskýjað 7 Berlin þokumóöa I Chicago alskýjað 2 Feneyjar þokumóöa 9 Frankiurt skýjað 3 Glasgow léttskýjaö 5 Hamborg skýjað 3 London skýjaö 4 LosAngeles léttskýjað 15 Madrid heiöskirt 1 Malaga léttskýjað 6 Mallorca léttskýjað 7 Montreal rigning 10 New York alskýjaö 14 Nuuk skýjað -2 Orlando skýjað 18 París þokumóða 7 Róm rigning 9 Vín skúr 5 Winnipeg léttskýjaö 1 Valencia heiðskírt 6 Gengið Gwigiukfáning nr. 73 - 18. april 1889 U. 8.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 52,600 52,740 63.130 Pund 89.933 90,172 90,401 Kau. dollar 44,379 44,497 44,642 Oöoaklu. 7,2626 7,2820 7,2360 Nonkkr. 7,7765 7,7972 7,7721 Ssntkkr. 8.2952 8,3173 8.2744 Fi.mark 12,6382 12,6718 12,5041 Fn. franki 9.3469 8.3691 8,3426 Balfl. franki 1,3497 1,3633 1.3489 Sviii.lranki 32.1447 32.2303 32,3431 Holl. gyllini 26,0464 25,1131 25,0147 Vþ. mark 29.2645 29.3297 28,2089 It.lín 0.03860 0,03860 0.03848 Aust. sdi. 4,0145 4,0262 4.0097 Port.ascudo 0,3417 0,3426 0.3428 Spá.pesati 0,4644 0,4557 0.4629 Jap.yan 0.39802 0,39908 0,40000 Irsktpund 75,347 75,547 75.447 SDR 68.5036 68,6859 68,8230 ECU 58.7726 68.9290 68,7638 Fiskrnarkaðirnir Faxamarkaður 11. apfll uldusl ill» 10,04 lonn._________ Magn I Veró I krónum tOfimim Mflóal Lagsta Hdssta 8ludaó 0.019 37,43 tl.00 69,00 Helu 0,039 9.00 9,00 9.00 Karfi 0,230 26,87 16.00 29,00 Laoga 0,232 24.00 24,00 24.00 Lúóa 0,037 219,00 180.00 236,00 Koli 0,688 38,48 31,00 39,00 Staiabltu 0,098 27,13 7.00 30,00 Þorsku.óa. 7.699 49,16 38.00 51.00 Ufai 0,332 28,00 28,00 28.00 Ýta____________1,286 01,98 36,00 09,00 Á mwgw v«r*ur uldur Utaliúuir. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar tl. aprii Mldiiit »11« 118,816 toini._________ Þortkur 89.260 49,87 46.00 60,60 Þonkur, ái. 9.361 47.67 48.60 61.00 Smiþortkur 3,239 34.60 34,60 . 34.60 Ufii 20,014 31,30 30,00 32.00 Ktila 0.613 14.00 14,00 14,00 Stiinbitur 0,317 20.00 20,00 20,00 Skata 0,113 119.00 119.00 119.00 Karfi 2,964 30,23 24.00 32.00 Ýta 10,810 48,83 38.00 81.00 Lúóa___________0,160 215,31 220,00 235,00 A luorgiui VKÓUI Mlt úr Soahi|jll SU 30 Uuui •< kirfa. Einnifl Mtnfiibur. Fiskmarkaður Suðurnesja 17. narll mHmI »11» 31,131 Innn.__________ Þortkur 1.350 48.16 47.00 60,60 Þonkur.ói. 13.894 40,34 38,60 60.00 Ýia 5.682 80,64 39,00 90,00 Ýta.ós. 5.063 71,61 61.00 80.00 Ufti 0,717 24,60 15.00 29,00 Karfi 3,599 29.79 15.00 30,00 Skarkoli 0,862 35.02 35.00 38,00 Lúóa 0.031 222,78 210.00 230.00 Skótuiilur 0,010 415,00 415,00 415,00 I dng vtróiu ult úr ingróónr- og inurvoóniMuun. V sJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.