Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 111. TBL - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Skolplagnir gefa sig viða 1 eldri hverfum Reykjavíkur: Grunnar undir hjölEurum orðnir eins og rotþrær - rottugangur og húsmaurar fylgja í kjölfarið - sjá bls. 7 um orsstöðu Gylfa -sjábls.6 DV-listinn um vinsælustu dægurlögin -sjábls.33 Myndbanda- listi DV -sjábls.26 Knattspyrnan um helgina -sjábls.23 Festist í bíKlaki -sjábls.7 Tekistáum lottópeninga -sjábls.7 ítalskur Ijóða- söngurog -sjábls.5 íEvrópu- bandalagið -sjábls.9 Eftir langa fjarveru frá veðurkortunum eru veðurfræðingar komnir til starfa á ný. Því fagna sjálfsagt margir. Veðurguðirnir fagna verkfallslokum aftur á móti á sinn sérstaka hátt - með rigningarveðri. Á myndinni er Guðmundur Hafsteinsson veður- fræðingur að spá í lægðimar. Sjá nánar af veðrinu á baksíðu. DV-mynd Hanna Laun kennara hækka um tæp 20 prósent áfyrstaárinu sjábls.4 Spáð í knattspymuspiliri: Framarar verða íslandsmeistarar -sjábls.25 Handtökur vegna sprengjutilræða -sjábls.9 Nokkrir haf a áhuga á að kaupa Regnbogann sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.