Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 19. MAl 1989. 33 Gaipla lagið Ferry ’Cross The Mersey fer beint á toppinn í Lundúnum en lagið er nú endur- útgefið til styrktar aðstandend- um þeirra sem misstu ástvini sína í harmleiknum á Hillsboro- ugh-leikvanginum í Sheffield. Flytjendur lagsins að þessu sinni eru ýmsir kunnir popparar eins og Paui McCartney, Gerry Mars- den og Holly Johnson en þeir eru allir ættaðir frá Liverpool. Nýtt lag trónir líka á toppnum vestan- hafs. Pauia Abdul gerir sér litiö fyrir og fer fram úr Jody Watley og býr sig undir setu á toppnum í tvær vikur að minnsta kosti. Á hsta rásar tvö er það sænski dú- ettinn Roxette sem enn er við völd og gæti allt eins orðið það eina viku enn. Þar á eftir gætu margir komið til greina í toppsæt- ið, þar á meðal dúettinn sjálfur með nýtt lag sem siglir hraðbyri upp hstann. En fleiri eru með inni í myndinni, Bangles, Tommy Conwell og síðast en ekki síst Ástralarnir í 1927. -SþS- NEW YORIC 1. (4) FOREVER YOUR GIRL Paula Abdul 2. (3) REAL LOVE Jody Watley 3. (D l'LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 4. (5) SOLDIER OF LOVE Donny Osmond 5. (8) ROCK ON Michael Damian 6. O) PATIENCE Guns N'Roses 7. (10) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 8. (6) AFTER ALL Cher & Peter Cetera 9. (15) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 10. (2) LIKE A PRAYER Madonna 1. (1 ) THE LOOK Roxette 2. (2) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 3. (4) ETERNAL FLAME Bangles 4. (9) IFWENEVERMEETAGAIN Tommy Conwell 5. (11) IF I COULD 1927 6. (12) LET THE RIVER RUN Carly Simon 7. ( 3 LIKE A PRAYER Madonna 8. (24) PAINT Roxette 9. (5) THE WORLD OUTSIDE YOUR WINDOW Tanita Tikaram 10. ( 7 ) ORDINARY LIVES Bee Gees LONDON 1. (-) FERRY 'CROSS THE MERS- EY Hinir & þessir 2. (1 ) HAND ON YOUR HEART Kylie Minogue 3. ( 5 ) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 4. (4) REQUIEM London Boys 5. ( 3 ) I WANT IT ALL Queen 6. (7) BRING ME EDELWEISS Edelweiss 7. (2) ETERNAL FLAME Bangles 8. ( 8 ) l’M EVERY WOMAN Chaka Khan 9. (6) BEDS ARE BURNING Midnight Oil 10. (14) THE LOOK Roxette 11. (9) BABY I DON'T CARE Transvision Vamp 12. (11) WHO'S IN THE HOUSE Beatmasters with Merlin 13. (10) AMERICANOS Holly Johnson 14. (15) ELECTRIC YOUTH Debbie Gibson 15. (12) IF YOUR DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 18. (21) ROOMS ON FIRE Steve Nicks 17. (22) DON'T IT MAKE YOU FEEL GOOD Stefan Dennis 18. (13) YOUR MAMA DON'T DAN- CE Poison 19. (16) WHERE HAS ALL THE LOVE GONE Yazz 20. (-) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown Paul McCartney - boðinn og búinn til hjálpar. Simple Minds - mörg ár í baráttunni. á Legið Mikið íjaðrafok hefur að undanfónru geisað í fjölmiðlum vegna upplýsinga um að löggan hafi stundað það að liggja á hleri á símahnum grunaðra misindismanna. Þetta vekur nokkra furðu vegna þess að símhleranir hafa tíðkast hér á landi aht frá því fyrstu símar voru teknir í notkun. Til skamms tíma var hverjum sem vildi í lófa lagið að hiera ahar línur í sinni sveit og þótti í raun sjálfsagt krydd í tilver- una að hggja á línunni. Ekki er þó vitað til þess að þessi þjóðaríþrótt hafi í gegnum árin leitt til lausna á meiriháttar sakamálum en en það ku vera helsti thgangur hlerana nú til dags að koma upp um bófa og ræningja hvers konar. Þróunin hlýtur að verða sú sama og varð í sveitum lands- ins á sínum tíma þegar mönnum varð ljóst að ekki þýddi að ræða nein einkamál í símann. Það varð til þess að kunn- ingjar og vinir komu sér saman um sérstakt dulmál sem línunni engir aðrir skildu en þeir sem til þekktu. Kom þetta að nokkrum notum gegn hlerurum sem skiljanlega nenntu ekki að hlusta á tvo karlmenn ræða langtímum saman um útsaum og prjónaskap þegar þeir voru í raun að ræða smygl á brennivíni eða annað þaðan af verra. Ekkert fær hróflað við Madonnu á toppi DV-hstans að því að virðist og hefur hún nú verið lengur samfleytt í topp- sæti listans en nokkur annar það sem af er árinu. Ýmsir hafa reynt að ná af henni efsta sætinu en ekki haft erindi sem erfiði. Nú er röðin komin að Svíunum í Roxette og miðað við vinsældir þeirra um þessar mundir gæti þeim lukkast að ná tindinum. Simple Minds koma líka til greina en aht kemur þetta í ljós í næstu viku. , -SþS- Jason Donovan - góðar og gildar ástæður. Bretland (LP-plötur 1. (2) TEN G00D REASONS............Jason Donovan 2. (1) STREET FIGHTING YEARS.......Simple Minds 3. (-) PARADISE......................InnerCity 4. (4) THERAWANDTHEC00KED.FineYoungCannibals 5. (6) ANEWFLAME.....................SimplyRed 6. (5) BLAST......................HollyJohnson 7. (9) WHEN THE WORLD KNOWS YOUR NAME ............................Deacon Blue 8. (12) PASTPRESENT....................Clannad 9. (-) KALEIDOSCOPE WORLD.......Swing out Sisters 10. (-) G00DT0BEBACK...............NatalieCole ísland (LP-plötur 1. (1) UKEAPRAYER...................Madonna 2. (5) L00KSHARP....................Roxette 3. (3) APPETITEF0RDESTRUCTI0N....GunsN'Roses 4. (2) ANEWFLAME..................SimplyRed 5. (4) THE RAWANDTHEC00KED FineYoung Cannibals 6. (-) STREETFIGHTINGYEARS......SimpleMinds 7. (7) BAD...................MichaelJackson 8. (-) R0ACHF0RD..................Roachford 9. (8) CL0SE.......................KimWilde 10. (Al) WHEN THEW0RLD KN0WSY0URNAME ............................Deacon Blue Fine Young Cannibals - aftur i sókn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) LIKEAPRAYER.....................Madonna 2. (3) L0C-ED AFTER DARK...............Tone Loc 3. (4) THE RAW AND THE C00KED Fine Young Cannibals 4. (2) GNRLIES....................GunsN'Roses 5. (5) DON'TBECRUEL................BobbyBrawn 6. (9) BEACHES.....................Úrkvikmynd 7. (7) HANGIN'TOUGH.........NewKidsontheBlock 8. (6) VIVID.......................LivingColour 9. (10) F0REVERY0URGIRL.............PaulaAbdul 10. (8) ELECTRICYOUTH..............DebbieGibson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.