Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 19. MAl 1989. Fréttir ítalskur Ijóðasöngur og seglskúta Nafn: Sigurður Bragason Aldur: 34 ára Starf: Tónlistarkennari „Starfslaunin mun ég nota tii aö undirbua tónleika með verkum Verdi, Bellini og Donizetti. Þetta eru faileg ítölsk ljóð sem ekki hafa veriö sungin í heild hér á landi, eftir því sem ég best veit." segir Sigurður Bragason, tónlist- arkennari og óperusöngvari. Sig- urður hlaut á dögunum 6 mánaða starfslaun Kópavogsbæjar. Að sögn hans er ætlunin að syngja ítölsku ljóöin á tónleikum í Reykjavík og einnig í vinarbæj- um Kópavogs erlendis. Sigurður er fæddur f Reykjavík en hefur búið í Kópavogi síðustu átta árin. Hann lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1978 og 8. stígi frá Söngskólanum 1981. Siguröur lærði í Haeenza á ítaliu i þrjú ár og hefur auk þess verið um skemmri tíma við nám í Múnchen i Þýskalandi. Hann gaf út sína fyrstu hljómplötu fyr- ir síðustu jól og hefur einnig sungið í óperum, þar á meðal Töfrafiautunni og Tosca. Kór og hljómsveit Að sögn Sigurðar er vinnan og áhugaraálið tónlistin. Hann starf- ar mikið raeð íslensku rujóm- sveitinni og í undirbúningi er uppsetning á óperu. Aðalstarf Sigurðar er tónlistarkennslan, í Reykjavlk pg á Akranesi, en auk þess söórnar hann Árnesinga- kórnum. Hann hefur einnig starf- að við raddþjálfun hjá Fóstbræð- ruraog Fflharmóníunni. „Þessu til viðbótar syngur maður hér og þar um landið. Starfið er mjög géfandi og aHs staðar er vaxtarbroddur sem nauðsynlegt er að hlúa að," segir Sigurður. Sigling um Sundin „Á ítalíu smitaðist ég af sigl- ingabakteríunni Vlð brajðurnir eigum 18 feta skútu sem við sigl- um á hér um flóann. Við förum ekki í neinar langferðir á skú- tunni, enda væri það fifidirfska að ætla sér að i'ara milli landa á slíku fleyi. Munurinn á sigiingum hér og á ítaliu er aðailega fólginn í því að hér miklu kaldara og maöur verður að vera vel klædd- ur. Hins vegar er fátt eins hress- andi og að láta vindinn leika um andlitíð og anda aö sér heilnæmu sjávarloftinu." Sigurður hefur ekM eingöngu sinntsiglingunum raeð fjölskyldu ¦ sinni því Imnhefur einnigkennt; siglingar í Siglingaskóla Kópa- „MérSnnstafskapiegaþægilegt að hvfla hugann við að máia klessuverk fyrir sjálfan raig. Bg hef ekkert lært i þessura efnura, eingöngu lesið raér til í bókum. Svo er nauðsynlegt að eiga góöa vini og kunnmgja og sinna þeira eins og oft og hægt er;Binrag er mikið starf raeð fclensku Wjóra- syeitínni en innan hennar eru samtök lújóðfæraleikara, tón- skálda og söngvara. Sigurður er kvæntur Guðrúnu Valdimarsdóttur og eiga þau einn son, Valdunar, sera er tíu ára. -JJ Panasonic JAPIS AÐ BRAUTARHOLTI Sumarsýning JAPIS hefst laugardaginn 20. maí kl. 10:00. Kynntar verða ævintýralegar tœkninýjungar frá Sony og Panasonic: Vídeó- myndavélar, mynd- bandstæki, sjónvörp, geislaspilarar, fullkom- inn móttökubúnaður fyrir gervihnatta- sendingar o.fl. Einnig sýnum við búnað frá Sony fyrir myndver og sjónvarpsstöðvar. Sýn- ingin verður bæði laug- adag og sunnudag kl. 10:00-16:00; höfð- ingleg sýningattilboð. Sýning sem gæti borgað sig aðfara á. Við kynnum meðal annars: Sony 8mm vídeómyndavél Frá Sony, ný 8mm vídeómyndavél fyrir fjölskylduna, CCD-F-335. Ljósnæmi er 7 lux og verðið er ótrúlega gott. Panasonic myndbandstækí '89 línan í Panasonic VHS myndbandstækjum. Tækin sem við sýnum eru meðal annarra NV-F70 HiFi tækið, sem hlotið hefur afburða dóma í fagtlmaritum um allan heim. Sony geislaspilara Nýr og enn fullkomnari geislaspilari frá SONY, tærasti hljómur sem völ er á að geislaspilari geti gefið frá sér og þá er mikið sagt - en svona er það. Sony sjónvörp Sony hefur verið skrefi á undan öðrum sjónvarpsfram- leiðendum um árabil. Við nefnum trinitron mynd- lampann sem Sony hefur einkaleyfi á og flötu hornréttu skjáina. Á sýningunni gefur að lita flaggskip SONY sjónvarpa, 29 tommu stafræna sjónvarpstækið, auk annarra sjónvarpa frá Sony. Panasonic vfdeómyndavél Panasonic er í fararbroddi í þróun vídeómyndavéla, á , sýningurjni hjá okkur er til dæmis SUPER VHS mynd- bandstökuvélin NV-MS1 og NV-MS50, sem var fyrsta SUPER VHS-Cvéliní. heiminum með HiFi steríó hljóðupptöku. Atvinnubúnað SONY er stærsti aðilinn ( heiminum í framleiðslu tæknibúnaðar fyrir sjónvarpsstöðvar. Móttökubúnað fyrir gervihnattasendingar Þessi móttökubúnaður er tæknilega mjög fullkominn. Við getum nefnt umpólara fyrir lárétta og lóðrétta móttöku, framúrskarandi hljóð- og mýndgæði, 20 rása minni og að sjálfsögðu þráðlausa fjarstýringu. Verðið bendir eindregið til að móttökubúnaður fyrir gervihnattasendingar verður brátt almenningseign. JAPIS BRAUTARHOLTI 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.