Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. Iþróttir Frétta- stúfar Mattháus í bann Lothar Matthaus, hinn snjalh miövall- arspilari frá Ihter Milano, yerður í leik- ». banni í næsta leik Vestur-Þjoð- verja í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu, sem er í Wales þann 31. maí. Hann fékk sitt annað gula spjald í keppn- inni þegar Vestur-Þjóðverjar mættu Hollendingum i síöasta mánuði. Send var inn kæra þar sem sagt var að Mattháus hefði verið bókaður fyrir misíök, annar leikmaður hefði átt að fá gulaspjaldið en rannsókn aga- nefndar leiddi í Ijos að dómar- inn haföi rétt fyrir sér. Einvígi Rúmena og Dana . 1 Eftir úrsMn í i. Eyr- w\ ópuriðl heimsmeíst- /?• arakeppninnar í knattspyrnu í fyrra- kvöld er ifóst að Rúmenar og Danir berjast um efsía sætið. Danir burstuðu Grikki, 7-1, og Rúmenar unnu Bölgari, 1-0, eins og fram hefur komið. Stað- an í riðlinum er þannig; Rúmenía....4 3 10 7-17 Danmörk...4 2 2 0 11-3 6 Grikkland.4 0 2 2 2-11 2 Búlgaría....4 0 13 2-7 1 Danir og Rúmenar eiga efttr báöa leiki sína og ráða þeir úrslitum í riðlinum. Sigurliðið kemst beint í lokakeppni HM á ítaliu en lið númer tvö á einnig möguleika, ef það nær hiut- fallslega betri árangri en annað liðið í 2. eða 4 riðli TvísýntmeöGullit Ólíklegt er að hol- lenski snillingurinn Ruud GuQit geti leik- ið með AC Milano #. þegar félagið mætir Steaua frá Búkarest í urslitaleik Evrópu- keppni meistaraliöa í knatt- spyrnu næsta miövikudag. GuUit hefur ekki náð sér af meiðslunum sem hann hiaut f undanúrslitaleiknum gegn Re- al Madrid í síðasta mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné í kjölfar þeirra og eftir meðferð í Amsterdam mætti Gullit á æfingu á ný á miðviku- daginn. Hann varð að hætta eftir aðeins 20 mínútur og í ljós kom að hann á langt í land meö að verða heiB. Ekki bætír úr skák fyrír AC Milano að An- tonio Virdis meiddist á sörau æfingu og þarf nokkra daga ttl aöjafhasig. Ragnar vann á Hellu Ragnar Ólaföson, GR, sigraöi á fyrsta stigamóti golfsambandsins sem fram fór á Hellu á Rangár- völlum um síðustu helgi. Hann fékk 74 stig en næstir komu Guð- mundur Sveinbjörnsson, GK,' með 64 sög, Sigurjón Arnarsson, GR, með 58, Magnús Birgisson, GK, með 56 og Hjalti Pálmason, GV, með 55 stig. Þeir Ragnar og Guðmundur léku báöir á 221 höggi en Sigurjón var næstur með 227 högg. MethjáOlafí Ólafur' Unnsteinsson settí nýtt felandsmet í kúluvarpi 50 ára og eldri innanhúss á Reiðhöllinni fyrir Hann kastaði 12,84 móti í skömmu. metra og bætti met Valbjörns Þorlákssonar um 16 sentí- metra Ólafur keppir ásamt tólf öörum íslendingum á Norður- landamoti öldunga i Larvik í Noregi í sumar, og fer einnig á heimsmeistaramót öldunga í Eugene, Oregon, í Bandaríkj- unuin í ágústmánuði. Ormarr mætir - og leikur með KA gegn Fram 26. maí Ormarr Örlygsson, sóknarbak- vörðurinn kunni, verður í Uði KA- manna þegar þeir fá Framara í heimsókn í 1. deildar keppninni í knattspyrnu föstudaginn 26. maí. Ormarr, sem skipti úr Fram í KA í vetur, kemur til landsins gagngert til að spila þennan leik en hann dvelur sem kunnugt er við nám í Vestur-Þýskalandi og er ekki vænt- anlegur heim fyrr en að loknum 10 umferðum í 1. deildar keppninni. Tahð er líklegt að KA-menn sæki Ormarr öðru hverju þegar mikið liggur við þar til hann kemur al- kominntillandsins. -GK/VS „Við erum með óreynt lið" - segir Valþór Sigþórsson sem leikur á ný með ÍBK er fyrst og fremst að halda sæti okkar í deildinni, annað er ekki raunhæft. Ég hef þá trú að fallbar- áttan verið jöfn og 4-5 lið komi þar við sögu. Þau fjögur lið, sem spáð er efstu sætunum, slást á toppnum en ég held að KA verði miðsvæðis í deildinni," sagði Valþór. -VS „Það mátti búast við þessari nið urstöðu enda erum við með óreynt lið í ár, ekki sérlega ungt, en höfum fáa leikmenn með mikla reynslu í 1. deild," sagði Valþór Sigþórsson, ÍBK, um fyrstudeildarspána. „Lið okkar er mikið spurningar- merki í sumar og okkar markmið með Þórsurum Júlíus Tryggvason verður með Þórshðinu í sumar en frá því var sagt í DV fyrir nokkru að hann hygðist leggja skóna á hilluna. Júlíus var kjölfestan í vörn Þórs á síðasta leikári og auk þess annar markahæstimaðurUðsins. -GK/JÖG Þórsog KA var frestað Ákveðið hefur verið að fresta við- ureign AkureyrarUðanna Þórs og KA í 1. deildinni í knattspyrnu sem fram átti að fara föstudagskvöldið 2. júní. Ljóst er að hann getur ekki farið fram á grasi þann dag og því hefur hann verið færður til mið- vikudagsins 21. júní. -GK/VS • Hörður Helgason, þjálfari Vals. „Breiddin mun meiri hjá okkur í sumar" - segir Hörður Helgason, þjálfari Vals „Ég hef trú á að íslandsmótið í sumar verði skemmtilegt. Hvað okkur Valsmenn varðar er breiddin mun meiri í Uðinu en á sama tíma í fyrra. Við eigum mikið af góðum leikmönnum og við ætlum að blanda okkur í toppbaráttuna og vonandi stöndum við uppi sem sigurvegarar í móts- lok," sagði Hörður Helgason, þjálfari Valsmanna, í samtah við DV á blaða- mannafundi 1. deildar félaganna sem haldinn var í Framheimmnu í gær. „Mér finnst flest benda til þess að knattspyrnan í sumar verði jöfn og spennandi. Vorleikirnir, sem fram hafa farið á gervigrasi, lofa góðu en gæðin munu aukast þegar hægt verður að leika á grasi. Ég þori ekki að skrifa upp á röð liðanna sem forvígismenn félaganna gerðu á fundinum. Það verður spennandi barátta, bæði á toppnum og á botninum," sagði HörðurHelgason. -JKS HM í badniinton: Þórdísog Broddi til Indónesíu - en fá engan styrk „Það er auðvitað erfitt að standa í þessu ein en við erum ákveðin í að fara á mótið og keppa fyrir íslands hönd," sögðu þau Broddi Kristjáns- son og Þórdís Edwald, íslandsmeist- arar í badminton, en þau eru á förum til Indónesíu þar sem þau keppa á heimsmeistaramótinu í badminton. Aðilar hér heima hafa ekki viljaö styrkja þau til fararinnar en þéss má geta að flugfarið til Indónesíu kostar 72 þúsund krónur. Það er því mikið á sig lagt þrátt fyrir skilnings- leysi Badmintonsambandsins og fleiri og verður að terja það lofsvert hjá Þórdísi og Brodda að ráðast í þetta ferðalag upp á eigin spýtur. -SK • Það er barist um þennan bikar í 1. deildinni í knattspyrnu. Þarna hafa fulltrúar nokki um sigurlaun islandsmótsins en það hefst nú um helgina. „Kemur mér ekki á óvart" - s^ði Marteirm Geirs- son, þjálfari Fylkis „Niðurstaðan kemur mér ekki svo mjóg á óvart, ég hélt þó frekar að okkur yrði spáð 9.-10. sæti. Það hefur sýnt sig að lið sem koma úr 2. deild fara oftar en ekki niður á ný," sagði Marteinn Geirsson, þjálfari Fylkismanna, sem nú leika' í fyrsta skipti í 1. deild og er spáð 8. sætinu. „Það hefur verið mikið talað vun Þór og ÍBK og hve mikið þessi lið hafa misst og því er eðlilegt að þeim sé spáð neðstu sætunum. Við höf- um fengið Uðsstyrk en samt hefur Uðið enn ekki sýnt hvað í því býr í vor. Ég á von á skemmtilegu móti en þó grunar mig að Framarar stingj önnur lið fljótt af. Þeir eru með reynt Uð sem hefur spilað lengi saman og gæti náð góðri forystu því Valsmenn þurfa tíma til að ná saman eftir miklar breytingar," sagði Marteinn Geirsson. -VS • Þessir kappar stjórna Akureyrarliðunum í um stjórnvölinn hjá KA, sem er spáð 5. sæti, sem er spáð falli. Þýsk blöð eftir I i,Sá sem el bolta hatai - Ásgeir fær einkiuiiiir í meða Bjami S. Konráðsson, DV, Stuttgait: Maradona með UEFA-bikarinn glæsilega eftir sigurleikinn gegn Stuttgart. Símamynd Reuter "T™! „Sá sem elskar fótbolta hat- flN ar ofbeldi," sagði borgar- "t stjóri í Lecce á ítalíu í við- tali við eitt þýsku blaðanna eftir leik Stuttgart og Napolí. Þetta sagði hann í tilefhi af því að 10 þús- und ítalskir áhorfendur, sem voru á leiknum, fóru mjög friðsamlega fram í fagnaðarlátum sínum eftir sigurinn gegn Stuttgart. ftölsku áhorfendurnir sungu og dönsuðu í miðborg Stuttgart langt fram á morgun eftir leikinn en ekki kom til neinna óspekta. Sungu þeir ítölsku meðal annars aríur eftir Verdi svo eitthvað sé nefht. Það var sam- dóma áht þýsku blaðanna að ítölsku áhorfendurnir hefðu líka sigrað í UEFA-keppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.