Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. i Föstudagur 19. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (21). (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um aavintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Hol- born). Fyrsti þáttur. Nýsjálensk- ur myndaflokkur í tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Jack Holborn er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman og felur sig í skipi er liggur við festar í höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst hann að raun um að þetta er sjóræningjaskip. Þýðandi Sigurgeir Steingríms- son. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. Bandarisk teikni- mynd. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.05 Ærslabelgir. (Comedy Capers - Union Station). Á brautar- stöð. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 19.20 Benny Hlll. Breskur gaman- myndaflokkur með hinum óvið- jafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Flðringur. Hvað verður um okkur? Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndísar Jónsdóttur. "21.05 Derrick. Þýskur sakamálaflokk- ur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Smáþjóðaleikarnir á Kípur. 22.30 Fallvölt frægð. (The Harder They Come). Jamaísk bíómó- mynd frá 1973. Leikstjóri Perry Henzell. Aðalhlutverk Jimmy Cliff, Carl Bradshaw, Janet Bartley og Bobby Charlton. Reggaesöngvari heldur til stór- borgarinnar í leit að frægð og frama. Hann á erfitt uppdráttar og frægðin lætur á sér standa. I myndinni eru flutt mörg vinsæl *¦ reggaelög eftir Jimmy Cliff og fleiti. Þýðandi Reynir Harðat- son. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Santa Barbara. 17.30 Feogar í klipu. So Fine. Gam- anmynd um prófessor sem rænt er af glæpamanni sem vonast til að fá aðstoð hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eiginkona glæpamannsins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því hún telur að hann muni fylla skarð eiginmannsins. Aðalhlutverk: - Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamtveður- og íþróttafréttum. 20.00 Teiknimynd. Létt og smeilin teiknimynd fyrir alla aldurs- hópa. 20.10 Ljaðu mér eyra. Umsjón: Pia Hansson 20.40 Bernskubrek. The Wonder Ye- ars. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.10 Syndin og sakleysið. Shattered Innocence. Myndin er lauslega byggð á ævisögu klámdrottn- ingarinnar Shauna Grant. Ungl- ingsstúlkan Pauleen hefur hlaupist að heiman. I einfeldni sinni dreymir hana um frægð og frama en ratar þess i stað inn á brautir kláms og eiturlyfja. Aðalhlutverk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Plesshette, Dennis Howard og Nadine van der Velde. Alls ekki við hæfi barna. 22.50 Bjartasta vonin. The New Stat- esman. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.15 Einn á móti ölium. Only the Valiant. Sígildur, svart/hvítur vestri með glæsimenninu Greg- ory Peck í hutverki Lance her- foringja. Hann sætir harðri gagnrýni hermanna sinna þegar einn í röðum þeirra fellur f bar- daga við indíána. Þeir saka her- foringjann um að hafa vísvit- andi sent hermanninn út í opinn dauðann. Ekki við hæfi barna. 1.00 Furðusögur II Amazing Stories II. Þrjár spennandi sögur með gamansömu ívafi úr furðu- sagnabanka meistarans Spiel- bergs. Aðalhlutverk: Lukas Ha- as, Gregory Hines, Danny De- Vito o.fl. Alls ekki við hæfi barna. 2.20 Dagskrárlok.. ......... © Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Biðraðir. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir lus (17.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslóg. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindi efla alla dáð". Um- sjón: Einar Kristjánsson. (End- urtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grin og gaman. Tónlistargetraun og fleira. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siodegi - Rossini, Lortzing og Halvorsen. 14.05 Milli mála, Úskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkk- ið upp úr kl. 14 og Arthúr Björg- vin Bollason talar frá Bæjaral- andi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einars- dóttir og Guðrún Gunnarsdótt- ir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins millikl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsalarinnar er 91 38500.- Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 ísland - England Bein knatt- spyrnulýsing 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Aslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Pauleen (Jonna Lee) lítur (atvinnuauglýsingar í dagbladí. Stöð 2 kL 21.10: Syndinogsakleysið Syndin og sakleysið fjaliar um anga stúlku, Pauleen, sem strýkur að heiman í leit að frægð og frama en tekar ranga stefim. Hún er saklausogþvi auðvelt fórnarlamd harösvír- aftra glæpamanna sem bjóða henni í fyrstu gull og græna skóga fyrir aö láta mynda sig nakta. Eftir þaö á hún sér ékM undankomu auöið og liggur leið hennar í hórdóm og eíturiyfjanotkun. Hún fær þó óvænta hjálp frá eiturlyfjasalanum Mel sem er að reyna að finna leið út úr ógðngum sínum. Það gengur vel hjá þeim um tíma en þegar Mel er handtekinn á hún aðeins um tvo kosti að velja, að fara aftur í klámiðjuna eða £ara heim í fbreldrahós... Ung og óþekkt leikkona, Jonna Lee, leikur hina ógæfu- sömu Pauleen og Melin'da Dillon leikur móður hennar. -HK 18.00 Fréttir. 18.03 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Þorgeir Úlafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „A Skipa- lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fimmta lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.- 21.00 Norðlensk vaka. Fjórði þáttur af sex um menningu í dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur I umsjá Jónasar jónassonar, í þættin- um ræðir hann við Valgerði Tryggvadóttur í Laufási. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. ¦& FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikíir þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblomum í mannlífsreitnum. 'tiXllllLl Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttirkl. 2.00,4.00,7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ' 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. '18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Bjami Ólalur Guomundsson. Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ölafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siödegis. Hvaðtinnsl þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - FreymóðurT. Slgurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt undir helgarstemningunni i vikulokin. 22.00 Haraldur Glslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni.'* Óskalög og kveðjur I símum681900og611111. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttaylirlit kl. 9.00,11.00,13.00, | ! 1115.00 og 17.00. ,.,... 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hressviðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög I bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurosson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir helgatstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í simum681900og6111 11. 2.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00,15.00 og 17.00. 11.00 Við við viðtæklö. Tónlistarþátt- ur. E. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur I umsjá Hilmars V. Guðmunds- sonar og Alfreðs Jóhannsson- ar. 15.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjá Eyþórs Hilmarssonar og Ellerts Þórs Jóhannssonar. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- (ónsson. 18.00 AföstudegimeðGretariMiller. 19.00 Opið. Reynir Smári. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bft Tónlistarþáttur með Kidda kaninu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. Svarað í síma 623666. ALFA FM-102,9 17.00Orð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr Orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur í marg- vfslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.05 Denni dæmalausi. 5.30 The Lucy Show. 8.00 Poppþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.00 General Hospital. Sakamála- þáttur. 13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 SkyStarSearch.Skemmtiþátt- ur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Bring 'Em Back Alive. 17.30 Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Police Story. • *• EUROSPORT ** ** *•* 16.00 iróttakynning Eurosport. 17.00 Fimlelkar. Alþjóðlegt mót í París. 18.00 Tennls. Italian Men's Open I Róm. 20.00 Hornaboltl. Leikur i amerísku deildinni. 22.00 Golf. Belgian Open. 23.00 iþróttakynning Eurosport. Gregory Peck leikur kaftein sem ásakaður er fyrir að hafa sent keppinaut sinn í opinn daudann. Stöð 2 kl. 23.15: Einn a mótí öllum Þeir eru margir sem telja vestra einu sönnu kvikmyndirn- ar. Þeir hinir sömu ættu að setjast fyrir framan skjáinn í kvðld því boöið er upp á einn gamlan og góðan vestra með Gregory Peck í aðalhiutverki. Nefnist myndin Einn á móti öllum {Only The Valiant) og er frá árinu 1951. Henni er leikstýrt af Gordon Douglas sem á sínum leikstjórnarferli leikstýrði mörgum vestrum. Peek leikur kaftein Pdchard Lance sem sendir Holloway, aðalkeppinaut sinn um ástir ungrar konu, Cathy Eversham að nafni, í hættulega sendífór. Þegar Hoíoway er drepinn í orrustu við indíána er Lance kennt um að hafa vihandi sent Holloway svo hann yrði ekki fyrir honum í samkeppn- inni um Eversham. Hörðust í ásökunum á hendur honum er Cathy Eversham. Þegar hætta er á að herinn tapi fyrir indíánum býður Lance sjg fram til að fara fyrir mönnum í hættulegan leiö- angur. í fyrstu eru menn hans ekki ýkja hrifnir af að hafa hann semyfirmann, en Lance sýnir hugrekki og þor. Smátt ogsmáttfaramenn hans aö bera virðingu fyrir honum. Ásamt Gregory Peckleika stór hlutverk í myndinni Bar- bara Payton, Gig Young og Ward Bond. -HK Rás 1 kl. 23.00: í kvöldkyrru í kvöldkyrru Jónasar Jónassonar í kvöld verður gestur hans Valgerður Tryggvadóttir og ræðir hann við hana um lífsferil hennar. Jónas Jónasson hefur í vetur tekið á móti einum gesti á hverju fóstudagskvöldi og er þáttur hans í kvöldkyrru vin- sæll og hefur mikla hlustun enda á Jónas sérstaklega auð- velt með að fá fólk til að tjá sig. Valgerður Tryggvadóttir er húsfreyja í Laufási við Laufás- veg. Hún er dóttir Tryggva Þórhallssonar, sem varð forsæt- isráðherra íslands 1927, og Önnu Guðrúnar Klemensdóttur. Valgerður vann um árabil hjá Ríkisútvarpinu en var skrif- stofustjóri Þjóðleikhússins frá 1951. -HK Sjönvarp kl. 22.30: Fallvölt frægð Kvikmyndir frá Jamaica eru sjaldséðar enda er kvik- myndagerö ekki mikil þar. í Sjónvarpinu í kvöld er ágætt tækifæri tilað kynnastþví besta sem komið hefur frá Jama- íka. Fallvölt frægð (The Harder They Come), sem gerð er 1973, hefur með árunum eignast fastan aðadáendahóp og er í Baadaríkjunum sýnd víða í litlum sölam. Aöalhlutverkið leikur reggaesöngvarinn Jimmy Cliff og að sjálfsögðu er fjallar myndin að miklu leyö um reggae tónlistina, þá tónlistarstefnu sem alltaf tengist Jamaíka. Cliff leikur ungan songvara sem kemur til Kingston í von um frægð og frama. Hann á erfitt uppdráttar og eftir að hafa þvælst um stræti borgarinnar gerist hann aðstoðar- maður hjá presti einunx Eftir að hafa lent í slagsmálum fer hann í fyrsta skipti í fangelsi. Þegar hann losnar þaðan fær þann tækifæri til að syngja inn á plötu en er svikinn um útgafu og þá liggur leiðin aðeins niður á við. PaUvölt frægð þykir raunsæ lýsing á líR innlendra íbúa Jamaíka og þeim erfiðleikum sem ungir tónlistarmenn geta lent í. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.