Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. Fréttir Vilhjálmur Egilsson: Spáir 5000 manna Í - fyrirsjáanlegur verulegur samdráttur, segir Þóröur Friðjónsson „Mér firmst þessi spá Vilfijálms á síðari helmingi ársins. En ég vil um 10 prósent lækkun kvóta kem- leysi í haust Hann telur að allt að máluð sterkum litum. Það er hins ekki taka undir þessa spá Vil- ur þá öli til framkvæmda. Það sem 4.000 til 5.000 raanns geti verið án vegar rétt aö þetta ár veröur erfitt hjálms og gera hana að rainni,“ af er þessu ári hefur veiðst ívið atvinnu. Vegna minni veltu í þjóð- Það kemur fram í nýbirtri spá okk- sagði Þórður Friðjónsson, forsijóri meiraenásamatímaí fyrra. Sam- félaginu muni ríkissjóður tapa ar að við reiknum með samdrætti Þjóðhagsstofnunar. drátturinn kemur því með tvöföld- miklu af skatttekjum sínum. Það í landsframleiðslu. Samkvæmt spá Vilhjálms Egils- um þunga á síöari helmingi ársins. muni leiða tíl um 5 milljarða halla Þessi samdráttur skiptist sér- sonar, framkvæmdastjóra Versl- Þessi samdráttur í sjávarútvegi á rikissjóði. kennilega innan ársins þar sem unarráðs íslands, má búast við muni síðan hafa keðjuverkandi -gse búið er að veiða mun meira á fyrri mjög mikium samdrætti í þjóðfé- áhrif út í þjóðfélagið. hiuta ársins en heimilt er aö veiöa laginu í haust. Ástæðan er sú að Vilhjálmurspáir miklu atvinnu- haust atvinnuleysi Útsala á kjöti hefst á mánudag Á mánudag verður byrjað að aka í verslanir kjöti sem selt verður á sér- stöku tilboði í samræmi við ákvarð- anir ríkisstjómarinnar. Boðið verð- ur upp á tvo gæðaflokka og kemur ódýrari pakkinn til með að kosta um 2.190 krónur, þ.e. 365 krónur kílóið, en sá dýrari tæpar 2.300 krónur eða 383 krónur kílóið. Kjötið verður snyrt og sneitt niður svo það henti sem best á grillið, að sögn starfsmanna landbúnaðarráðu- neytis. Verðlækkunin nemur 10,75% frá gildandi smásöluverði. Kjötið verður selt í öllum verslunum sem selja kjöt um land allt. Sjá nánar á neytendasíðu, bls. 33. -Pá Samvlnnuferöir í flugrekstur: Til þessað geta verið með dagflug - vilja leigja gömlu Amarflugsvélina af ríkinu Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn stendur í samningaviðræð- um við ríkið um aö leigja fyrrum Boeingþotu Amarflugs sem kyrrsett var í febrúar síðastliðnum og staðið hefur ónotuð á Keflavíkurflugvelli síðan. Samvinnuferðamenn eru bjartsýnir á að fá vélina leigða og vænta þeir svars fyrir helgi. Arnar- flug er óbeinn aðib að viöræðunum en flugmenn félagsins munu fljúga vélinni takist samningar við ríkið. „Ég er bjartsýnn á að samningar takist við ríkið um að við fáum vél- ina. Ef það gerist ekki snúum við okkur til spánska félagsins Oasis og leigjum af þeim DC-9 þotu með spánskum flugmönnum," segir Helgi Daníelsson, sölustjóri Samvinnu- ferða. Hann segir ennfremur að áhugi Samvinnuferða á vélinni stafi af því að ekki hefur verið hægt að fljúga dagflug með sólarlandafarþega Sam- vinnuferða. „Við höfum lofað dagflugi en orðið að fljúga síðdegis vegna þess að Arn- arflug er aðeins með eina vél í gangi og er hún í áætlun fyrri part dags- ins. Fáum viö vélina fljúgum við dag- flug eins og við höfum lofað viö- skiptavinum okkar.“ í samningaviðræðunum við ríkið er gengið út frá því aö greitt verði samkvæmt flugtímum fyrir vébna. „Ég vona að það semjist við ríkið um leigu vélarinnar, okkur flnnst hart að þurfa að leigja vél af útlendingum þegar ónotuö íslensk vél er til stað- ar.“ -JGH Prestastefna stendur nú yfir og fer fram í safnaðarheimili Garðasóknar í Garðabæ. Þessi prestastefna er sú síð- asta sem Pétur Sigurgeirsson biskup stýrir. Aðalmál hennar eru safnaðaruppbygging og frumvarp tit laga um skipan prestakalla og starfsmenn þjóðkirkjunnar. Á myndinni eru Sigurbjörn Einarsson biskup, Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup og Pétur Sigurgeirsson biskup. DV-mynd Brynjar Gauti Fomleifafundur á Gufuskálum: Birgir Guðjónsson, yfirmaður launadeildar: Þessi listi er ekkert sérstakur - launahæsti hópurinn svipaður og önnur ár „Við tökum á hverju ári saman lista yfir hundrað launahæstu ríkis- starfsmennina, tvö hundruð launa- hæstu og svo framvegis. Þessi listi, sem hefur verið birtur, er ekkert sér- stakur. Hann er sviþað samsettur og verið hefur önnur ár,“ sagði Birgir Guðjónsson, yfirmaður launadeildar ríkisins, í viðtali við DV í morgun. í gær var birtur opinberlega listi yfir hundrað launahæstu starfs- menn íslenska ríkisins. Á Ustanum var ekki getið einstaklinga heldur starfsheita. Það vekur athygb að á Ustanum eru aðUar sem almennt er ekki talin von á að séu á lista yfir tekjuhæstu einstakUnga. Þar á meðal kennarar, flugvirkjar, skrifstofu- sfjórar og aðstoðarskólameistari. „Við borgum út um tuttugu þúsund ríkisstarfsmönnum árlega," sagði Birgir í morgun, „og náttúrlega höf- um við bókhald yfir greiðslu til þeirra aUra. Það segir sig sjálft aö þessi banki er mikUvægt stjórntæki til aö fylgjast með útgjöldum á þessu sviði. Við sendum frá okkur árlega margs konar Usta og raðanir. Sumt fer til viðkomandi stofnana svo að þær geti fylgst með útgjöldum sínum. Aðrir eru notaðir til að sjá hvort um óeðlfleg útgjöld er að ræða á ein- hveijum stað. Sé svo er reynt að stemma stigu við því. Þessi Usti er aðeins einn af mörgum og ekkert sérstakt viðhann." HV Atvmnumiðlun námsmanna: Astandið í eðlilegt horf Síðustu tvær vikur hefur ástandiö í atvinnumálum stúdenta batnað mikið og er nú að verða sambærilegt við það sem er á venjulegu sumri. Flestir þeirra sem eftir eru á skrá eru að leita eftir vinnu tímabundið. Um 50 manns eru þó enn að leita eftir fuUu starfi. Að sögn Sigurlaugar Guðmunds- dóttur hjá Atvinnumiðlun stúdenta hefur skapast jafnvægi hjá miðlun- inni þannig að flestir sem þangað leita fá starf því sem næst samstund- is. Ef fer sem horfir verður skrifstof- unni lokað um miðjan júlí eins og hefurtíðkasthingaötU. -SMJ Hinn margumtalaði írskibrunnur fundinn Hrefna Magnúsdótlir, DV, Hellissandi: Eldra fólk hér í byggð talaði oft um og vissi af brunni á Gufuskálum sem kaUaöur var írskibrunnur. Að brunninum niður í jörðina var sagt áð væru 16 þrep. Síðustu áratugina vissi enginn hvar brunnurinn var. Á þessu svæði er þónokkurt sandfok og haföi brunnurinn orpist sandi. í áraraðir hafa verið gerðar ítrek- aðar tilraunir til aö finna brunninn og hafa margir vel kunnugir á Gufu- skálum leitað en orðið frá að hverfa. Meðal annars hefur dr. Lúðvík Kristjánsson leitað hans. Svo skemmtilega vfldi tíl að Lúðvík var staddur hér vestra og kom strax á vettvang. Vitað var að stórt hvalbein var við brunnopið. Síöustu dagana hefur Sæmundur Magnússon, sem er fæddur og uppal- inn á HeUissandi, veriö hér gestkom- andi. Foreldrar hans voru síðustu ábúendur á Gufuskálum. Sæmundur gekk rakleitt að þeim stað, sem hann taldi brunninn vera á, ásamt Cýrusi DaneUussyni, og sagði: „Hér er brunnurinn." Var þá bytjað aö grafa og fljótlega komiö niður á feiknastórt hvalbein. Búið er að hafa samband við þjóöminjavörð og bíöa nú heima- menn spenntir eftir uppgreftrinum og að sjá hvort sögusagnimar stand- ist. Nokkur fleiri örnefni kennd við íra eru hér um slóðir. írskabyrgi, íra- tóftir, írapottar, íraklettar og Krossavík. Vont og rangt kerfi lagt af - segir Ólafur Ragnar Grímsson Aö sögn Ólafs Ragnars Gríras- fyrir skömmu og lagt þennan ósiö tekið er af skariö í þessurn efnum sonar fiármálaráðherra hefur f]ár- niöur sem tíökast heföi í tíð fyrr- og farið aö framkvæma lögin og málaráðuneytið lagt af þann sið að verandi fjármálaráöherra. tekin sú ákvörðun að hætta þessu 8emja um söluskattsskuldir viö ÓlafurRagnarjátaðiþóaðíhans vonda kerfi samninga þá ris Sjálf- fyrirtæki i óskilum. Sagði Ólafur tíð heföu verið gerðir samningar stæðisflokkurinnupp.Hannvirðist Ragnar að sér væri orðið ljóst aö við nokkur fyrirtæki og er útgáfu- vflja hafa spillt söluskattskerfi," þetta keifi væri bæði vont og rangt fyrirtækið Svart á hvitu eitt þeirra. sagði fjármálaráðherra. og þvi heföi hann tekið af skariö „Annarserþaðáberandiaöþegar -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.