Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
31
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22;
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022,_________________
Dansleikur. Villingarnir spila laugar-
dagskvöld, munið sætaferðirnar frá
Akranesi og Borgarnesi. Félagsheim-
ilið Logaland, Borgarfirði.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl, 19-14, Veljum íslenskt.______
■ Einkamál
Þritugur og fjárhagslegur sjálfstæður
maður óskar eftir að kynnast yngri
konu með náin kynni í huga. Svör
sendist DV, merkt „Trúnaður 5102“.
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður
7.-9. júlí. Kennd verður m.a. slökun,
hugeflisæfingar, hömlulosun, lífönd-
un, sjálfsefling og markmiðatækni.
Sannkölluð upplifunarhelgi. Nánari
uppl. í síma 624222.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
■ Slcemmtanir
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafnanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878.
■ Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. Sími 40402 og 40577.____
Teppa-, húsgagnahreinsun, tilboðsverð
undir 30m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ath., enginn flutningskostnaður.
Margra ára reynsla, öruggþj. S. 74929.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn-
asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn
sfi, Guðmundur Kolka Zophoniasson
viðskiptafr., Halldór Halldórsson við-
skiptafr., í>órsgötu 26, sími 91-622649.
■ Þjónusta
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við-
gerðir og endurmálun, sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum, fjarlægjum
einnig móðu á milli glerja með sér-
hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn-
ið af fagmönnum og sérhæfðum við-
gerðarmönnum. Verktak hfi, Þorgrím-
ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og
bakþrautir, handlangarinn er tæki,
tímabært fyrir flutn.: upp á svalir, inn
um glugga og upp á þök. Sendibílast.
Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig-
urður Eggertss., s. 73492 utan vt.
Tréverk - timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetningar á innréttingum,
parketlagnir og smíðar á timbur-
húsum, einnig viðgerðir og breyting-
ar. Verkval sfi, sími 656329 á kvöídin.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Trésmiðir, s. 611051 og 27348. Tökum
að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem
inni, s.s. skipta um gíugga, glerjun,
innrétt., milliveggi, klæðningar, þök,
veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðg., glerísetningar og máln-
ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Tökum að okkur háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum
efnum, alhliða viðgerðir og girðingar-
vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731.
Gerum við gamlar svampdýnur, fljót
og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni
8, sími 685588.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Páll Andrésson, s. 79506,
Galant.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Gujónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir ailan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjáipa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Innrömmun
Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðúðun. Fljót afgreiðsla.
Úðum trjágróður með permasect sem
er hættulaust mönnum. Fagmenn með
áralanga reynslu. 100% ábyrgð.
Pantanir teknar í s. 19409 alla daga
og öll kvöld vikunnar.
Tökum Euro og Visa.
Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan.
Jón Stefánsson garðyrkjumaður.
Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð.
Úðum tré og runna með plöntulyfinu
permasect, skaðlaust mönnum og dýr-
um með heitt blóð. Margra ára
reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl.
20 og 985-28163 ef úðunar er óskað
samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð-
yrkjufræðingur. Visa. Éuro.
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönum. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 53916.
Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútb. við dreifmgu á
túnþ, leigjum út lipra mokstursvél til
garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk,
túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og
985-25152 og 985-25214 á kv. og um
helgar. Jarðvinnslan sfi, Smiðjuvegi
D-12.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita-
lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og
sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig
umsjón og viðhald garða í sumar, t.d.
sláttur, lagfæringar á grindverkum
o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411.
Trjáúðun strax. Tek að mér að úða
garða með permasect sem er skaðlaust
mönnum. Aratugareynsla, 100% áb.,
sanngj. verð. Úða samdægurs eða dag-
inn eftir að pantað er. Alfreð Adolfss.
skrúðgarðyrkjumaður, sími 622243.
Garðeigendur. Eigum mikið úrval af
stórum trjám: ösp, reyni, birki, selju
og greni, einnig harðgerða runna.
Gróandi, Mosfellsdal, sími 91-667339.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og almenna garðvinnu. Garðunnandi,
sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun
Michelsen, sími 73460.
Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur,
hellulagning, trjáklipping, umhirða
o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjúmeistari, sími 91-31623.
Gróðurmold, túnamold og húsdýraá-
burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt-
orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og
jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663.
Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp-
útbúnaður. Flytjum þökurnar í net-
um. Ótrúlegur vinnusparnaður. Tún-
þökusalan sfi, s. 98-22668 og 985-24430.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal-
an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn-
afsláttur. Sendum hvert á land sem
er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169.
Hellulagning, girðingar, röralagnir,
tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð.
H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin:
91-25736 og 41743.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og
rafimagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig
hekkklippur og garðvaltara. Bor-
tækni, Símar 46899 og 46980.
Sumarbústaðaeig. Birki frá kr. 10, al-
askavíðir frá kr. 30, alaskaösp frá kr.
50, viðja frá kr. 60, sitkagreni frá kr.
250. Gróandi, Mosfelisdal, s. 667339.
Til sölu Murry slátturtraktor, 18 ha.
og 42" slátturbreidd, í mjög góðu
standi, fæst á góðu verði. Uppl. í síma
641055.
Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu,
heimkeyrðar, sé einnig um lagningu
ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns,
sími 666385.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úði-úði. Garðaúðun.
Leiðandi_ þjónusta í 15 ár. Gleðilegt
sumar. Úði, Brandur Gíslason, simi
91-74455.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu-
kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s.
98-34388/985-20388/91-611536/91-40364.
Garðaúðun, lóðastandsetning o.fl. Sím-
ar 686444 og 38174. Skrúðgarðastöðin
Akur.
Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár.
Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla-
son, sími 91-74455.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Pantan-
ir í síma 985-20103, 985-20338 og 985-
27694.
Til sölu góð gróðurmold, heimkeyrsla
á daginn, kvöldin og um helgar. Uppl.
í síma 91-75836.
Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Sími 985-27115.
Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar
fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977.
■ Húsaviðgeröir
Til múrviðgerða:
Múrblanda, fín. kornastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sfi, Dugguvogi 6. s. 32500.
■ Sveit
Reglusöm kona með tvo stálpaða
drengi óskar eftir starfi úti á landi í
u.þ.b. 2 mán. Hafið samband við
augiþj. DV í síma 27022. H-5178.
Óska eftir 15-16 ára strák i sveit, vanan
vélum. Uppl. í síma 98-74756..
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Unglingur, 14-16 ára, óskast í sveit,
þarf að vera vanur vélum. Uppl. í síma
91-681981.
Get tekið 2 börn í sveit. Er undir taxta.
Uppl. í síma 93-38874.
Get tekið börn í sveit í sumar. Öll til-
skilin leyfi. Uppl. í síma 95-12933.
■ Ferðaþjónusta
Gisting i uppbúnum rúmum eða svefn-
pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb.
10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis-
og eldunaraðstaða. Verslun. Verið
velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5,
Svalbarðseyri, sími 96-25043.
Ferðamenn. I miðbæ borgarinnar eru
til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb.
ásamt morgunverði. Góð þjónusta.
Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf
5312, Rvk., s. 16239 og 666909.
Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á
mann, íbúðir og sumarhús með eldun-
araðstöðu ferðamannaverslun, tjald-
stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit-
ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011.
■ Fyrir skrifstof una
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár-
vík sfi, Ármúla 1, sími 91-687222.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöidum fasteignum
Álíhólsvegur 110, íbúð 1-1, þingl. eig-
andi Guðrún Bergmann, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 3. júlí ’89 kl.
16.00. Uppboðsbeiðendiir eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Bæjarsjóður Kópavogs.
Melgerði 40, þingl. eigandi Gísli Hall-
dórsson, fer íram á eigninni sjálfri
mánud. 3. júlf ’89 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðandi er Ólafur Gústaisson hrl.
■ Til sölu
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrvai, gott verð. Norm-X hfi,
sími 53822.
Vallhólmi 6, þingl. eigandi Ingvar
Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 3. júlí ’89 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
---------\-----------------------
Furugrund 58, 1. hæð A, þingl. eig-
andi Guðlaug Jónsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 3. júh ’89 kl.
13.30. Uppþoðsbeiðendur eru Bruna-
bótafélag íslands, Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl., Othar Öm Petersen hrl.,
Jón Einksson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Bæjarsjóður Kópavogs
og Tryggingastofhun ríkisins.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykja-vík,
Vöku hf. og ýmissa lögmamia, banka og stofoana verður haldið
opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöfða 1 (Vöku
hf.) fimmtudaginn 6. júlí 1989 og hefst það kl. 18.00.
Fyrirhugað er að selja eftirtaldar bifreiðar:
A-7940, B-1067, B-1223, B-1636, D-749, E-3362, G464, G4049, G4646,
G-7213, G-9573, G-9768, G-10821, G-12246, G-12542, G-12592, G-13246,
G-13795, G-16088, G-16412, G-16421, G-17302, G-19714, G-20390, G-
22236, G-22892, G-23731, G-25277, G-26032, G-27432, GB-935, H-847,
1-3218, IZ609, KA-788, R454, R-794, R-997, R-1082, R-1634, R-1824,
R-2457, R-2462, R-2570, R-3555, R-3627, R4063, R-5387, R-5970, R-6311,
R-6868, R-7199, R-7253, R-7298, R-7504, R-7524, R-7670, R-8988, R-9263,
R-9931, R-9979, R-10262, R-10335, R-10500, R-10706, R-11051, R-11369,
R-11719, R-12091, R-12124, R-12921, R-13498, R-13622, R-14073, R-
14336, R-14863, R-15215, R-15390, R-15570, R-15822, R-16067. R-16968,
R-17359, R-18435, R-19556, R-20119, R-20405, R-21562, R-21733, R-
22580, R-22805, R-22932, R-23871, R-24476, R-24861, R-25473, R-25560,
R-26397, R-26724, R-27622, R-27999, R-28325, R-29827, R-30380, R-
30503, R-30735, R-31181, R-32465, R-33123, R-33661, R-33699, R-33868,
R-34130; R-34263, R-35921, R-36166, R-37052, R-37295, R-37809, R-
38498, R-38793, R-39303, R-39747, R41631, R41821, R41972, R42073,
R42116, R42466, R42519, R42995, R43021, R43446, R43592, R-
43691, R43777, R-43779, R44016, R44073, R44706, R44970, R-45437,
R45456, R45575, R45582, R45919, R45975, R47197, R47573, R-
47868, R48004, R48145, R-48255, R49270, R49271, R49768, R-50165,
R-50257, R-50403, R-50745, R-50888, R-51280, R-51922, R-52687, R-
53371, R-53476, R-53496, R-53683, R-53866, R-53920, R-54137, R-54175,
R-54931, R-55115, R-55155, R-56017, R-56255, R-56490, R-57609, R-
57863, R-58577, R-59128, R-59244, R-60013, R-60080, R-60222, R-61190,
R-61199, R-61397, R-61403, R-61879, R-61980, R-62142, R-63018, R-
63034, R-63058, R-63370, R-63637, R-64978, R-65149, R-65409, R-66356,
R-67016, R-67077, R67229, R67308, R67861, R67888, R-68225, R-
68381, R-68815, R-68880, R-70146, R-70255, R-70614, R-71141, R-71298,
R-71353, R-71687, R-71694, R-73199. R-73373, R-74268, R-76212, R-
76708, R-77250, R-78131, R-78467, R-79300, T429, X-3452, X-5113, X-
5974, X-8113, Y-5115, Y-11685, Y-13497, Y-17396, Y-17617, Y-17638,
Y-18178, Y-18325, 0-1421, 04211, Ö6889, Ö6957, Ö-10840, 0-11430,
afskráð bifreið Plymouth.
Greiðsla við hamarshögg.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík