Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Jan Timman náöi að skjótast fram fyr-
ir Anatoly Karpov á endaspretti heims-
bikarmótsins í Rotterdam. Karpov tapaöi
þremur síöustu skákum sínum á mótinu
og fékk 9,5 vinninga - Timman fékk vinn-
ingi meira.
Timman náöi Karpov er hann vann
Nogueiras í þriðju síðustu umferö. Svona
lauk hann skákinni. Timman hafði hvítt
og átti leik:
a:
A B C D
F G H
47, Hc5 + ! og Nogueiras gafst upp. Eftir
47. - Bxc5 48. Kxc5 rennur a-peðið upp í
borð.
ísak Sigurðsson
Suður taldi sig ekki eiga mikla mögu-
leika þegar hann sá blindan koma upp í
spih dagsins en NS höfðu komist í fjóra
spaða eftir baráttusagnir sem vestur
hafði doblað. Útspil vesturs var tígul-
drottning:
* G9543
V Á92
♦ 843
+ Á2
♦ Á6
? D53
♦ DG962
+ G53
N
V A
S
♦ K
V 1087
♦ K10
+ KD108764
* D10872
V KG64
♦ Á75
+ 9
Austur Suður Vestur Norður
1+ 1* 24 34
Pass 44 Dobl p/h
Þetta var ekki glæsilegt, við blöstu tveir
tapslagir í spaða, tveir á tígul og hugsan-
lega einn til viðbótar á hjarta. En eitt-
hvað varð að gera. Sagnhafi ákvað að
gefa fyrsta slaginn en austur setti kóng-
inn á drottninguna. Sagnhafi drap síðan
tígultíu austurs á ás, tók laufás, trompaöi
lauf og spilaði spaðadrottningu. Vestm:
setti sexuna og þegar hann sá kónginn
hjá austri leit hann vorkunnaraugum á
sagnhafa. En þá var komið að austri.
Honum var farið að líða óþægilega. Hann
átti aðeins hjarta og lauf og eftir langa
yfirlegu ákvað hann að spila laufi. Sagn-
hafi henti nú tígh heima, trompaði í
borði, spilaði tígU til trompunar og aftur
spaða. Nú var vestur inni og gat vaUð á
milU þess að spUa tígli í tvöfalda eyðu eða
hjarta upp í svíningu. Hann varð að játa
sig sigraðan og byijaði að skamma félaga
fyrir að spUa laufi. Austur benti honum
þá vinsamlega á að hjarta hefði verið
jafnslæmt, aftur á móti ef vestur hefði
strax farið upp með spaðaás (og feUt kóng
félaga), tekið tigulslaginn og spUað sig
út á spaða hefði sagnhafi ekki komist hjá
því að gefa hjartaslag. En austur gleymdi
því að hann gat einnig banað spilinu,
inni á tígulkóng, ef hann spUar í þeirri
stöðu spaðakóng.
Krossgáta
7— 3 5" u
1 mmmm
10 1 " [. _
i2 ÍT" J 1
liT U'o 1 _
i? ÍT" J w
21 J J
Lárétt: 1 forviða, 8 huggun, 9 ákafur, 10
giflu, 11 hljómi, 12 stundir, 14 utan, 15
kroppar, 17 spU, 19 mælamir, 21 hæð, 22
kurteisa.
Lóðrétt: 1 fengurinn, 2 stig, 3 eyktamark,
4 stynji, 5 kynstur, 6 fát, 7 eldstæði, 11
hugarburður, 13 eígur, 14 tímabilið, 16
ferð, 18 klaki, 20 átt.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 nálega, 8 áta, 9 gest, 10 löggina,
11 kasta, 13 ris, 15 kurl, 16 án, 17 kerla,
19 stól, 20 sár.
Lóðrétt: 1 nálar, 2 átökin, 3 laga, 4 egg,
5 geitur, 6 asnar, 7 staflar, 12 skel, 14
skó, 16 ás, 18 lá.
Hjónabands;
ráðgjafi.
Hjónabandsvandræði okkar stafa af einu
einstöku tilfelli.
[öeisl
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvUiö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 23. júní - 29. júní 1989 er
í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9+18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimiiislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heiisu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8,' sími (far-
'sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknaitími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gj ör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
{Cópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 29. júní:
Farþegaflugferðirnar yfir Atlantshaf
byrjaðar
___________Spakmæli
Hinir stóru eru því aðeins stórir að
við liggjum á hnjánum fyrir þeim.
Rísum á fætur.
Max Stirner
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Láttu ekki einhvem reka á eftir þér að taka ákvörðun sem
breytir á móti þinni betri vitund. Félagslífið ætti að vera lif-
legt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður fyrir gagnrýni með verk sem þú ert að vinna.
íhugaðu stöðuna, þótt þú vitir líklega hvað þér er fyrir bestu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir að halda við og notfæra þér samþönd. Vertu ekki
tilfinninganæmur varðandi fjármál. Kældu ákveðið sam-
band.
Nautið (20. april-20. maí):
Það er margt í gangi svo þú verður aö vega og meta stöðuna
mjög gaumgæfúega áður en þú gerir eitthvað. Sérstaklega
hvað varðar fjármál.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Einbeittu þér að fjölskyldunni og þeirra vandamálum. Þú
ert dálítið utan við þig, leggðu á minnið hvað þú gerir við
hlutina. Happatölur em 6, 21 og 28.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú verður að hkindum að taka mjög stóra ákvörðun í dag.
Ef um er að ræéa viöskipti eða fjármál skaltu hafa allt á
hreinu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu ekki að nostra lengi við hefðbundin verk, það bíða þín
mikúvæg verkefni. Þú dregst inn í mál sem raunverulega
kemur' þér ekkert við.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert of upptekinn af sjálfum þér tú að sýna snör viðbrögð.
Reyndu að ræða málin af skynsemi og gera viðhlítandi ráð-
stafanir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt ekki búast við að loforö eða leyndamál verði haldin
í dag. Vertu ekki upp á aðra kominn í dag. Happatölur em
1, 23 og 31.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur sterkar túfinningar gagnvart sumum málum. Haltu
aftur af þér tú að ná sem bestum árangri. Málamiðlun gæti
verið góð lausn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk í kringum þig verður mjög á öndveröum meiöi í dag.
Þú verður að vejja málefni af kostgæfhi. Þú verður að taka
ákvörðun gagnvart ákveðnum breytingum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það ætti að kæta þig að takast ákveðna ábyrgð á hendur.
Haltu þig við smáar einingar í félagsllfinu.