Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 12
12
Spumingin
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
Lesendur
Arnarflugs ómetanleg
Patreksfjörður, Tálknafjörður,
Bíldudalur:
Vilja bættar samgöngur^
‘ á landi í tengslum við
[íBíldudalsflug Arnarf!ugs\
Óánægja með þjónustu
Flugleiða á Patreksfirði
Umferð vex um Bíldudalsflugvöll en\
minnkar um Patreksfjarðarflugvöll
Sveitarstjórnimar á Patreks- ferðir falli niður, og vilja mennl
Ék^Tálknafirði og Bíidudal meina að það sé ekki alltaf afl
Greinin sem birtist í Vestfirska fréttablaðinu og vitnað er í.
Fylgistu með
1. deildinni í fótbolta?
Þorvarður Vilhjálmsson: Já, aðeins.
Ég held samt ekki með neinu sér-
stöku liöi.
Einar Kristjánsson: Ég gerði það í
gamla daga en ekki lengur. Ég held
þó með Val.
Elísabet Guðmundsdóttir: Já, svona
eitthvað. Ég er KR-ingur.
Gunnar Þór Möller: Já, það geri ég
og held með Fylki.
Jarney Anna Ámadóttir: Nei, en ég
held með Val.
Hrafnhildur Hjaltadóttir: Nei, voða
lítið en KA á Akureyri er mitt uppá-
haldslið.
Tilvera
Vestfirðingur skrifar:
Lesendabréf frá Snæfelhngi í DV
nýlega, þar sem hann var aö láta í
ljós undrun sína yfir afstöðu Eiðs
Guðnasonar alþingismanns til Am-
arflugs á Alþingi þegar höfð er í huga
hin ágæta þjónusta sem kjördæmi
hans nýtur hjá innanlandsflugi Arn-
arflugs, vakti mig sjálfan til um-
hugsunar um þá miklu samgöngubót
sem þetta litla flugfélag hefur fært
okkur íbúunum á sunnanverðum
Vestfjörðum. Auðvitað eru lúxus-
ferðirnar til Kaupmannahafnar og
annarra Norðurlandaborga meira
mál í huga Eiðs Guðnasonar og
margra annarra þingmanna, sem eru
eins og þeytispjöld á milli Reykjavík-
ur og annarra höfuðborga Norður-
landa, heldur en samgöngur við ein-
hver „krummaskuð" á Islandi. En
fyrir okkur, sem ekki erum í þessum
lúxusferðum og veröum bara að stóla
á samgöngurnar innan íslands í okk-
ar daglegu lífsbaráttu, er tilvera flug-
félags eins og Arnarflugs ómetanleg.
Skrifin um skilningsleysi Eiðs
Guðnasonar rifjuðu svo upp fyrir
mér frétt í Vestfirska fréttablaðinu
frá sl. vetri þar sem ljóslega var lýst
muninum á þjónustu einokurnarfyr-
irtækisins Flugleiða, eftiriætisfyrir-
Hernaðarsinni skrifar:
Undanfarið hefur mikið verið rætt
í blöðum og sjónvarpi um NATO og
heræfingar þær sem voru úti á velli.
Ég hef nú ekki mikið fylgst með frétt-
um af vamarliðinu og mér hefur
nokkum veginn staðið á sama um
vem þess hér á landi.
Þó finnst mér herinn hafa bjargað
mörgum mannslífum, s.s. í sjóslys-
um og svoleiðis. Mér finnst aðdáun-
arvert hve fljótt bandarísk stjómvöld
komu með afsökunarbeiðni þegar
nokkrir dátar brugðu á leik 17. júní.
Ég er satt að segja hissa yfir hve
mikið veður var gert út af þessu í
tækis Eiðs Guðnasonar, og þjónustu-
fyrirtækisins Amarflugs við okkur
hér fyrir vestan. Ég lagði það á mig
Qölmiðlum.
Vinkona mín sagði mér frá því að
fyrir nokkrum árum hefðu Kanar
boðist til þess að malbika hringveg-
inn en stjómvöld neitað. Ég fór
hringveginn sjálf í fyrrasumar og
veitir ekki af að malbika stóran hluta
vegarins. Mér finnst að við íslending-
ar ættum að þiggja svona góð boð
þegar vinir okkar í vestri eiga hlut
að máli.
í lokin langar mig að spyrja hvort
hermennimir séu ekki of fáir úti á
velli? Hvort þeir gætu ekki komið í
veg fyrir svona óhöpp eins og olíu-
lekann ef þeir væru fleiri?
að leita fréttina uppi og hér er stutt
tilvitnun í hana:
„Að sögn Amars Gr. Pálssonar
S.B.Ó. hringdi:
Mig langar að gera það að umræðu-
efni hvort ekki væri möguleiki að
öryrkjar og ellilífeyrisþegar fengju
að borga síma-, hita- og rafmagns-
reikninga seinna en hinn almenni
vinnandi borgari.
Þessir hópar fá ekki borgað út fyrr
en þann 10. en þeir sem stunda al-
menna vinnu fá útborgað þann 1.
hvers mánaðar. Þetta gerir það að
verkum að endar ná aldrei saman
hjá manni þar sem reikningamir
eiga að borgast þann 1. og bætast
Óánægður skattgreiðandi hringdi:
Þar sem alltaf er veriö að tala um
aö spara peninga skattborgaranna
þá langar mig til að segja frá bruðli.
Ég rek fyrirtæki og em fjórir raf-
magnsmælar í húsinu. Þar sem mæl-
amir em fjórir fékk ég auðvitað íjóra
rafmagnsreikninga í fiórum umslög-
um og vom bæði reikningarnir og
umslögin í þremur litum. Þaö hefði
verið alveg nóg að senda einn reikn-
Móðir hringdi:
Svo illa vildi til aö sonur minn sem
er átta ára týndi veskinu sínu á fostu-
daginn, á milli kl. 14 og 15, einhvers
staðar á Skemmuveginum í Kópa-
vogi.
Hann er mjög sár og svekktur yfir
missinum því hann hafði verið að
selja harðfisk til að fiármagna
sveitarstjóra á Tálknafirði er fólk á
sunnanverðum Vestfiörðum heldur
óánægt með þjónustu Flugleiða, sem
em með áætlun fiómm sinnum í
viku til Patreksfiarðar. Mönnum
þykir þjónustan ganga nokkuð brog-
að og hafa farið versnandi á þessu
ári (1988). Mikið er um að áætlun
standist ekki og ferðir falli niður, og
vilja menn meina að það sé ekki allt-
af af veðurfarsástæðum. .. .Arnar-
flug hefur flogið til Bíldudais um
árabfi, og hefur þjónusta fyrirtækis-
ins farið vaxandi. í fyrra vom ferðir
sex sinnum í viku, en síðasta vetur
réð hending því hvort flugið nýttist
Patreksfiröingum og Tálknfirðing-
um, því að snjómokstur var ekki í
tengslum við flugið.“
Af þessu er auðvitað ljóst að Pat-
reksfirðingar, Tálknfirðingar og aðr-
ir íbúar á sunnanverðum Vestfiörð-
um eru farnir að nýta sér í stóraukn-
um mæh flug Arnarflugs til Bfldu-
dals vegna þess að Arnarflug sýnir
raunverulega þjónustu. Það er því
von mín að þingmenn okkar Vest-
firðinga sýni hagsmunum sinna um-
bjóðenda meiri umhyggju heldur en
Vesturlandsþingmaðurinn Eiður
Guðnason sýnir hagsmunum sinna
umbjóðenda. .
auðvitað á þá dráttarvextir í þokka-
bót. Manni finnst ekkert sniðugt þeg-
ar maður hefur lítiö handa á milli
að vera knúinn til að borga dráttar-
vexti.
Ég er með neyðarhnapp og er hann
tengdur við símann. Ef síminn lokast
er ekki hægt að hafa samband við
einn eða neinn í gegnum neyöar-
hnappinn og hvar er ég þá stödd?
Væri ekki hægt að koma því svo fyr-
ir aö þó ekki væri hægt að borga fyr-
ir símann myndi neyðarhnappurinn
þjóna sínu hiutverki?
ing í einu umslagi.
Svona bruðl kostaði fleiri hundruð
krónur í þessu tilviki því borga þurfti
auðyitað undir aukabréfin þrjú. Svo
hefur það sjálfsagt kostað þúsundir
að hafa reikningana og umslögin
svona litskrúðug. Það gæti örugglega
lækkað reikningana um mörg pró-
sent ef aö svona óþarfa bruöli væri
hætt.
Tommamótið í Vestmannaeyjum
sem hófst á miðvikudag.
Veskiö var svart á lit og ómerkt að
öðru leyti en því að það var merkt
Landsbankanum. Um 2.400 krónur
voru í veskinu.
Skflvís finnandi er vinsamlegast
beðinn um að hringja í síma 40888.
Hringið í síma
27022
miHi kl. 10 og 12
eða skrifid
Neyðarhnappurinn til
lítils ef síminn lokast
Hernaðarsinni spyr hvort ekki beri að fjölga hermönnum hér á landi.
Hermennimir of fáir
Athugsemd
- vegna tóma ilmvatnsglassins
Unnur Ingólfsdóttir, Laugvegsapó- vart talist okkur að kenna því glös-
teki hringdi: in eru innsigluö.
Einar Olafsson geröi athugsemd Ég bauðst tfl að senda honum
við þjónustu Laugavegsapóteks í nýtt glas heim en hann vildi ekki
DVþann 26. júní. Vegnaþessalang- þiggja það né vildi hann neitt ann-
ar mig aö koma eftirfarandi á firam- að. Létum við hann hafa Visakvitt-
færi. unina aftur þar sem ekki var búið
Það var augljóst aö ilmvatns- að senda hana inn og var það sjálf-
glasiö var tómt. En það getur þó sagt mál.
Óþarfa bruðl
Veski týndist