Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. Tippaðátólf 1 Þór-Valur 2 Valamenn þykja líklegir til sigura gegn Þór á Akureyri. Hvergi er veikur hlekkur í Valsliöinu en Þór prýða ungir og áhugaaamir leikmenn án reynalu. Valamenn hafa spilað vel í sumar og skapað sér markafeeri en vantar að ganga frá leikj- um og skora fleiri mörk. Þórsarar ha£a unnið einn af þremur heimaleikjum aínum en verða að vera vel vakandi gegn Vals- gömmunum. 2 Víkmgur-Keflavík 1 Vjkingar mæta hressir til leiks á heimavelli súium gegn Kefla- vík því í síðasta heimaleik skoraði liðið flögur mörk, gegn engu andstæðinganna. Að vísu getur slikur hugsunarháttur verið hættulegur en þjálfari Víldnga. Júrí Sedov, á eftir að eyða slflcum hugsunarhætti Keflvfldngar eru enn án sigurs. Leikmenn eru ungir. Það er vissulega gott að vera ungur en þá vill oft brenna við að óþoHnmæði fylgi með. 3 Akranes-FH 1 Akumesingar eru alltaf Ifldegri til að sigra á heimavefli sínum en andstæðingamir. Hafnfirðingar eru með betraknattspymu- lið en um langa tíð enda er liðið við toppinn. FH-ingar eru sérlega frískir og baráttuglaðir. Það vantar meira sjálfstraust í liöið en fiátt annað. Akumesingar spila skemratilega knatt- spymu en eru stundum of óþolinmóðir. Þeir hafa unnið þrjá síðuatu leiki sína sem sýnir að liðið er í siguifoxmi. 4 KR-Fram 2 Stórleikur í vesturbænum. Framarar hafa verið að sigla upp stigatöfluna eftir sfeema byrjun. KR-ingar hafa ekká enn sartnað kröfu sina til að vera í fremstu röð. Þvi er þessi leikur mildl- vægur báðum liðum. Ef litið er á marmskap liðanna liggrur ljóst fyrir að Framarar em með betri mannskap. Flestir leik- menn liðsins em landsliðsmenn. Það sem háir liðinu helst nú er að þessir sömu leflonenn viröast ekki vera reiöubúnir að fóma sér af sama krafti og fyrr. 5 Selfoss-ÍR 1 Strákamir á Selfossi hafa komið sterkir til leiks undanfarið og náð mikilvægum stigum. Ingi Bjöm Albertsson hefur styrkt liðið verulega enda virtist liöid eiga í erfiðleikum með að skora mörk í fyrstu leikjimum. ÍR-ingar em ekki eins sterkir og búist var við. Þeir hafa einungis unnið einn leik til þessa og það á heimavelli. 6 Völsungur-ÍBV 1 Mfldð er skorað í leikjum Völsunga sem þeir ýmist virma eða tapa. Vestmannaeyingar hafa siglt gegnum mótið í róleg- heitum en eru efstir í 2. deild með með 12 stig úr fimm leikj- um. Þeir hafa unnið fjóra síðustu lefld sína. Völsungar verða að vinna þennan leik ef þeir ætla sér að koma í veg fyrir að Vestmarmaeyingamir stingi hin liðin af. 7 Stj aman-Vídir X Leikmenn Stjömunnar hafa spilað árangursríka knattspymu í vor, enda er uppskeran góö til þessa. Liðið er í fyxsta skipti í 2. defld og því erfitt að spá um hvemig muni í næstu leikjum. Leikmennimir hafa skapað sér ágæt feari í leikjunum, en vant- að einbeitmgu til að ljúka sóknunum. Víðismenn Idæjar í lóf- ana að komast aftur upp í 1. deild. Liðið er bærilega statt sem stendur og virðist ákveðnara nú en í fyrra að láta til skarar skriða. 8 Einherji-Breiðablik X Leikmerm Breiöabliks em ákveðnari á útivelli en heimavefli og því verður að spá þeim jafiníefli, að mixmsta kosti, í þessum leik. Studdir af afar áhugasömum aödáendum em Einherjar yfirleitt sterkir heima. Leíkmennimir vita að þeir verða að standa sig til að halda sér í deildixmi. Liðið hefur verið að rokka mifli deilda undanfaxin ár. Austfirðingar eiga einungis eitt Jið í 2. deild, þannig að Einhexjar verða að gera það gott í sumar. 9 TindastóU-Leiftur X Viðureignir liöa á Norðurlandi em afltaf spexmandi. Meiri áhugi er fyrir slíkum leikjum en öðrum. Aðdáendur liðanna geta oft orðið æstir, eWd síður en leikmenn. Leiftur hefur ekki náð sér á strik síðan í fyrrasumar er liðið féfl úr 1. deild í 2. deild. Slfkt getur haft áhrif á leikmenn sem hafá gefiö sig afla i keppni gegn bestu leikmönnum landsins. „Stólamir“ hafa ekki enn uxmiö heixnaleik. 10 Grótta-ÍK 2 Sex stiga leíkur á Seltjamamesi. Liöin eru við toppixm í suð- vesturriðli 3. deildar. K hefur tapað einum leik til þessa, sín- um fyrsta leik í mótinu, en unnið síðustu §óra leiki sína. Seltim- ingar hafa einungis tapað einu stigi í jafnteflisleik. Leikmerm ÍK verjast vel en hafa þrátt fyrir §óra sigra skorað fá mörk. 11 fiflureldiiig-Grindavík 2 Grindvfkmgar hafa ekki náð þeim árangri sem búist var við af Bðinu. Tvö töp til þessa, eför að hafa gjörsigrað IK í fyrsta leflc, 4-0. Afturelding er enn í neðri hluta deitdariimar. Vöm- in er töluvert gestrisin þvi andstæðingamir hafa náö að skora þrjú mörk að meðaltali í leik gegn Aflureldingu. Nú verða Grindvfldngar grimmir. 12 KS-Hugplrm 1 Siglfirðingar féllu úr 2. deild í þá þriðju í fyrra en ætla sér upp aftur þetta sumarið. Þeir gætu það hæglega. Leikmerm Hugins á Seyöisfirði ’/irðastt ekki hafá ákveöið í hvaða deild þeir æfli að vera næsta keppnistimabiL Staða þeirra er óljós, fyrir neðan miðja defld, í norðausturriðli 3. deildar. KR-ingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína en mæta Frömurum um næstu helgi. Erfitt er fyrir tippara að spá um úrslit þess leikjar. FH-ingar keppa við Skagamenn á Akranesi. DV-mynd Brynjar Gauti Ýmist engin eða margar tólfur Um síðustu helgi voru úrslit ekki óvænt að ráði. Því komu fram átján tólfur. Alls seldust 76.018 raðir. Fyrsti vinningur var 350.000 krónur og skiptist, eins og fyrr sagði, milli átján raða með tólf rétta. Hver röð fær því 19.444 krónur. Ellefurnar voru 232 og fékk hver röð 373 krón- ur. Potturinn var tvöfaldur að þessu sinni þar sem enginn náði tólf réttum á 17. júní. Það eina sem vafðist fyrir tippurum nú var sigur Selfoss á Ein- herja í Vopnafirði, jafntefli KA og Víkings og sigur KR á FH í Hafnar- firði. Sjö hópar náðu tólf réttum. Þeir voru: TVB16, BIS, TREKKUR, GRM, 6-0, ABBA og PORT VALE. TVB16 hefur tekið afgerandi forystu, er með 74 stig en SILENOS og GBS eru með 72 stig. HULDA, MAGIC-TIPP og BIS eru með 71 .stig en SÞ, C-12, TREKK- UR og SOS eru með 70 stig. TVB16 hefur náð tólf réttum tvisvar sinn- um, ellefu réttum tvisvar sinnum, tíu réttum einu sinni og niu réttum tvisvar sinnum. Þeir standa vel að vígi. BIS hópurinn er með tvær tólfur og eina ellefu og HULDA hópurinn er með fjórar eflefur. Árangur hóp- anna er miklu betri í sumarleiknum en vorleiknum. Þeir sem urðu efstir eftir 15 vikur í vorleiknum fengu 105 stig en þeir sem eru efstir nú í sumar- leiknum virðast ætla að slá út þann árangur. Söiukerfinu lokað á föstudaginn Næsti seðill er eingöngu með islensk- um leikjum. ATHUGIÐ tipparar að sölukerfinu verður lokað klukkan 19.55 á fostudagskvöld. Verið því tímanlega á ferðinni með seðlana ykkar og skiliö þeim í tæka tíð. Frammarar fá flest áheit á sumar- tímanum. Þeir hafa verið efstir síð- ustu vikurnar. Frammarar fengu 9,1% áheita um síðustu helgi, KR- ingar fengu 6,7% áheita, Fylkir fékk 5,4% áheita, Valur fékk 3,3% áheita, Víkingur fékk 3,1% áheita, ÍA fékk 3,1% áheita, Þróttur Reykjavík fékk fékk 2,2% áheita og ÍBK fékk 2,2% 2,4% áheita, FH fékk 2,3% áheita, ÍFR áheita. QaTIPPAÐr , \fá A T0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson ^ i (0 c — u S S ^ I I S 3 ■§ (0 Q > n E o Q S P a c « . >» * sr 3í m tr </)(/> LEIKVIKA NR.: 26 Þór Valur 2 2 2 2 X 2 2 2 2 Víkingur Keflavík 1 1 X 1 X 1 1 1 1 Akranes FH 1 X 1 1 1 1 1 2 1 KR Fram 2 X 2 2 2 2 X X 2 Selfoss ÍR 1 X 2 2 X 2 2 1 2 Völsungur Vestmannaeyjar 1 1 1 1 1 2 X 1 2 Stjarnan Víðir X 1 X 1 1 1 1 X X Einherji Breiðablik X 1 2 X 2 1 1 1 1 Tindastóll Leiftur X X 1 X 1 2 X 2 1 Grótta ÍK 2 1 2 1 1 1 1 1 1 Afturelding Grindavík 2 2 2 2 2 2 2 X 2 KS Huginn 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 6 sumarvikur: 39 33 38 35 36 35 38 26 41 íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk _____________________U J T Mörk S 6 3 0 0 7 -1 Valur.............. 1111-1 13 6 10 12-2 Akranes............ 3 0 17-4 12 6 1116-5 KR................. 2 0 15-4 10 6 112 2-4 FH................. 2 0 0 5 -3 10 6 3 1 0 5 -1 Fram............... 0 0 2 1 -5 10 6 2 1 0 10-5 KA................. 0 2 10-2 9 6 10 14-1 Víkingur........... 112 5-5 7 6 1113-3 Þór................ 0 12 2-6 5 6 10 1 3-2 Fylkir............. 0 1 3 3-11 4 6 0 2 2 3 -6 Keflavík........... 0 111-4 3 íslenska 2. deildin___________________________________ HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk __________________ U J T Mörk S 5 3 0 0 13 -3 Stjarnan........... 110 4-3 13 5 2 0 0 6 -2 Vestmannaeyjar..... 2013-4 12 5 2 1 0 6 -3 Víðir.............. 110 3-2 11 5 0 1 2 4 -6 Breiðablik......... 2 0 0 6 -2 7 5 10 13-2 Selfoss............ 1 0 2 2 -5 6 5 110 1-0 Leiftur............ 01 22-6 5 5 1 1 1 5-4 Völsungur.......... 0 0 2 3 -7 4 5 0 112-3 Tindastóll......... 1 0 2 4 -6 4 5 1 0 2 4 -6 iR................. 0111-2 4 5 10 13-3 Einherji........... 0 1 2 3-11 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.