Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
25
I>V
ð er þessa dagana. McEnroe er frægur
iroe hefur þrisvar borið sigur úr býtum
nroe örugglega í viðureigninni.
Símamynd Reuter
i í Bandaríkjunum:
kers
ic til Portland
Petrovic til Portland
Drecan Petrovic, sem útnefndur var
besti leikmaður Evrópukeppninnar,
mun einnig vera á leiðinni til Bandaríkj-
anna. Petrovic, sem leikið hefur með
spænska liðinu Real Madrid, sagði í við-
tali við fréttamenn í gær að hann myndi
leika með Portland Trail Blazers á næsta
keppnistímabili. Petrovic þykir einn
besti bakvörður heims í dag og verður
gaman að fylgjast með gengi hans hjá
Portland.
-JKS
Þriðja stigamót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í dag:
Tekst Bnari að
sigra í Helsinki?
- margir bestu fijálsíþróttamenn heimsins keppa á mótinu
Einar Vilhjálmsson spjótkastari
keppir í dag á þriðja stigamóti Al-
þjóða frjálsíþróttasambandsins sem
fram fer í Helsinki. Á mótinu etur
Einar kappi við bestu spjótkastara
heims. Má þar nefna heimsmethaf-
ann, Jan Zelesny frá Tékkóslóvakíu.
Heimsmet hans í greininni er 87,66
metrar.
Af öðrum keppendum í spjótkasti
má nefna Kazuhiro Mizoguchi frá
Japan en hann hefur kastað lengst
allra í heiminum í ár. Mizoguchi hjó
nærri heimsmetinu á frjálsíþrótta-
móti á dögunum er hann þeytti spjót-
inu 87,60 metra. Tapio Korjus, Finn-
landi, Mike Hill, Bretlandi, Detlef
Michell, A-Þýskalandi, ogDag Wenn-
lund, Svíþjóð, eru einnig mættir í
Helsinki og verða í eldlínunni í dag.
Einari Vilhjálmssyni hefur vegnað
mjög vel á mótum sem hann hefur
tekið þátt í að undanfórnu. Af
frammistöðunni að dæma er Einar í
góðu formi um þessar mundir og
ætti að eiga góða möguleika á þessu
stórmóti í Helsinki í dag. Þetta er
annað stigamótið sem Einar tekur
þátt í en hann sigraði á Grand Prix
móti í Lausanne í Sviss á mánudags-
kvöldið. Einar náði í fyrra fjórða
besta árangrinum í heiminum í
spjótkasti.
Vésteinn Hafsteinsson kringlu-
kastari verður einnig í sviðljósinu í
Helsinki. Vésteinn verður innan um
frægustu kringlukastara í heims.
Meðal þeirra er heimsmethafinn,
Jurgen Schult frá Austur-Þýska-
• Einar Vilhjálmsson.
landi. Einnig verða tveir Kúbverjar
meðal þátttakenda en þeir hafa báðir
kastaö yfir 70 metra á þessu ári. Vé-
steinn á alla möguleika á að blanda
sér í baráttuna um efstu sætin en
hann setti sem kunnugt er íslands-
met í greininni fyrir skemmstu á
Selfossi.
-JKS
• Vésteinn Hafsteinsson.
Jafntefli Þróttar
og ÍK í Kópavogi
- Þróttur, N., óstöövandi í B-riðlinum
Norska knattspyman:
Lillestrom
á toppnum
Lilleström hefur eitt forystuna
í norsku fyrstu deildiraii með 20
stig.
Um helgina vann liðið Víking í
Stavanger, 0-1.
Tromsö IL, liðið frá miðnætur-
sólarbænura, er í 2. sæti raeð 17
stig. Trorasö vann lið Start um
síðustu helgi, 4-1.
Um helgina gerði Brann, lið
þeirra bræðra Ólafs og Teits
Þórðarsona, jafiitefii við Rosen-
borg, 0-0.
Besti maður vallarins þótti
markvörður Rosenborg, Ola By
Rise, og fer hann í lið vikunnar
hjá norska Dagblaðinu með 6 stig
sem er hæsta raöguleg einkunn.
Sú er skoðun Dagblaðsins
norska að Brann hafi haft öll ráð
á veliinum. Telur blaðið að mark-
vörður Þrænda hafi komiö í veg
fyrir sigur Björgvipjarliösms sem
hafi verið í sóknarvimu.
Þess má geta aö Ólafur átti
ágætan leik og var óheppinn að
skora ekki en hann skallaði
knöttinn einu sinni í markstöng
Rosenborg.
Brann er nú í 7. sæti í 1. deild-
inni norsku meö 13 stig. í fallsæt-
um í Noregi eru liöin Mjölner,
StartogSogndalen. -JÖG
7. umferðin á ísiandsmótinu í
knattspyrnu hefst í kvöld með
leik Fylkis og KA á Árbæjarvell-
inum kl. 20. Þá verða tveir leikir
á sama tíma i 1. deild kvenna ÍA
mætir Breiðabliki á Akranesi og
KA og Valur leika á Akureyri.
-JKS
ÍK og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í
toppslag A-riðils 3. deildarinnar í
knattspymu í gærkvöldi .en leikið
var í Kópavogi.
Sigurður Hallvarðsson skoraði fyr-
ir Þrótt strax á 10. mínútu, sitt 10.
mark í deildinni í sumar. Eftir háif-
tíma leik fékk ÍK vítaspyrnu en Guð-
jón Daníelsson, markvörður Þróttar,
varði skot Steindórs Elíssonar. Júl-
íus Þorfinnsson fylgdi hins vegar vel
og náði að jafna fyrir ÍK, 1-1.
• Grindavík náði að sigra BÍ, 1-0.
Páll Bjömsson skoraði sigurmarkið
10 mínútran fyrir leikslok.
• Afturelding skoraði tvisvar á
síðustu fjórum mínútunum og náði
jöfnu í Hveragerði, 3-3. Ólafur Jós-
efsson, Jóhannes Bjömsson og An-
ton Tómasson skomðu fyrir Hvera-
gerði en Rúnar Sigurösson, Þór Hin-
riksson og Höskuldur Steinarsson
fyrir Aftureldingu.
• Reynir frá Sandgerði fékk sín
fyrstu stig - sigraði Leikni, Reykja-
vík, 2-3 á gervigrasinu. Valdimar
Júlíusson gerði 2 marka Reynis, sig-
urmarkiö glæsilega, 5 mínútum fyrir
leikslok, og Antony Stissy gerði eitt.
Ragnar Baldursson og Jóhann Við-
arsson skoruðu fyrir Leikni.
• Grótta er með 14 stig, Þróttur,
R„ 13, ÍK 13, Grindavík 12, BÍ 9,
Hveragerði 8, Víkverji 7, Afturelding
4, Leiknir, R„ 3 og Reynir, S„ 3.
I
Enn sigrar Þróttur, N.
• Þróttur, Neskaupstað, vann sinn
fimmta sigur í jafnmörgum leikjum
í B-riðlinum, 3-0 gegn Dalvíkingum.
Þróttarar sýndu sinn besta leik í
sumar og mörkin gerðu Guðbjartur
Magnason, Kristinn Guðmundsson
og Þorlákur Árnason.
• Huginn vann Reyni, Árskógs-
strönd, 1-0, í hörðum leik á Seyðis-
firði. Sveinbjörn Jóhannsson skoraði
sigurmark heimamanna.
• Magni fékk sín fyrstu stig með
4-2 sigri á Kormáki. Helgi Helgason,
Jónas Baldursson, Jón Ingólfsson og
Heimir Ásgeirsson skoruðu fyrir
Magna en Albert Jónsson og Hörður
Guðbjömsson fyrir Kormák.
• Þróttur, N„ er með 15 stig, KS
13, Reynir, Á„ 10, Dalvík 10, Huginn
7, Kormákur 7, Magni 3, Austri 1 og
Valur ekkert.
Sjö mörk Mývetninga
• HSÞ-B malaði UMSE-B, 7-0, í
D-riðli 4. deildar í Mývatnssveit. Ari
Hallgrímsson 3, Viðar Sigrajónsson
3 og Hilmar Ágústssón skomðu
mörkin.
• Efling og TBA gerðu jafntefli á
Laugurn, 1-1. Sigurpáll Aðalsteins-
son kom TBA yfir en Svavar Hafþór
Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn.
• Æskan og SM skildu jöfn, 3-3,
og Stefán Rögnvaldsson jafnaöi fyrir
Æskuna á síðustu sekúndu með skoti
af 40 metra færi. Sigurður Skarphéð-
insson og Halldór Aðalsteinsson
gerðu hin mörk Æskunnar en Rósant
Torfason, Heimir Finnsson og Helgi
Eyþórsson skoruðu fyrir SM.
• Hvöt vann Neista, 3-0, á Blöndu-
ósi. Gísli Gunnarsson gerði 2 mörk
og Axel Rúnar Guðmundsson eitt.
Markaveisla á Austfjörðum
• Höttur vann Sindra, 4-2, í F-riðli
4. deildar á Eiðum. Guttormur Páls-
son 2, Magnús Steinþórsson og Har-
aldur Clausen skomðu fyrir Hött en
Elvar Grétarsson og Sigmundur Sig-
urgeirsson fyrir Sindra.
• Enn meira var skoraö á Fá-
skrúðsfirði þar sem Leiknir vann
KSH, 5-A. Róbert Stefánsson skoraði
3 marka Leiknis, Jakob Atlason og
Albert Hansson eitt hvor. Ingólfur
Amarson, Vilberg Jónasson, Jónas
Ólafsson og Eyþór Viðarsson skor-
uðu fyrir KSH.
-ÆMK/KH/MJ/RR/VS
íþróttir
0 Saab bifreiðin sem verður í
verðlaun í Graiarholti um næstu
helgi.
m'“./} Næstmesta golfinót
\r sumarsins er á dag-
/) skrá um næstu helgi.
v..1..* Þá fer fram opna
GR-mótið í Grafarholti en að-
eins íslandsmótið er stærra.
Þetta er 12. opna mótið hjá GR
og má búast við miklum fjölda
þátttakenda.
Mjög er vandað til verðlauna
sem fyrr. Þar má nefha 12 utan-
landsferðir, skartgripi, heimil-
istæki, fatnað, íþróttavörur,
máisverði og margt fleira.
Fyrstu 20 sætin gefa verðlaun
og að auki verða veitt verðlaun
fyrir að vera næst holu á par
þrjúholum vallarins. Glæsileg-
ustu verölaunin sem í boöi eru
á mótinu er Saab 900i bifreiö frá
Globus. Keppendur geta krækt
í glæsikerruna með því aö fara
holu í höggi á 17. braut vallar-
ins.
Fyrirkomulag mótsins er sem
fyrr punktakeppni, Stableford,
þar sem tveir kylfingar leika
saman og betri boltinn á hverri
holu telur. Hámarksgefin for-
gjöf er 18. Ræst verður út frá
klukkan 8 um morguninn báða
keppnisdagana, laugardag og
sunnudag. Þátttökugjald er
3.800 krónur og skráning fer
fram í stma 82815.
m
Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri;
Það er í mörg horn aö líta hjá
íþróttaáhugamönnum á Akur-
eyri um komandi helgi, sérstak-
lega áhugamönnum um knatt-
spymu. Tvö stór knattspymumót
verða haldin auk þess sem Þór
og Valur leika í l. deildinni kl.
20 annað kvöld og stórt golfmót
verður á dagskrá.
36 liö í 5. flokkl
KA heldur hiö árlega Esso-mót í
5. fiokki sem hefst á hádegi á
morgun og lýkur á sunnudaginn.
Þar keppa 36 hð frá 18 félögum á
svæöi KA og verður mikið um
dýrðir.
Poiiamót öidunga
Þór og Sjalhnn standa fýrir
„pollamóti öldunga“ á félags-
svæði Þórsara en þar em á ferð-
inni snilhngar 30 ára og eldri.
Keppnin hefst á hádegi á morgun
og lýkur á laugardagskvöldiö
með hátíð og verðlaunaafhend-
ingu í Sjallanum
Artic-open
Þá heldur Golfklúbbur Akur-
eyrar sitt árlega Artic-open mót
á Jaðarsvelh. Þaö hefst annaö
kvöld og er leikið langt fram á
nótt og á laugardag er keppt frara
á kvöld.