Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 8
8 Útiönd Sosuke Uno, lorsætisráðherra Japans, er á allra vörum í Japan þessa dagana vegna meintra ástarævintýra hans. Segir elnn meðlima stjómar- flokks Japans að frammámenn innan flokksins hafl þurft að koma forsæt- Isráðherranum I rómlð I fyrrakvöld. SímamyrKt Reuter Forsætisráðherra Japans, Sosuke Uno, er svo illa haldinn í kjölfar fregna og sögusagna um meint ástarævintýri hans með fiölda kvenna að frammámenn innan stiómarflokksins urðu að koma honum í rúmið í fyrrakvöld. Að sögn flokksmanns voru háttsettir menn Qokksins saman- komnir á fundi til að ræða nýjasta kynlífshneyksliö, þ.e. tengsl Unos og ýmissa kvenna. Sagði flokksmaðurinn að þeir heföu óttast að Uno myndi fá taugaáfall og hjálpuðu honum því í rúmiö. Uno óttast aö hann verði að athiægi á fúndi sjö helstu iðnríkja heims í næsta mánuði, sagði Qokks- maðurinn ennfremur. í frétt japanska tímaritsins Focus, sem birtist í dag, segir að Uno hafi verið í tygjum við 16 ára gamla geisju. Áður höfðu komið firam ásakanir um sambönd hans við aðrar lagskonur. Talsmenn forsætisráöherrans segja fréttina ósanna. Uno hefur neitað því að hann hyggist segja af sér embætfi forsætisráðherra vegna þessa hneykslismáls. Sigur yfir mafíunni Sjö menn, grxmaðir um að vera háttsettir ixrnan bandarísku mafíunn- ar, voru í gær dæradir í fangelsi fyrir aðild að ellefu morðum auk fiár- málasvindls. Mennirnir eru taldir háttsettir innan Gambino-fjölskyldunnar, einnar valdamestu maflu-fjölskyldu Bandaríkjanna. Þeir hlutu dóm m.a. fyrir morðið á átján ára gömlum háskólanema sem þeir tóku í misgripum fyr- ir eiturlyfiasala. Auk þess voru þeir dæmdir sekir um eiturlyfjasölu, fjár- kúgun og fjármálasvindl. Hver og einn má eiga von á að veija næstu tuttugu árum á bak við lás og slá. Marcos hrakar Heilsu Ferdinand Marcos, fyrrum einræðisherra á Filippseyjum, sem nú liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Hawaii, hrakaði rájög í gær að sögn talsmanna sjúkrahússins. Líffæri hans starfa ekki meö eðliiegum hætti lengur og halda vélar lífinu í honum að sögn lækna. Marcos var lagður inn á sjúkrahús sökum hjarta-, lungna- og nýmabil- unar. Líðan hans hefur farið versnandi síðustu vikur og befur hann ver- ið tengdur viö öndunarvél. Marcosi var steypt af stóli á Filippseyjum. Hann Qutti tU Honolulu þar sm hann hefur búið ásamt Imöidu, eiginkonu sinni. Nái hann heUsu á ný á hann yfir höfði sér réttarhöld vegna meints flárdráttar. * Eiginmadurinn eiti þjófinn Hlaupadrottningin Greta Waitz, sem sigrað hefur níu sinnum í New York maraþon-hlaupinu, varð að láta sér nægja að fylgjast með í gær þegar eiginmaðurinn hljóp á eftir þjófi sem rænt haíði bakpoka hennar á götu f New York. ,JÉg varð svo hissa aö ég gat mig vart hreyft en Jack hijóp á eftir þjófn- um,“ sagði hún. Þjófurinn náðist að lokum og bakpokinn komst í hendur réttra eigenda. Þrýsta á þjóðarsty'óm Leiötogi grískra kommúnista, HarUaos Florakis, hefur viður- kerrnt aö flokkur hans eigi litía möguleika á að mynda starfhæfá samsteypustjóm með öðram hvor- um stóra stjómmálaflokknum í Grikklandi, sósíalistaflokki Pap- andreous forsætisráðherra eöa Nýja demókrataflokknum undir foraætí Mitsotakis. Kommúnistar, sem hlutu 16 sæti af þeim 28 sætum sem bandaiag vinstri manna og kommúnista hlaut f kosningunum 18. þ.m„ hafa ekki átt sæti í ríkis- stjórn f Grikklandi síöan síðari helmsstyrjöldinni lauk. FloraMs mun ræöa viö Mitsotak- is í dag í þriCrja sinn siöan hann hlaut umboð til stjómarmyndunar. Hann hefur verið aö reyna að fá Qokkana tvo til samstarfs í þjóðar- stjóm. Ólfldegt er að það taMst áöur en stjómarmyndunarumboö- Florakla, lolðtogl kommúnlsta, og ið rennur út á fóstudag, Teþa Miteotakis, lelötogl Nýja demó- fréttaskýrendur líklegt að nýjar krataflokkslns, hafa átt stjómar- kosningar fári fram, jafrivel í lok myndunarviðræður. næstamánaðar. Reuter Sfmemynd Reuter Uno illa haklinn FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. Mikil áhersla er nú lögð á persónudýrkun á Deng Xiaoping i Kína. Símamynd Reuter Námsmenn í Kína gefast ekki upp KínversMr námsmenn sýna engin merM þess að þeir séu að gefast upp í baráttu sinni fyrir auknu frelsi og lýðræði. HeimUdarmenn sögðu í morgun að landflótta leiðtogar mót- mæla námsmanna hyggist setja á laggirnar samtök námsmanna er berjist fyrir auknu lýðræði í Kína. SamtöMn munu eiga höfuðstöðvar sínar í Vestur-Evrópu og Bandaríkj- unum, segja heimfldarmennimir. Talið er að einn þekktasti leiðtogi lýðræðisbaráttu námsmanna, Wu- erkaixi, hafi nú flúið til Frakklands eða Bretlands. Hann varð þekktur víða um heim sem einn harðasti bar- áttumaður fyrir lýðræðiskröfum Mnverskra námsmanna þegar sýnd- ar vom myndir af honum er hann andmælti kínverskum ráðamönn- um. Hann hefur sagt heiminum frá atburðum á Torgi hins himneska friðar fyrr í mánuðinum þegar her- menn létu til skarar skríða gegn námsmönnum. Wuerkaixi og aðrir leiðtogar, sem standa að stofnun samtakanna, munu gefa út yfirlýsingu um stefnu- skrá þeirra þann 4. júlí næstkom- andi, að sögn heimildarmanna. Þann dag er liðinn einn mánuður frá blóð- baðinu í Peking. Segja heimUdar- menn að leiðtogamir muni halda blaðamannafund, að öllum líMndum í Bandaríkjunum, þar sem þeir ætli að skýra frá hvernig þeir hyggist berjast fyrir auknu lýðræði í Kína. En handtökur andófsmanna halda áfram í Kína. Yfirvöld tilkynntu í morgun að leiðtogi samtaka er beij- ast gegn kommúnisma í vesturhér- uðum landsins hafi verið handtek- inn. Segir í frétt Dagblaðs alþýðunn- ar, málgagni Qokksins, í morgun að Yu Zhenbin, leiðtogi Lýðræðislegu stjórnarandstöðunnar í Kína, hafi verið handtekinn í Qinghai-héraði í vesturhluta landsins. Þar segir að samtök Yu hafi verið gagnbyltingar- samtök og að hann hafi dreift ólög- legum áróðri gegn stjórnvöldum. Handtaka Yu er fyrsta vísbending þess að héruð í vesturhluta Kína hafi ekki farið varhluta af mótmæla- öldu námsmanna og annarra er hófst í Peking. Áður höfðu fregnir borist af mótmælum í tíu héruðum og borg- um. Kínversk yfirvöld hafa nú hafið mUda herferð tíl að réttlæta aðgerðir hersins á Torgi hins himneska friðar en talið er að þúsundir hafi látist þar. Athygli vekur að miMl áhersla er lögð á hetjudýrkun á Deng Xiaop- ing, hinum aldna leiðtoga Kína. Segja stjórnarerindrekar að þeir hafi ekki séð neitt þessu líkt síðan Mao var tekinn niður af stallinum. Reuter Njósnarinn ekki rússneskur Glenn Michael Souther, sem við dauða sinn í Moskvu var lýstur so- véskur njósnari, fæddist og ólst upp í Bandaríkjunum, að því er kennarar hans og kunningjar sögðu í gær. Kváðu þeir hann hafa verið indælan dreng og ekkert hafa bent til þess að hann ætti eftir að leggja stund á njósnir. Souther gekk í skóla í bænum Munster í IndianafylM. Hann er sagður fæddur í nágrannabænum Hammond. Yfirmaður KGB, sovésku leyni- þjónustunnar, Vladimir Kryuchkov, sagði einnig í gær að Glenn Souther Bandarískur stjómarerindreM og lögreglustjórinn á eyjunni Grenada í Karíbahafi vora í gær skotnir til bana af yfirlögregluþjóni sem gekk berserksgang. Yfirlögregluþjónninn var síðan skotinn tíl bana af lögreglu- mönnum sem reyndu að handtaka hann. Bandaríska utanrUdsráðuneytiö segir að sendiráðsstarfsmaðurinn hafi verið skotinn þegar hann reyndi hefði fæðst í Bandaríkjunum en teMð sér nafnið MikhaU Orlov eftir flót- tann tfl Sovétríkjanna í fyrra. Rúss- neska nafnið var notað í tUkynning- unni um andlát Southers í sovésku blaði og kom það af stað vangaveltum um að Souther hefði veriö fæddur í Sovétríkjunum en sendur á unga aldri til Bandaríkjanna tU njósna. Yfirmaður KGB sagði að Souther heföi svipt sig lífi af persónulegum ástæðum. Hann hefði látið eftir sig rússneska eigjnkonu og átján mán- aða gamla dóttur. Souther, sem var fyrram starfs- maður bandarísku leyniþjónustunn- að yfirbuga árásarmanninn. Að sögn talsmanns ráðuneytisins virðist ekM hafa verið um pólítískt morð að ræöa. Morðinginn tilheyrði lögregluliði St. Vincent eyju en var í láni á Grenada. Hann átti að fara aftui tíl heimaslóða sinna í gær eftir að hafa verið nær ár í þjónustu á Grenada. Reuter ar, hvarf 1986 eftir að bandaríska alríkislögreglan komst á slóð hans. Yfirvöld í Sovétríkjunum tilkynntu um flótta hans þangað í júlí í fyrra. Kryuchkov sagði að Souther hefði starfað fyrir Sovétríkin í nokkur ár áður en hann fór frá Bandaríkjun- um. Souther var jarðsettur í Moskvu á mánudaginn, nálægt þeim stað þar sem breski njósnarinn Kim Philby hvíhr. Móðir Southers og aðrir ætt- ingjar em sagðir hafa verið viðstadd- ir útförina. Reuter Bandaríski stjórnarerindrekinn John Butler sem myrtur var á Grenada i Karíbahafi i gær. Stjórnarerindreki skotinn til bana Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.