Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989. 11 Utlönd Vopnahlé í hættu Fulltrúar Arababandalagsins reyna nú aö halda til streitu vopna- hléi því sem samið var um í Líbanon fyrir níu vikum. Miklir bardagar brutust út í Beirút, höfuðborg Líban- ons, á,miðvikudag. í gær rigndi svo sprengjum yfir borgina í einhverjum verstu bardögum síðan í maímánuði. Vitað er um níu sem hafa látist síð- ustu tvo sólarhringa og sextíu hafa særst. Bardagarnir í gær eyðilögðu hundruð bifreiða á götum Beirút og eldur kviknaði í fjölda íbúarhúsa. í báðum hlutum borgarinnar mátti sjá ummerki bardaganna í gær, glerbrot og rusl á víð og dreif. íbúar borgar- innar eyða nú nóttunum í loftvam- abyrgjum. Einn fulltrúi Arababandalagsins sagði í gær að friðarnefnd bandalags- ins ynni að þvi að ná samkomulagi milli hinna stríðandi fylkinga í Lí- banon. Hann kvaðst þó óttast frekari blóðsúthelhngar. í landinu hefur nú geisað borgarastyijöld í fjórtán ár. Arababandalagið hefur hert mjög tilraunir sínar til að styrkja vopna- hléð sem náðist þann 11. maí síðast- hðinn og fá stríðsaðila, kristna og múhameðstrúarmenn, til að setjast aðsamningaborðinu. Reuter Sjúkraliðar Rauða krossins hjálpa einu fórnarlamba bardaganna í Líbanon. Símamynd Reuter Palmemálið: AIK bendir til sakfellingar AUt bendir nú til að meintur morð- inn dómur kveðinn upp þó að ekki ingi Olofs Palme hafi verið fundinn væri óraunhæft að draga þá ályktun sekur. Dómstóll í Stokkhólmi ákvað að ákærði hefði verið fundinn sekur. eftir fund í gær að ákærði yrði áfram Verjandi þess manns sem eitt sinn í gæsluvarðhaldi en ekki sleppt. var grunaður um morðið segist vera Fundurinn í gær var sá fjórði og þeirrar skoðunar að ákærði verði síðasti fyrir 27.júlí þegar tilkynna á dæmdur sekur en ekki látinn sæta niðurstöður réttarins. Þar sem geðrannsókn. Samkvæmt venju ákærði var ekki látinn laus í gær eru hefði átt að tilkynna um geðrann- margir lögfræðingar þeirrar skoðun- sóknina fyrirfram og þá í gær. Hins ar að hann hafi verið fundinn sekur. . vegar þætti honum einkennilegt ef Dómararnir vildu ekki í gær segja ákærði yrði ekki látinn sæta geð- hvort kveðinn verði upp dómur 27. rannsókn vegna fortíðar hans. Hann júlí eða hvort tilkynnt verði að hefur fimm sinnum gengist undir ákærði eigi að gangast undir geð- geðrannsókn og tvisvar verið dæmd- rannsókn. ur til vistar á geðdeild. Verjandi ákærða viðurkenndi í Ef ákærði verður dæmdur til slíkr- gær að margt benti til að hann verði ar rannsóknar nú þarf að rétta á ný dæmdur sekur en vildi samt ekki og þá geta komið fram ný vitni og segja neitt ákveðið. Saksóknari var nýjar upplýsingar. einnig gætinn í ummælum sínum. TT Sagði hann að enn væri reyndar eng- NY OLKRA í Skipholti 37- sími 685670 Verið velkomin. ~ Olbannn ~ Opið frá kl. 18.00. VERIÐ VELKOMIN GLÆNÝR LAX besnt ár ánní, aðesns 485 kr. kg. Opíð tíl kl. 20 í kvöld. Laugardag kl. 9-18. Sunnudag kl. 11-18. Ath! Opíð í Laugalæk til kl. 16 á laugardag, lokað sunnudag. KJOTMIÐSTOÐIN Garðabæ, sími 65 * 64 * 00 Laugalæk, sírai 68 ‘ 65 * 11 GOTT VÖRUÚRVAL: - GOTT VERÐ - GÓÐ BÍLASTÆÐI Pizza dagsíns - hrásalat og lasagne VERIÐ VELKOMIN Sími 685670 Opíð alla daga frá kl. 18.00-23.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.