Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Page 19
27
FÖSTUQAGUR 21, JÚjl 1989., a
x>v____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu: Benco base station model
01-1400 AM/FM móðurtalstöð, 40
rása, ásamt Shakespeare loftneti, Ben-
co 01-600A bílatalstöð, 40 rása, lítið
notað, einnig Silver Cross bamavagn
m/ stálbotni, blár, undan einu bami,
á sama stað óskast afruglari. S.
92-14080.____________________________
Frystiklefi. Sem nýr 6 rúmmetra, mjög
góður frystikl. sem má stækka eftir
þörfum, til sölu, selst með/án vélbún-
aðar sem getur hentað f/hraðfr., gr-
kjör. Isskápaþjón. Hauks, s. 76832.
Kafarabúningur, blautbúningur ásamt
fylgihlutum til sölu, einnig Ignis ís-
skápur m/frystihólfi, stofugardínur, 6
lengjur, ljósar, ömmustangir (konsúl-
eik), 3 lengdir. Uppl. í síma 652812.
Technics magnari, 2x100 wött, Technics
geislaspilari, hátalarar, BBC tölva
með hliðarminni, Generator, sveiflu-
sjá, 20 mh. og afruglari. Uppl. í síma
641101 milli kl. 9 og 17 alla virka daga.
2 ný golfsett. 2 ný og ónotuð full golf-
sett til sölu á stórlækkuðu verði. Nýj-
asta línan frá Spalding og Wilson.
Uppl. í síma 91-31886.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hárrækt, megrun, vítamingreining,
orkumæling, vöðvabólgumeðferð
m/leyser, rafm. nuddi og akupunktur.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275,11275.
Kafarabúningur til sölu. Swissub þurr-
búningur til sölu, 3 ára gamall, stærð
50 small, fyrir ca. 80 kg þynd. Uppl. í
síma 75152 e. kl. 20.
Ljósabekkur til sölu, samloka með and-
litsperum, nýjar andlitsperur, er með
teljara fyrir notkun peranna. Uppl. í
síma 97-41117 og 97-41164. Sigríður. •
Flugmiði. Til sölu flugmiði frá Ham-
borg 31. ágúst kl. 21.45 til Reykjavík-
ur, fæst mjög ódýrt. Uppl. í síma
91-614247.
Til sölu glerborð, stofuborð, fyrir 12
þús. kr. og gamalt stórt og rúmgott
skrifborð kr. 6 þús. Nánari uppl. í síma
91-28274.
Til sölu: Orion sjónvarp, Xenon video,
Minolta 9000 myndavél með ýmsum
fylgihlutum og Fisher hljómflutnings-
tæki. Uppl. í síma 688378 e. kl. 20.
Búslóð til sölu, t.d. sjónvarp, afruglari,
plötuspilari, kommóður og margt
fleira. Uppl. í síma 91-75301.
Golfsett til sölu, hálft sett m/poka, lítið
notað. Á sama stað VW bjalla ’73.
Uppl. í síma 42816 á kvöldin.
Hvít eldhúsinnrétting til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-45527 í dag og
næstu daga.
Nýlegur Ijósabekkur, samloka, til sölu,
er m/nýlegum perum. Uppl. í síma
94-1431 e. kl. 19.
Búslóð til sölu. Hringið í síma 91-45508
eftir kl. 19.
Nýtt 4 manna tjald til sölu, tengist bíl.
Uppl. í síma 91-76230 á kvöldin.
■ Oskast keypt
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Timbur og barnahúsgögn. Barnahús-
gögn frá Axis óskast keypt, einnig
timbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma
91-46824.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir kæiiborði, 2,70-2,90 á lengd,
dýpri gerð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5646.
■ Verslun
Matar og kaffistell, 57 hlutir á aðeins
kr. 4990. Tilvalið fyrir heimilið eða í
sumarbústaðinn. Aðeins nokkur sett.
Einnig ferðatöskusett, 3 góðar töskur
á aðeins kr. 4990. Takmarkað magn.
Quelle, verslun Hjallahrauni 8, Hafn-
arf., opið kl. 9-18. Pöntunars. 50200.
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
■ Hljóöfæri
Bassaleikari óskast í unglingahljóm-
sveit, 14-17 ára, reynsla ekki nauðsyn-
leg, nóg að hafa góðan „fi'ling". Uppl.
gefur Pétur í síma 91-73604 eða Dóri
í s. 91-72382 eftir kl. 19.
Sem nýr rafmagnsgitar og magnari til
sölu. Uppl. í síma 91-44998 eftir kl. 17.
Ingvar.
Óska eftir að kaupa rafmagnsgítar,
minni gerð ásamt litlum magnara á
5-8 þús. Uppl. í síma 91-17768. Hilmar.
Óska eftir Yamaha 7000 trommusetti á
hagstæðu verði. Uppl. í síma 93-11401.
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk-
ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
■ Hljómtæki
Hljómtæki af fullkomnustu gerð til sölu,
300 W magnari, Digital, verð 70 þús.
Uppl. í síma 25964 milli kl. 20 og 23 í
kvöld og annað kvöld.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, lítið
notaður, með stálbotni, innkaupa-
grind og dýnu, hvítur og ljósgrár, verð
25 þús. eða tilboð. Sími 91-676002.
Vel með farinn Silver Cross eða Mar-
met vagn m/stálbotni, bátalagi og
misstórum hjólum óskast, helst hvítur
og blár. Uppl. í síma 93-13363.
Til sölu mjög góður barnavagn, verð
kr. 10.000. Uppl. í síma 651707.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun. Skúfur notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunverulega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Kæliskápar og frystikista. Nokkrir
mjög góðir, kæliskápar, Electrolux,
Westinghouse (no frost) og Bosch,
ásamt 350 1 frystikistu, seljast m/árs-
ábyrgð. Isskápaþjón. Hauks, s. 76832.
Borðstofuhúsgögn til sölu: 4 stólar,
borð (stækkanlegt) og stór skenkur,
palesander, verð kr. 15 þús. Uppl. í
síma 42098.
Verslun með notuð húsgögn og ný á
hálfvirði, allt fyrir heimilið og skrif-
stofuna. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6C, Kóp., s. 77560 kl. 13-19.
ítalskt leðursófasett, 3+1 + 1, til sölu,
einnig viðarhjónarúm með tveimur
náttborðum, lítill ísskápur. S. 641101
milli kl. 9 og 17 alla virka daga.
Barnakoja (eins manns). Til sölu ný
koja (eins manns). Gott verð. Uppl. í
síma 91-19112 og 16660.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.___________________
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
M Tölvur__________________
Modem til sölu, 1200 baud. Uppl. í síma
91-10694.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum; Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Rauðstjörnóttur, 6 vetra, stór, hágeng-
ur töltari til sölu. Hestur fyrir alla,
verð 120 þús., einnig 5 vetra, jarpur,
mjög efnilegur, alhliða hestur. Verð
100 þús. Uppl. í síma 985-21613.
Hesthús. Óska eftir að leigja eða
kaupa pláss fyrir 4 hesta, get tekið
þátt í hirðingu. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 27022 f. 31. júlí. H-5639.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
15 hross, flest grá, af góðum stofnum
til sölu. Uppl. í síma 98-75319 kl. 8-9
á morgnana eða seint á kvöldin.
Góð og blíð læða fæst gefins. Vins-
aml. hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5657.
Hreinræktaðir siamskettiingar til sölu,
mjög blíðir og góðir, kassavanir. Uppl.
í síma 91-84535.
Brúnstjörnóttur, 7 vetra klár, til sölu,
eðlistöltari, góður sem barna- eða
kvenhestur. Uppl. í síma 91-53502.
3 mán. colliehvolpur til sölu. Ættartala
fylgir. Uppl. í síma 98-71312.
Gefins tveir 2ja mánaða kettlingar, hálf-
ir síams. Uppl. í síma 91-25321.
■ Hjól_____________________________
Hænco auglýsir: Leðurfatnaður, leður-.
skór, crossskór, hjálmar, lambhús-
hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól-
barðar fyrir götu Enduro og crosshjól
o.m.fl. Umboðssala á notuðum bif-
hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar
12052 og 25604.
Karl H. Cooper & Co augl. Leðurjakk-
ar, leðurbuxur og leðurhanskar.
Dekk, 300-16 og 300-18. Keðjuspray
fr.O Ring keðjur. Pósts., s. 10220. Karl
H. Cooper & Co, Njálsgötu 47.
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Kawasaki Z1R 1000 ’80 til sölu, 1260
cc kit, Vanse/Hines flækjur, nýspraut-
að og fallegt hjól. Selst á góðu verði
ef samið er strax. S. 95-22686 e. kl. 19.
Montesa 414. Óska eftir Montesa 414
cc eða varahlutum allt kemur til
greina. Uppl. í síma 94-3026 í hádeginu
og á kvöldin. Siggi.
Mótorhjólafólk! Eina sérhæfða mótor-
hjólasalan. Glæsileg aðstaða.
Bílamiðstöðin hf„ sími 678008, Skeif-
unni 8.
Yamaha XVZ 1200 ’83 til sölu, Venture
Royal ferðahjól, litur drappað, skipti
á minna hjóli möguleg. Uppl. í síma
98-21966. Jóhann.
Ódýr reiðhjól. Barnahjól með hjálpar-
dekkjum, BMX hjól, ýmsar stærðir af
karl- og kvenmannshjólum. Karl H.
Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220.
Gullfalleg Honda Shadow 580 árg. ’84
- til sölu, ekið 5600 mílur, 6 gíra með
ÖD, vatnskælt. Uppl. í síma 91-629015.
Honda CBR 1000, árg. ’87, til sölu, ekið
7500 km, rautt og svart, lítur mjög vel
út. Uppl. í síma 97-51211.
Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu, ekið
17 þús., ath. skipti á jeppa. Uppl. í síma
92-27248.
Suzuki DR, árg. ’86 til sölu, mjög vel
með farið, ekið 3100 km. Uppl. í síma
612054 e. kl. 17.
Til sölu Honda VFR 750 ’88, ekið 13.000.
Uppl. í síma 985-25450 á daginn og
98-21419 á kvöldin.
Suzuki TS 50 árg. ’86 til sölu. Uppl. í
síma 666782.
■ Vagnar
Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir
af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og
vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her-
bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu-
kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
43911 og 45270.
Tjaldvagn til sölu, Caravan, með for-
tjaldi. Uppl. í síma 44079 e. kl. 19.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Yanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
ÞURRKUM0T0RAR
ARMAR 0G BLÖÐ
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurfoll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði
Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Við önnumstallt viðhald á tréverki fasteigna. Sérsmið-
um glugga og hurðir. Viðgerðir á gömlum gluggum og
innréttingum. Smíðum sótstofur, garðhús og sumar-
bústaði. Viðgerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum
gamla sumarbústaði í skiptum fyrirnýja.
STOÐ -trésmiðja, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði
Símar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Gröfuþjónusta
Sigurður Ingólfsson
sími 40579.
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um hclgar.
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigia.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
■na VERKPALLAR TENGIWOT UNDIRSTODUR
Verkp&llarp
iwiwi
mm
Bíldshöfða 8,
vlð Bifreiðaeftirlitið,
sími 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Loftpressuleiga
Fjölnis
Múrbrot — Fleygun
Vanurmaöur
Sími 3-06-52