Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 20
28
FÖ3TODAGUE,21. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Notaður Camp-let tjaldvagn, með for-
tjaldi, til sölu. Verð 65 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-78812 og 985-29557.
Tjaldvagn, Camp-let 500, til sölu. Uppl.
í síma 92-68381 e. kl. 17 á kvöldin og
um helgar.
Dráttarbelsli fyrir allar tegundir bíla.
Uppl. í síma 44905 og 642040.
Eins árs Camp-let tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 91-82276.
■ Til bygginga
Einangrunarplast I öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Revkjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgarnesi. sími
93-71370. kvöld- og helgars. 93-71963.
Óska eftir að kaupa járnaloftastoðir.
Uppl. í síma 91-687849.
■ Byssur
Hlað sf. auglýsir: eigum fyrirliggjandi
leirdúfuskot og veiðiskot á góðu verði,
einnig mikið úrval af bvssum og öðr-
um skotveiðivörum, sendum um land
állt. Hlað sf.. Húsavík.' s. 96-41009,
kvöld og helgarsími 96-41982.
Til sölu tvíhlevpa. 3" Magnum. Mauser
7x57. með sjónauka og hleðslutækjum,
minnkabyssa, cal. 410. Uppl. gefur
Finni í síma 94-8307 kl. 10-14 og 19-20.
■ Sumarbústaðir
Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar. stýri-
og tengibún., einnig handslökkvit.,
reykskynj. og eldvarnateppi. Ólafur
Gíslason, Sundab. 22. s. 84800.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
brvggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
■ Pyrir veiðimenn
Vesturröst auglýsir: Veiðileyfi í Odda-
staðavatni, Svínavatni, Langavatni,
Eyrarvatni, Þórisstaðavatni, Geita-
bergsvatni, Kleifarvatni, Hrauni í Ölf-
usi, einnig í Frostastaðavatni, Ljóta-
polli, Blautaveri og fleiri vötnum í
nágrenni Landmannalauga. Laxveiði
að Brunnum Grindavík og Oddastaða-
vatni. Vesturröst hf., Laugavegi 178,
símar 16770 og 84455.
Lax- og silungsvelðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stángir, nýtt veiðihús.
• Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil-
ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Veiðimenn og aðrir ferðamenn. Seljum
veiðileyfi í Hrísavatn við Dalvík, lax,
bleikja og urriði, góð veiði, verð að-
eins kr. 1500 hálfur aagur, gisting og
allar veitingar í sæluhúsinu. Veiði-
klúbburinn Afglapar og Sæluhúsið
Dalvík. Uppl. í síma 96-61488.
Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum
veiðileyfi í Ytri og Eystri Rangá. Til-
valið fyrir fjölskyldur. Veiðihús og
golfvöllur í nágrenni. Veiðivon, Lang-
holtsvegi 111, s. 687090.
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv:, laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s.' 84085 og 622702.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu, laxamaðk-
ar á kr. 18 og silungamaðkar á kr. 15.
Uppl. í síma 36236. Geymið aulýsing-
una.
Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Vegna forfalla eru 3 stangir lausar í
Grímsá 27.-30 júlí. Fluguveiði ein-
göngu. Uppl. í síma 91-22280 á skrif-
stofutíma.
Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði-
stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir,
vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers-
lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508.
Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði-
hús. Uppl. í síma 93-51191.
mmfiffs
Allar tjónaviðgerðir
Vagnhöfða 9, sími 36000
MODESTY
BLAISE
by PETER O DONNELl
drsvrn by ROMERO
Modesty
RipKirby
Franska iógreglan bar þau saman viö min
fíngraför og komst aö raun um aö
þau voru hin sömu.
Gætir þú ekkí látið mig
fá svolítið meiri
vasapeninga, Fló? Eg
. þarf að borga hitt
og þetta í vikunni.
^ Ómögulegt.
WI35