Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Side 26
34
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989.
YOU'LL NEVER STOP ME
1. (2) FROM LOVING YOU
Sonia
2. (3) LONDON NIGHTS
London Boys
3. (1 ) BACK TO LIFE
Soul II Soul/Caron Wheeler
4. (8) ON OUR OWN
Bobby Brown
5. (9) WIND BENEATH MY
WINGS
Bette Midler
6. (6) AIN'T NOBODY (REMIX
1989)
Rufus and Chaka Khan
7. (5) IT'S ALLRIGTHT
Pet Shop Boys
8. (4) SONG FOR WHOEVER
Beautiful South
9. (30) DON'T WANNA LOOSE
YOU
Gloria Estefan
10. (7) LICENCE TO KILL
Gladys Knight
11. (11) SUPERWOMAN
Karyn White
12. (12) WOODOO RAY
A Guy Called Gerald
13. (18) LIBERIAN GIRL
Michael Jackson
14. (10) BATDANCE
Prince
15. (28) DAYS
Kirsty McColl
16. (19) GRANDPA'S PARTY
Monie Love
17. (25) CRY
Waterfront
18. (22) SAY NO GO
De La Soul
19. (14) PATIENCE
Guns N' Roses
20. (33) A NEW FLAME
Simply Red
1. (4) TOY SOLDIERS Martika
2. (2) EXPRESS YOURSELF Madonna
3. (1) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red
4- (B) BATDANCE Prince
5. (10) SO ALIVE Love and Rockets
6.(12) ON OUR OWN Bobby Brown
7. (3) GOOD THING Fine Young Cannibals
8- (8) WHAT YOU DON'T KNOW Expose
9. (13) LAY YOURHANDSON ME Bon Jovi
10. (5) BABY DON'T FORGET MY NUMBER Milli Vanilli
LONDON
ÓHÁÐI LISTINN
1. (4) STRIÐIÐ ER BYRJAÐ OG
BÚIÐ
Risaeðlan
2. (2) YOUNGBLOOD
Daisy Hill Puppet Farm
3. (1 ) ME MYSELF AND I
De La Soul
4. ( 5) LOVESONG
Cure
5. (7) HERE COMES MY MAN
Pixies
6. (6) Ú
Risaeðlan
7. (9) I DON'T NEED YOU
David McComb & Adam
Peters
8. ( -) SHE'S SO YOUNG
The Pursuit of Happiness
9. (3) YOU ARE MYEVERYTHING
R.E.M.
10. (12) SAY NO GO
De La Soul
Risaeðlan - með styttri styrjöldum.
NEW YORK
JÉÍ.
M)
Ný lög á toppi allra listanna
þriggja þess vikuna. í Lundúnum
og á óháða listanum kemur það
ekki svo mjög á óvart þar sem á
þeim listum hafði toppsætið verið
einokað um langt skeið. í New
York kemur hins vegar á óvart
að Simply Red skuh ekkí hafa
lafað í efsta sætinu lengur en eina
viku. Þar tyllir sér nu á toppinn
ný stjarna, Martika, og skýtur
sjálfri Madonnu ref fyrir rass.
Ekki spái ég þó nýja topplaginu
löngum lífdögum á toppnum því
Prince, Love and Rockets og
Bobby Brown fara mikinn upp
hstann. Risaeðlan nær að rjúfa
einokun De La Soul á toppi óháða
hstans og eru því tvær innlendar
sveitir í efstu sætum þar á bæ
þessa vikuna. Ahar hkur benda
til þess aö Risaeðlan haldi efsta
sætinu í næstu viku líka. í Lund-
únum lætur Soul II Soul undan
síga fyrri Soniu en óvist er hvort
hún heldur toppsætinu lengi því
Bobby Brown og Bette Midler eru
th ahs vís.
-SþS-
þa
friði
myndu ekki margir sakna Jóa Nordal og co þótt þeir færu
suðureftir til kennslu en aíleiðingarnar gætu orðið skelfileg-
ar þegar efnahagur eyjarskeggja væri orðinn a la íslenska
módehð: rjúkandi rústir eftir stuttan tíma. Því eigum við
að láta nægja að kenna Grænhöfðum fiskveiðar, þetta fólk
hefur ekki gert okkur neitt.
Tvær íslenskar safnplötur eru nú í efstu sætum DV hst-
ans. Nýja platan, Bjartar nætur, nær ekki að hrófla við
bandalögunum í efsta sætinu og verður því að gera sér
annað sætið að góðu um sinn. Roxette sýnir styrk sinn enn
með því að halda þriðja sætinu en Stuðmenn eru á undan-
haldi. Batman flögrar fram og aftur á hstanum og sama er
að segja um Simply Red og nýja logann.
-SþS-
Látum
íslendingar hafa í gegnum tíðina reynt af veikum mætti
að styðja við bakiö á svokölluöum þróunarlöndum. Ekki
hefur verið um stórfellda hjálp aö ræða enda efnahags-
ástandið hér í ríkidæminu síst skárra en í mörgum þróunar-
ríkjanna. Eitt er. það ríki sem við höfum tekið sérstaklega
upp á arma okkar en það eru Grænhöfðaeyjar undan Afr-
íkuströndum. Við höfum verið að kenna þeim að veiða fisk
og ekkert nema gott um það að segja. Nú eru hins vegar
uppi hugmyndir um að auka hjálpina og þá er hætt við að
gamanið kámi hjá eyjarskeggjum. Við ættum að láta nægja
að kenna þeim að veiða fisk því tæpast geta þeir mikið
lært af okkur í útgerð því meiri ratar í útgerðarmálum en
við íslendingar eru torfundnir. Og ekki geta Grænhöfðar
haft mikið th okkar að sækja í efnahagsmálum. Vissulega
Simply Red - blossar upp á ný.
Bretland (LP-plötur
1. (3) ANEWFLAME....................SimplyRed
2. (1) CLUB CLASSICS V0L. 0NE.........Soul II Soul
3. (6) DON'TBECRUEL................BobbyBrown
4. (2) VELVETEEN..............TransvisionVamp
5. (7) APPETITEF0RDESTRUCTI0N.....GunsN'Roses
6. (5) TEN G00D REAS0NS...........Jason Donovan
7. (4) BATMAN..................Prince/úrkvikmynd
8. (9) THEMIRACLE.......................Queen
9. (8) PASTPRESENT....................Clannad
10. (10) RAWLIKE SUSHI.............NenehCherry
Bjartar nætur - ná ekki alla leið.
Island (LP-plötur
1. (1) BANDALÖG.................Hinir & þessir
2. (-) BJARTARNÆTUR..........Hinir&þessir
3. (3) LOOKSHARP!.................Roxette
4. (5) BATMAN.......Prince/úrkvikmynd
5. (2) LISTINAÐLIFA..............Stuðmenn
6. (6) APPETITEF0RDESTRUCTION.GunsN'Roses
7. (4) THE MIRACLE..................Queen
8. (9) ANEWFLAME................SimplyRed
9. (Al) TIN MACHINE.............TinMachine
10. (-) NOFUELLEFTF0RTHEPILGRIMS
Disneyland after Dark
Prince - með leðurblökuna á toppinn.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (7) BATMAN................Prince/úrkvikmynd
2. (1) THE RAW AND THE C00KED Fine Young Cannibals
3. (2) DON'TBECRUEL.................BobbyBrown
4. (4) HANGIN' TOUGH..........New Kids on the Bloc
5. (3) FULL MOON FEVER................Tom Petty
6. (10) WALKING WITH A PANTHER........L. L. Cool J
7. (5) GIRL YOU KNOW IT'S TRUE........Milli Vanilli
8. (6) LIKEAPRAYER.....................Madonna
9. (12) REPEAT OFFENDER.............RichardMant
10.(9) FOREVERYOURGIRL..............PaulaAbdul
I