Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1089.
37
Skák
Jón L. Arnason
Á skákmóti í Sviss í ár kom þessi staða
upp í skák Boschetti og Rossi. Hvítur leik-
ur og vinnur:
8 I
7 m É. A #
6 i %
5 & á XW A
4 á li
3 2
1 s &
1. D,g7 + ! og svartur gaf. Eftir 1. - Hxg7
2. hxg7+ er hann mát.
Bridge
Isak Sigurðsson
Á þriöjudags- og fimmtudagskvöldum
er opið hús í Sigtúni 9 í Reykjavik. og
mætir þar yfirleitt mikill fjöldi fólks til
eins kvölds keppni. Spilaö er ýmist í
þremur eða fjórum riðlum og eins og
nærri má geta koma oft forvitnileg spil
fyrir. Ungur spilari, Bjami Hjarðar, var
í norður í þessu spih og ákvað að opna
létt á fyrstu hendi. Af einhveijum ástæð-
um ákvað vestur að láta litið á sér bera
þrátt fyrir mikinn punktafjöld:
♦ 3
V G62
♦ KD543
+ ÁG86
* KDG5
V ÁK5
♦ Á97
+ D95
N
V A
S
♦ 9864
V D109843
♦ 10
+ 42
♦ Á1072
V 7
♦ G862
+ K1073
Norður Austur Suður Vestur
14 Pass 1* Pass
24 Pass 3* Pass
3 G Pass Pass Dobl
4+ P/h Pass 5♦ Dobl
Það var gott spilamat hjá Bjarna að segja
fimm tígla því suður var áreiðanlega
stuttur í hjarta. Bjarni tók einnig eftir
því að vestur hikaði í bæöi skiptin í fyrstu
tveimur sagnhringjunum áður en hann
sagði pass og ákvað þess vegna að haga
spilamennskunni eftir því. Útspil austurs
var hjartaíjarki sem vestur átti á kóng,
síðan kom tígulás og meiri tígull. Nú tók
Bjarni spaðaás, trompaði spaða, tromp-
aði hjarta, trompaði spaða og trompaði
enn hjarta. Vestur henti fyrst fimmu en
síðan kóng og drottningu í spaða. Vestur
hafði sýnt 16 punkta (ÁK í hjarta, tígulás
og spaða KD en samt ákvað Bjarni að
treysta vestri fyrir drottningunni og tók
laufkóng og svínaði laufgosa og vann sitt
spil, þrátt fyrir aðeins 19 punkta samlegu.
Krossgáta
71 T~ T~ J L>
?- 1
10 TT J
13 J
)S 1
* %
ll □
rétt: 1 klæði, 5 er, 7 skvetti, 8 hyggja,
píluna, 12 hryðja, 13 rákir, 15 buna,
ílát, 17 þjóta, 19 hanga, 21 tvístra, 22
ii.
ðrctt: 1 líf, 2 kusk, 3 áfreði, 4 klók, 5
aka, 6 mylur, 9 lín, 11 vonska, 14 kimu,
stúlka, 18 til, 20 fyrstir.
usn á síðustu krossgátu.
rétt: 1 ljómar, 8 auðir, 9 ól, 10 flóöinu,
alda, 13 vin, 14 launar, 16 ör, 18 galir,
OScBttÍ
ðrétt: 1 lafa, 2 julla, 3 óð, 4 miðana, 5
, 6 róni, 7 glundri, 11 ódugs, 13 valt,
lög, 15 rit, 17 ró.
©KFS/Distr. BULLS
Artúr barþjónn ætlar að stefna þér fyrir að brjóta
hnúana á honum.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími' 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími .12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 21. júlí - 27. júli 1989 er í
Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, Iaugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa.opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Kefl'avík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítálinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum óg skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efdr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangver, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23,'laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfyrir 50 árum
Bretar herða sóknina gegn
hermdarverkamönnum
5000 meðlimum írska lýðveldishersins vísað úr landi.
Spakmæli
Raunveruleg hætta tæknialdarinnar er ekki
sú að vélar fari að hugsa eins og menn,
heldur að menn fari að hugsa eins og vélar.
Sidney J. Harris.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar defidir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir aö kafa dýpra inn í mál sem þú færð htla svörun
við. Það verður mikill misskilningur á ferðinni í ákveðnu
máh.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú anar út í eitthvað. Það
gæti reyns erfiðara en þú ætlaðir í upphafi. Þú færð ný tæk-
ifæri upp í hendumar. Nýttu þau vel.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ferðalög em dálítið óráðin tíl að byija með en rætist úr
þegar liða tekur á. Haltu þig frá deilumálum. Þú lendir auð-
veldlega í deilum ef þú gætir þín ekki.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það er ekki víst að fólk bregðist við eins og þú vilt. Gerðu
ekki mikið úr því. Þér er fyrir bestu að gera gott úr öllu
saman. Happatölur em 1,16 og 28.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Það er mikið um hvisl og pukur í kring um þig. Það skapar
spennu innan fjölskyldunnar. Ýttu ekki of mikið á eftir
málum. Haltu þig sem mest út af fyrir þig.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður fyrir einhveijum vonbrigðum í dag. Taktu þaö
ekki nærri þér. Það er eitthvað mikilvægara til að fást við.
Sýndu á þér sparihliöina.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Blandaðu geði við ókunnuga, því að öllum líkindum hittirðu
mjög spennandi fólk. Hugsaðu fram í tímann, ekki bara um
daginn í dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að nota tímann og slappa af. Það er mikil spenna
og stress í uppsiglingu í kring um þig. Taktu loforð með fyrir-
vara.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert mjög upptekinn við ákveðið verk í dag sem gæti ver-
ið upphaf af nýju skipulagi fyrir þig. Hugsaðu um framtíð-
ina. Happatölur em 5, 22 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Forðastu ágreining, því hann verður ekki þér í hag. Skipu-
leggðu daginn vel því harrn verður mjög stressaður. Slapp-
aðu af í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það gæti skapast vandamál af skoðanaágreiningi við ein-
hvern þér nátengdan. Það verður ekki auövelt að sættast
nema að báðir láti í minni pokann og hittist á miðri leið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er mikilvæg að sjá hlutina frá mörgum sjónarhomum
áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun. Vertu ekki að halda
í samband sem gengur hálf skrikkjótt.