Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Side 31
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989.
39
Fréttir Kvikmyndahús
Veður
Keppendur á iþróttahátið UIA.
Sumarhátíð UÍA á Eiðum:
Þúsund keppendur
og 2000 gestir
Sigrún Björgviiisdóttir, DV, Egilsstöðum;
Hin árlega íþróttahátíð Ungmenna-
og íþróttasambands Austurlands var
haldin á Eiöum dagana 14. - 16. júlí
í ágætu veðri. Þar var keppt í fijáls-
um íþróttum í öllum flokkum, sundi,
borðtennis, starfsíþróttum og einnig
Gunnar Skarphéðinsson náði öðrum besta árangri yfir landið í karlariðli.
Annar besti árangur-
inn á Fáskrúðsfirði
Bryndis Jónsdóttir, DV — ökuleikni 89
Þaö er kannski eins gott að Fá-
skrúðsfirðingar séu ökuleiknir
menn. Starfsmenn Ökuleikni 89 þótt-
ust a.m.k. heppnir að komast áfalla-
laust á staðinn, slíkt er ástand veg-
anna. Enda kom í ljós að það voru
engir aukvisar sem mættu til keppni
fimmtudagskvöldið 29. júní.
Sigurvegari í nýhðariðhnum var
Björgvin H. Gunnarsson. Hann stóð
sig vel, sérstaklega í umferðarspum-
ingunum, eins og reyndar flestir
þeirra sem eru nýkomnir með bíl-
próf. í kvennariðli varð Alberta Guð-
jónsdóttir hlutskörpust. En sigur
Gunnars Skarphéðinssonar í karla-
'riöli var aldrei í hættu. Hann var
með langbesta árangurinn, aðeins
125 refsistig, sem er jafnframt annar
bestí árangurinn yfir landið. Gunnar
keyrði af miklu öryggi. Tími hans
var í góðu meöallagi, 95 sek., en vill-
ur í braut aðeins tvær. Hann er
greinilega vel að sér í umferðarlög-
unum líka því hann fékk aðeins 10
refsistíg fyrir spurningar. Gunnar
var vel að sigrinum kominn og nú
er bara aö sjá hvort hann mætír í
úrslitakeppnina í haust og leikur
sama leikinn.
Börnin fjölmenntu í reiðhjóla-
keppnina að venju og stóðu sig með
miklum ágætum. Rafn Heiðar Ing-
ólfsson fór heim með fyrstu verðlaun
í eldri riðlinum, en Gunnar Óh Óla-
son í þeim yngri. Gefendur verð-
launa voru Húsasmíðaverkstæði
Þorsteins Bjarnasonar og Röra- og
hellusteypa Fáskrúðsfjarðar.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það er mjög mikið bókað hjá
hljómsveitínni framundan, flestar
helgar til áramóta og við erum jafn-
vel komnir með bókanir fram í júní
á næsta ári,“ segir Ingimar Eydal,
hljómsveitarstjóri á Akureyri, um
mikil verkefni sem eru framundan
hjá hljómsveit hans.
Það virðist lítíð lát vera á vinsæld-
um hljómsveitar Ingimars og hljóm-
sveitín hefur spilað um allt land að
undanfornu, mest þó á Akureyri á
Hótel KEA og í Sjallanum og í
Reykjavík á Hótel íslandi og víðar.
voru fatlaðir með keppni í boccia og
• frjálsum íþróttum. Þá var pollamót í
knattspymu og sendu 12 félög hð.
Úrsht fóm fram á sunnudag og það
voru drengir í Austra á Eskiflrði sem
bára sigur úr býtum, sigraðu Hött á
Egilsstöðum með 8-1. Á sunnudag
fór einnig fram keppni í boðhlaupi.
Sumarhátíðin var vel sótt og á hátíö-
ardagskrá á sunnudag vora gestir
um og yfir 2000. Skráningar í keppni
voru um 1000. í stigakeppni milli fé-
laga vann Höttur á Egilsstöðum í
báðum aldursflokkum, þ.e. 14 ára og
yngri og eldri en 14 ára. í ÚÍA eru
íþróttafélög frá Djúpavogi til Vopna-
fjarðar. Formaður sambandsins er
Hrafnkell Kárason á Egilsstöðum.
Leikhús
Vegna leikferðar til
Japans sýnir
LEIKSMIÐJAN ÍSLAND
sjónleildnn
ÞESSI...ÞESSI MAÐUR
í leikhúsi frú Emilíu,
Skeifunni 3.
Föstud. 21. júlí kl. 21.00.
Sunnud. 23. júlí kl. 21.00.
Ath. Aðeins þessar tvær
sýningar.
Pantanir í síma 678360.
„Leggjum áherslu á að
spila eitthvað fyrir alla“
Framundan er stanslaus spila-
mennska og jafnvel farið að bóka
hljómsveitina um helgar á næsta ári
eins og fram kom hjá Ingimar.
Hljómsveitín er nú, auk Ingimars,
skipuð þeim Grími Sigurðssyni
bassaleikara, Þorleifi Jóhannssyni
trommuleikara, Snorra Guðvarðs-
syni gítarleikara og söngvurunum
Ingu Eydal og Júlíusi Guðmunds-
syni. - Ingimar sagði í stuttu spjalli
við DV að sem fyrr væri áherslan
lögð á að vera með sem fjölbreyttast
efni, allt milh himins og jarðar eins
og Ingimar orðaði það.
11IIIIIIIIII111
SUMARTILBOÐ
ÁPÍANÓUM
greiöast á íúlt að 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGEROIR
ÁRMÚLI38,108 REYKJAVÍK, SlMI 91-32845
SIMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260
FACO FACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Bíóborgin
Evrópufrumsýning
Toppgrinmyndin
GUÐIRNIR HUÓTAAÐ VERAGEGGJ-
AÐIR 2
Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri,
en hann gerði hinar frábæru toppgrín-
myndir Gods must be crazy og Funny pe-
ople, en þær eru með aðsóknarmestu mynd-
um sem sýndar hafa verið á islandi. Hér
bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau,
Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
i KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
Bíóhöllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet i London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tima
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum
innan 12 ára.
MEÐ ALLT i LAGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ ÁFLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Laugarásbíó
A-salur:
Frumsýnir:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að
eyða fríinu heima í ró og næði, en þær
áætlanir fara fljótt út um þúfur þvi að
eitthvað er meira en skritið við ná-
granna hans. Útistöður hans við þessa
geggjuðu granna snúa hverfinu á ann-
an endann. Fráþær gamanmynd fyrir
alla þá sem einhvern tímann hafa hald-
ið nágranna sina i lagi. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern,
Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante
(Gremlins, Innerspace)
Sýnd kl. 9 og 11
Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5, 7. 9
og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLECH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga.
Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnboginn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar
hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð
móðirin barni sinu að bana, eða varð hræði-
legt slys? Aðalhlutverk: Meryl Streep og
Sam Neil. Meryl Streep var tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari
mynd. Leikstj. Fred Schepisi.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BEINT Á SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GIFT MAFÍUNNI
Sýnd ki. 5, 9 og 11.15,
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
DANSINN DUNAR
„TAP"
Gregory Hines, Sammy Davis jr. o. fl. af
færustu steppdönsurum Bandarikjanna í
nýjustu mynd leikstjórans Nieks Castle.
Dúndurgóð tónlist í flutningi frægra lista-
manna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STJÚPA MiN GEIMVERAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLl
Sýnd kl. 7.
Suövestan kaldi og dálítil súld sunn-
an- og vestanlands en skýjað og að
mestu þurrt norðan- og austanlands
í dag, gengur í sunnan stinnings-
kalda og rigningu í kvöld og nótt.
Hiti 7-14 stig.
Akureyri hálfskýjað 10
Egilsstaöir léttskýjað 11
Hjarðames skýjað 9
Galtarviti rigning 8
Kctla víkurílugvöUur skúr 7
Kirkjubæjarklausturléttskýjað 7
Raufarhöfn skýjað 10
Reykjavík skúr 7
Sauðárkrókur skýjað 8
Vestmarmaeyjar úrkoma 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen þoka 9
Helsinki skýjað 15
Kaupmannahöfn léttskýjað 18
Osló léttskýjað 14
Stokkhóimur heiöskírt 15
Þórshöfn þoka 12
Aigarve heiðskírt 23
Amsterdam þokumóða 16
Barcelona þokumóða 24
Berlín skýjað 15
Chicago alskýjað 19
Feneyjar skýjað 19
Frankfurt léttskýjað 16
Glasgow mistur 16
Hamborg alskýjað 12
London mistur 19
LosAngeles mistur 21
Lúxemborg léttskýjað 16
Madrid skýjað 20
Malaga alskýjað 28
Mallorca hálfskýjað 20
Montreal léttskýjað 16
New York alskýjað 20
Nuuk þoka 2
Orlando léttskýjað 25
París skýjað 18
Róm þokumóða 19
Vin léttskýjað 15
Valencia þokumóða 23
Gengið
Gengisskráning nr. 137 - 21. júli 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,130 58,290 58,600
Pund 94,723 94,984 91,346
Kan. dollar 48,978 49,113 49,048
Dönskkr. 7,8954 7,9171 7,6526
Norskkr. 8,3652 8.3883 8.1878
Sænsk kr. 8,9887 9,0135 8.8028
Fi. mark 13,5253 13,6639 13,2910
Fra.franki 9,0361 9.0610 8,7744
Belg. franki 1,4633 1,4673 1,4225
Sviss. franki 35,5318 35,6296 34.6285
Holl. gyllini 27,1699 27,2447 26,4196
Vþ. mark 30,6350 30,7194 29,7757
It. lira 0,04237 0,94249 0.04120
Aust. sch. 4,3592 4,3712 4,2303
Port. escudo 0,3672 0,3682 0,3568
Spá. peseti 0,4882 0,4895 0,4687
Jap.yen 0,41045 0,41158 0,40965
Írskt pund 82,007 82,233 79,359
SDR 73,8036 74,0067 72,9681
ECU 63.5361 63,7110 61,6999
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. júli sddust alls 98.734 tonn.
Magn I
Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 87.118 58.90 45.50 71,00
Ýsa 3,095 89.80 85,00 102,00
Ufsi 4,186 36.00 33,50 37,00
Karfi 1,622 31,67 29,00 32,50
Steinbitur 0,608 47,83 41,00 48,00
Keila 2,000 23.00 23,00 23,00
Skarkoli 0,062 20.00 20,00 20,00
Lúða 0,043 225.00 225,00 225,0
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar.
20. júli seldust alls 67,660 tonn.
Koli 2,356 50.40 52 52
Síld 84.99 30 30 30
Smáþorskur 17,50 20,00 20,00 20,00
Smáufsi 51,00 13,00 13.00 13,00
Ýsa 13,064 77,79 64 104
Ufsi 7,432,20 38,19 13,00 38,50
Þorskur 4542,11 61,73 50,00 52,00
Skata 28,50 70.00 70,00 70,00
Langa 1508,74 34,93 33.00 38,00
Keila 51,45 13,99 14,00 14,00
Karfi 33,677 29,00 28,00 30.50
Humar 40,00 320,00 320,00 320,00
Steinbitur 3,707,79 41,85 40,00 48,00
Skötuselur 410,78 123,09 120,00 139,00
Lúða 587,55 201,83 170,00 240,00
Faxamarkaður
20. júli seldust alls 13,119 tonn.
Þorskur 1,993 68,90 64.00 87,00
Ýsa 1,00. 56,00 55.00 56,00
Karfi 3,744 28,508 15,00 29,00
Ufsi 4,340 39,00 15,00 40,00
Steinbítur 0.280 45,80 45,00 46,00
Skarkoli 0.199 19,00 19.00 19,00
Langa 1,367 38,00 38,00 38,00
Lúóa 0,069 215,65 200,00 220,00