Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Side 7
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
7
Fréttir
Ökuleiknin í Búöardal:
Konurnar í
meirihluta
Bryndís Jónsdóttir, DV, Ökuleflaii 89:
Það var mikil spenna í lofti
kvöldið sem keppnin í Ökuleikni
89 fór fram í Búðardal. Þátttaka var
góð og í fyrsta skipti á hringnum
voru fleiri keppendur í kvennariðli
en karlariðli. Mættu konur í öðrum
landshiutum að ósekju taka sér
konumar í Búðardal til fyrirmynd-
ar. Það var tvítug stúlka, Ingibjörg
Jóhannsdóttir frá Ási í Laxárdal,
sem stóð uppi sem sigurvegari í
kvennariðh. Hún var vel að sigrin-
um komin, var með langfæst refsi-
stig, alls 183. Ingibjörg sigraði líka
í fyrra. í öðru sæti var Margrét
Jóna Ragnarsdóttir og í þriðja sæti
Sigríður H. Jörundsdóttir.
I karlariðli fór Guðbjöm Guð-
mundssson með sigur af hólmi,
hlaut alls 142 refsistig, í öðm sæti
var Hahdór Amarson og í þriðja
sæti Unnpteinn Ámason. Tveir
keppendur vom í nýhðariðlimun.
Jónas Ámason náði betri árangri,
heildarrefsistig vom 177. Þetta er
mjög góður árangur hjá svo ungum
ökumanni og er ekki ahs ólíklegt
að Jónas eigi eftir að fylgja þeim
Guðbimi og Ingibjörgu til Reykja-
víkur í úrshtakeppnina í haust. Tíu
efstu keppendum í nýliðariðli verð-
ur boðið að taka þátt í henni en þá
keppa þeir á jafnréttisgrundvelli
en ekki í sérriðh.
Hart varbarist í reiðhjólakeppn-
inni og keppendur stóðu sig mjög
vel, sérstaklega þar sem planið,
sem keppt var á í Búðardal, er ekk-
ert til að hrópa húrra fyrir, óslétt
og með mikið af smásteinum sem
erfltt er að hjóla á. í eldri riðhnum
sigraði Sigurður Sigurbjömsson.
Hann hjólaði brautina á 39 sek. og
fékk enga vihu. í yngri riðlinum
varð hins vegar Elmar Þór Gil-
bertsson hlutskarpastur með 77
refsistig.
Þaðer eins gott að hitta þegar reynt er að troða bílnum á milli stanganna.
Sigurbíll með
bilaða dempara
Bryndis Jónsdóttir, DV, Ökuleflcni ’89:
Stykkishólmur var síðasti við-
komustaður Ökuleikni ’89 á Snæ-
fehsnesi og jafnframt 22. staðurinn
sem Ökuleiknin kom á í sumar. Veð-
rið var ágætt kvöldið sem keppnin
fór fram, þurrt en dáhtih vindur.
íbúar Stykkishólms tóku vel á móti
Ökuleikninni að venju og fjölmenntu
th keppni.
Kristján Auðunsson, sigurvegari í
karlariðli, keyrði brautina af miklu
öryggi. Kannski væri þó réttara að
segja sigldi af öryggi því að sigurbíll-
inn var með bhaða dempara og engu
líkara en hann væri á sighngu í
stórsjó. En Kristján lét það ekki á sig
fá og sigraði með nokkrum yfirburð-
um. Hanna Siggeirsdóttir var í 1.
sæti í kvennariðh með ágætan ár-
angur.
Bömin voru í meirihluta þama
eins og svo oft áður og mikh barátta
í hjólreiðakeppninni. Þau fylgdust af
ákafa með keppinautum sínum,
hlustuðu á þegar stigin voru lesin
upp og lögðu svo saman og reiknuðu
út af miklum krafti. Gunnlaugur
Einar Kristjánsson varð hlutskarp-
astur í riðli 9-11 ára barna. Hann fór
brautina á góðum tíma, 48 sek., og
gerði aðeins tvær vhlur. í öðru sæti
varð Sigtryggur Jónatansson, og Sig-
urborg Sóley Snorradóttir í þriðja. í
riðh 12 ára og eldri sigraði Erla Ósk
Ásgeirsdóttir. Hún fór brautina á 45
sek. og gerði tvær villur. í öðm sæti
varð Halldór J. Kristjánsson og í
þriðja Bryndis Stefánsdóttir.
Gefandi verðlauna var bensínstöð-
in í Stykkishólmi.
Verðkönnun á drykkjarvörum:
Allt að 106% munur
Hæsta verð á einstökum drykkj- Turainn við Laugalæk er sú
artegundum í sjoppum er 31-106% sjoppa sem oftast var raeð lægsta
hærra en lægsta verð á sömu teg- verð á drykkarvörura. Sjö af teg-
undum. I matvöruverslunum var undunum nitján voru ódýrastar
verðmunurinn 7-72%. Sjoppumar þar. Það voru hins vegar verslanir
voru vora að jafnaöi 8% dýrari en Nestis við ReyKjanesbraut, á Árt-
raatvöruverslanimar. únsholti, á Bfldshöfða og i Foss-
Þetta kemur fram í nýrri könnun vogi, sem oftast vom með hæsta
Verðlagsstofnunar á veröi 19 verð á drykkjarvörum eða í 12 til-
drykkjartegunda í sjoppum og mat- fehum af 19.
vöruverslunum á höfuðborgar- -gh
svæðinu.
Rútan, sem fór út af veginum á Lónakili á Möðrudalsöræfum fyrir rúmri viku, er nú komin til Reykjavíkur þar sem
starfsmenn Bifreiðaskoðunar íslands hf. taka hana til skoðunar. Sést hér þegar rútunni, sem er frá Guðmundi
Jónassyni, var skipað á land í gær. Að sögn Karls Ragnars, forstjóra Bifreiðaskoðunarinnar, er ekki Ijóst hvenær
skoðun verður lokið, en reynt verður að hraða henni. Karl sagði að Bifreiðaskoðunin myndi bera kostnaðinn af
skoðuninni. DV-myndJAK
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEFÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1984-1. fl. 01.08.89-01.02.90 kr. 394,98
*lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1989
SEÐLABANKIÍSLANDS