Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Qupperneq 32
Frjálst,óháð dagblað
Ritstjórn - Atigplýsiimgar - Áskrift - Dreifing; Sími 27022
FOSTUDAGUR 28. JULI 1989.
Sorphaugaviðræður:
Álfsnes enn
í myndinni
„Þaö er of mikið sagt aö ákvöröun
liggi fyrir um að á Kjalarnesi veröi
sorphaugar höfuöborgarsvæöisins í
framtíðinni. Hins vegar eru þessi átta
sveitarfélög, sem mynda byggöasam-
lagið um sorpeyðingu á höfuöborgar-
svæðinu, samábyrg um lausn þessa
máls og brýnt aö ákvöröun veröi tek-
in fljótlega," sagði Pétur Þórðarson,
sveitarstjóri Kjalarneshrepps, í sam-
tali við DV.
Undanfariö hafa staðiö yfir viðræö-
ur um Kjalarnes sem framtíðarstaö
undir sorpið sem til fellur á höfuö-
borgarsvæðinu. Pétur sagöi aö á sín-
um tíma hefði Kjalarnesið verið
^ nefnt en hreppurinn vísaö því frá
' sér. Eftir aö í ljós kom að urðun sorps
í Krísuvík yröi of dýr fyrir sveitarfé-
lögin varö Kjalarnesiö aftur inni í
myndinni. Þeir staöir, sem líklegir
þykja, eru Álfsnes, Saltvík eða Am-
arholt en þeir eru allir tiltölulega
stutt frá þeim stað þar sem mest af
sorpinu fellur til. Pétur sagði að við-
ræðumar væru á viðkvæmu stigi en
líklegt að ákvörðun lægi fyrir nú um
mánaðamótin.
-JJ
Bensínverðið:
Neytenda-
samtökin
fara af stað
„Við munum biðja um upplýsingar
um máhð í dag. Það verða að vera
góðar og gildar ástæður fyrir því ef
verð á bensíni á ekki að lækka fyrr
en um önnur mánaðamót og við
munum því skoða máhð vandlega,"
^sagði Jóhannes Gunnarsson, for-
maður Neytendasamtakanna, er DV
ræddi við hann.
Bensínverð hefur verið mjög th
umræðu eftir að verðfah varð á Rott-
erdammarkaði á dögunum. En þrátt
fyrir hina miklu lækkun þar hafa
fuhtrúar ohufélaganna dregið í efa
að hún muni skha sér th neytenda
fyrr en í lok ágústmánaðar. „Svar
verðlagsyfirvalda í þessu máh er það
að staða innkaupasjóðs hafi verið
neikvæð að undanfomu og að hana
beri að jafna áður en farið verði út í
verðlækkanir. Sé þetta rétt finnst
mér ekki óeðhlegt að staðan verði
jöfnuð en við munum leita nánari
upplýsinga um þetta og skoða svo
málið á grundvelh þeirra.“
r -JSS
- sjá einnig bls. 6
Óvenjulegur
skemmdar-
vargur a
Akranesi
Undanfarna morgna, þegar verka-
menn hafa komið th vinnu við við-
byggingu dvalarheimhis aldraðra á
Akranesi, hefur verið búið að vinna
spjöll á byggingunni yfir nóttina.
Upp á síðkastið hefur verið unnið
við að gleija nýbygginguna en und-
anfarna þrjá morgna hefur verið
búið að eyðileggja alla hsta og kítti.
Héldu menn að skemmdarverkin
væ.ru af mannavöldum en þótti
skrýtiö hvernig staðið var að verk-
inu. Síðastliðna nótt var skipuð vakt
th að afhjúpa glæpamanninn. Brá
mönnum heldur en ekki í brún þegar
glæpamaðurinn birtist í líki hrafns
og hóf skemmdarverkastarfsemina.
Ekki tókst að handsama hrafninn en
nú ræða menn um hvort skjóta eigi
fughnn eða setja upp fuglahræðu til
aðreynaaðfælahannfrá. -J.Mar
Búið að sleppa
bandaríska
hermanninum
Bandaríska hermanninum af
Keflavíkurhugvelh, sem grunaður er
um að hafa nauðgað íslenskri stúlku
aðfaranótt síðasthðins laugardags,
var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gær.
Við rannsókn málsins mun maður-
inn hafa játað að hafa átt mök við
stúlkuna. Máhð verður sent ríkis-
saksóknara í næstu viku og ef mál
verður höfðað verður dæmt í þvi
samkvæmt íslenskum lögum.
Þangað th mun hermaðurinn halda
áfram að gegna skyldum sínum í
herstöðinni. -J.Mar
Allt í járnum
Helgi Jóhannsson og dætur hans, Helga Dís og Kristjana Sigríður, eru nú komin aftur austur að Kirkjubæjar-
klaustri ásamt fjölskyldu sinni eftir gifturíka björgun á Helgu Dís um síðustu helgi eins og DV hefur greint frá.
Hér standa þau feðginin við bæjarlækinn sem Kristjana Sigriður bjargaði Helgu Dís úr. Systurnar eiga enn erfitt
með að koma nálægt læknum sem von er en að sögn Helga eru allir að jafna sig eftir slysið. DV-mynd Valgeir
Allt er nú í járnum á Noröurlanda-
mótinu í skák í Espo í Finnlandi.
Margeir Pétursson, sem hafði unnið
6 skákir í röð, tapaði í gær fyrir Tis-
dall frá Noregi. Fyrr í skákinni hafði
Tisdall boðið jafntefh sem Margeir
hafnaði.
Efstir og jafnir með 6,5 vinninga
eru nú Margeir, Agdestein, Yrjölá og
Helgi Ólafsson sem gerði stutt stór-
meistarajafntefh í gær gegn Yrjölá. í
dag teflir Margeir við Jón L. Árnason
sem er í neðsta sæti á mótinu með
tvo vinninga. Helgi tefhr við Schussl-
er. -ÓTT
OPIÐ OLL KVi
SHtoASHAonn
GÆÐI-
GLÆSILEIKI
4
4
4
4
I
„Það þarf að bæta afkomu at-
vinnuveganna um sem nemur því
sem þeh' hafa verið aö tapa áður,“
sagði Einar Oddur Kristjánsson,
formaður Viimuveitendasam-
bandsins.
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sín-
um í gær að heimila Seðlabankan-
um að láta gengi krónunar síga um
2,25 prósent th viðbótar þvf gengis-
sigi sem verið hefur undanfarna
mánuöi. Einar Oddiu sagði ljóst að
þessi ákvörðun dygði ekki tíl að
efha loforð ríkisstjómarinnar frá
því í kjarasamningunum í vor.
Frá áramótum hefur gengi krón-
unnar verið Iækkað um 18,5 pró-
sent ef ákvöröun stjómarinnar nú
er talin með. Þar af hefur það sigið
um 10,1 prósent frá kjarasamning-
unum í maí.
Þessi lækkun á gengi krónunar
hefur hækkaö verö á erlendum
gjaldeyri, og þar með tekjur út-
flutningsgreinanna, um 22,7 pró-
sent frá ármótum og um 11,3 pró-
sent frá kjarasamningunum.
Eins og margsinnis hefur komið
fram lofaði rikisstjómin því i
tengslum viö kjarasamninga að at-
vinnuvegirmr byggju viö viðun-
andi afkomu og var þar átt við ein-
hvern hagnaö. Þar sem meiri fram-
leiðsla var á fyrstu þremur mánuð-
um samningstímans en búist er við
á þeim mánuðum sem eftir eru
þarf afkoma flskvinnslunar að
hatna um 5 prósent th þess aö hún
veröi rekin með um eins prósents
hagnaði á sammngstimanum öll-
um. Eins og frarn kemur hjá Einari
Oddi er þetta sá skilningur sem
rámuveitendur leggja í loforð rík-
isstjórnarhmar.
Hahdór Ásgrímsson sjávarát-
vegsráðherra hefm- margsinnis
lýst þvi yíir aö afkoma atvinnuveg-
amia verði ekki bætt með öðrum
hætti en gengisbreytinpm. Miðað
við skhning vinnuveitenda þarf
ríkisstjórnin þvi aö lækka raun-
gengi krónunar um 5 prósent á
næstu mánuðum. Slík lækkun á
raungengi kallar á mun meiri nafii-
lækkun krónunar.
-gsc
Veðrið á morgun:
Hlýttfyr-
Á morgun er gert ráð fyrir hægri
norðvestanátt á landinu og verður
víðast þurrt. Á Norðausturlandi
verður skýjað en annars staöar
bjart veður. Hiti verður á bhinu
10-18 stig, hlýjast á Suðaustur-
landi.
12°
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
ir sunnan