Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Page 31
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
39
Veiðivon
Veiðiskapurinn geng-
ur rólega í Brynju-
dalsá í Hvalfirði
- net fannst falið við ána í fyrradag
„Veiðiskapurinn gengur rólega og
við erum ekld búnir að fá neitt, sáum
fjóra'laxa í Bárðarfossi en þeir tóku
alls ekki, einn af þeim var feiknalega
vænn,“ sögðu félagamir Adolf Óla-
son og Halldór Ingvasson en þeir
renndu við Brynjudalsá í Hvalfirði,
en fengu ekkert. Brynjudalsáin er
komin með 14 laxa á land og flestir
hafa veiðst í Bárðarfossi og þar fyrir
neðan. Svo virðist sem mjög fáir lax-
ar séu í ánni en vatnið er reyndar
mikið í henni, svo hann getur vel
falið sig. En takan er alls ekki mikil
hjá löxunum séu þeir mættir. „Við
vonum að laxamir komi í flóðinu,"
sögðu þeir félagamir og veiddu
áfram niður með ánni út að ósi. Eina
hreyfmgin, sem sást, var æðarkolla
með ungana sína, þetta var frekar
dauft.
í fyrradag fannst net við Brynju-
dalsá og var það falið í gjótu við foss-
inn. Enginn eigandi hefur fundist að
netinu en veiðimenn, sem renndu,
fundu það. Það er kannski ein af
skýringunum á fáum löxum úr ánni.
Það var reynt í Brynjudalsánni í gærdag og hér rennir Adolf Ólasson fram
af fossinum á nokkra laxa sem hann sá en þeir vildu ekki taka. Laxinn í
ánni er nú ekki þekktur fyrir að taka strax. DV-mynd G.Bender
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur þjófurinnfundist. -G.Bender
vaktað ána en enginn hefur veiði-
Laugardalsá í ísaQaröardjúpi:
Indriði G. Þorsteinsson
veiddi
„Það er ótíð og kalt enda er norð-
anátt og aðeins fimm stiga hiti, en
það em komnir 152 laxar á land og
hann er 20 pund sá stærsti,“ sagði
Sigurj ón Samúelsson á Hrafnabjörg-
um við ísafjarðardjúp í gærkveldi,
er við spurðum um Laugardalsá.
„Indriði G. Þorsteinsson ritstjóri og
félagar veiddu 10 laxa, Indriði veiddi
5 þeirra á flugu. Núna eru Patreks-
firðingamir Jón Magnússon, Rafn
Jónsson, Kópur Sveinbjörnsson og
fleiri við veiðar, voru komnir með
fimm á
10 laxa þegar ég síðast vissi. Það er
eitthvaö af laxi að ganga á hverju
flóði og í stórstraumnum fyrir
skömmu kom töluvert af laxi,“ sagði
Siguijón.
Veiðin í Laxá í Hvammssveit hefur
verið mjög góð og veiðimaður, sem
var að koma úr ánni, veiddi 6 laxa,
einn þeirra var 13 pund og tveir 10
pund, hinir vom minni. Byijunin í
Laxá lofar góðu fyrir sumarið og lax-
amir era kringum 20 á þurrt.
-G.Bender
Fjórir laxar á flugu
í Elliðaánum
Hann er hress meö flugulaxana sína úr Elliöaánum, hann Smári Krist-
jánsson, og hér heldur hann á þremur. Skömmu seinna bætti hann þeim
fjórða við á fluguna. Elliðaárnar stefna óðfluga I sex hundruð laxa. Flugu-
velðin hefur verið að sækja á síðustu daga í ánni. DV-mynd G.Bender
Það getur verið betra að passa sig
þegar farið er yfir girðingar með
gaddavír eins og hann Kristinn Ás-
geirsson gerir við Hvolsá. Hvolsá
og Staðarholsá hafa gefið 20 laxa.
DV-mynd G.Bender
FACO FACO
FACD FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
SUMARTILBOÐ
ÁPÍANÓUM
greidast á allt að 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
4
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERDIR
ÁRMÚLI38,108 REYKJAVlK, SlMI 91-32845
SlMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Evrópufrumsýning
Toppgrinmyndin
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA
GEGGJAÐIR 2
Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri
en hann gerði hinar frábæru toppgrín-
myndir Gods Must be Crazy og Funny Pe-
ople sem eru þær myndir sem hafa fengið
mesta aðsókn á Islandi. Hér bætir hann um
betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia,
Hans Strydom, Eiros.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
Bíóböllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu I London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni eín langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLT I LAGI
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS
Erlend blaðaumsögn: „Er of snemmt að til-
nefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtileg-
asta gamanmynd um baráttu kynjanna."
New Yorker Magazine. Leikstjóri: Pedro
Almodovar. Aðalhlutverk: Carmen Maura,
Antonio Venderas og Julia de Serano.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
frumsýnir:
GEGGJADIR GRANNAR
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að
eyða fríinu heima í ró og næði en þær
áætlanir fara fljótt út um þúfur því að
eitthvað er meira en skritið við ná-
granna hans. Útistöður hans við þessa
geggjuðu granna snúa hverfinu á ann-
an endann. Frábær gamanmynd fyrir
alla þá sem einhvern tímann hafa hald-
ið nágranna sína i lagi. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern,
Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante
(Gremlins, Innerspace).
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLECH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga.
Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnboginn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin mynd sem alls staðar hlotið hefur
mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni
sinu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal-
hlutverk: Meryl Streep og Sam Neil. Blað-
aummæli:
„Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með "
— •H.Þ.K. DV
„Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki-
lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem
eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli."
—Al. Mbl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
GIFT MAFÍUNNI
Sýnd kl. 5 og 7.
BLÓÐUG HEFND
Sýnd kl. 9 og 11.15.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubio
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
Sýnd kl. 5 og 9.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
DANSINN DUNAR
„TAP"
Sýnd kl. 11.
Veður
Norðan- eða norðvestankaldi um allt
land, ngning eða súld norðanlands
en léttir til sunnan- og suðaustan-
lands, svalt verður áfram, Wýjast þó
á Suðausturlandi.
Akureyrí alskýjað 6
EgilsstaOjr alskýjað 10
Hjarðames alskýjað 9
Galtarviti rigning 5
Kefla víkurílugvöliur skýj að 8
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 11
Raufarhöfn rigning 8
Reykjavík skýjað 7
Vestmannaeyjar léttsk. 6
Útlönd kl. 6 i morgu’n:
Helsinki hálfskýjað 20
Kaupmannahöfn léttskýjað 16
Stokkhólmur skýjað 15
Aigarve heiðskírt 26
Amsterdam þokumóða 16
Barcelona mistur 22
Berlín skýjað 16
Feneyjar þrumuveð- 21
ur
Frankfurt léttskýjað 14
Glasgow rigning 15
Hamborg þokumóða 13
London skýjað 15
Lúxemborg léttskýjað 15
Madríd heiðskírt 20
Malaga heiðskírt 21
Mallorca heiðskýrt 21
Nuuk léttskýjað 5
París léttskýjað 21
Róm léttskýjað 16
Vin þokumóða 18
Vaiencia þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 142 - 28. júli 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58.120 58.280 58.600
Pund 96,305 96.570 91.346
Kan. dollar 49,109 49,244 49.048
Dönsk kr. 7,9671 7,9890 7,6526
Norskkr. 8,4464 8,4697 8.1878
Sænsk kr. 9,0713 9.0963 8.8028
Fi.mark 13,7692 13,8072 13.2910
Fra.franki 9,1404 9,1736 8,7744
Belg.franki 1,4791 1.4831 1,4225
Sviss. franki 36.0211 36.1202 34.6285
Holl. gyllini 27,4546 27.5302 26.4196
Vþ. mark 30,9717 31.0570 29.7757
it. lira 0,04305 0,04317 0.04120
Aust.sch. 4.4002 4,4123 4.2303
Port. escudo 0.3708 0,3718 0,3568
Spá. peseti 0.4939 0.4953 0.4687
Jap.yen '0.41738 0.41853 0.40965
Irsktpund 82.615 82.842 79.359
SDR 74.4639 74.6889 72.9681
ECU 64.2662 64,4431 61.6999
Simsvari vegna gengisskráningar G23270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
27. júli seldust alls 29.102 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 3.282 63.38 40.00 73,00
Undirm.fiskur 0.035 10.00 10.00 10.00
Ýsa 0.154 46,92 45.00 50.00
Karfi 15,537 33.39 22,00 35.00
Ufsi 1.554 31,94 15,00 37.00
Stcinbitur 0.528 40.30 39.00 42,00
Langa 0,534 40.30 39.00 42.00
LUða 0.299 178,71 130.00 210.00
Sólkoli 0.133 35.00 35.00 35.00
Háfur 0.390 5.00 5.00 5.00
Langlúra 5.942 34.89 15,00 35.00
Skata 0.046 54.00 54.00 54.00
Skötuselur 0.060 298.83 290.00 300.00
Öfugkjaftur 0,532 20.59 20.00 22,00
Selt var úr Eldeyjarboða GK og úr bátum.
Faxamarkaður
28. júli seldust ells 106,5 tonn.________
Karti 14,500 32.40 27,00 33,50
Langa 0,400 34.00 34.00 34.00
Lúða 0.090 226.00 215,00 245.00
Steinbitur 0,200 43.00 43.00 43.00
Þorskur 90.600 61,50 50.00 68.00
Ufsi 0.200 19.00 7.00 28.00
Ýsa____________0,600 73,00 73,00 73,00
A mánudaginn verður selt úr bátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
27. júli seldust elts 99.015 tonn._________
Koli 5.268 51,70 22.00 56.00
Smáufsi 0.401 13,00 13,00 13.00
Lúða 0.331 202.45 165.00 215.00
Grálúða 2.428 41.94 39.00 45.00
Langa 0.322 37.64 36.00 39.00
Keila 0,411 20,00 20.00 20.00
Ýsa 4.353 81.83 63.00 97.00
Smáliorskur 1,886 35.00 35.00 35.00
Ufsi 17.946 30,34 15.00 31.00
Þorskur 43,473 55,90 52,50 58.00
Steinbítur 241,85 49.00 49.00 49.00
Katfi 21.863 38.81 36.00 41.00