Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989. Viðskipti Viðræðumar við bændur skila góðum árangri: Baula fær nægi- legt mjólkurmagn „ Við erum búnir að ræða við bænd- ur og höfum fengið vilyrði fyrir nægilegu magni af mjólk fyrir starf- semi okkar. Enn hefur ekki verið gengið formlega frá samningum en við teljum ljóst að það muni ekki stranda á mjólkurkaupunum. Bænd- umir hafa meira að segja haft sam- band við okkur að fyrra bragði og boðið okkur mjólk,“ sagði Þórður Ásgeirsson, framkvæmdastjóri vinnslustöðvarinnar Baulu hf., er DV ræddi við hann. Eins og blaðið hefur greint frá hef- ur Baula hf. staðið í deilum við Mjólkursamsöluna. Viidi fyrmefnda fyrirtækið kaupa óunna nvjólk af hinu síðamefnda. Mjólkursamsalan vildi hins vegar ekki selja, kvaðst ekki vera flutningsaðili fyrir Baulu- menn. Því varð úr að þeir hófu við- ræður um mjólkurkaup við bændur í nágrenni Hellu en Baula þarf um 500.000 lítra til starfsemi sinnar ár- lega. Útlit er fyrir aö vinnslustöðin verði flutt um set austur til Hellu ef þessi leið verður farin. Hafa eigendur Baulu haft augastað á húsnæði sem Búnaðarbankinn á. Sem stendur er fyrirtækið í leiguhúsnæði í Hafnar- firði. „Það er ekki búið að ganga frá þessu enn. Við höfum staöið í við- ræðum við eigendur hússins og það á ekkert að vera því til fyrirstöðu aö við getum flutt starfsemi okkar þang- að. Það á ekki að stranda á því og við tækjum þá væntanlega húsið á leigu. En þetta helst allt í hendur, mjólkurkaupin og flutningamir. Við Fyrirtækið er sem stendur í leiguhúsnæði í Hafnarfirði en forráðamenn þess hyggja á flutning austur að Hellu. munum halda fund um húsnæðið í næstu viku og eftir svo sem tvær vikur ættu öll kurl að vera komin til grafar," sagði Þórður. Aöspurður hvort Baula mundi greiða bændum eitthvað meira fyrir mjólkina en Mjólkursamsalan gerði kvaðst Þórður ekki geta lýst því yfir að þeir myndu yfirbjóða hana. „En við munum gera eitthvað fyrir okkar viðskiptamenn umfram það sem tíðkast," sagði hann. -JSS Hótel ísland: Smíðar Ingvar innréttingarnar? ,JÉg vil taka það fram vegna Þorsteinsson, einn eigenda fyrir- Holiday Inn, Hótel Esju, Hótel og hefðu erlendir aöilar allar klær ummæla Olafs Laufdal í DV að ég tækisins Ingvar og synir. Umrædd Geysi, Eddu-hótelin, tiltekna álmu úti tíl aö ná í verkefhi hér. hef smíðað innréttingar í fjölmarg- ummæli Ólafs Laufdal voru á þá í Landspftalanum og Bústaða- „Við Ólafur Laufdal ætlum nú aö ar byggingar, þar á meðal hótel og leið að æskilegt hefði verið að kirkju.Hannhefðieinnigáttlægsta eiga fund saman og skoða þessi veitingastaði. Þaö er þvi ekki rétt kaupa innlend húsgögn í Hótel ís- tilboðiö í innréttingamar á Hótel mál varðandi innréttingamar í aðenginninnlenduraðiliséáþeim land, „en það em engir á þeim Loftleiðum en þar hefðu erlendir HótelÍsland.Hvaðútúrþeimfundi markaöi hér á landi. Eg hafði þegar markaði hér á landi“. aðilar gripiö inn í og krækt í verk- kemur er óvíst en viörseður geta samband við Ólaf og við ætlum nú Ingvar kvaöst m.a. hafa smíðað ið „undir borðið". Ingvar sagöi aö aldrei skaðaö," sagði Ingvar. aö eiga fund saman," sagði Ingvar innréttingamar f Hótel Sögu, hart væri barist á þessum markaði -JSS Fylgni bensínverðs á Islandi við verð í Rotterdam $/tonn Kr/I Feb. Mars Aprfl Maf Júnf Júlí Þannig lítur þróunin á bensinverði út, annars vegar á Rotterdammarkaði og hins vegar hér á landi. Veröfall á Rotterdammarkaöi: Ovíst hvort bensínið lækkar hér „Það er tvennt sem hefur áhrif á hvort bensínverð til neytenda lækk- ar. Annars vegar er lækkun á inn- kaupsverði og hins vegar staða svo- kailaðs innkaupareiknings. Hann hefur verið neikvæður að undan- fömu sem þýðir aö ef inn koma farm- ar á lágu verði verður aö jafna hann áður en til verðlækkunar kemur. Þetta kemur til með að seinka verð- lækkun á bensíni nú ef af henni verð- ur.“ Þetta sagði Gunnar Þorsteinsson hjá Verðlagsstofnun er DV spurði hann hvort von væri á lækkun á bensínverði vegna verðfalls á Rott- erdammarkaði. Gunnar sagöi enn fremur að engin ákvörðun hefði ver- ið tekin um slíka lækkun, enda verð- lækkunin ytra svo nýtilkomin. Olíu- félögin skfluöu útreikningum yfir alla farma tíl verölagseftirlits og ósk- uðu eftir verðbreytingum meö tilliti til þeirra. Enn hefði ekkert komið frá olíufélögimum, hvorki útreikningar á lága verðinu né beiðni um verð- breytingar. -JSS Útflutningsráð hefur nú tekið upp samstarf við gagnabanka í New York. Um er að ræða virt bókasafn, Center for Business Research, sem hefur öflun við- skiptaupplýsinga að aðalstarfi. Umrætt safn hefur aögang aö 1.400 tímaritum sem eru grunn- urinn að sérhæföum viðskipta- upplýsingum þeirra að því er seg- ir í frétt frá Útflutningsráði. Gagnabankinn er i tölvusam- bandi viö helstu gagnabanka sem ráða yfir viðskiptauglýsingum. Við þetta starfar sérhæft starfs- fólk sem hefur þegar mikla reynslu af upplýsingaöflun. Skrifstofa Útflutningsráðs í New York hefur fengið upplýs- ingar í samtals fimm málum og er reynslan nýög jákvæð. Kostn- aður við slíkar athuganir er mjög mismunandi en emföld frumat- hugun kostar um 300 dollara eöa 18.000 krónuríslenskar. -JSS Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR <%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 12-16 Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 12.5-17 Úb 6mán. uppsögn 15-17 Úb 12mán.uppsögn 13-17 Úb 18mán.uppsögn 27 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab Sértékkareikningar 4-15 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6 mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir Innlán meðsérkjörum 21-25 nema Sp AB Innlán gengistryggó Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,5 Bb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) b.Sp.A- b lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 29,5-34,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31,5-37,5 Bb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-36 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandarikjadalir 10,5 Allir Sterlingspund 15.5-15,75 Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Óverötr. júll 89 35.3 Verðtr. júlí 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2557. stig Byggingavisitala ágúst 465 stig Byggingavísitala ágúst 145,3stig Húsaleiguvisitala 5%hækkun1.júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brefa veröbréfasjóð a Einingabréf 1 4,059 Einingabréf 2 2,248 Einingabréf 3 2,655 Skammtímabréf 1,395 Lífeyrisbréf 2,041 Gengisbréf 1,814 Kjarabréf 4,037 Markbréf 2,146 Tekjubréf 1,746 Skyndibréf 1,224 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,948 Sjóðsbréf 2 1,559 Sjóósbréf 3 1,375 Sjóðsbréf 4 1,147 Vaxtasjóðsbréf 1,3755 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 368 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 165 kr. Hlutabréfasjóöur 130 kr. Iðnaöarbankinn 159 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast f DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.