Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þessi bátur er til sölu, 5 tonna dekkað- ur plastbátur, vel búinn tækjum. Ein- stök greiðslukjör. Uppl. í síma 98-11635 og 91-622554. Þessi 6 metra plastbátur er til sölu. Hann er vel búinn tækjum, með 60 ha. Marinervél, ganghraði 22 mílúr. Uppl. í síma 96-22115 og 91-46447. Höfum til sölu og sýnis í Snarfara, Rvík, milli kl. 18 og 19 alla daga vikunnar þennan glæsta norska skemmtibát, „Saga 27 AC Classic”. Uppl. í síma 91-641344 og á kvöldin sími 667322. ■ Bflar til sölu Toyota Corolla XL liftback, árg. ’88, til sölu vegna utanfarar, hvítur, með út- varpi/segulbandi, vetrar- og sumar- dekk. Verð ca 740.000, 650.000 stgr. Nánari uppl. í síma 91-46447. Peugeot 505 disil, árg. ’83, til sölu. 5 gíra, vökvastýri, sæti fyrir 7 farþega, allir slitfletir að framan nýir, púst og demparar nýlegir, útvarp, grjótgrind, dráttarkúla, verð kr. 425.000. Uppl. í síma 92-27188. Til sölu Volvo F 610, árg. ’84, ekinn 119.000, tilboð óskast. Uppl. í síma 985-21120. • Mercedes 280 SE, árg. 1984, Ij.græn- sans, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur o.fl., toppeintak, skipti á ódýrari. Uppl. á bílasölunni Blik, sími 686477 og 985-28881. • MMC Pajero, langur, árg. 1988, d- blásans, krómfelgur, rafm. í rúðum, gullfallegur jeppi, skipti á ódýrari. Uppl. á bílasölunni Blik, s. 686477. • Mercedes 190E, árg. 1985 og 1986, báðir sjálfskiptir með topplúgu o.fl., einnig til 200D, árg. ’87, sjálfskiptur, gullsans, toppbíll. Uppl. á bílasölunni Blik, s. 686477. •Toyota Corolla liftback, árg. 1988, Toyota Camry , árg. 1987 og fullt af nýlegum bílum. Uppl. á bílasölunni Blik, s. 686477. • Daihatsu Charade, árg. 1988, CS, CX, turbo og Gti. Uppl. bílasölunni Blik, s. 686477. Til sölu er Datsun 280ZX turbo ’83, 200 hö., ekinn 109.000, er með T-topp, raf- magn í rúðum, splittað drif, álfelgur, jow profile dekk, sportinnréttingu, jhljómtæki með geislaspilara o.fl. Sélst 'á góðum kjörum, verð 900.000. Uppl. í bílasölunni Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Ford Bronco XLT 1985 til sölu, óbreytt- ur, ekinn 57.000 mílur, 8 cyl., sjálf- skiptur, verð 1.350 þús. Mjög fallegur bíll. Til sýnis á Bílasölunni Blik, sími 686477. Toyota LandCruiser turbo ’87. Til sölu Toyota LandCruiser turbo ’87, er með öllum aukahlutum, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 666063, 22335 og 666044. 0PIÐ laugardaga kl 10-16 ALLA VIRKA DAGA TIL KL. 20 Ti sölu Blazer ’83 með 6,2 1 dísil, til greina koma skipti. Uppl. í síma 93-81551. Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna (svart), verð: 10" 12", 1450 settið, 13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur, kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði. Póstsendum samdægurs. G.S. vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744. Til sölu Honda Accord EX 1985, fyrst skráður í maí ’86, 5 gíra, allt í raf- magni, dökkblás., sérlega fallegurbíll, verð 680 þús. Ýmiss konar skipti á mun ódýrari, mætti jafnvel þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. í síma 91- 671906 eftir kl. 19 og um helgar. Jagúar XJ 4, árg. 73, tilboð, hvítur, Mazda 626, árg. ’80, ekinn 100.000, silf- ur, 2,0 vél, Datsun Sunny ’82, ekinn 100.000, grænsans, MMC Sapporo ’81, ekinn 40-50.000 á vél, blár, Volvo 244 DL, ekinn 130-140.000, ’78, grænn. S. 16740. ■ Þjónusta Við smíðum stigana, einnig furuúti- handriðin. Stigamaðurinn, Sandgerði, s. 92-37631/37779. ER SMÁAUGLÝSINGA BLAÐID SÍMINNER Fréttir Ökukennarinn í fyrsta sæti Bryndis Jónsdóttir, DV, Ökuleikni 89 Ökuleikni 89 var haldin á Patreks- firði fimmtudagskvöldið 6. júlí sl. Þátttaka var ágæt og fjöldi áhorfenda hvatti keppendur óspart. í karlariðli sigraði Eyvindur Bjamason ökukennari með 155 refsi- stig alls sem er mjög góður árangur. Katrín Anna, dóttir Eyvindar, hlaut 1. sætið í nýliðariðlinum en hún er búin að hafa ökuleyfi í tvo mánuði. í kvennariðli sigraði svo Þóra Sif Kópsdóttir. Eyvindur og Þóra hafa bæði unnið sér þátttökurétt í úrslita- keppninni í haust. Sérstök ástæða þótti til að verð- launa Jónas Sigurðsson varðstjóra sem keyrði brautina síðastur, eftir áskorun frá áhorfendum. Ákveðið var að dæma á hann 20 refsistig í spumingum þar eð hann kvaðst hafa séð svörin við þeim. Jónas stóð sig með miklum ágætum og stigin settu hann í annað sæti í karlariðli. En þar sem búið var að tilkynna annan öku- mann í öðm sæti varð að fara aðrar leiðir og eftir nokkra umhugsun var ákveðið að veita honum önnur verð- laun í kvennariðli. Þetta vakti að vonum mikinn fögnuð áhorfenda og ekki síst vegna þess að Jónas hefur gengið undir nafninu „stúlkan á bleika hjólinu" á Patreksfirði. Mun það nafn koma til vegna þess að hann sést tíðum á bleiku reiðhjóli dóttur sinnar á ferð um bæinn. Reiðhjólakeppnin var spennandi eins og alltaf og þátttaka mjög góð. Leiknir Krisfjánsson var einn af þeim fyrstu til að hjóla brautina. Hann náði mjög góðum árangri, sam- tals 55 refsistigum, og beið því í of- væni eftir því að vita hvemig keppi- nautum hans gengi. En það tókst engum að slá honum við. Leiknir hiaut því fyrstu verðlaun í riðli 9—11 ára bama. í öðru sæti varð Ámi Freyr Valdimarsson og Gísli Aðal- steinsson hafnaði í þriðja sæti eftir bráðabana við Aðalstein Sigurgeirs- son sem lenti í fjórða sæti. í eldri riðlinum sigraði Sigmar Rafnsson með 74 refsistig, í öðm sæti var Svan- ur Þór Jónasson, sonur stúlkunnar á bleika hiólinu, og í þriðja sæti El- var Freyr Aðalsteinsson. Þess má geta að þetta er sennilega í fyrsta skipti sem betri árangur næst í yngri riðlinum í reiðhjólakeppninni. Gef- andi verðlauna í Ökuleikni var Vá- tryggingafélag íslands. Sigurða Sigurðardóttir fór á góðum tíma og sigraði í kvennariðlinum. Sigurða langbest í kvennariðlinum Bryndis Jónsdóttir, DV, Ökuteikni 89 Það viðraði ágætlega til útiveru miðvikudagskvöldið 12. júlí þegar Ökuleikni 89 var haldin við Þing- hólsskólann í Kópavogi. Enda dreif að fólk úr öllum áttum, bæði til að keppa og fylgjast með. í karlariðli deildu tveir með sér fyrstu verölaun- um, þeir Páll H. Halldórsson og Bjöm P. Ángantýsson. Að öðra jöfnu em keppendur látnir keppa aftur ef svo stendur á en af ýmsum ástæðum reyndist það ekki unnt og því hljóta þeir báðir fyrstu verðlaun og þátt- tökurétt í úrslitakeppninni. í kvennariðli sigraði Sigurða Sig- urðardóttir með yfirburðum og fylgir því þeim Bimi og Páli í úrslitakeppn- ina í haust. Mjög góð þátttaka var í reiðhjóla- keppninni og notuðu krakkamir ýmsar leiðir til að komast á keppnis- stað. M.a. vom nokkrir fluttir ásamt fararskjótum sínum á risastómm trukki alla leið ofan úr Ártúnsholti. Sindri Sveinsson bar sigur úr býtum í riðh 9-11 ára bama. Hann fór braut- ina létt og lipurlega á góðum tíma, 38 sek., og geröi aðeins eina villu. í öðru sæti var Ragnar G. Marteinsson og í þriðja Harrý Jóhannsson. í eldri riðlinum sigraöi Hákon Andrés Jök- ulsson. Amþór Sævarsson var í öðm sæti eftir bráðabana við Sigurjón Jónssón sem hafnaði að lokum í þriðja sæti. Reykjavíkurdeild BFÖ gaf verðlaun í Ökuleikni. Egilsstaöir: Fólk þráir rigningu Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Nú hefur Austurland notið sólar og hlýju í margar vikur en enginn gerir svo öllum líki. Nú em menn og grös farin að þrá rigningu, að minnsta kosti á Héraði. Þar hefur sáralítið rignt síöan í byijun júní. Jörð er orðin þurr og þurrkur háir sprettu í garðlöndum. Nokkrum sinnum hefur veöur- stofan burðast við að spá vætu, nú síðast þriðjudaginn 25. júlí. Þá rigndi líka hressilega niðri á fjörð- um en sums staðar á Héraði var þetta aðeins smáskúr og tók strax af. Samt þorir líklega enginn að biðja um norðaustanátt, þessa einu sönnu rigningarátt á Héraði, því þá gætum við setið uppi með hana næstu mánuðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.