Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. 9 Utlönd Gríska flugvélin sem fórst á eyjunni Samos var sams konar og þessi. Með vélinni voru'34 manns og fórust allir. Símamynd Reuter Enginn komst liffs af Þrjátíu og fjórir létust þegar flug- vél frá gríska flugfélaginu Olympic Airways fórst í gær á ferðamanna- eyjunni Samos skammt undan strönd Tyrklands. Leitarmenn fundu flak vélarinnar 1 fjallshlíð á vestur- hiuta eyjunnar í morgun. Þeir sögð- ust hafa fundið lik og blóði drifinn klæðnað farþeganna en ekkert lífs- mark. Flugvélin var á leið frá borginni Salonika í norðurhluta Grikklands þegar hún hvarf af radarskjám skömmu áður en hún átti að lenda á Samos í gær. Grískir hermenn eru á leið á svæðið þar sem fjárhirðir sá vélina fara niður og springa í loft upp, að sögn björgunarmanna. Flugmaðurinn hafði samband við flugturn 30 mínútum fyrir lendingu og átti að tilkynna um að hann væri í lokaaðflugi þegar vélin hvarf af radar. Flugvélin, sem hét Miloseyja, fórst í hrjóstrugu íjalllendi sem er allt að því 1.400 metra hátt, á stijál- býlum vesturhluta Samos. Á þeim slóðum eru fá þorp og engin neyðar- þjónusta. Uppganga að slysstaðnum er erfið og verður að mestu að ferð- ast eftir moldartroðningum. Ekki hefur verið skýrt frá þjóðemi þeirra sem fórust með vélinni sem var tveggja hreyfla skrúfuþota. Reuter Toshiki Kaifu tilkynnti framboð sitt til embættis formanns Frjálslynda lýðræð- isflokksins í Japan í gær. Símamynd Reuter Fyndinn ræðumaður Toshiki Kaifu, fyrrverandi menntamálaráðherra, maðurinn sem allt bendir til að verði næsti for- sætisráðherra Japans, er reynslulit- ill í alþjóðamálum en hefur orð á sér fyrir að vera fyndinn ræðumaður og slyngur samningamaður. Á fimmtudag höfðu flest flokksbrot innan hins hijáða Fijálslynda lýð- ræðisflokks lýst því yfir að þau mundu styðja Kaifu sem forsætisráð- herra í stað Sosuke Uno sem sagði af sér eftir miklar hrakfarir flokksins í kosningum til efri deildar þingsins í síðasta mánuði. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn greiðir atkvæði um nýjan forystu- mann og þar með forsætisráðherra Japans þann 8. ágúst næstkomandi. Kaifu, sem er 58 ára gamall, varð álitlegasti frambjóðandinn þegar flokksbrotsformaður hans, Toshio Komoto, fyrrum skipulagsráðherra efnahagsmála, hætti við framboð. Stjómmálaskýrendur sögðu að Ko- moto, sem er 78 ára, hefði dregið framboð sitt til baka vegna þrýstings frá flokksbræðrum sínum sem töldu að réttara væri að fela yngri manni stjómartaumana til að lappa upp á ímynd flokksins. Flokkurinn hefur beðiö mikinn álitshnekki að undan- fömu vegna fjármála- og kynlífs- hneykslismála og kostuðu þau hann meirihluta í efri deild þingsins í fyrsta sinn í 34 ár. Fréttaskýrendur spá því að stjóm Kaifus muni ekki vera lengi við völd þar sem hann hafi ekki nægan stuðn- ing innan flokksins. Aðeins 30 af 400 þingmönnum flokksins tilheyra flokksbrOtÍKomotOS. Reuter politask morð Pólska þingiö ætlar aö setja á fót bætur. Neðri deild þingsins hafði kom þingmönnum kommúnista á nefiid til aö rannsaka ásakanir áður sett á fót aöra nefiid til að óvartþegarþingsalirvoruhálftóm- Samstööu um að lögregla hafi rannsaka hvort kæra ætti Rakow- ir á miðvikudagskvöld og þeir fraraið tugi pólitfskra morða eftir ski, formann Kommúnistaflokks- höfðu ekki nægan þingstyrk til að að herlög voru sett í landtnu 1981 ins og fyrrverandi forsætisráð- fella hana. Þaö var svo til aö auka til að kveða frjálsu verkalýössam- herra, fyrir slælega efiiahagsstjóm enn á vandrasði kommúnista að tökin í kútinn. Engin fordæmi era síðustu tíu mánuðina. atkvæðagreiðslan kom á sama tima fyrir því að þingið ráðist þannig á Tadeusz Kowalczyk, þingmaður og Czeslaw Kiszczak, innanríkis- öryggissveitimar sem tóku öll völd Samstöðu, sagði þinginu þann 25. ráðherra frá 1981, var skipaður for- ílandinuviðsetninguherlaganna. júh'síöastliðinn að innanríkisráðu- sætisráðherra. Lögregla landsins Atkvæðagreiðslan i þinginu, þar neytiö bæri ábyrgö á nær eitt hefur aðeins verið fundin sek um sem samþykkt var með 174 atkvæð- hundrað pólitiskum morðum. eitt morð á þessum tíina, morð um gegn 91 aö hefja rannsóknina, Hann sagðist hafa komist að mörg- prestsins Jerzy Popieluszko árið herðir enn róðurinn fyrir leiötoga um morðum sem ráðuneytið væri 1984. Kommúnistaöokksins sem era að flækt í en sem hefðu verið lýst sem Reuter beijast við að halda völdum eftir sjálfsmorðum. að hafa innleitt lýðræðislegar um- Tillagan um rannsóknamefndina v EBS Kow<r°$márm .ffi TUP Á. (jggfc «-3°% 20% ll JU i ttn $}$££*«*■ Tryggvagðtu 40 - Selfossi í/ FLJÚGUMÁ ÞJÓÐHÁTÍÐ í VESTMANNAEYJUM frá Reykjavík og Selfossi Einnig verða ferðir frá Reykjavík í Þórsmörk Bókanir í síma 91-28122 • FLUGTAK fGamla flugturninum Reykjavíkurflugvelli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.