Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Page 16
16 Sérstæð sakamál FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. Geymslu- hólfaránið Ræningjarnir höföu á brott meö sér verömæti aö upphæö um fjörutíu milljónir punda eða jafnviröi um þrjú hundruö sjötíu og fimm milljóna króna. Spumingin sem margir spyrja sig nú er hvort þeir heföu komist undan hefði einn þeirra ekki átt ítalskan Ferraribíl sem hann vildi ekki skilja við sig. Rán í City Það fór um marga í undirheimum London þegar af því fréttist aö verð- mæti að upphæö fjörutíu milljónir punda heföu orðið fengur þeirra sem stóöu aö stærsta ráni í heimsborg- inni um langan tíma. Það var framið eftir að tveir menn komust inn í geymsluhólfafyrirtæki í City, viö- skiptahverfinu, og brutu þar upp fjölda hólfa og tæmdu. Meðal þýfisins var reiðufé, skartgripir, demantar, dýrmæt frímerkjasöfn og eiturlyf. Er lögreglan haföi rannsakað verksummerki á staðnum komust sérfræðingar hennar að þeirri niður- stöðu að enginn úr undirheimum borgarinnar, það er úr hópi atvinnu- þjófa, hefði staðiö aö ráninu heldur óvenjuslyngir „áhugamenn“. Knightsbridge SafeDeposit Centre hét fyrirtækið sem átti geymslu- hólfin en þau voru í aðeins nokkur hundruð métra fjarlægð frá stór- versluninni Harrods og konungs- höliinni, Buckingham Palace. Fyrirtækið var í eigu tuttugu og átta ára gamals manns, Parvez Lat- ifs, en ættingjar hans reka heims- þekkt geymsluhólfafyrirtæki í Aust- urlöndum flær. Latif kom til Englands árið 1984 og hafði þá meðferðis allmikla fjárfúlgu sem hann hafði fengið hjá ættingjum sínum. Hann varði fénu til að komá á fót geymsluhólfafyrirtækinu og til kaupa á glæsislegu einbýhshúsi þar sem hann bjó með vinkonu sinni Pamelu Seamarks, þrjátíu ára ljós- hærðri og fráskilinni konu sem þykir hin fegursta. Dagurtaps og hagnaðar rann upp þann 12. júlí 1987. Strax um morguninn var Latif kominn til starfa í fyrirtæki sínu með tveimur öryggisvörðum. Er nokkuð var hðið á morguninn komu tveir menn í fyr- irtækið. Þeir voru vel klæddir og sögðust vilja taka á leigu geymslu- hólf. Er þeim var boðið inn fyrir tók hvor um sig upp skammbyssu en jafnframt komu þeir fyrir skhti á útidyrahurðinni. A því sagði að lokaö væri vegna prófana á öryggiskerfinu. Með sérstökum áhöldum tókst mönnunum að opna um eitt hundrað og tuttugu hólf og það sem þeir fundu í þeim settu þeir í sjö stóra plastpoka. Fágætirgripir voru meðal þess sem rænt var úr hólfunum. Má þar nefna Fhckdem- antana sem metnir hafa verið á sex mihjónir punda eða jafnvirði um fLmm hundruð og fimmtíu milljóna króna. Þeir voru þá í eigu Donatehu Fhck sem gift er þýska fjármálafurst- anum Gerd Fhck. Það vakti einnig athygh ræningj- anna aö í einu hóifanna skyldi vera Parvez Latif. heht khógramm af hreinu kókaíni. Er ræningjamir höfðu verið að verki í klukkustund hurfu þeir svo á braut en áður höfðu þeir bundið Latif og báða öryggisverðina. Scotland Yard fékk þegar máhð th rannsóknar og lögregluforingjarnir, sem með það fóru, létu það verða eitt fyrstu verka sinna að leita upplýsinga hjá „göml- um kunningjum" í undirheimum London. Þeir héldu því strax fram að enginn úr undirheimunum hefði verið að verki heldur væri um að ræða utanaðkomandi menn, „heppna áhugamenn“ eins og einn viömælenda lögreglunnar komst að orði. Latif veitti rannsóknarlögreglu- mönnunum aha þá aðstoð sem hann gat er að því kom að þýfið skyldi metið til fjár. Hann hafði séð það sem þjófarnir tóku og lýsing hans og við- ræður við þá af eigendunum sem vildu skýra frá því hvað verið hefði í hólfum þeirra urðu th þess að hægt var að áætla verðmæti þess sem horf- ið hafði úr hólfunum og þar með það tjón sem tryggingafélög yrðu beðin um að bæta. Sumtþó vanmetið Lítih vafi þykir þó leika á því að sumir þeirra sem áttu verðmæti í hólfunum hafi gefið upp minna tjón en þeir urðu fyrir. Þannig leikur grunur á því að menn úr Mafíunni hafi átt þama „óhreina“ peninga- seðla sem þeir hafi ekki vhjað kann- ast við auk þess sem hættulegt getur verið aö gefa upp verðmæti sem eng- in grein hefur verið gerð fyrir á skattskýrslum. Einnig var tahð aö í einhverjum hólfanna hefðu verið stolnir demantar, bæði frá Singapore og Hong Kong. Óformlegt mat sér- fræöinga var því að mun meira hefði verið stohð en því sem metið var th sex mhljóna punda eða fimm hundr- uð og fimmtíu mihjóna króna. Steve Mann. Fingraför Tæknimenn Scotland Yard rann- sökuðu hvem ferþumlung í öryggis- klefanum sem ránið var framið í og þar kom að þeir fundu fingrafar sem reyndist vera af Valerio Viccei, kun- um ítölskum bankaræningja sem tal- inn var í tengslum við alþjóðleg hryðjuverkasamtök. Viccei var þrjátíu og þriggja ára og sonur þekkts lögfræðings í Bologna. Var móðir hans vel þekkt í sam- kvæmislífi borgarinnar. Fjölskyldan hafði búist við því að Viccei yrði lögfræðingur eins og fað- ir hans því hans virtist bíða frami á þeirri braut en svo varð ekki. Þess í stað varð hann svarti sauðurinn í fjölskyldunni því honum vora kennd mörg innbrot og rán ásamt árásum á jámbrautarlestir og önnur hryöju- verk. Til Englands 1986 Valerio Viccei kom til Englands áriö 1986 með falskt vegabréf. Hann var þá á flótta undan yfirvöldunum í heimalandi sínu eftir að hafa fengið tiu ára fangelsisdóm en að auki var Valerio Viccei. Pamela Seamarks. hann var úr einu geymsluhólfanna í Knightsbridge. Lýsing á Ferraribílnum var nú birt á öhum lögreglustöðvum í London. 11. ágúst sást hann fyrir utan hús í vestur- borginni. Viccei var handtekinn er hann settist inn í bíhnn. „Þið vinnið," sagði hann og brosti dapurlega er hann vár færðúr úr bhnum. Fram kom að Valerio Viccei hafði ætlað sér að flytjast th Kólumbíu og heföi verið farinn þangað tveimur dögum áður hefði hann ekki ákveðið að bíða th 16. ágúst til að geta flutt bíhnn með sér. Margir hafa velt þessari undarlegu hegðan fyrir sér því Viccei hafði komið svo miklu fé undan að hann hefði getað keypt sér nokkra slíka bha í Kólumbíu. Sennhegast þyk- ir að hann hafi ekki óttast hand- töku. hann grunaður um bankarán í Suð- ur-Frakklandi og á Spáni, eiturlyfja- smygl og ólöglegan vopnaburð. Ránið í Knitghsbridge hafði á sér nokkurn fagmannsblæ og þegar fingrafar Vicceis fannst þótti nær víst að hann hefði staðið að því. Hann fannst þó hvergi og var sem jörðin hefði gleypt hann. Scotland Yard fékk þó fljótlega ábendingu um að Valerio Viccei væri afar hrifinn af ítölskum Ferrari- sportbílum. Var því farið að afla upp- lýsinga um eigendur slíkra bíla. Símahlerun var það næsta sem gaf Scotland Yard vísbendingu. Eftir ránið var ákveöið að fylgjast með símtölum Parvez Latif. Nokkru síðar var th hans hringt frá gistihúsi í Tel AviV' í ísrael. Var þaö Viccei og ræddi hann við Latif um daginn og veginn. Var helst að heyra að með þeim væri mikh vinátta. Viccei sagðist búa á sama gistihúsi og Pamela Seamarks og þótti nú ljóst að hún væri ýmist í slagtogi með Latif eða Viccei. Skömmu eftir þetta símtal kom í ljós að Viccei hafði nokkru áður keypt nýjan Ferrarisportbíl og greitt fyrir hann níutíu þúsund pund í reiöufé. Það er jafnvirði um áttatíu og tveggja mhljóna króna. Er rætt var viö bílasalann staðfesti hann að hafa selt umræddan bíl og sagði jafnframt frá því að úr vasa kaupandans heföi dottið lítih dem- antin-. Skoðun hans leiddi í ljós að 46 daga réttarhöld Ránsmáliö mikla var tekið fyrir í Old Bahey sakamálaréttinum í des- ember síðastliðnum og stóðu réttar- höldin fram f janúar í ár, eða alls í fjörutíu og sex daga. Valerio Viccei fékk þrjátíu og þriggja ára fangelsisdóm en Latif, sem skipulagði ránið með honum til aö hressa upp á fjárhaginn eftir stór- feht tap á rekstri geymsluhólfafyrir- tækisins, var dæmdur í átján ára fangelsi. Þrír samverkamenn, David Poole, Peter 0. Donoghue og Israel Pinkas, fengu hver tíu ára fangelsi. Stephen Mann, sem leysti rækilega frá skjóð- unni um félaga sína, slapp með fimm ára fangelsi. Pamela Seamarks fékk eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir yfir- hylmingu. Hún hafði ekki vitað um ránið fyrirfram en var talin hafa komist á snoöir um það eftir á. Talið er að Viccei fái frelsið eftir tíu ár. Þá verður hann kominn á fimmtugsaldurinn en ljóst þykir að hann verði ekki félaus þá því tahð er að hann viti hvar þrjátíu mhljónir punda eru geymdar, jafnvirði um tvö hundruð og níutíu mihjóna króna. Honum kann hins vegar að þykja skynsamlegt að láta lítið á sér bera síðar meir því ýmsir af þeim sem fengu tjón sitt í ráninu í Knights- bridge ekki bætt voru atvinnuglæpa- menn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.