Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. 3 dv Fréttir Penmgasöftiun Húsnæðisstofiiunar í Seðlabanka: Útilokað að segja til um imteignina í Seðlabankanum - segir Jóhanna Siguröardóttir félagsmálaráðherra „Þaö er útilokað aö segja til um helduraöviðséumaölaumastmeð umsíðustuáramótdatthannniður „Svo er einn óvissuþátturinn í leigukerfið? stööuna á þessari iuneign Hús- eitthvað fé sem ætti að fara í útl- í 200 milljónir í apríl sem þýöir aö þessu að það stefnir í þaö, sam- „Ég yröi manna fegnust því ef til næðisstofiiunar hjá Seölabankan- án,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir Húsnæðisstofnun hefði þurft aö kvæmt upplýsingum frá Seðla- væru peningar til þess að setja í um úm næstu áramót. Það eru félagsmálaráðherra en hugmyndir taka yfirdráttarlán 1 Seðlabankan- bankanum, að hækkun á útlánum almennar kaupleiguíbúðir. Það ýmsir óvissuþættir í þessu en það um þessa inneign hjá Seðlabanka um upp á 1.200 milljónir ef þessi Byggingasjóös ríkisins vegnaverð- væri mikilþörfáþvíenéggetekki er algerlega út í loftiö að tala um eru æði misjafnar. sjóðurheföiekkiveriðfýrirhendL lagsbreytinga, umfram það sem séö að það sé raunsætt mat að telja einhverjar 4.000 milijónir eins og Félagsmálaráöherra sagði aö þaö Þá sagði Jóhanna að í september gert var ráð fýrir á fjárlögura, veröi að slOdr peningar séu fyrir hendi gert var í gær. væri fjóst að Húsnæðisstofnun kæmu til miklar greiðslur sem 200 til 300 milljón krónum meiri en núna,“ sagði félagsmálaráðherra. Þetta er tala sem enginn kannast þyrfU að hafa einhvem varasjóð Húsnæðisstofnun yröi aö inna af gert var ráö fyrir.“ -SMJ viö - hvorki hjá okkur í ráöuneyt- vegna þeirra miklu sveiflna sem hendi til lífeyrissjóðanna og væri - En hvaö með þá hugmynd að inu né hjá Húsnæðisstofhun. Þessi eru i greiðslum frá lífeyrissjóöun- þaö upp á einn milöarð. Þá myndi taka þennan sjóð sem fyrir hendi umræða verður bara til þess að um. Það kom t.d. í ijós í apríl. Þó aðsjálfsögðusaxastáþennanvara- er, án tillits til þess hve hár hann fólk hringir hingað unnvörpum og að sjóðurinn væri 1.400 milljónir sjóð. er, og setja hann í almenna kaup- Sjóðssöfnun Húsnæðisstofnunar upp á Qóra milljarða: „Aðrar tölur en við höfum heyrt“ - segir Hilmar Þorisson aðstoðarframkvæmdastjóri „Það er alrangt að það verði hjá okkur sjóður upp á fjóra milljarða um næstu áramót. Það em allt aðrar tölur en við höfum heyrt. Það er rétt að ráðstöfunarfé Húsnæðisstofnunar eykst vegna vanáætlunar á kaupgetu lífeyrissjóðanna en menn gleyma þá hinum endanum. Þetta fer allt í okk- ar lánveitingar og meira til þvi að þær hækka líka,“ sagði Hilmar Þór- isson, aðstoðarframkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar, en sem kunnugt er er deilt um hve há innstæöa Hús- næðisstofnunar hjá Seðlabankanum verði um næstu áramót. Það er Seðlabankans aö áætla þessa tölu en undanfarin ár hefur hún verið á reiki. Húsnæðisstofnun er nú með nýja áætlun frá Seðlabankanum og þar kemur fram að ráðstöfunarfé lífeyr- issjóðanna hækkar upp í 17,6 millj- aröa en var áður talið verða 16 millj- arðar. Gert er ráð fyrir að Húsnæðis- stofnun fái um 55% af þessu fjár- magni. Þessi hækkun á ráðstöfunarfénu gerir það að verkum að lífeyrissjóð- irnir kaupa skuldabréf frá Hús- næðisstofnun fyrir 9,6 milljarða í stað 8,8 milljarða. í þessari áætlun er gert ráð fyrir að lánveitingar Hús- næðisstofnunar hækki úr 7.780 millj- ónum upp í 8.900 milljónir. Hilmar sagði að ef lánsfjárlög gengju nákvæmlega upp myndi Hús- næðisstofnun eiga sama sjóð í árslok og hún átti í ársbyrjun en þá auk vaxta. -SMJ Flugið yfir Atiantshafið: Lafitte búinn að fá fylgdarvél - Eppo talar viö skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í dag Fjölmiðlar í Hollandi og víðar hafa sýnt íslands- og Atiantshafsflugi Eppo Numans og Andrés-George La- fitte mikla athygli. M.a. birtist for- síðugrein um Eppo í einu dagblað- anna í Hollandi í gær og viðtal hefur verið tekið við hann í sjónvarpi þar. Auk þess hafa birst greinar í Times og New York Times átti viðtal við hann í vikunni ásamt fleiri fjölmiðl- um. Enn er óljóst hvort flugmennirnir fá að íljúga áfram. Lafitte sendi í gær langt og greinargott skeyti til danskra flugmálayfirvalda þar sem hann fór þess á leit við þaú að hann fengi að fljúga um Grænland. Björn Björnsson hjá Flugmálastjórn sagði í gær að svar væri væntanlegt í dag. Frakkinn hefur samið við flugfél- agið Emi um fylgdarflug, a.m.k. til Grænlands - hann bíður því tilbúinn til að leggja af stað. Lafitte skoðaði borgina í gær. Hann var harla von- góður um áframhald á fluginu enda lofaði veðrið góðu næstu daga. Eppo Numan átti samtal í gær við ýmsa aðila í Hollandi, Danmörku og Bandaríkjunum um áframhaldandi flug hans. Honum hefur verið greint frá því af dönskum flugmálayfirvöld- um að fylgdarflugvél og trygging sé ekki nægilegt til þess að hann fái að fljúga til Grænlands - í danskri loft- helgi. Útlitið er því ekki gott hjá Eppo. Hann ætlar að tala við skrif- stofu Sameinuðu þjóðanna í dag vegna umhverfisverndargreinarinn- ar sem hann ætlaði áö færa þangað persónulega eftir að hafa flogið sögu- legt flug á svifdreka sínum til New York. Lafitte sagði í samtali við DV í gær að tilgangurinn með ferð hans væri að sýna flugáhugamönnum í heimin- um að hægt sé að fljúga litlum og ódýrum flugvélum á öruggan hátt. Hann hefur áður flogið á þessari vél um 1.300 km vegalengd frá Túnis til Parísar. „Flugtímar í Frakklandi og á ís- landi eru álika dýrir - það verður að vera hægt að fljúga á ódýrari hátt. Ég ætlaði að sýna heiminum þessa nýjung og það getur ekki beðið - ég er enn á undán tímanum hvað þetta snertir. Sumum kann að þykja ég vera orðinn dálítið gamall til þessara hluta - fimmtugur afi. En ég hef flog- ið í 30 ár bæði fyrir bandaríska og franska herinn auk annars þannig að reynsluna skortir ekki,“ sagði Lafitte. „Svo geri ég þetta líka ánægjunnar vegna - því má ekki gleyma.“ -ÓTT Retta græjanl Míanstu eftir þeim amerísku á rúntin- um í gamla daga. . . a/vöru tryllitæki sem þoldu sittafhverju? Nú er sá tími kominn aftur. Dodge Shadow ES Kraftur - snerpa og hlaðinn búnaði - Rétta græjan á réttu verði. Verð frá kr. 1.150.000 Jöfur - þegar þú kaupir bíl JOFUR HF Nýbýlavegi 2, sími 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.