Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. Fréttir „Draugagangurinn“ á hótelinu á Skagaströnd: Margir vilja gista í draugaherberginu“ - rætt um að fá miðil eða prest til að skoða málið Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: ÍWSwJ ■ — || j’! 1 - ' f s' Sfli DV-mynd GK „Ég neita því ekki að frétt DV um þennan draugagang hér á hótelinu hefur valdiö því að fólk hefur hringt mikið hingað til að forvitnast um máhð og að sjálfsögðu er þetta geysi- lega mikið rætt hér á staðnum,“ seg- ir Sveinn Ingi Grímsson, hótelstjóri á Hótel Dagsbrún á Skagaströnd, en eins og DV hefur skýrt frá hafa hlut- ir verið að gerast þar á hótelinu að undaníomu sem menn finna engar skýringar á. Um er að ræða að hótelgestir og starfsfólk hefur orðið vart við hluti sem ekki er hægt að skýra og lýsa sér í skarkala að næturlagi á efstu hæð hússins þótt hún sé mannlaus og starfsfólkið hefur einnig talið sig verða vart við umgang að degi til þótt enginn sjáist á feröinni. „Það hefur komið upp í umræðum okkar á milli að fá annaðhvort miðil eða prest til að skoða þetta mál, en það hefur verið meira svona í um- ræðunni okkar á milli en að mikil alvara hggi þar að haki. Ég er nú að vona að við getum fundið á þessu eðlilegar skýringar." - Hafið þið fengið upphringingar frá fólki sem hefur áhuga á að koma og gista hjá ykkur beinlínis vegna þess sem hefur verið að gerast? „Já, ég neita því ekki. T.d. hringdi hingað karlmaður í morgun og vildi Næsta vetur mun nýr einkaskóh hefja göngu sína í húsnæði Mið- bæjarskólans í Reykjavík. Skólinn var stofnaður 17. júní síð- Hótel Dagsbrún a Skagastrond. fá gistingu í herbergi númer 7 þar sem aðahega hefur orðið vart við þessa furðulegu hluti, svo framar- lega sem konan hans þyrði að koma með honum. Fleiri hafa hringt og lýst áhuga sínum á að gista hér bein- asthðinn og heitir Miðskóhnn. I hon- um verða fjórar bekkjadeildir fyrir böm á aldrinum 9 th 12 ára. Skóhnn er ekki styrktúr af ríkinu en hann hnis vegna þess sem hefur verið að gerast. Hins vegar hefur enginn af- pantað gistingu sem hafði pantað áður en þetta varð að blaðamáh. En hvaö serojþessu öhu hður þá munum við ekkert aðhafast að svo komnu fær ókeypis húsnæði frá Reykjavík- urborg. Skólagjöld verða um 12 þúsund krónur á mánuði auk 5 þúsund króna máh, við viljum sjá hvort þetta held- ur áfram og hvort ekki finnast á þessu eðhlegar skýringar,“ sagði Sveinn Ingi hótelstjóri. innritunargjalds. Nám í einn vetur mun því kosta um 116 þúsuna krónur fyrir bam. -gse Landsvirikjun: miljjarða lán Landsvirkjun hefur tekiö 2,4 milljaröa króna aö láni frá Nor- ræna fjárfestingarbankanum. Þetta er um helmingi hærri upp- hæð en gert var ráö fyrir að fyrir- tækið tæki að láni í lánsfjárlög- um. Helmingnr lánsins fer til að greiða upp eldri og óhagstæðari lán og eykur því ekki á skuldsetn- ingu Landsvirkjunar. Afgangur- inn verður notaður til fjármögn- unar á framkvæmdum við BlÖnduvirkjun, -gse Gylfi Krisrjánason, DV, Akureyri: Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að taka erlent lán aö upphæð 180 mihjónir íslenskra króna vegna Krossanesverk- sraiöjunnar. Lánið er tekið hjá The Industr- ial Bank of Japan. Bæjarstjóra hefur veriö falið aö undirrita nauðsynleg lánsskjöl. Bæjarsjóö- ur Akureyrar er lántakandi en endurlánar síðan Krossanes- verksmiðjunni upphæðina. JOlius G. Antanss., DV, V-Hún.: Þaö var fiölmenni við guðþjón- ustu í Breiðabólstaöarkirkju síð- asthöiö sunnudagskvöld þegar séra Guðni Þór Ólafsson prófast- ur setti séra Kristján Bjömsson í embætti sóknarprests i Breiða- bólstaðarprestakalh í Vestur- Húnavatnssýslu. Séra Kristján tekur við af séra Róbert Jack, semlengi hefur setiö á Tjöm á Vatnsnesi. Séra Kristján býr á Brún i Víðidal en þar í dalnum hefur ekki setið prestur svo menn viti - að minnsta kosti ekki eftir siða- skiptL Nýr einkaskóli fær enga styrki frá ríkinu en húsnæöi frá borginni: Skólagjaldið 116 þúsund krónur í dag mælir Dagfari í þann mund sem Ríkisendurskoð- im gaf frá sér nýjustu spána um hallann á ríkissjóði birtist önnur fréttatilkynning frá hinu opinbera, þar sem frá því var skýrt að fjár- málaráðherra hefði heimsótt Mex- íkó. Dagfari hélt fyrst aö fjármála- ráðhérra hefði verið að heimsækja Mexíkana til að læra hjá þeim hvemig best er unnt að lifa það af að reka ríkissjóð með halla. Mexikó er eitt skuldugasta ríki veraldar og hefur aldrei náð neinum tökum á efnahagslífmu, hversu marga og góða fjármálaráðherra sem þeir hafa haft. En einhvern veginn er Mexíkó ennþá í tölu sjálfstæðra ríkja og Ólafur Ragnar getur áreiðnalega margt af þeim lært til að lifa hallann af. En þegar betur var að gáð fjallaði fréttatilkynning flármálaráðuneyt- isins hvorki um námsferðir Ólafs né heldur umfjárlagahallann yfir- leitt. Erindi Ólafs var aht annað. Sem sé það að selja Mexíkönum vélar og tæki til frystingar og geymslu á sjávarafurðum og veita þeim ráö th aö skipuleggja vinnslu- kerfi og vörudreifmgu innan og utan heimalands síns. Fjármálaráöherra segist hafa tekið með sér sölubækhnga til bjargar heimsfriðnum með annarri hendinni og selur útlendingum ís- lenskt hugvit með hinni, bara með því að fara í stutta heimsókn til Mexíkó, hvað gæti hann ekki gert ef hann sneri sér alfarið að þeim málum? Dagfari sá það th dæmis í fréttum að Olafur hefur hjálpað Sól hf. að selja vatn til Indlands! Hefur einhver reynt að láta Ólaf selja norðurljósin? Eru nokkur takmörk fyrir sölumennsku þessa manns? Félag íslenskra iðnrekenda eða Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna eiga að yfirbjóða Ólaf Ragnar, fá hann til að hætta í ijármálaráðu- neytinu og Alþýðubandalaginu og ráða hann í farandsölumennsku á ferðum sínum um veröldina. Glob- al Action eru samtök sem kunna að meta Ólaf og hafa haldið honum í félagsskapnum th að bjárga heimsfriðnum, hvort sem hann er þingmaður eða ekki. Útflutnings- fyrirtækin hér á landi eiga að bjóö- ast til að borga farareyri Ólafs að fullu. Láta hann selja heimsfriðinn og íslenskan úthutning jöfnum höndum. Útvega honum bæklinga um hvorutveggja og senda hann til útlanda. Þar er Ólafur Ragnar best geymdur. Dagfari Sölumaður deyr Mexíkó frá ýmsum íslenskum fyr- irtækjum með það í huga aö opna íslenskan útflutningsmarkað þar í landi. Þessi sölumennska hans hafi fahið í góðan jarðveg enda segist Ólafur njóta bæði virðingar og áhrifa í Mexíkó og honum hafi hvarvetna verið vel tekið. Reyndar var erindi Ólafs margþætt, því auk þess að taka með sér sölubækling- ana lagði hann land uridir fót í þágu heimsfriðarins og afvopnunarinn- ar í nafni Alþjóðaþingmannasam- taka (Parliamentarians Global Ac- tion) en þar gegnir Ólafur áhrifa- stöðu og hefur svo verið hvort sem Ólafur hefur verið þingmaður eða ekki. Reyndar er Ólafur ahs ekki þingmaður sem stendur, en þessi heimssamtök láta það ekki hafa áhrif á ferðir Ólafs eða trúnaðar- stöður hans vegna þess að maður- inn er í rauninni miklu mikilvæg- ari heldur en heimsfriðurinn. Svo- leiðis menn geta því verið formenn fyrir þingmannasamtökum þótt þeir séu ekki þingmenn. Þetta tvíþætta verkefni Ólafs gerði það að verkum að Global Action borgaði einn þriðja af ferða- kostnaði ráðherrans en íslenska ríkið tvo þriðju. Nú er ekki að efa aö Ólafur Ragnar hefur lagt drjúg- an skerf th afvopnunarmálanna enda ræddi hann um afvopnun í höfunum, bann við kjarnorkutil- raunum og önnur heimsfriðarmál. Þetta hlutverk Ólafs hefur hins vegar lítið vægi í samanburði við sölumennsku hans í sömu ferð og þess vegna skiljanlegt að heims- friðurinn sé ekki nema þriðji part- urinn af framlagi Ólafs til stjóm- málanna. Þessi árangursríka för fjármála- ráðherra til Mexíkó gefur tilefni th að spyria hvort Ólafur sé ekki á rangri hhlu? Er nokkurt vit í því að láta svona sölumann visna upp og deyja í pólitíkinni innan um reikningana og rukkarana í fjár- málaráðuneytinu? Er nokkurt vit í því láta svo séní eyða tíma sínum í íjárlagahalla sem hvort sem er er óviðráðanlegur? Ef maðurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.