Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 15.' ÁGÚOT 1989.
19
■ Tilsölu
Smöauglýslngadelld DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ljósabekkur, Sllver solarium, pro-
fessional, 22ja pera með tölvuboxi sem
er með tímastilli og fyrir peninga-
spjöld. Verð 180 þús. Kjör samkomul.
S 43383.______________________________
Seljum vegna breytinga: vörulyftu (3
hæðir), skoðaða og fallprófaða, einnig
hitablásara fyrir hitaveitu og stóra
rennihurð. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 91-83809 eftir kl. 20.
Til sölu vegna flutnings. Fururúm,
klæðaskápur, fúruhillur, rúm, kom-
móða, lampar, ritsöfn, o.fl. Til sölu og
sýnis í dag og á morgun, Mjóuhlíð 2,
sími 660683, selst ódýrt.
60 m’ af notuöum gangstéttarhellum til
sölu, tilvalið við sumarbústaðinn,
verð kr. 18 þús. Einnig U-steinn frá
BM Vallá, 34 stk., kr. 17 þús. S. 31362.
Flott form. Til sölu hálfs árs Flott form
bekkjakerfi, gott verð, mjög hagstæð
greiðslukjör. Nafn og símanúmer
sendist augld. DV, merkt „U 6100“.
Framleiði etdhúslnnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Leisigeislameðferó, nálarstunga, megr-
un, svæðanudd og rafrnagnsnudd við
vöðvabólgu, gigt og bakverkjum.
Orkugeislinn, s. 686086.
Ljósavél m/33,6 kW rafal, 3x380 V, til
sölu, er í húsi, á tengivagni og m/töflu
og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
96-81168 og 96-81281, Völundur.
Sem nýtt járnrúm til sölu, 9Ó cm breitt,
svart með þykkri springdýnu, verð 15.
þús. Uppl. í síma 91-16400 á daginn
og 18883 á kvöldin.
Til sölu Casio MT-18 skemmtari, Stiga
sleði og 5 feta billiardborð sem þarfri-
ast lagfæringar. Uppl. eftir kl. 16 í
síma 91-52691.
V/brottflutn. Til sölu Ikea skápasam-
stæða, þvottavél, þurrkari, BMX hjól,
DBS hjól, 3 gira, skíði/skór stærð
160/39. Uppl. í síma 74292.
Hjónarúm og tvö náttborð frá IKEA til
sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma
91-611257.
Nýlegt 22" litsjónvarp til sölu, selst á
kr. 14 þús. Uppl. í síma 91-71497 eftir
kl. 17._______________________________
Tauþurrkari. Ónotaður þurrkari, af
gerðinni Cylenda 7000, til sölu. Uppl.
í síma 17991 e. kl. 17.
Til sölu ýmislegt úr búslóð vegna flutn-
ings. Uppl. gefnar í síma 32288 milli
kl. 18 og 20.
Bastsófasett með rósóttu áklæði til
sölu. Uppl. í síma 79995.
Til sölu 4 rússadekk, 165R13, sem ný,
á kr. 1000 stk Uppl. í síma 91-19714.
Til sölu erkinnavél (fés-vél). Uppl. í
síma 94 4142 á kvöldin.
Tvær stórar bókahillur (2,30x1x30) til
sölu að Fjölnisvegi 2, 3. hæð.
Tvö 12 manna matar- og kaffistell til
sölu. Uppl. í síma 43604 e. kl. 19.
Vel með farið plussófasett til sölu,
3 + 2 + 1. Uppl. í síma 651643.
■ Oskast keypt
Allt er hægt að selja í Kolaportinu.
Tryggið ykkur sölubás og bjóðið vam-
ing ykkar þeim þúsundum kaupenda
sem koma í Kolaportið á hverjum
laugardegi. Seljendur notaðra muna
fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Höfum
á skrá fjölda sölufólks sem annast
söluna ef þið getið það ekki sjálf.
Skrifstofa Kolaportsins að Laugav. 66
er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170.
Eyja Metal.
Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð-
frítt stál, kopar, messing, brass. Kom-
um á staðinn og gerum tilboð. Sími
617881 frá kl. 12-18 alla virka daga.
Lagerhillur. Óskum eftir að kaupa lag-
erhillur, töluvert magn. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6102.
Ath! Óska eftir barnavagni, fótanudd-
tæki og Örbylgjuofni. Uppl. í síma
91-72758 (Dísa)._______________________
Bílasiml óskast. Óska eftir síma í bíl,
(þarf ekki rafhlöðu). Uppl. í síma
91-656077 eftir kl. 18.________________
Timbur. Viljum kaupa timbur, nothæft
sem girðingarefhi. Staurar þurfa ekki
að vera langir. Uppl. í síma 46005.
Pianó óskast. Óska eftir að kaupa
píanó, aðeins vel með farið kemur til
greina. Uppl. í síma 27626.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Frysttskápur eða frystlklsta óskast til
kaups. Uppl. í síma 94-1380.
Kaupum notuð lltsjónvarpstæki, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216.
Óska eftlr að kaupa þráölausan síma.
Uppl. í síma 91-671882 eða 91-36807.
Óska eftlr frystlskáp eða frystikistu, ca
150-2001. Uppl. í síma 43336 e. kl. 19.
■ Verslun
Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút-
ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst-
sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, sími 91-666388.
■ Fyiir ungböm
Grár Mothercare barnavagn til sölu,
einhig Chicco göngugrind, Simo bað-
borð og ungbamabílstóll. Uppl. í síma
25703.____________
Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn-
ar, kemur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Bamaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Barnakerra, barnarúm og barnastóll til
sölu, vel með farið. Hafið samb. í síma
23533.__________________________
Til sölu Marmet barnavagn, verð kr. 8
þús. Uppl. í síma 672231.
■ HLjóðfæri
Hijóðfærahús Reykjavíkur auglýsir:
Vorum að taka upp stórkostlega send-
ingu af hljóðfæmm og fylgihlutum:
REMO trommusett, REMÓ demparar,
REMO trommuskinn á mjög hag-
stæðu verði, VOX magnara, KAWAI
hljómborð, Vic-Firth trommukjuða,
Ovation gítara, Rickenbacker gítara
og bassa, Gorilla magnara, GHS - git-
ar- og bassastrengi. Einnig mikið úr-
val af gítareffectum. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími
13656.____________________________
Eitt mest úrval landsins af píanóum og
flyglum. Tryggið ykkur hljóðfæri á
góðu verði fyrir haustið. Hljóðfærav.
Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14.
S. 688611.________________________
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgitarar, tösk-
ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Ovation gítarar, mikið úrval, amerískir
og kóreskir, meðal annars fyrir örv-
henta. Tónabúðin, Akureyri, sími
96-22111._________________________
Óperu- og Ijóðanámskeið Svanhvitar
Egilsdóttur og Adrian de Wit verður
dagana 20. ágúst til 2. september.
Uppl. og skráning i síma 688611.
Pearl trommusett til sölu, 5 mán., til
greina koma skipti á mótorhjóli. Uppl.
i síma 43943 e. kl. 20, Þorbjöm.
Til sölu silfurlitaö Dixon sett, með 2 sym-
bölum, kúabjöllu og tamborinu. Uppl.
í síma 92-11438 eftir kl. 18.
■ Hljómtæki
Kenwood magnari og equliser til sölu,
20 banda, Technics plötuspilari, Pi-
oneer segulband, Akai útvarp og Nes-
co CD, Marantz 150 W og Sóma 90 W
hátalarar, selst í einu lagi á 80 þús.
Uppl. í síma 51576 e. kl. 19
Til sölu vegna flutnings af landi brott.
Pioneer hátalarar, 120W, Fisher 4ra
rása magnari, 120 W, nýr Hitachi
geislaspilari, Pioneer heymartæki. Til
sölu og sýnis í dag og á morgun í
Mjóuhlíð 2, sími 660683. Selst ódýrt.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagncmiðlun, s. 77560.
Úrval af vel útlítandi notuðum hús-
gögnum.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Smiðjuvegi 6 C, Kópavogi.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Afsýring. Erum að hætta.Afsýrum öll
massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Hs. 642130.
Til sölu norskt hvítt eldhússett, kringl-
ótt borð og 4 stólar, skrifborðsskápur
og bamaskrifborð með hillum. Uppl.
í síma 91-11189.
Til sölu hrútshornasófasett, 3 sæta sófi,
tveir stólar og borð. Uppl. í síma 29540
og 31121 e.kl. 17.
Verkstæölssala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-
stofusett, sófasett, skápar, skrifborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Ántikmunir,
Laufásvegi 6, sfini 20290.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
hom í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutfini innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
■ Tölvur
Til sölu notuð 4.77 MHz IBM-samhæfð
tölva með 640 kB innra minni, klukku,
tveimur 360 kB disklingadrifum og 20
MB hörðum diski (HardCard 40 ms).
Vélinni fylgir mús og reikniörgjafi,
auk fjölda forrita. Einnig mjög góður
Okidata Microline 192, 9 nála prent-
ari. Uppl. gefur Ólafur í síma 13848
kl. 18-20.___________________________
Ritgerðir, minnlngargreínar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
Atari STFM single sided, ásamt ca 60
forritum, til sölu. Uppl. í síma 689819
e.kl. 20.30._________________________
IBM PS/2 30 tölva með tveimur disk-
ettudrifum og litaskjá til sölu. Uppl.
í síma 91-83303 eftir kl. 17.
Macintosh plus tölva til sölu, ásamt
prentara og disklingadrifi. Uppl. í
sfina 612057 e. kl. 18.
■ Sjónvöip_______________________
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Til sölu 2ja ára gamalt 2 tommu Finlux
stereo sjónvarp, tækið er með text-TV
og fjarstýringu. Verð nýtt 100-120.000.
Verð aðeins 60.000 staðgr. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6111.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
■ Dýrahald________________________
Hestamenn - ræktunarmenn. Til sölu
vel ættuð folöld og trippi m.a. undan
Glað 83151001 frá Sauðárkróki,
Dreyra 834, Ljóra 1022 og fleiri þekkt-
um stóðhestum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6110.
Hestur - bill. Óska eftir góðum reið-
hesti í skiptum fyrir Dodge Diplomat
árg. ’78, T-toppur, álfelgur, þarfnast
smá lagfær. Úppl. í sfina 91-52909.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Tapast hefur 7 vetra hestur, rauður,
glófextur með örlitla stjörnu, sást síð-
ast að Torfastöðum í Biskupstungum.
Uppl. í sima 91-667234.
Óska eftir hesthúsi í Víðidal eða Faxa-
bóli til kaups eða leigu. Einnig páfa-
gaukum í búri eða finkum. Úppl. í
sfina 670056.
2ja ára húsvön og barngóð tík fæst
gefins á gott heimili. Uppl. í síma
680327 í dag og næstu daga.
Þrjá kassavana kettlinga af Blóma-
skálakyni vantar heimili. Uppl. í síma
'686114.
Blandaður Labradorhvolpur (4ra mán-
aða) til sölu. Gáfuð og skemmtileg tík.
Uppl. í síma 91-15724.
Hesthús til sölu. Til sölu 16 hesta hús
á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Uppl.
á Fasteignamiðstöðinni, sími 622030.
Hágengur klárhestur með tölti, rauð-
tvístjörnóttur til sölu. Uppl. í síma
98-21019._________________________
Reiðskóli Gusts. Nokkur pláss laus í
námskeiði sem hefst 21. ágúst. Uppl.
í síma 91-45700.
Til sölu 6 vetra rauð hryssa-með fiór-
gangi, lítið tamin en ljúf í skapi. Uppl.
í síma 93-86768 allan daginn.
Tveir hvolpar, 2 'A mán. gamlir, vilja
eignast góð heimili. Fást gefins. Uppl.
í sfina 95-14037.
Tvelr falleglr kettllngar fást gefins.
Uppl. í síma 34258.
Átta hesta hús vlð Faxaból til leigu
veturinn ’89-’90. Uppl. í sima 26304.
■ Hjól_________________________
Suzuki TS 125x ’87 til sölu, mjög vel
með farinn. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 9643536 eftir kl.
18.
Vélhjólaáhugamennl Sýning í Kringl-
vmni á hinum þekktu hjólum frá Duc-
ati/Cagiva Ítalíu 11.-18.8. kl. 8-21.
ITAL fslenska hf., Hafnarf., s. 652740.
Af sérstökum ástæðum til sölu Kawa-
saki GPZ 1100 ’82. Uppl. í síma
96-71895 eða vs. 96-71145. Bogi.
Fjórhjól til söiu, Kawasaki Mojawe árg.
’87. Úppl. í síma 97-51143 í hád. og
kvöldmat.
Til sölu Suzuki TS 125 X ’88, lítið keyrt.
Uppl. í síma 97-11772 e. kl. 17.30 virka
daga.
Tvær Hondur MT, ’81 og ’84, til sölu.
Einnig varahlutir í MT. Uppl. í síma
51764.________________________________
Vantar Suzuki RM 125, árg. ’80. Má
vera ógangfært. Helst ódýrt. Uppl. í
sfina,93-41192.
Yamaha XJ 750, árg. ’83, til sölu, ný
dekk, ekið 8.500 mílur, vel með farið
hjól. Uppl. í síma 94-372Q á kvöldin.
Honda MT 50 ’81, vel með farin, nýupp-
gerð, allt nýtt. Uppl. í sfina 93-12269.
Til sölu nýtt Eurostar 10 gíra reiðhjól,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-689293.
■ Vagnar
Camplet GTE tjaldvagn '88 til sölu, lítið
notaður, fylgihlutir: yfirbreiðsla,
varadekk, standari m/hjólum o.fl.
Uppl. í sfina 92-14087 e.kl. 20.
Til sölu 12 feta hjólhýsi árg. '89,
m/skráningu, gaskút og rafgeymi, fæst
á skuldabréfi til 12 mán. Uppl. í síma
675134 e. kl 20.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Til sölu 500 m3 nýlegir dokaflekar á kr.
1200 m2 og gott 500 1 steypusíló. Á
sama stað til sölu stór bandsög. Áhug-
asamir sendi inni nafn og símanúmer
á DV, merkt T-6104.
Til sölu mótatimbur. 330 m af 1x6", á
40 kr. m og 150 m 2x4" á 50 kr. m.
Einnig svefnbekkur með skúffum.
Uppl. í símum 685711 og 624343.
Vinnuskúr til sölu, 2x3 metrar, með
rafinagnstöflu og inniljósi. Fæst fyrir
5.000 kr. á staðnum. Uppl. í sfina
676726 e. kl. 18.
Mótatimbur. Mikið magn af ónotuðu
mótatimbri til sölu. Uppl. í síma 76865.
■ Byssur
Remington riffill módel 700 óskast, t.d.
Cal 222R eða 22-250. Ástand skiptir
ekki máli ef lás er í lagi. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6130.
Riffill Bmo Hornet 22 cal., til sölu, kík-
ir, ól og taska fylgir með, lítið notað-
ur. Uppl. í síma 11520. Ámi.
■ Hug_________________________
Til sölu 1/9 hluti í Cessna 150, TF Oll.
Uppl. í sfina 50747.
Til sölu Tamplco, LUL og Cessna 150
OII. Uppl. í síma 91-651447 eftir kl. 20.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðisstofnun ríkisins. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6086.
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús-
næðisstofnun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H 6128
■ Sumarbústaðir
Nýr sumarbústaður til sölu, stærð 55
ferm, tilbúinn til flutnings, fullfrá-
genginn að utan og einangraður, verð
1.250 þús. Til greina koma skipti á
góðum jeppa. Uppl. í síma 52353 e. kl.
19.
Vertu þinn eigin raforkustjóri og fáðu
þér sólarorkukerfi fyrir alla lýsingu,
sjónvarp o.fl. Vinsælu 50 vatta sólar-
rafhlöðurnar okkar ásamt öllum bún-
aði nú á tilboðsverði. Skorri hf., Bílds-
höfða 12, sfmi 680010.
Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri-
og tengibún., einnig handslökkvit.,
reykskynj. og eldvamateppi. Ólafur
Gíslason, Sundab. 22, s. 84800.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
Til sölu 40 ferm sumarbústaður í mjög
fallegu og skógi vöxnu umhverfi við
Langá á Mýrum í Borgarfirði. Nánari
uppl. í sfina 92-12640 eftir kl. 20.
Tll sölu litiö notaður isskápur, gas, 12
volt og 220 volt, stærð 52x52 cm, hæð
60 cm. Tilvalinn í sumarbústaðinn.
Uppl. í síma 91-24700 frá kl. 8-17.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði, samþykktum af
Bmnamálastofiiun. Blikksmiðja
Benna, Hamraborg 11, sími 45122.
■ Pyrir veiðimenn
Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Reyking - reyking. Tökum að okkur
að reykja og grafa lax. Frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sf., Fiski-
slóð 115 b, Grandagarði, s. 28860.
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi, gist-
ing í nýju, glæsil. veiðihúsi, heilt eða
hálft fæði, akstur, leiðsögn, túlkun,
fjölskyldup., skoðunarf. S. 93-56789. ■
Laxveiöileyfi. Til sölu laxvejðileyfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði-
hús. Uppl. í síma 93-51191.
Ánamaökar til sölu á Sogavegi 103,
sími 38655.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir
Einkasala. Til sölu 2ja herb. 50 fin íbúð
í Hraunbæ. Uppl. í síma 50253.
■ Bátar
Bátur til sölu, stærri gerð af færeyingi,
vel búinn tækjum, línu- og netaspil, 3
DNG handfærarúllur, bátur í góðu
standi. Uppl. e.kl. 20 í síma 97-56640.
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnamesi, s. 612211.
Til söiu 2ja tonna trilla, með 10 ha.
Sabb-vél, dýptarmæli lóran og talstöð,
einnig Elliðarúllu o.fl. Uppl. í síma
96-61462.
80 ha Mercury árg.’81,ekinn 50-60
tíma, power trim, rafstart, verð 250
þús. Uppl. í síma 93-81290 eftir kl. 22.
Eins cyl. Yanmar til sölu, dísilvél, m/gír,
öxli og skrúfu, fæst fyrir lítið. Uppl. í
síma 97-88852 e.kl. 20.
Netaspil. Til sölu er Rapp netaspil.
Spilið hefur verið notað á einni vetr-
arvertíð. Uppl. í síma 91-641275.
Trilla tll sölu. Til sölu er færeyingur,
2,2 tonn, árg. '79, með 20 ha Bukh, vel
búinn tækjum. Úppl. í síma 97-71143.
Loðnunót til sölu, nýyfirfarin, 38x120
faðmar. Uppl. í síma 92-68207.
■ Vídeó
Til sölu Sharp Auto 2CH Dolby Stereo
videotæki, mjög fullkomið tæki
m/fj arstýringu, verð kr. 40 þ. staðgr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-6109._______________________
Tll leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
■ Varahlutir
Bilapartar hf., Smlöjuvegi D12, s. 78540
og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion '87, Monza ’87; Ascona ’84,
MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tre-
dia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
BMW 728, 323i, 320, 316, Peugeot 504
’80 Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel
4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð,
viðgerðir, sendingarþjónusta.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
'82, MMC Colt '80-’86, Ford Fiesta
’87, Cordia '83, Lancer ’80, Galant
’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626
’80, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83,
Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy-
ota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 '87, VW Golf’80, Lada
Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su-
baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Til sölu 4 ný Good Year jeppadekk,
stærð 31x15 tomma, einnig nýjar 10x15
tomma álfelgur, 5 bolta. Gott verð.
Uppl. í sfina 29090 eða 46599.