Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. Lesendur „Prjál i klæðum, baggi á skattgreiðendum," segir m.a. í bréfinu. - Frá prestastefnu 1986. í tilefni heimsóknar páfa: Aðskilnaður og kirkju Spumingin Ætlar þú í berjamó? Aðalgéir Pétursson: Alveg örugg- lega. Ég fer þá einhvers staðar í Eyja- firðinum í ber, ég er að norðan. Brynjar Runólfsson: Nei, ætli ég gefi ekki berjunum frí í ár. Hrafnhildur Þórhallsdóttir; Nei,.ég hef yfirleitt ekki farið í beijamó. Mér þykir það svo rosalega leiðinlegt. Unnur Elva Arnardóttir: Já, já, ég var einmitt að ákveða það. Eg hef yfirleitt alltaf farið. Magnús Sigurðsson: Nei, það ætla ég ekki að gera. Ég hef stundum farið. Hreinn Hreinsson: Nei, biddu fyrir þér. Það eru tíu ár síðan ég hef farið \ beijamó. ríkis Jón S. Þorleifsson skrifar: Ég vil þakka Reyni Harðarsyni fyr- ir hans skeleggu grein um íslenska kirkju, ríkistrú og trúleysi sem birt- ist í blaðinu hinn 12. júlí sl. Ég er honum algerlega sammála um að kirkjan á aö vera aðskilin frá ríkinu. Ríkið á ekki að standa fjárhagslega undir ákveðinni ríkistrú og það á að vera einkamál hvers og eins hvort hann trúir eða trúir ekki. Allt það óhóf og prjál í kirkjubygg- ingum, útbúnaði þeirra og klæðum prestanna er okkur skattgreiðendum baggi. - Mér varð spurn, þegar ég sá skrúðgöngur prestastéttarinnar á prestaþinginu síðasta, þar sem þeir Bjarni Bjarnason skrifar: Eitt furðulegasta viðtal, sem ég hefi lengi lesið, birtist í Tímanum laugard. 5. ágúst sl. Það var við einn þeirra spámanna úr fiskvinhslunni, stjómaiformann Hraðfrystihúss Patreksfjarðar og þar að auki oddvita hreppsnefndar Patreksfjarðar- hrepps, Sigurð nokkum Viggósson. Oddviti þessi er einnig oddviti fyrir hópi manna sem sendur hefur verið hingað til Reykjavíkur til að taka hús á ráðherrum og krefja þá um það sem þeim finnst vanta á Patreksfirði til að þar geti menn áfram haldið uppi fiskvinnslu sinni, hvort sem á henni er tap eða gróði. í viðtalinu kemur glöggt fram að nú er það ekki lengur spurning um aðstoð við þá í fiskvinnslunni (a.m.k. á Patreksfirði) heldur „það sem þeim ber“, eins og það er líka orðað í fyrir- sögn með viðtalinu. „Fólkið, sem býr Magnús Hafsteinsson skrifar: Það snertir víst fáa nema ættingja og vini þótt unglingar farist í um- ferðarslysum. Með þrýstingi frá al- menningsáhti myndu yfirvöld taka marséruðu eins og skrýddar hefð- ardömur frá miðöldum, hve margir tugir milljóna lægju þar að baki í _skrúðklæðnaði. - Væri ekki nær að þeir peningar færu til þurfandi fólks? Það er rétt hjá Reyni að kirkjunni hefur aldrei tekist að sanna tilveru- rétt sinn meö þessu vafstri. Ég verð þó að játa að ég hefi alltaf borið mikla virðingu fyrir Lúther (hver svo sem trú hans var) vegna þess að hann sagði Evrópubúum sannleikann um- búðalaust þegar kaþólska kirkjan var komin á vilhgötur trúarofstækis, galdrabrenna og aflátssölu. - Hann hlaut að verða bannfærður fyrir það. í ljósi þeirrar staðreyndar skil ég úti á landi, veit hvað því er fyrir bestu,“ segir þar líka. - Þá vitum við það. Og það eru fleiri óvenju fyrtnar yfirlýsingarnar sem stjómarfor- maður hins gjaldþrota hraðfrysti- húss á Patreksfirði gefur. Hann segir að það eigi að skila aftur því „sem af þeim hafi verið tekið" og búið sé að eyða í steinsteypu og aðra eyðslu í fleiri ár. - Hvernig skyldi nú Hrað- frystihús Patreksfjarðar hafa verið byggt? Varla er það úr steinsteypu! í viðtahnu segir hka að þeir á Pat- reksfirði vhji fá að vera í friði fyrir- Reykvíkingum sem ákveði lífskjör þeirra á Patró. íslandi sé í raun stjórnað af Reykvíkingum. Og því hefur sveitarstjórnin á Patreksfirði staðið aö stofnun hlutafélags - ekki til að leggja í Hraðfrystihús Patreks- fjarðar, tíminn verði að leiða í ljós hvort þaö verður opnað aftur - held- ábyrgari afstöðu til þessara mála en nú er raunin. Það er öllum sem th þekkja full- kunnugt að flest slys þar sem ung- menni koma við sögu stafa af því að ekki afstöðu íslensku kirkjunnar að samþykkja hingaðkomu páfa án þess að Lúther hafi verið leystur frá banni. Hann er þó ljprifaðir kirkj- unnar! Ég vh þó taka fram að mér finnst bannfæring eins og hvert ann- að buh. - Hér var um að ræða virð- ingu góðs manns, sem hét Marteinn Lúther, og íslenska kirkjan hefði get- að staðið vörð um hana - en hafði ekki dug th. P.S. Ég biðst afsökunar á hversu seint þessi skrif berast, en ég var í sumar- leyfi og las grein R.H. fyrst við heim- komu mína. ur til að kaupa skip sem veiða fisk og þá væntanlega fyrir önnur hús en það sem varð gjaldþrota undir stjórn oddvitans. í lok viðtalsins er spurt hvað safna þurfi miklu íjármagni. - Þá er lítið um svör. „Erfitt aö segja th um það,“ segir oddvitinn, en bætir við nöfnum nokkurra skipa, sumra í eigu frysti- hússins og eins sem selt var á nauð- ungarsölu, og ef hann gefi sér að 30% eigið fé þurfi í útgerð í dag til að hún beri sig þá þýði það um 150 mhljónir króna. - „Annars er erfitt að negla niður ákveðna tölu í þessu sam- bandi,“ segir svo oddvitinn, sem síð- an heldur væntanlega áfram að funda meö stjórnvöldum og fulltrú- um opinberra stofnana th að krefjast þess sem Reykvíkingum ber að greiða. þeim hafa verið veitt réttindi th akst- urs án þess að hafa næga þekkingu, þjálfun og hæfni. Menn veröa að gera sér grein fyrir því að slys eru eitt alvarlegasta heh- Söluskattsmál Hagvirkis: Að gef nu tilefni Jóhann G. Bergþórsson skrifar: Að gefnu thefni, m.a. fyrirspumar Sigríðar Eymundsdóttur í lesenda- dálki DV fóstud. 4. ágúst sl. en hún hljóðaði svo: „En, m.a.o. hvemig gat Hagvirki sloppið við að greiða sölu- skatt í 6-7 ár?“ vh ég, f.h. Hagvirkis upplýsa í nokkmm orðum um gang „söluskattsmála Hagvirkis". Lögfræðingar og endurskoðendur Hagvirkis hf. telja að Hagvirki hf. sé óheimht að taka söluskatt af vinnu við mannvirkjagerð, þar sem hún sé undanþegin shkum skatti sam- kvæmt lögum. Er í því sambandi vitnað th lagagreina og eldri úr- skurða ríkisskattanefndar. - Þannig hefur Hagvirki hf. ekki rukkað við- skiptavini sína, svo sem Landsvirkj- un, Vegagerðina og fleiri, um sölu- skatt í tilboðsverkefnum sínum, enda tahð það brjóta í bága við lög og vera ólöglega innheimtu. Samkvæmt sérstökum lögum um orkuver eru framkvæmdir við bygg- ingu þeirra undanþegnar öllum op- inberum gjöldum, öðrum en fast- eignaskatti. Frá því 1982 hefur verið reynt að fá úr þessu skorið svo óyggjandi sé, þar sem reglugeröir án stoöa í lögum hafa sagt annað. En shkur úrskurður er ókominn enn. - Hefur því m.a. verið vísað frá ríkisskattanefnd og Hæstarétti án niðurstöðu. Á meðan ekki hefur fengist skorið úr máhnu hefur Hagvirki hf. ekki séð sér fært að innheimta ólöglegan sölu- skatt hjá viðskiptavinum sínum. Hagvirki hf. hefur hins vegar greitt söluskatt, sem nemur mhljónatug- um, við kaup véla og bifreiða vegna nefndra framkvæmda, auk ahs al- menns söluskatts í viðskjptum. |Við beina vélaleigu hefur verið mn- heimtur söluskattur og honum skil- að til innheimtumanns ríkissjóðs. Hefði úrskurður stjómvalda legið fyrir strax 1982 væri ekki um neitt mál að ræða, Hagvirki hf. hefði þá annaðhvort fengið staðfesta túlkun sérfræðinga sinna á undanþáguregl- um söluskattslaganna eða henni ver- ið hafnað. - Hefði henni verið hafnað hefði Hagvirki hf. að sjálfsögöu inn- heimt söluskatt af áðumefndum við- skiptavinum sínum og skilað honum th innheimtumanns ríkissjóðs. Það er því rangt að Hagvirki hf. hafi sloppið við að greiða söluskatt í 6-7 ár. - Hagvirki hf. hefur greitt þann söluskatt sem því ber og skhað öllum þeim söluskatti sem það hefur innheimt. Athugasemd vegna Dagfara: „Sleggju- dómur“ Birgir Guðjónsson, varaformaður FRÍ, skrifar: Gagnrýni og spaugsyrði Dagfara í DV þann 2. ágúst sl. um sleggjukasts- keppni Meistaramóts íslands var skhjánleg og að sumu leyti réttmæt. Dagfara skjátlast þó í einu mikil- vægu atriði. Önnur sleggjan, sem kastað var með, var vissulega ólögleg en ekki vegna þess að hún væri of létt heldur vegna þess að þvermál haussins var 8 mm minna en nú er leyfhegt. Sleggjur þessar vora löglegar fram til 1980 en þá var ákveðið að þvermál mætti ekki vera mirrna en 11 sentí- metrar. brigðisvandamálið og leiða yfir alltof marga einstaklinga ólýsanlegar hörmungar og kvahr. Hin gjaldþrota fiskvinnsla: Ekki lengur aðstoð Umferðarslysin: Alvarlegasta heilbrigðisvandamálið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.