Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. 29 Skák Jón L. Árnason Hér er staða frá skákmóti í Albena í Búlgaríu sem fram fór fyrir skömmu. Pahtz, Austur-Þýskalandi, hafði hvítt og átti leik gegn Femandes, Portúgal: Svartur hefur fómað drottningunni en treystir á hótunina Hc4-cl,' til þess a.m.k. að halda sínu. Næsti leikur hvits er óvæntur: 29. Da2!! og svartur er knúinn til þess að gefast upp. Eftir 29. - Hxa2 30. Bxc4+ og næst 31. Bxa2 vinnur hvítur auðveldlega. Búlgarski stórmeistarinn Padevski skigraði óvænt á mótinu með 8 v. af 11. Tékkinn Stohl hlaut 7,5 v. og sigurvegar- inn á Fjarkamótinu, Balashov, varð að láta sér líka þriðja sæti með 6,5 v. Bridge ísak Sigurðsson Spilurum er oftast ráðlagt að spila ekki undan ásum í útspih, en stundum getur verið gagnlegt að víkja frá þeirri reglu. í spih dagsins, sem kom fyrir á EM í Turku á dögunum, sphuðu flestir fjóra spaða á hendur austurs og vesturs. Vestur hafði þá sagt frá báðum lághtum. Einstaka spharar í suður völdu að koma út með hjarta undan ásnum: * G93 ¥ D653 ♦ G63 4» G107 ♦ 102 ¥ KG ♦ ÁK87 + ÁK943 * Á4 ¥ Á1084 ♦ D1054 + 852 Meðal þeirra sphara sem sphuðu undan hjartaásnum var Suvi Marttha í kvenna- landshði Finna. Sagnhafi setti hjartagosa og norður átti slaginn á drottninguna. Noröur sphaði síðan spaða th baka og sagnhafi hitti ekki á að setja htiö sph, og kóngur var drepinn með ás. Suður tók þvi næst strax á hjartaás og spihð fór einn niður. í leik í opna flokknum sphaði tyrkneskur sphari einnig út imdan hjartaás gegn fjórum spöðum í leik gegn Frökkum. Sagnhafi setti einnig gosann í því thviki og norður sphaði spaða th baka. Sagnhafi setti upp kóng, en Tyrk- inn í suður ákvað að gefa þann slag. Það var ahs ekki svo vitlaus vöm, t.d. ef norð- ur á Gxx í spaða. En í þessu thviki færði sú vöm sagnhafa vinning í sphið. Hann tók nú þrjá efstu í laufi og henti hjarta og sphaöi einfaldlega fjóröa laufinu og henti síðasta hjartanu. Engu máh skiptir hvort norður eða suður trompar, slagir varnarinnar urðu aðeins þrír. Krossgáta 7— r~ T~ T~ iu 6 7 $ 1 wmm 1 L )D 1 ", >2 J3 1 ’L 1 18 zo J * '12 J a Lárétt: 1 makráður, 8 kynstur, 9 atlaga, 10 snilh, 11 brugðningur, 12 röskir, 14 eins, 16 arða, 17 næghegi, 19 ræfil, 21 ásamt, 22 prh. Lóðrétt: 1 vosbúð, 2 þjálfun, 3 hlaup, 4 plöntuna, 5 róta, 6 guðir, 7 upphaf, 11 heiðarlegu, 13 fljótinu, 15 skjögra, 16 blað, 18 hópur, 20 fæddi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 völd, 5 örg, 8 ara, 9 ylur, 10 stund, 11 má, 12 kænu, 14 uni, 16 al, 17 omar, 19 rifnar, 21 urt, 22 ýtti. Lóðrétt: 1 vaskar, 2 ört, 3 laun, 4 dynur, 5 ölduna, 6 rum, 7 grái, 13 ælir, 15 nart, 17 oft, 18 rói, 20 ný. ©KFS/Distr. BULLS 7-lí Ég efast um að læknavísindin vilji líkama þinn eftir dauðann en það mætti reyna að koma honum í vísindaskáldsögu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími' 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. ágúst - 17. ágúst 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi th kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður': Norðurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9—18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og Í4-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Hehsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimhislækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartítm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 15. ágúst Burckhardtvæntanlegurtil London stendur lausn Danzigmálsins fyrir dyrum? Spakmæli Auðmýkterjafnvægi hugans. Michael Drury. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga th fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnartjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringiim. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyraiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður rólegur dagur, bæði í vinnu og félagslífi. Eldri persóna þarfnast athygh og umhugsunar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú kemst ekki langt á sjálfsvorkunn, það eykur aðeins á erfiðleika þína. Forðastu að særa tiifinningar annarra. Happatölur em 10,16 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Varastu að magna upp efa og áhyggjur þínar út í þung- lyndi. Ræddu málin viö-einhvem sem þú treystir. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að íhuga gaumgæfilega hvort það er heppilegt að nálgast ákveðna persónu meira en þú gerir nú þegar. Þú færð mikið hól fyrir vinnu þína. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú gætir orðið í vafa um eitthvað sem þú verður aö endur- skoða. Varastu að dæma aðra of hart. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú hefur úr mörgu að velja í ákveðnu máh. Gefðu þér tíma th að vega og meta stöðuna áður en þú tekur ákvörðun. Happatölur em 11, 18 og 29. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef þú vht gera breytingar sem viökoma öðrum skaltu fara hægt í sakimar. Þú verður að sýna viljafestu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tilfinningar þinar gagnvart breytinginn era blandnar. í þeim efhum getur bmgðið th beggja vona. Ótti gagnvart fúndi er ástæðulaus. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur of mikla tilhneigingu th að spá í hvað aðrir hugsa varðandi það sem þú ert að gera. Haltu þig við þínar skoðan- ir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hreinsa th í óklámðum málum, sérstaklega ef þau varða peninga eða viðskipti áður en þú byijar á ein- hveiju nýju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefstu ekki upp þótt þér takist ekki eitthvað í fyrstu tilraun. Eitthvað óvænt gæti orðið mjög skemmthegt. Hlustaðu ekki á kjaftasögur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur meiri ánægju af frístundum þínum en heföbund- inni vinnu. Það gæti verið einhver spenna heimafyrir. Sýndu þolinmæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.