Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
21
Hinhliðin
Alskemmti -
legast
að vinna
- segir Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður
Hann hefur haft í ýmsu aö snú-
ast upp á síðkastið við að fullgera
nýjustu kvikmyndina sína. Um síð-
ustu helgi var svo „barnið“ tekið
til sýningar í einu af kvikmynda-
húsum borgarinnar. Það var kvik-
myndin Magnús sem áhorfendur
fengu að berja augum en það er
höfundur myndarinnar, Þráinn
Bertelsson, sem sýnir á sér hina
hliðina í dag.
Fullt nafn: Þráinn Bertelsson.
Fæðingardagur og ár: 30. nóvember
1944.
Maki: Sólveig Eggertsdóttir.
Börn: Áifur 17 ára og Hrafn 2ja ára.
Bifreið: Volvo 1983.
Starf: Kvikmyndagerðarmaður.
Laun: Óviss.
Áhugamál: Hestar og menn.
Hvað hefur þú fengið margar tölur
réttar í lottóinu? Einu sinni þrjár
réttar. .
Hvað fmnst þér skemmtilegast að
gera? Alskemmtilegast að vinna.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Að vinna í bókhaldi.
Uppáhaldsmatur: Jólagæsin.
Uppáhaldsdrykkur: Kaffi expresso.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Sigurður Skaga-
maður Jónsson.
Uppáhaldstímarit: Eiðfaxi.
Fallegasta kona sem þú hefur séð
fyrir utan konuna þína? Ólína heit-
in, amma mín.
Hlynntur eða andvígur ríkisstjórn-
inni: Já.
Hvaða persónu langar þig mest til
að hitta? Japanska kvikmyndaieik-
stjórann Kurosawa.
Uppáhaldsleikari: Egill Ólafsson og
Laddi.
Uppáhaldsleikkona: Guðrún Gísla-
dóttir.
Uppáhaldssöngvari: Bruce
Springsteen.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Er
aðdáandi þeirra aUra.
Uppáhaldssjónvarpsefni. Tommi og
Jenni og fréttimar.
Hlynntur eða andvígur veru varn-
arliðsins hér á landi: Andvígur.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Æth þgð sé ekki gamla Gufan.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Mér
finnst mest gaman að heyra í Andr-
ési Bjömssyni.
Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða
Sjónvarpið? Eg horfi lítið á sjón-
varp en ætli ég horfi þó ekki meira
á Sjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Laddi.
Uppáhaldsskemmtistaður: Hérna
heima hjá mér.
Uppáhaldsfélag í íþróttum: Fákur.
Stefnir þú að einhveiju sérstöku i
framtíðinni? Reyna að vera róleg-
ur.
Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég
hef ekki farið í það ennþá en von-
andi kemst ég í nokkurra daga út-
reiðartúr um Skeið, Hreppa og
Biskupstungur.
-RóG.
Það er leiðinlegast aö vinna í bókhaldi," segir Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður.
Biridge
EM í Finnlandi:
ísland vann
Austurríki sem
missti af
verðlaunasæti
Austurríkismenn urðu að láta sér
lynda fimmta sætið á nýafstöðnu
Evrópumóti í Turku í Finnlandi.
Þeir urðu einnig að þola tap gegn
íslensku sveitinni en góður sigur á
henni hefði getað komið þeim á
verðlaunapallinn. Við skulum
skoða eitt spil frá leik íslands og
Austurríkis í Turku.
V/N-S
♦ ÁDG5
V DG5
♦ Á
+ K10654
* 6
V 974
♦ K109876
+ Á93
* K1087432
V 108
♦ D42
+ 7
* 9
V ÁK632
♦ G53
+ DG82
í opna salnum sátu n-s Kadlek
og Terraneo, en a-v Þorlákur Jóns-
son og Guðmundur Páll Arnarson.
Guðmundur valdi „fjöldjöfla-opn-
un“ svokallaða og sagnröðin þró-
aðist á þessa leið :
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Vestur Norður Austur Suður
2tíglar‘ dobl2 4tíglar 4hjörtu
pass 5tíglar pass 61auf
pass 6hjörtu pass pass
pass
1) Sýnir a) sexht í tígh eða b) háhti
eða lágliti og 5-10 HP eðasterka
hönd og geimkröfu.
2) Sýnir sterk spU með lauflit.
Aðrar sagnir útskýra sig sjálfar.
Terraneo var á rétta rólinu þegar
hann sagði sex lauf því engin leið
er að bana þeim. Kadlek hefir hins
vegar ekki verið með það á hreinu
hvað sex laufa sögnin þýddi og því
breytti hann í sex hjörtu.
Þrettán impar ultu nú á útspih
Guðmundar en hann var vandan-
um vaxinn þegar hann lagði niður
laufaásinn og spUaði síðan meira
laufi. Einn niður og 100 tU íslands.
Á hinu borðinu náðist lauf-
slemman ekki en geimið gaf 13
impa. Stefán Guðjohnsen
Frá Bridge-
sambandi
Vestfjarða
Vestfjarðamót í tvímenningi verð-
ur haldið á ísafirði 2.-3. september
og hefst spilamennska kl. 13 laugar-
daginn 2. september. Á móti tUkynn-
ingum tekur Guðmundur Þorkels-
son, í síma 4296 fyrir 30. ágúst.
Bikarkeppni
Eurocards
og Útsýnar
Dregið hefur verið í fjórðu umferð
Bikarkeppni Eurocards og Útsýnar
og skal leikjum í þeirri umferð vera
lokið fyrir 30. ágúst.
Samvinnuferðir-Landsýn/Tralla
sveitin - Modern Iceland/Logi Þor-
móðsson - Pólaris/Stefán Ragnars-
son - Bragi Hauksson, Valtýr Jónas-
son/Sigurður Vilhjálmsson - Skrap-
sveitin, Flugleiðir - Sigmundur Stef-
ánsson
Bridgesambandinu hafa borist úr-
sht úr einum leik í 16 liða úrslitum.
Það er leikur Sigfúsar Arnar Árna-
sonar og Skrapsveitarinnar og gat sú
viðureign ekki verið jafnari. Fyrir
síðustu lotuna átti Skrapsveitin einn
impa umfram Sigfús Orn Árnason
og síðustu lotuna unnu Sigfús'og fé-
lagar með eins impa mun svo leikar
enduðu jafnir. Samkvæmt reglugerð
úrskurðast sú sveit sigurvegari sem
yfir var fyrir síðustu lotuna og
daémdist því Skrapsveitinni sigur í
leiknum og urðu Sigfús Örn og félag-
ar að bíta í það súra epli að tapa á
jöfnu.
Bikarkeppni
Eurocards
og Útsýnar
Dregið hefur verið í íjórðu umferð
Bikarkeppni Eurocards og Útsýnar
og skal leikjum í þeirri umferð vera
lokið fyrir 30. ágúst.
Samvinnuferðir-Landsýn/Tralla
sveitin - Modern Iceland/Logi Þor-
móðsson - Pólaris/Stefán Ragnars-
son - Bragi Hauksson, Valtýr Jónas-
son/Sigurður Vilhjálmsson - Skrap-
sveitin, Flugleiðir - Sigmundur Stef-
ánsson
Bridgesambandinu hafa borist úr-
sht úr einum leik í 16 liða úrslitum.
Það er leikur Sigfúsar Arnar Árna-
sonar og Skrapsveitarinnar og gat sú
viðureign ekki verið jafnari. Fyrir
síðustu lotuna átti Skrapsveitin einn
impa umfram Sigfús Orn Árnason
og síðustu lotuna unnu Sigfús og fé-
lagar með eins impa mun svo leikar
enduðu jafnir. Samkvæmt reglugerð
úrskurðast sú sveit sigurvegari sem
yfxr var fyrir síðustu lotuna og
dæmdist því Skrapsveitinni sigur í
leiknum og urðu Sigfús Örn og félag-
ar að bíta í það súra epli að tapa á
jöfnu.
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður
við framhaldsskóla
FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR:
v
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, er laus til
Umsóknar kennarastaða í rafeindavirkjun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4,
150 Reykjavík, fyrir 25. ágúst nk.
Menntamálaráðuneytið