Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Side 42
HlíöAQUHÁM
' 421
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.
Afmæli
Baldur Möller
Baldur Möller, Sólvallagötu 6,
Reykjavík, varð sjötíu og fimm ára
á laugardaginn. Baldur fæddist í
Rvík og lauk lögfræðiprófi frá HÍ
1941. Hann var fulltrúi í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu 1941-1945
og varð hdl. 1945. Baldur var sendi-
ráðsritari í Kaupmannahöfn 1945-
1946 og ritari samninganefndar ís-
lands í samningum vegna sam-
bandsslitanna við Danmörku í sept-
ember 1945. Hann var fulltrúi í
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
1946-1955 og ritari íslandsdeildar
norrænu nefndanna um löggjafar-
samvinnu 1947. Baldur var deildar-
stjóri í dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu 1956-1961 og ráöuneytis-
stjóri 1961-1984. Hann var í stjórn
íslandsdeildar embættismannasam-
bands Noröurlanda 1952-1979, for-
maður 1971-1978, í stjórn BSRB
1954-1958 og varaformaöur 1956-
1958. Baldur var í samninganefnd
ríkisins í launamálum 1963-1973 og
í kjaranefnd 1974-1977. Hann var
skákmeistari íslands 1938,1941,
1943,1947,1948 og 1950 og hefur oft
tekið þátt í skákmótum erlendis.
Baldur var skákmeistari Norður-
landa 1948 og 1950 og heiðursfélagi
Skáksambands íslands 1975. Hann
tók mikinn þátt í íþróttum á náms-
árum sínum og var í stjórn íþrótta-
bandalags Reykjavíkur 1944-1967,
aö undanteknu 1945, lengst af vara-
formaður en formaður 1962-1967.
Baldur kvæntist 16. júní 1949, Sig-
rúnu Markúsdóttur, f. 5. desember
1921. Foreldrar Sigrúnar voru
Markús ívarsson, járnsmíðameist-
ari og forstjóra Héðins í Rvík, og
kona hans, Kristín Andrésdóttir.
Synir Baldurs og Sigrúnar eru
Markús, f. 28. maí 1952, hagfræðing-
ur í Seðlabankanum, kvæntur Júlíu
Guörúnu Ingvarsdóttur kennara, og
Jakob, f. 25. maí 1953, kennari í Rvík,
kvæntur Sigrúnu Snævarr fóstru.
Systkini Baldurs eru Gunnar Jens,
f. 30. nóvember 1911, d. 1988, hrl.,
framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags
Reykjavíkur, kvæntur Ágústu Sig-
ríði Johnsen; Ingólfur, f. 13. febrúar
1913, skipstjóri og fyrrv. deildar-
stjóri hjá Eimskipafélagi íslands,
kvæntur Brynhildi Skúladóttur, og
Þórður, f. 13. janúar 1917, d. 2. ágúst
1975, yfirlæknir við Kleppsspítala,
kvæntur Kristínu Magnúsdóttur.
Foreldrar Baldurs voru Jakob
Möller ráðherra og kona hans, Þóra
Guðrún Guðjohnsen. Jakob var
sonur Ole Möller, kaupmanns á
Hjalteyri, Christianssonar Möller,
verslunarstjóra og veitingamanns í
Rvík, Olessonar Peters Möller, f.
1776 á Sjálandi, kaupmanns í Rvík,
ættíoður Möller-ættarinnar. Móðir
Ole var Sigríður, bróðir Jóns, lang-
afa Matthíasar Johannessen. Systir
Sigríðar var Helga, langamma Hans
G. Andersen sendiherra. Sigríður
var dóttir Magnúsar Norðfjörð,
beykis í Rvík, ættfóður Norðíjörð-
ættarinnar. Magnús var sonur Jóns
beykis í Reykjarfiröi, Magnússonar,
bróður Guðbjargar, langömmu Sig-
ríðar, ömmu Friðriks Ólafssonar
stórmeistara. Móðir Sigríðar var
Helga Ingimundardóttir, b. á Völl-
um á Kjalarnesi, Bjarnasonar, og
konu hans, Helgu Ölafsdóttur. Móð-
ir Jakobs var Ingibjörg Gísladóttir,
b. og sýslunefndarmanns á Neðri-
Mýrum í Refasveit, Jónssonar, og
konu hans, Sigurlaugar Benedikts-
dóttur. Móðir Sigurlaugar var
Baldur Möller.
Málmfríður Þorleifsdóttir, b. í
Kambakoti, Markússonar, og konu
hans, Jóhönnu Jónsdóttur, systur
Jónasar, langafa Margrétar, móður
Jónasar Guðlaugssonar skálds.
Þóra var dóttir Þóröar Guðjohn-
sen, verslunarstjóra á Húsavík, Pét-
urssonar, organleikara í Rvík, Guð-
jónssonar, ættfóður Guðjohnsen-
ættarinnar. Móðir Þórðar er Guö-
rún Lauritzdóttir Knudsen, kaup-
manns í Rvík, ættföður Knudsen-
ættarinnar. Móðir Þóru var Þuríður
Indriðadóttir, b. í Presthvammi í
Aðaldal, Davíðssonar, ogkonu
hans, Sigurbjargar Einarsdóttur.
Til hamingju með afmælið 21. ágúst
Ásholti 2, Mosfellsbæ. Bjöm Bjarnason, Maríubakka 12, Reykjavik.
85 ára
Jóhannes Bjömsson, Hóli, Lundarreykjadalshr. Jóhann Albertsson, Höfðavegi 9, Höfn, Homafirði. Anna Grímsdóttir, Hjarðarlilið 5, Egilsstöðum. Kjartan Brynjólfsson, Tangagötu 26, ísafiröi.
50 ára
Sigrún Gréta Guöráðsdóttir, Skaftahlíö 20, Reykjavík. Guðrún Oddsdóttir, Vinaminni, Seilulireppi.
75 ára
Ósk Jóhanna Pétursdóttir, Súluvöllum Ytri, Þverárhreppi. Eygló Fjóla Guðmundsdóttir, Mávahrauni 17, Hafnarfirði.
70 ára 40 ára
Alma Albertsdóttir, Kópavogsbraut ÍA, Kópavogi. Sigurður Jónsson, Austurvegi 47, Seyðisfirði. Guörún Hrólfsdóttir, Borgarbraut 21, Skagaströnd. Sigurður Stefán Ólafsson, Silfurgötu 19, Stykkishólmi. Þórhildur Karlsdóttir,
60 ára Reyrhaga 7, Selfossi. Theódór Júlíusson, Engimýri 5, Akureyri. Rúnar Bjömsson, Suðurvangi 4, Hafnarfirði. Elsa Hall, Langholtsvegi 160, Reykjavík. Lánda Michelsen, Skólabraut 43, Seltjarnamesi.
Amgrímur Konráðsson, Hólavegi 3, Laugum. ~ Kristmundur Sörlason, Njálsgötu 74, Reykjavík. Ólafur Jóhannesson, Borgarbraut 39, Borgarnesi. Theódór Jónsson,
Margrét Jónsdóttir
Hallgríma Margrét Jónsdóttir hús-
móðir, Mímisvegi 2A í Reykjavík,
erníræðídag.
Margrét fæddist á Bæjarstæði á
Seyðisfiröi en ólsi upp í Ámessýslu
fyrstu árin. Hún flutti með foreldr-
um sínum til Reykjavíkur sjö ára
gömul. Margrét var húsmóðir eftir
aöhúngiftist.
Foreldrar Margrétar voru Jón
Egilsson sjómaöur, fæddur 7. nóv-
ember 1860, dáinn 22. maí 1924, og
Margrét Guðmundsdóttir, verka-
kona og á yngri árum ferj ukona við
Þjórsá, fædd 24. júlí 1864, dáin 8.
mars 1964.
Margrét átti sjö systkini en þau
era nú öll látin. Þau voru:
Þóra, húsmóðir í Hafnarfirði,
fædd 10. ágúst 1889, dáin 3. desemb-
er 1979. Maður hennar var Þor-
steinn Brandsson og áttu þau níu
börn.
Marta, fædd 25. júlí 1896, dáin 6.
mars 1897.
Guðmundur, verkamaður í Hafn-
arfirði, fæddur 20. október 1897, dá-
inn 15. júli 1975. Kona hans var
Guðjörg Guömundsdóttir og áttu
þaufjögur börn.
Stefanía María, húsmóðir í Hafn-
arfirði, fædd 17. nóvember 1901, dáin
1987. Fyrri maður hennar var Karl
Kristjánsson og áttu þau sex börn.
Síðari maður hennar var Siguijón
Valdemarsson.
Guðríður, húsmóðir í Reykjavík,
fædd 22. ágúst 1904, dáin 1988. Mað-
ur hennar var Pétur Hansson og
áttu þautvö börn.
Egilsína, húsmóðir í Hafnarfiröi,
fædd 30. júlí 1906, dáin 15. október
1976. Maður hennar var Jón Oddson
og áttu þau þrjú börn.
Friðbjörn Óskar, fæddur 1. apríl
1909, dáinn 14. febrúar 1915.
Frostaveturmn 1918 giftist Margr-
ét Jóhannesi Bárðarsyni sjómanni,
fæddum 29. ágúst 1880. Hann lést í
janúaráriðl960.
Jóhannes var fæddur að Múlakoti
á Síðu sonur hjónanna Bárðar Berg-
sonar og Katrínar Guðmundsdóttur
sem síðar bjuggu að Ytri-Skógum
undir Eyjafjöllum. Jóhannes var
sjómaður alla sína starfsævi og var
þar af í 21 ár á togaranum Geir frá
Reykjavík.
Börn Margrétar og Jóhannesar
urðu sjö en þrjú eru á lífi.
Óskírt sveinbarn fæddist 1919 og
dó hálfs mánaðar gamalt.
Jóhannes, listmálari í Reykjavík,
fæddur 27. maí 1921. Kona hans er
Álfheiður Kjartansdóttir, systir
Magnúsar Kjartanssonar, ráðherra
Margrét Jónsdóttir.
og ritstjóra. Þau eigaíjögur börn.
Kristín, húsmóðir í Reykjavík,
fædd 4. ágúst 1922. Fyrri maður
hennar var Donald F. Rader sem
nú er látinn. Þau áttu þrjú börn.
Síðari maður hennar er Þorkell
Máni Þorkelsson.
Ágúst, fæddur 1923 og dó sama ár.
Bárður, kaupmaður í Reykjavík,
fæddur 24. júní 1926. Fyrri kona
hans var Magnea Magnúsdóttir og
eiga þau þrjú börn. Þau skildu. Síð-
ari kona hans er Ósk Auöunsdóttir.
Andvana fætt stúlkubarn 1936.
Hallgrímur Ómar, fæddur 18.
ágúst 1941, dáinn 30. mar s 1989.
Margrét verður stödd á heimili
Kristínar dóttur sinnar á afmæhs-
daginn að Ránargötu 44 í Reykjavík.
Stefán Hlíðar Jóhannsson
Stefán Hliðar Jóhannsson, trésmið-
ur á Þrándarstöðum í Eiöaþinghá,
varð fertugur á laugardaginn.
Stefán Hlíðar er fæddur á Egils-
stöðum en ólst upp á Þrándarstöö-
um þar sem hann býr. Hann er
húsasmiður og lærði iðn sína hjá
Trésmiðju Kaupfélags Héraðsbúa á
Egilsstöðum á árunum 1965 til 1969.
Stefán er sonur Jóhanns Valdórs-
sonar, múrarameistara á Þrándar-
stöðum, fæddum 20. febrúar 1920,
og Huldu Stefánsdóttur húsmóður
sem fæddist 26. nóvember 1929 og
Iést29.apríll989.
Föðurætt Stefáns Hlíðar er kennd
við Stuðla í Reyðarfirði. Afi hans
var Valdór Bóasson á Stuðlum.
Hulda, móðir Stefáns Hlíðar, var
dóttir Stefáns Baldvinssonar frá
Stakkahlíð í Loðmundarfirði.
Stefán Hliðar átti tíu systkini og
era átta þeirra á lífi. Þau eru:
Eðvald, fæddur 25. október 1943.
Kona hans er Vilborg Vilhjálms-
dóttir og eiga þau sex börn.
Ólafía Herborg, fædd 9. mars 1945.
Maöur hennar er Jón Þórarinsson
og eiga þau þrjú börn.
Þorleifur, fæddur 24. febrúar 1951,
dáinn 22. apríl 1979. Hann átti eitt.
bam.
Ásdís, fædd 8. desember 1952.
Maður hennar er Ragnar Þorsteins-
son og eiga þau þrjú börn.
Valdór, fæddur 16. mars 1954.
Hann á fjögur böm.
Jóhann Viðar, fæddur 30. mars
1955. Kona hans er Ósk Traustadótt-
ir og eiga þau þrjú börn.
Vilhjálmur Karl, fæddur 16. sept-
ember 1957. Kona hans er Svanfríð-
ur Óladóttir og eiga þau eitt bam.
Kári, fæddur 13. ágúst, dáinn 1961.
Kári Rúnar, fæddur 4. apríl 1961.
Kona hans er Anna Gyða Reynis-
dóttir og eiga þau tvö börn.
Ingibjörg Ósk, fædd 17. maí. Mað-
ur hennar er Heimir Eövarðsson.
Stefán Hlíðar er kvæntur Guð-
Valur Sólberg Gunnarsson
Stefán Hlíðar Jóhannsson.
rúnu Benediktsdóttur, fæddri 6.
september 1951, dóttur Benedikts
Þórðarsonar og Þorgerðar Guðjóns-
dótur frá Fáskrúðsfirði.
Stefán Hlíðar og Guðrún eiga fjög-
urbörn.Þauera:
Benedikt Hlíðar, fæddur 22. apríl
1973.
Jóhann Erling, fæddur 14. júní
1975.
Sigríður Hulda, fædd 25. júní 1980.
Þorgerður, fædd 6. júní 1986.
Inga Sigurjónsdóttir
Álfdís Inga Sigurjónsdóttir hús-
móðir, Bölum 4 á Patreksfirði, varð
fimmtugígær.
Inga er fædd og uppalin á Patreks-
firði. Hún lauk þar almennu skyldu-
námi og vann á yngri áram í frysti-
húsi og við fleiri störf.
Foreldrar hennar eru Sigurjón
Jóhannsson, verslunarmaður á Pat-
reksfirði, fæddur 2. október 1912, og
Valgerður Jónasdóttir húsmóðir,
fædd3.mail910.
Hálfsystir Ingu er Ásgerður Guð-
mundsdóttir. Hún býr í Hafnarfirði,
gift Gísla Hákonarsyni og eiga þau
eittbam
Alsystkini Ingu era:
Bjargmundur, bifvélavirki, fædd-
ur 2. desember 1940. Kona hans er
Fanney Ambjörnsdóttir og eiga þau
fjögurbörn.
Jóhann, málarameistari, fæddur
1. febrúar 1942. Kona hans er Álf-
heiður Bjamadóttir og eiga þau fjög-
urböm.
Rósa, fædd 27. maí 1947. Maður
hennar er Vigfús Guðmundsson
skipstjóri og eiga þau fjögur böm.
Inga giftist 13. júní 1964 Guðmundi
Ólafssyni, sjómanni á Patreksfirði,
fæddum 1. apríl 1939. Hann er sonur
Ólafs Bjama Jónssonar og Guðrún-
ar Hansdóttur, búenda á Garðstöð-
um í Ögurhreppi við ísafjarðardjúp.
Inga og Guðmundur eiga fimm
böm. Þau era: Sigurjón Bjami,
fæddur 17. febrúar 1964. Gunnar
Birkir, fæddur 15. júní 1966. Jón
Garðar, fæddur 13. janúar 1968.
Guðmundur Ingi, fæddur 7. sept-
ember 1972. Rósa, fædd 2. febrúar
1976.
Valur Sólberg Gunnarsson hrein-
gerningaverktaki, Vesturgötu 163,
Akranesi, varð fimmtugur í gær.
Valur er fæddur á ísafirði en ólst
upp í Reykjavík. Frá árinu 1964 hef-
ur hann búið á Akranesi. Hann
stundaði sjómennsku frá unglings-
árum ásamt ýmsum öðrum störfum
til ársins 1981. Þá hóf hann störf sem
hreingerningaverktaki á Akranesi
og hefur unnið við það síöan.
Valur er sonur hjónanna Gunnars
Gíslasonar sjómanns, sem fæddur
er 1911 og dvelur nú á Hrafnistu, og
Auðar Guömundsdóttur sem fædd-
ist 1916 og lést 1981. Þau bjuggu
lengst af í Reykjavík.
Valur Sólberg á fjórar systur. Þær
eru:
Elva, húsmóðir í Reykjavík, fædd
3. október 1936. Hún á sex börn.
Inga, húsmóðir í Reykjavík, fædd
21. júní 1942. Maður hennar er Már
Rögnvaldsson og eiga þau þrjú börn.
Þuríður, bankastarfsmaður í
Reykjavík, fædd 3. desember 1946.
Maður hennar er Eðvarð Skúlason
verslunarstjóri og eiga þau þrjú
börn.
Sigríður, húsmóðir í Reykjavík,
fædd 20. ágúst 1952. Maður hennar
er Björgvin Jónsson vélstjóri og eiga
þau þrjúbörn.
Valur kvæntist 23. október árið
1965 Ásu Sigríði Ólafsdóttur. Hún
er fædd 28. september 1937, dóttir
hjónanna Ólafiu Ólafsdóttur, sem
nú dvelur á Dvalarheimilinu Höfða
á Akranesi, og Ólafs Sigurðssonar,
bónda á Akranesi, en hann er nú
látinn.
Valur Sólberg Gunnarsson.
Börn þeirra Vals og Ásu eru fimm.
Þauera:
Jóhanna Margrét Steindórsdóttir.
Húnerfósturbarn Vals, fædd21.
ágúst 1958, hárgreiðslumeistari í
Reykjavík. Maður hennar er Stefán
Snorri Stefánsson tæknifræðingur
og eiga þau þrjú börn.
Auðunn Sólberg, matreiðslu-
meistari í Reykjavík, fæddur 3. mars
1964. Sambýliskona hans er Þórdís
Siguröardóttir stúdent og eiga þau
eittbarn.
Saga, húsmóðir á Seyðisfirði, fædd
7. apríl 1966. Sambýlismaður hennar
er Jón Bergmann Ársælsson bakari
og eiga þau eitt barn og Saga á eitt
barn frá fyrra hjónabandi.
Hekla, nemi í Reykjavík, fædd 1.
ágúst 1968. Sambýlismaður hennar
er Guðmundur Björnsson inn-
kaupastjóri.
Valur Ásberg nemi fæddur 15.
mars 1971.